Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur 29. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
<r
Þjófar, Isk og falar konur
SYNING Leikfélagsins á ein-
þáttungum Dario Fos, Þjófar lík
og falar konur hefur reynzt ein
af vinsælustu sýningum félags-
Ins. Frumsýningin var í marz
1965, svo að þetta er í rauninni
þriðja leikárið, sem leikurinn er
sýndur og er áttugasta sýningin
i kvöld. Fyrirhugað var að hafa
aðeins fáar sýningar nú í haust,
en aðsókn hefur verið svo mikil
að þær eru orðnar 25 og verður
leikurinn sýndur að minnsta
kosti til áramóta. Myndin er úr
miðþættinum, Lík til sölu og
sjást þar Gísli Halldórsson (Sá
hífaði) og Bríet Héðinsdóttir
(María) í hlutverkum sínum, en
Gísli fékk sem kunnugt er Silf-
urlampann fyrir leik sinn.
FRETTIR
Foreldrar- og styrktarfélags
heyrnardaufra heldur fund í
kvöld í Tjarnarbúð niðri kl. 8.30
Fundarefni: Skýrt frá starfsemi
félagsins, kvikmyndasýning, er-
indi: Bryndís Einarsdóttir kenn-
ari, önnur mál. Kaffidrykkja.
Stjórnin.
Ljósmæðrafélag íslands held-
lir basar í Breiðfirðingabúð 4.
des. kl. 2. Nefndin.
I Frá Geðverndarfélaginu.
Gleðjið vini yðar erlendis með
því að senda þeim hin smekklegu
frímerkjaspjöld Geðverndarfé-
lagsins, sem jólakveðju. Með því
6tyrkið þér einnig gott málefni.
Spjöldin fást í verzlun Magnús-
ar Benjamínssonar, Stofunni,
Hafnárstræti, Rammagerðinni og
í Hótel Sögu.
i Kvenfélagið Bylgjan
Konur loftskeytamanna mun-
ið fundinn fimmtudaginn 1. des-
ember kl. 8:30 að Bárugötu 11.
Til skemmtunar verður tízku-
6ýning og kvikmynd. Stjórnin.
Systrafélag Keflavíkurkirkju
heldur basar þann 4. desember
í Ungmennafélaginu í Keflavík.
Þar verða margir góðir munir
til sölu og er nokkurt sýnishorn
þeirar í glugga verzlunarinnar
Stapafell, þessa dagana. Systurn
ar hófu undirbúning að basarn-
nm í nóvember byrjun og er ó-
trúlega mikið fallegra muna nú
þegar fyrir hendi. Systrafélagið
er að vinna fyrir endurbótum
og viðgerð kirkjunnar í Kefla-
vík.
Fíladelfía, Reykjavík
Almennur biblíulestur í kvöld
kl. 8:30. Allir velkomnir.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Basarinn er laugardaginn 3.
des. kl. 2. Félagskonur eru vin-
samlega beðnar að koma basar-
munum í Kirkjubæ föstudag kl.
4—7 og laugardag 10—-12. Fé-
lagsfundur eftir messu n.k. sunnu
dag. Rætt um jólaundrbúning.
Kaffidrykkja.
Hjálpræðisherinn
í dag kl 20:00 Æskulýðssam-
koma. Allur æskulýður hjartan-
lega velkominn.
K.F.U.K. Basar félagsins verð-
ur haldinn laugardaginn 3. des.
og hefst kl. 4 síðdegis. Munum
sé skilað fimmtudag og föstudag,
1. og 2. des. Kökur eru einnig
vel þegnar. Stjórnin.
Síðasta samkoma kristniboðs
vikunnar er í kvöld kl. 8:30 í
húsi K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg. Þá tala Gísli Arn-
kelsson kristniboði og Gunnar
Kvenfélag Kópavogs heldur
basar sunnudaginn 4. des. kl. 3
í Félagsheimilinu. Agóði rennur
til líknarsjóðs , Áslaugar Maack
og sumardvalarheimilis barna í
Kópavogi. Vinsamlegast skilið
munum sem fyrst til Ásgerðar
Einarsdóttur, Neðstutröð 2, Ing-
veldar Guðmundsdóttur, Nýbýla
vegi 32, Líneyjar Bentsdóttur,
Digranesvegi 78, Sveinbjargar
Guðmundsdóttur, Stóragerði 37
og Öglu Bjarnadóttur, Urðar-
braut 5.
Kvennadeld Skagfirðingafélags
ins í Reykjavík heldur skemmti-
fund í Lindarbæ uppi miðviku-
daginn 30. nóv. kl .8.30 Spilað
verður Bingó Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur basar 10. desember í sam-
komusal kirkjunnar (norður-
álmu). Félagskonur og aðrir, er
styðja vilja málefni kirkjunnar,
eru beðnir að gefa og safna mun
um og hjálpa til við basarinn.
Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig-
ríður Guðmundsdóttir Mímisvegi
6 (sími 12501) og frú Þóra Einars
dóttir Engihlíð 9 (sími 15969).
Keflavík — Njarðvík. Slysa-
varnadeild kvenna heldur 35
ára afmælisfund í Aðalveri
þriðjudaginn 29. nóv kl. 8.30.
Góð skemmtiatriði. Nánar í götu
auglýsingum.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn 1. desember kl.
8.30.
Konur í Styrktarfélagi vangef
inna. Munið basarinn og kaffi-
söluna í Tjarnarbúð sunnudag-
inn 4. des. Komið basarmunum
sem fyrst í Lyngásheimilið.
Tekið á móti kaffibrauði í Tjarn
arbúð sunnudagsmorguninn 4.
des.
Styrktarfélag Keflavíkurkirkju
Fundur verður í Æskulýðsheim-
ilinu þriðjudaginn 29. nóv. kl.
8.30. Seld verða Jólakort. Takið
með ykkur handávinnu. Athugið,
að síðasti saumafundur félagsins
verður í Gagnfræðaskólanum
mánudaginn 28. nóv. Vinsamlega
skilið basarmnunum. Stjórnin.
VETRARHJÁLPIN. Laufás
veg 41, (Farfuglaheimilinu),
sími 10785, opið kl. 9-12 og
1-5. Styðjið og styrkið Vetrar
hjálpina.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Heykjaví'k. Esja var á Reyðarfirði í
gær á suðurleið. Herjólfur 'fér frá
Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur er á Vestfjörðum á
suðurleið. Ba'ldur fór frá Rvík í gær-
kvöld til Bolungavíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá ísafirði 27. þm. til Siglu-
jarðar og Akureyrar. Brúarfoss fer
frá Akureyri í dag 28. þm. til Húsa-
víkur, ísafjarðar og Keflavíkur. Detti
foss fór frá Norðfirði 23. þm. til Len-
ingrad, Kotka, Ventspil-s og Gdynia.
Fjallioss fer frá NY 29. þm. til Rvík-
ur. Goðafoss fer frá Akureyri í dag
28 þm. til Hríseyjar, ódafsfjarðar og
Grimsby. Gullfoss er væntanlegur á
ytri höfnina í Rvík í dag 29. þm. frá
Leith og Kaupmani?ahöfn. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum 23. þm. trl
Klaipeda. Mánafoss er væntanlegur
til Rvíkur kl. 18:00 í dag 28. þm. frá
Leith. Reykjafoss fer frá Leningrad
1. 12. til Kotka og Rvíkur. Selfoss
fór frá Baltimore 25. þm. til Rvíkur.
Skógafioss fer frá Hamborg 29. þm. til
Rvíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík
kl. 21:00 í kvöld 28. þm. ti'l NY.
Askja kom til Rvíkur 27. þm. frá
Reyðarfirði Rannö fór frá Patreksfirði
í dag 27. þm. til Lysekil. Agrota I
fór frá Eskifirði 26. þm. til London
og Hull. Dux fer frá Rvíík kl. 12:00
á hádegi í- dag 28. þm. til Hafnarf jarð-
ar. Gunvör Strömer fer frá Akureyri í
dag 28. þm. til Ólafsfjarðar, Raufar-
hafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðis-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tantzem
fe frá Seyðisfirði í dag 28. þm. til
Raufarhanar. Vega De Loyola kom
til Rvíkur 27. þm. frá Gautaborg.
King Star fer frá Kaupmannathöfn
29. þm. til Gautaborgar og Rvikur.
Polar Reefer fer frá Norðfirði 1 dag
til Stöðvarf jarðar, Fáskrúðfjaðar og
Eskifjarðar. Coolangatta fer frá Rott-
erdam í dag 28. þm. til Vestmanna-
eyja. Borgund fór frá Riga 26. þrn.
til Akureyrar. Utan skrifstofutíma
eru skipafréttir lesnar í sjáLfvirkum
símsvara 2-1466.
Flugfélag íslauds h.f.: Millilanda-
flug Sólfaxi kemur frá Glasgow og
Kaupmannahöfn kl. 16:00 í dag. Ský-
faxi fer til London kl. 08:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 19:25 í dag. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Patreksfjarðar, ísafjarðar. Húsavíkur
og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa-
skers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar og EgiLsstaða.
Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held
ur áfram til Luxembargar kl. 10.30.
Er væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 00:45. Heldur áfram til NY
kl. 01:45. Snorri Þorfinnsson fer til
Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:15. Þorvaldur Eiríksson
er væntanlegur frá London og
Glasgow kl. 00:15.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1
gær frá Hull til Gdynia og Helsingfors
Jökulfell væntanlegt til Faxaflóa 30.
þ.m. Dísarfell fer í dag frá Gufunesi
til Eyjaf jarðarhafna. Litlafell vænfan-
legt til Rvíkur á morgun. Helgafell er
í Valkom, fer þaðan til Helsingfors.
Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafell
fór í gær til Austfjarða. Mælifell
væntanlegt til Rvífcur 2. des. Linde
er í Þorlákshöfn. Inka væntanlegt til
Austfjarða 2. des. Mandan væntan-
legt til Norðfjarðar 29. þ.m.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir til Strandakirkju
afhent Mhl.: Áheit 500 ;KS 25; xlO 100;
IM 100; GSLG 450; ÁK 100; Elsa 200;
NN 10; ÓGÓ 100; g.áheit 50; JR 50;
AG 100; Þóra 100; GVÁ 50; Guðjón
150; SB 100; SL 25; ESK 150; Áheit
200; Ólöf Guðjónsd. 200; Jóhanna 1000;
RS 200; NN 160; Áheit 200; Guðrún
200; MI 50; RS 25; KF 100; Kona 1000;
Kona 200; RFY 100; HR 325; Stefán A.
Jónsson Kagaðarhóli A. Hún 325.
Áheit og gjafir til Blindravinafé-
lags íslands: NN ÍO'OO; gömul kona
10.000; VG 2000; kona Akranesi 500;
Soffía Magnúsd. 100; ESV 200; NN
250; Daníeil Eggertsson 300; JJ 100;
Þuríður 1000; SO 200; til blindra
barna GJ 2000; til kaupa á segulbands-
tækjum NN 150; Þuríður 1000; sjó-
maður 300; Þorbjörg 200; AB 200;
Ebba 1000; VG 1000; Þuríður 1000;
gömul kona 100; Þórhildur Bjarnad.
100; Heildv. Reykjafell 10.0000; Óskar
Jónsson Klömbrum 1000; Soffia Magn
úsdóttir 100; til minningar um Vil-
borgu Einarsdóttur 500; og til minn-
ingar um aldaraafæmili Guðmundar
Hallssonar 10.000.
Hjartans þakkir, Blindravinaf<yag
íslands.
Leiðrétting
í minningargrein um Ólöfu
Ólafsdóttur í laugardagsblaðinu
háfa slæðst inn tvær prentvillur,
þær, að fyrri maður Ólafar var
Jónas Guðmundsson trésmiður,
en ekki Tómas, og í lok greinar-
innar á að standa hegðan í stað
hugsunar.
BARNAHJÁLP HRINGSINS hefur sýningu í glugga Morgun-
blaðsins um þessar mundir á ýmsum munum, sem verða á
basarnum, sem haldinn verður í húsakynnum Almennra
Trygginga h.f. í Pósthússtræti 9. sunnudaginn 4. desember.
Sýningu þessari lýkur á föstudag. Sýningin er haldin til að
minna fólk á það þarfa málefni, sem Barnahjálp Hringsins
vinnur að
Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendurn Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893.
Afgreiðum hina vinsælu „kílóhreins- un“, tekur aðeins 14 mín. Einnig hreinsum við og göngum frá öllum fatnaði eins og áður. Efnalaugiu Lindin, Skúlagötu 51. Herbergi til leigu á góðum stað nálægt Mið- bænum. Barnagæzla ea. tvisvar í viku. Upplýsingar í síma 12560.
Milliveggjaplötur úr bruna og vikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Ódýr og góð framleiðsla. Hellu og Stein steypan sf., Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg. S. 30322. Skíðabuxur á herra, úr teygjunælon. Framleiðsluverð. Einnig eftir máli. Saumastofan, Barmahlíð 34. Sími 14616.
Geymsluhúsnæði 60 ferm. geymsluhúsnæði á . 1. hæð til leigu. Upplýs- ingar í síma 32233.
Heimavinna óska eftir einhvers konar heimavinnu. Er vön sauma- skap. Upplýsingar í síma 51730.
Húsnæði Einhleyp, þrifin og reglu- söm kona, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð í góðu húsi. — Uppl. í síma 31303 eftir kl. 7 á kvöldin. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsurn og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- ’ stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805.
Keflavík Mikið af alls konar barna- fatnaði. Nýkomið m.a. hvít ar telpnablússur. E L S A, Keflavík. Blý Kaupum blý, aluminium- kúlur og aðra mákna hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. —
Til leigu Herbergi til leigu fyrir stúlku. Upplýsingar. að Eiríksgötu 27 1. hæð milli kl. 8—9 í kvöld.
Fiskbúð Skni 16812. óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Fiskbúð — 85*64“.
Lítið verzlunarhúsnæði við Laugaveg eða í Mið- bænum, óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist Morg unblaðinu fyrir 5. des, merkt: „Traust . fyrirtæki — 8893“.
Hreingerningar Húsmæður! Pantið jóla- hreingerninguna. Hreins- um með nýtízku vélum. vönduð vinna. Mjög ódýr. Sími 14096.
Stúlka óskast til að sjá utm lítið heimili, ekki langt frá Reykjavík. Má hafa með sér barn. Nýtt hús og öll þægindi. Upplýsingar í sím um 19759 og 35287. Gaz 1969 Óska eftir að kaupa nýleg- an mótor í Rússajeppa. — Uppl. í síma 60166.
Bifvélavirki, sem einnig er búfræðingur óskar eftir vellaunaðri at- vinnu. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: „X4 — 8565“.
Takið eftir Saumum skerma og svunt ur á barnavagna. Höfum áklæði. — Sendum í póst- kröfu. — öldugötu 11, Hafnarfirði. Skni 5048*1.
Sníð kjóla, — þræði saman og máta. — Viðtalstími kl. 4—6 dag- lega. — Drápuhlíð 48. — Sími 19178. — Sigrún Á. Sigurðardóttir. Skrifstofuhúsnæði Þrjú herb. á Laugavegi 27 II. hæð til leigu. Símar 33150 og 16393.
Honda óskast Vil kaupa vel með farna Hondu, árg. 1963. Upplýs- ingar í síma 2260, Keflavík. Hreinsum, pressum — og gerum ‘við fötin. Setjum einnig skinn á jakka. Fatapressan Venus, Hverfisgötu 50.
Smiðir geta tekið að sér hurða- ísetningu o.fl. Upplýsingar í skna 34080, eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Til sölu ýmis konar prjóna fatnaður og fleira að Hring braut 92, Keflavík. Einnig er prjónað eftk pöntunum.
ATHUGIÐ! Bezt að auglýsa i MorgunbJaðinu Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar. Kæliskápar. Frystikistur. Uppþvottavélar. Stapafell, sími 1730.