Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADJÐ
Þriðjudagur 29. nov. 1966
I Vesturbænum
Til sölu eru 3ja herbergja íbúðir á hæðum x sam-
býlishúsi við Reynimel. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Hita-
veita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikn-
ingar til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími 14314.
Hjúkrunarkonur —
Húsmæður
Ef þér líðið af vanlíðan of þreytu í fótum
þá eru JORNADO skórnir lausnin.
Fást aðeins hjá:
DAVÍÐ GARÐARSSON
Orthop. skósmið
Bergstaðastræti 40 — Sími 18893.
Foreldrar
Nýkomnir NEUNER barnaskór í úrvali.
NEUNER barnaskór með innleggi eru án
efa einhverjir þeir beztu sem völ er á.
Athugið að barnið á að njóta fótanna allt
sitt líf. — NEUMER fæst aðeins hjá:
DAVÍÐ GARÐARSSON
Orthop. skósmið
Bergstaðastræti 40 — Sími 18893.
Garðahreppur
Börn eða fullorðið fólk óskast til þess að
bera út Morgunblaðið í Garðahreppi
(Flatir, Ásgarður og fl.).
Upplýsingar í síma 51247.
Allt fyrir yngstu
kynsloðina
JÓLALEIKFÖNGIN KOML .
Úrvalið er í Fáfni, Klapparstíg 40.
7/7 sölu
Reykjavík
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
2ja herb. ibúðir við Skóla-
vörðustíg.
3ja herb. íbúðir á 2. hæð
við Hraunbæ.
3ja herb. íbúðir á 3. hæð við
Birkimel.
3ja herb. íbúð á 8. hæð við
Hátún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bræðraborgarstíg.
4ra herh. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg (parhús).
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima, ásámt óinnrétt-
uðu risi, 32 ferm.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð ásamt 2ja herb.
íbúð í risi í Vesturborginni.
5 herb. íbúð á tveimur hæð-
um, við Bragagötu. Nýstand
sett. Laus nú þegar.
5 herb. íbúð á 1 .hæð við
Nökkvavog.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi.
Verð kr. 800 þús. Útborgun
kr. 500 þús.
Kópavogur
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kársnesbraut.
5 herb. íbúð í risi við Álf-
hólsveg.
5 herb. íbúð á hæð við Holta-
gerði.
Raðhús, Sigvaldahús, við
Hrauntungu.
Hafnarfjörður
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
Kinnunum.
Skip og fasteígnir
Austurstræti 18. Sími 21735.
Eftir lokun 36329
Til sölu
2ja herbergja
íbúðir við Kleppsveg, Heið-
argerði, Stóragerði, Lyng-
brekku, Gullteig og Sörla-
skjól.
3ja herbergja
íbúð við Hátún og Rauða-
gerði.
Aðeins á Klapparsiíg 40
sími 12631
Skrifstofustúlka
Útflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku til
almennra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaðinu fyrir 1. desember n.k. merkt:
„Stundvís — 8562“.
Plastiðnaður
Starfandi plastverksmiðja hér í borginni er til sölu.
Verksmiðjan er ein í sinni grein hér á landi og
hefur möguleika á fjölbreyttri framleiðsla.
Framleiðslan krefst lítils mannafia vegna sjálf-
virkra véla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. des. merkt:
„Plast — 8551“.
4ra herbergja
íbúðir við Eskihlíð, Hraun-
bæ, Birkihvamm.
Glæsilegar fokheldar
íbúðir á mjög fallegum stað
við Álíhólsveg.
OD HARALDUR MAGNÚSS0N Viöskiptafræöingur
Tjarnargöti 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 j
Kvöldsími 32762.
Hópferðabílar
allar stærðir
/SSmAft'TAH-r---------
e INIÍIMfta
Símar 37400 og 34307.
HÖRÐUR ÖLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi (enska)
Austurstræti 14
10332 — 35673
Ibúð í
Laugarneshverfi
3ja herb. vönduð íbúð á
1. hæð við Laugarnesveg.
Sjálfvirkar þvottavélar í
kjallara. Frágengin. íbúð-
in er laus nú þegar.
3ja herb. falleg íbúð, tilbúin
undir tréverk, við Grænu-
tungu. Sérinngangur, sér-
hiti. Malbikuð gata. örstutt
í verzlanir og skóla.
3ja herb. nýleg íbúð við Fram
nesveg. Útborgun 500 þús.
krónur.
3ja herb. ný íbúð ásamt herb.
í kjallara, við Hraunbæ.
Mikil sameign.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð, ásamt einu
herb. í risi við Eskihlíð.
5 herb. íbúð, innréttuð á ný-
tízkulegan hátt, við Ból-
staðahlíð.
Einbýlishús við Hrauntungu.
1 svefnálmu: 4 svefnherb.
og bað. í stofu: Arinn úr ís-
lenzku grjóti. Stórt eldhús
og borðstofa. í forstofu:
W.C. Stór bílskúr. 1. veðr.
laus.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
Fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Heimasími 40960.
Útgeiðormcnn
og sjómenn
Höfum til sölu eftirtalin
skip og báta:
180 tonn eik
150 tonn stál
100 tonn stál
100 tonn eik
95 — —
90 — —
85 — —
80 — —
70 — —
75 — —
75 — stál
65 — eik
65 — stál
60 — eik
58 —- —
56 — —
50 — —
44 — —
41 — —
40 — —
39 — —
36 — —
35 — —
33 — —
31 — —
26 — —
25 — —
25 — stál
22 — eik
19 — —
15 — —
12 — —
10 — —
Austurstræti 12.
Sími 14120.
Heimasími 35259
7/7 sölu
Einstaklingsibúð
í háhýsi við Austurbrún.
nýstandsett við Framnesveg.
2ja herbergja
vönduð íbúð við Básenda, allt
sér.
kjallaraíbúð við Akurgerði.
góð íbúð á jarðhæð við Hlíðar
veg.
góð íbúð á 3. hæð við Hring-
braut. Gott verð.
vönduð íbúð við Kaplaskjóls-
veg.
góð íbúð við Ljósheima.
ný íbúð við Lyngbrekku.
3ja herbergja
ný og vönduð íbúð við Barða
vog. Allt sér.
vönduð íbúð á hæð við Borgar
holtsbraut.
góð íbúð á hæð við Hring-
braut.
góð íbúð við Kárastíg. Yæg
útbogun. Laus strax.
góð íbúð við Laugarnesveg.
Herbergi í kjallara fylgir.
góð íbúð við Langholtsveg.
Bílskúr.
ný og góð íbúð við Nýbýla-
veg.
góð risíbúð við Ránargötu.
4ra herbergja
góð íbúð við Brekkulæk.
góð íbúð við Fífuhvammsveg.
Bílskúr. Vægt verð.
góð íbúð við Kaplaskjólsveg.
5 herbergja
endaíbúð við Álfheima. Gott
verð.
nýleg og vönduð endaíbúð við
Háaleitisbraut.
góð íbúð í þríbýlishúsi við
Hjarðarhaga.
næstum fullfrágengin vönduð
íbúð við Þinghólsbraut.
6 berbe'gja
vönduð íbúð við Unnarbraut.
Allt sér.
Litið hús
á eignarlóð við Baldursgötu.
Heil húseign
við Klapparstíg.
Einbýlishús
við Víghólastíg.
Málflutnings og fasteignastofa
Agnar Gústafsson. hrl.
Björn Pétursson
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 22870 og 21750
Utan skrifst.tíma 36455—33267
7/7 sölu
Hæð við Vífilsgötu, þrjú herb.
og eldhús, ásamt hálfum
bílskúr.
Raðhús við Otrateig. Vandað,
ásamt bílskúr.
3ja herb. hæð við Langholts-
veg. Bílskúr.
Ennfremur íbúðir af ýmsum
stærðum víðsvegar um
borgina.
Eignarland, rétt við borgar-
mörkin.
FASTEIGN AS AL AN
Óðinsgötu 4. Sími 15605.