Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 13
ÞriðjudagtH* 29. nðv. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 13 Úr skýrslu dómsmálaráðherra um athugun og meðferð dómsmála og dómaskipan DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur látið fara fram athugun á með- ferð dómsmála í landinu. Var öllum héraðsdómurum landsins gert að láta í té nákvæma Bkýrslugerð um afgreiðslu dóms- tnála efttir nánari sundurgrein- ingu í einkamál, opinber mál, svo og fógetaaðgerðir. Auk þess var leitað álits þeirra um lagfæring- ar á löggjöf eða framkvæmd, sem til bóta mættu teljast. Sigurður Líndal var dómsmála ráðuneytinu til aðstoðar úr úr- vinnslu gagna við skýrslugerð- ina, sem er sú fyrsta sinnar teg- undar þar að lútandi. Auk þess hefur dómsmálaráðherra ákveð- ið að skipa sjö manna nefnd til að athuga breytingar, sem gera mætti á dómsskipuninni, og er hún þannig skipuð að einn full- trúi er tilnefndur frá hverjum eftirtalinna aðila: Hæstarétti, lagadeild Háskólans, Dómarafé- lagi ísalnds og Lögmannafélagi íslands. Ennfremur eiga sæti í nefndinni yfirlþorgardómarinn f Reykjavík, yfirsakadómarinnn í Reykjavik og rá'ðuneytisstjórinn í dómsmála rá ð u ney tin u, sem er íormaður nefndarinnar. Gert er ráð fyrir, að nefndin hafi sam- band við og fylgist með störfum nefndar þeirrar, sem félagsmála ráðherra skipaði til að endur- ekoða skipan sveitastjórnarum- idæmanna. Skýrslunni er skipt í tvo hluta. Annars vegar greinagerð um meðferð dómsmála, en síðan ikoma sjö töflur til skýringar. — Greinagerðinni er aftur skipt í tvo kafla, sem fjalla annars veg- er um meðferð dómsmála, en hins vegar eru birtir hlutar úr bréfum emlbættismanna þeirra, eeem spurðir voru. Vei’ða hér birtir kaflar úr síð- eri hluta skrýslunnar, þ.e. tillög- tim emlbættismannanna og töfl- unum. Eins og áður var sagt, var ósk- eð álits embættismanna um það, hverjar orsakir væru til dráttar é meðferð dómsmála. Verður hér gefið yfirlit um það helzta, er íram kom: 1. Almennt um meðferð mála, bæði opinberra og einkamala. A. Vöntun á starfsliðd er atriði, er vélflestir víkja að, og er þá bæði átt við fulltrúa og skrif- Btofulið. Til úrbóta er helzt bent á, a'ð bæta þurfi launakjör starfs Éólks. B. Léleg aðstaða, svo sem ó- hentugt húsnæði. Að þvd er vik- ið í bréfi yfirborgardóamarans í Reykjavík. C. Ófullnægjandi tækjaútbún- eður og úrelt vinnubrögð. Er bent á meiri vélvæðingu og viinnuhagræðingu til úrbóta á þessu sviði bæði í bréfi yfirborg- ardómarans og yfinsakadómar- ens í Reykjavík. D. Að dómarastörf séu aðeins lítill hluti af störfum dómenda. Benda þeir á þetta sýslumaður Kúnavatnssýslu, sýslumaður Bkagafjarðarsýslu og bæjarfógeti Ólafsfjarðar ,en petta á að sjálf- Bögðu aðeins við um embættin titan Reykjavíkur. E. Sérstakir erfiðleikar á sam- igöngum í sýslum, sbr. það sem Eýslumaður Skaftafellssýslu seg Ir um þetta efni, svo og um- »næli sýslumanns Barðastrandar- Býslu og * fulltrúa sýslumanns Buður-Múlasýslu. E. Örðugleikar á að ná til að- ila, vitna og lögmanna, sbr. m.a. bréf lagadeildar Háskólans. G. Um úrræði til bóta má visa til þess, sem greinir hér á eftir, þegar fjallað er um hvorn mák- tflokkinn um sig, einkamál og op inber mál.. Hér sikal þó getið til- lögu í bréfi lagadeildar Háskól- ans, sem er á þá leið, að skipuð verði föst nefnd, sem hafa skuli vakandi auga með framkvæmd réttarfars, fylgjast með nýjung- um og gera tillögur til úrhóta. 2. Um opinber mál séstaklega. A. Breytt löggjöf. Yfirsakadómarinn í Reykjavík gerir ýmsar tillögur um breytta .löggjöf og skal hér talið það helzta, sem kemur fram hjá hon- um. a) Aðskilna'ður rannsóknar- valds og dómsvalds. b) Að unnt verði að Ijúka málum me'ð dómssátt. Sú tillaga kemur einnig fram hjá sýslu- manni Dalasýslu. c) Að unnt eigi að vera að Ijúka flleiri málum með 'lögreglu- sektum. Þá tillögu gerir einnig saksóknari ríkisins. d) Gera eigi meðferð málá, þar sem játning sökunauts liggi fyrir, einfaldari. e) Að gera eigi meðferð verð- lagsmála einfaldarL B. Breytt framkvæmdaatriði. a) Að koma þurfi boðun söku nauts og vitna í betra horf, en mjög tefji það mát, hversu erfitt sé áð ná til þeirra. Að þessu atriði víkja yfirsakadómarinn í Reykjavík, saksóknari ríkisins, settur bæjarfógeti á Siglufirði og sýslumaður Barðastrandar- sýslu. b) Að efla þurfi rannsóknar- lögreglu. Þetta kemur fram hjá yfirsakadómara í Reykjavík og bæjarfógeta Akureyrar. c) Að koma þurfi í betra horf bókfhaldsrannsóknum í sam- bandi við sakamál, svo sem með því að ráða löggiltan endurskoð- anda (eða endurskoðendur) í þjónustu ríiksins. Að þessu vik- ur einkum saksóknari ríkisins, Sbr. einnig bréf yfirsakadómara og lagadeildar Háskólans. og aðilaskýrsdur vélrænt eða vélrita ætti jafnóðum fram- burði í þinghaldi. B. Framkvæmdaatriði. a) Skipulagsbreytingar innan embætta. Er einkum að þessu vikið, þar sem um borgardóm- araembœttið í Reykjavík er fjall að, sfbr. það, sem fram kemur thjá yfiríborgardómara, í ’bréfi Lögmannafélags íslands og í framhaldi af greinargerð þess hjá Vagni E. Jónssyni hrl. Það, sem einkum virðist valda töfum á málum hjá því embætti, er, hversu seint dómari sá, sem dæma á, fær málið í sínar hend- ur. Þyrftu því skipulagslbreyt- ingar að miða að því, áð dóm- ari sá, sem dæmir, fengi hvert mál fyrr d hendur. b) Þá er undirbúningi aðila og lögmanna þeirra alláfátt og valdi það töfum á málum, en af því leiði, að þeir æski endurtekinna fresta. Kemur þetta fram m.a, hjá yfirborgardóamaranum í Reykjavík, í bréfi lagadeildar Háskólans og ýmsum fleirum. c) Bent er loks á mikla mála- mergð og sívaxandi málafjölda, sbr. þar einkum það, sem kem- ur fram hjá y f i rborg a rdóm a ra n- um í Reykjavík, svo og skýrsl- ur þær, sem hér eru bir.tar, í bréfi Hákonar Guðmundsson ar yfirborgardómara kemur fram m.a., að óafgreidd dómsmál 1. jan. 1965 voru 942 og skiptust þannig eftir árum: Frá 19'59 62 máL 1960 36 máL 1961 39 mál, 1962 112 mál, 1963 175 mál, 1964 518 máL í bréfi Þórðar Björnssonar yf- irsakadóamra segir m.a.: Þegar meta skal hversu lang- an tíma rekstur opinberra mála tekur hér á landi, verður að hafa í huga hið aldagamla réttarfar. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. ákæruvaldið í höndum lögreglu og saksóknara. Þessir aðilar rann saka brot sjálfstætt á fyrsta stigi safna saman sönnnunar- gögnum. Þá fyrst þegar lögregl- an í smærri málum og saksókn- ari í hinum stærri telur að tek- izt hafi að afla svo fullkominna sannana á hendur manni að nægi til sakfellingar hans, er hann ákærður fyrir dómstólL Sönnunargögnin eru þá leidd 1—2 Fjðldl 2-3 Fjöldi 3—4 Fjðldi 4—5 Kjðldi 5—8 Fjöldi 6—7 Fjöldi 7—8 Fjöldl 8—9 Fjöldi 9—10 Fjöldi Samtals Fjöldl mála % mála % mála % mála % mála % mála % mála % mála % mála % mála % mála % 1961 60 33,71 71 39,89 29 16,29 8 4,49 7 3,93 3 1,69 _ _ M _ _ _ _ _ 178 100 1962 71 35,68 72 36,18 36 18,09 15 7,54 3 1,51 1 0,50 1 0,50 _ _ _ _ _ _ 199 100 1963 80 36,36 78 35,45 40 .18,18 15 6,82 4 1,82 2 0,91 1 0,46 _ _ _ _ _ 220 100 3964 3 00 40,49 77 31,17 40 16,19 13 5,26 10 4,05 3 1,22 3 1,22 1 0,40 _ _ _ _ 247 100 1965 104 45,02 71 30,74 33 14,29 8 3,46 9 3,90 5 2,16 1 0,43 231 100 Samtals 415 38,60 369 34,33 178 16,55 59 5,49 33 3,07 14 1,30 5 0,47 2 0,19 - - - - 107S 100 Samtals utan Rcyltjavíkur 3 96 L 61 1962 42 61,77 20 29,41 3 4,41 1 1,47 1 1,47 _ 1 1,47 _ 68 3963 54 66,67 11 13,58 10 12,35 4 4,94 1 1*23 1 1,23 _ _ _ _ _ _ _ 81 100 1964 42 60,87 17 24,64 7 10,14 2 2,90 1 1,45 _ _ _ _ _ _ _ 69 100 1965 32 47,76 19 28,36 9 13,43 2 2,99 “ 3 4,48 - - 1 1,49 - - 1 1,49 67 100 Samtala 231 63,48 79 21,70 34 9,34 10 2,75 3 0,82 4 1.10 1 0,27 1 0,27 - - 1 0,27 364 100 hið sama uppi á teningnum, að mikill seinagangur er á meðferð mála hér. Kemur hér margt tiL en að mínu áliti einkum það, að gildandi réttarfarsneglur eiga eikki alltaf við þjóðlíf vort og þjóðfélagsháttu í dag. Úreltar réttarfarsreglur og að mörgu leyti erfið aðstaða dómenda við starf sitt, gerir það nær ókleiflt og hafa nægilegan hraða á rekstri dómsmála. Úr bréfi Péturs Gauts Kristj- ánssonar setts bæjarfógeta á Siglufirði: Hann segir, að í almennuim einkamálum beri lang mest á þvá, að mál dragist vegna þess, að aðilar óski endurtekinna fresta og kveði einkum rammt að þessu, þegar með mál fari lögfræðingar búsettir utan bæj- ar. Hér beri sök bá’ðir aðilar, enda séu mál oft mjiög illa und- iribúin af hálfu sóknaraðila. Drátt á opinberum málum tel- ur hann einkum stafa af því, hversu oft sé torvelt að ná tii vitna, sem ef til vill séu dreifð víðs vegar, en einkum eigi þetta þó við um sjómenn og aðra þá, er óreglulega vinnu stundL Um ráð til úrbóta segir hann m. a., að þar mundi drýgst verða, að skapa dómurum þau skilyrði, að þeir geti helgað sig sem mest dómstörfum eingöngu og þurfi í því efni að búa betur að embættum um starfslið. Einn þáttur í þvá hljóti að vera betri launakjör starfsliðs ,svo a<5 sem hæfast fólk fáist til starfa. Hann telur, að afnema ætti aukatekj- ur dómara, en hækka flöst laun. Jafnframt hækkun launa eigi að banna embættisdómurum með öllu afskipti af öðrum opin- berum málum svo sem stjórn- málum og launuðum aukastörf- um á óskyldum sviðum. Þá segir í bréfi Thodórs B. Lípdal, prófessors: Þegar rætt er um öhóflegan drátt dómsmála, verður að at- huga, hvers eðllis málið er. Ég held, að rekstur einfaldra mála verði almennt ekki talinn veru- lega átöluverður. Meðferð sumra þeirra mætti þó væntanlega gera fljótvirkari. Heyrzt hefur þó kvartað um, að afgreiiðsla endurrita gangi hægt hjá sum- um dóamaraembættum. Opinker mál aamtala. 1961 83,43 75 13,09 16 2,79 3 0,52 1 0,17 573 100 90,53 50 7,40 6 0,89 5 0,74 3 0,44 _ _ 676 100 1963 88,86 55 9,15 7 1,16 5 0,83 _ _ 601 100 1964 85,75 91 10,63 27 3,15 1 0,12 2 0,23 1 0,12 8S6 100 1965 76,79 152 17,47 34 3.91 9 1,03 7 0,80 - - - 870 100 Samtals 3026 84,62 .423 11,83 90 2,52 23 0,64 13 0,36 - - 1 0,03 3576 100 Taflan sýnir fjölda einkamála, munnlega fluttra, og hundraðshluta þeirra í árum í Reykjavik og utan Reykjavíkur. Einnig sýnir hún opinber mál samtals á landinu. — Til skýringar skal getið, að tölurnar 0-1. 1-2 o. s. frv. merkja árafjöldan, sem niá.in voru fyrir dómstólunum. 3. Um einkamál sérstaklega. A. Breytt löggjöf. Fáir aðrir en yfirborgardóm- arinn í Reykjavík víkja að atrið- um, sem lúta að breyttri lög- gjöf. Hann telur: a) Að til bóta yiöi að lög- festa frumvarp það til laga um meðferð einkamála í héraðL sem án árangurs hefur verið lagt fyrir AlþingL en ekki fengið af- greiðslu þar. b) Að dómsmálasikipunina í 'heiid þurfi að endurskoða, þ. á. m. embættaskipunina I Reykja- vík. Að þessu atriði er einnig vikið í bréfi lagadeildar Háskól- ans og einnig gerir það sýslu- maður Húnavatnssýslu, en hann telur, að til athugunar væri að taka dómarastarfið a’ð nokkru frá starfi sýslumanna. c) Yfirborgardómari bendir og á, að lagabreytingu mundi iþurfa, ef taka ætti upp vitna- Allar götur síðan réttarfar Jóns- bókar var lögtekið fyrir nær- fellt 7 öldum hefur hvílt á herð- um dómara rannsóikn hrota og meðferti refsimála þegar frá upp 'hafi vega hverju sinni. Brot hafa jafnan verið kærð til hans. Hann hefur rannsakað þau frá rótum í dómg yfirheyrt sakboringa, grunaða og vitni og safnað sam- an sönnnunargögnum. Á allra seinustu árum hefir dómari þó haft lögreglumenn, einkum hér í Reykjavdk, sér til aðstoðar við fyrstu rannsókn í sumum mál- um en þó verður að segja að enn sé það einkenni á meðferð brotamála hér á landi að hún er framkvæmd af dóamara og í dómi. Þessi meðfer'ð mála er fyrir þó nokkuð löngu niður lögð í ná- grannaríkjum okkar. Þar hefur lögregluvald og dómsvald verið aðskiflið. Þar er rannsóknar- og fram fyrir dóminn, sem staðreyn ir þau og metur. Þessi miikli munur á rannsókn brota hér á landi og í nágranna- ríkjum veldur því, að þar getur mál verið mánuðum og jafnvel árum saman á rannsóknarstigi ihjá lögreglu og saksóknara áð- ur en það fer til dómstóla, en bér myndi sams konar mál alla jafnan sæta dómsme'ðferð frá upphafi. Eiinnig getur umfangsmikil rannsókn sakarefnis fyrir dómi 'hér lyktað á þann veg, að mái er alls ekki höfðað, en í ná- gnannaríkjum myndi slíikt sakar- efni ekki koma til dómstóls. — Það er þvií útilokað að bera sam an tímalengd dómsmeðferðar op- inberra mála hér og þar. En hvort sem rekstur opin- berra mála hér á landi er bor- inn saman við það, sem er í ná- grannaríkjum eða ekki, verður Nokkuð hefur borið á því, að litilfjöriegum og þýðingarlitlum málum sé skotið til Hæstaréttar, svo að málskoti sé beitt til þess að tefja máL Hæstaréttarlögin nr. 57/1962 geyma ákvæði, er ættu að bæta um á þessu sviðL Hér veHér veltur og mjög á lög- mannastéttinnL og virðast nokk ur efni til, að hún beiti agavaldi sínu meira en verið hefur. Að því er snertir hin umfangs- meiri mál er þess að geta, að d'ómstólaskipan er mjög úrelt og a'ð litlu leyti miðuð við alkunn- ar og stórfelldar breytingar á 'byggð landsins og þjóðlifshátt- um. Margir dómarar bafa og litla sem enga reynslu um með- ferð dómsmála, enda eru þau hrein aukaverk ýmissa þeirra. Málsmeðferðin er að mörgu leyti úrelt bæði í einkamálum og op- inberum málum. Margir dómar- ar telja mjög erfitt að fá hæft starfsfólk, ekki sízt fulltrúa, og þótt það takisL haldist þeim ekki á slíku fólki. Er einkum borið við, að betri kjör bjóðist annars staðar. Ýmsir nefna bankana í því sambandi og stöður hjá stór- fyrirtækjum þ. á m. opinberum og hálfopinberum. Enn er á það bent, að fasteignasala, verðbréfa verzlun o. fl. því líkt la'ði menn að sér. Innra skipulag dómara- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.