Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. nóv. 1966 t Hjartkær eiginmaður minn SUMARLIÐl JÓNSSON andaðist að heimili okkar Laugavegi 70 B 27. nóv- ember. Gu'ðbjörg Sigurðardóttir. Hjartkær fósturmóðir mín, tengdamóðir og amma GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR Kvisthaga 29, lézt að Elliheimilinu Grund laugardaginn 26 nóv. Jónas Halldórsson, Rósa Gestsdóttir, Ólafur Logi Jónasson. Faðir okkar, tengdafaðir, fósturfaðir og afi SIGURÐUR GUÐMUNDSSON fyrrverandi bóndi frá Möðruvöllum í Kjós, andaðist laugardaginn 26. nóvember að Hrafnistu. Vandamenn. Útför GUNNARS STEINDÓRSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. desember kl. 10,30 f.h. Sigríður Einarsdóttir, Birna E. Gunnarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Sigurgeir Steingrímsson. Eiginmaður minn og faðir okkar ÁGÚST SIGURBRANDSSON frá Hafsstöðum, sem andaðist á Sólvangi 21. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. nóv. kl. 10,30 fyrir hádegi. ( Rebekka Þórðardóttir og böm. Eiginkona mín ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR Óttarstöðum, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag þriðju- daginn 29. þ. m. kl. 2 e.h. Jarðsett verður að Kálfatjörn. Glæsileg 4ra herb. hæð við Sólheima, með innbyggðum stórum svölum. Sérhiti. Bít- skúrsréttur. Skemmtileg 150 ferm. hæð á Melunum. Af- hendist því sem næst tilbúin undir tréverk í byrjun næsta árs. Bílskúr, hitaveita. Skemmtileg íbúð á 2 hæð við Ljósheima. Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, og oft með góðar útborganir. FÁSTEIGMA- DJÓIMUSTAN Austurstræti 17 (SHH&Vaídi) Símar 24645 & 168 70 Guðmundur Ingvarsson. Kveðjuathöfn um hjartkæra manninn minn og föður okkar, NÓA KRISTJÁNSSON Öldugötu 25 A, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og aðstandenda. Anna Ágústsdóttir. Útför eiginkonu minnar INGIBJARGAR ÞORLÁKSDÓTTUR Hæðargarði 28, Reykjavík, •A fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. nóvem- ber n.k. kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd annarra vandamanna. Sveinn Jónsson. Útför eiginmanns míns, UNNSTEINS ÓLAFSSONAR skólastjóra Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum Ölfusi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 2. desember kl. 10,30 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Elna Ólafsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður minnar, tengdamóður og systur SIGRÍÐAR SIGVALDADÓTTUR Sérstaklega viljum vér þakka læknum og starfsfólki á Vífilsstöðum fyrir frábæra umönnun til hinztu stundar. Sigvaldi Kristjánsson, Sigríður Ármannsdóttir, Björn Sigvaldason, Gyða Sigvaldadóttir, Böðvar Sigvaldason, Svanborg Sigvaldadóttir, Jóhann Sigvaldason. Okkar vinsælu Siwa þvotta- vélar, sjóða, þvo, skola, þurr- vinda, —■ með innbyggðum hitastilli. — Varahlutalager og þjónusta ávallt fyrir hendi. Verð kr. 13.500,00. Fy r irligg j andi. ÓLAFSSON og LORANGE Klapparsfíg 10. Sími 17223. BlLAHLUTlR I FLCSTAk GERÐtfc BllA. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Að gefeea tisefrsi tilkynnist þeim, sem ekki vita eða hafa vitað ' *' að orðið Rfl! er og hefir verið frá 15. september 1925, einkennisorð undir- ritaðs fyrirtækis fyrir smjörlíki og jurtafeiti. ísafirði 25. nóvember 1966. Ilf. Snjérlðúsferi úafjarlar HAFNARSTRÆTI 1 — SÍMl 1. Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. Hðfrafeil hff. BRAUTARHOLTI 22. Lokað vegna jarðarfarar Steindórs II. Einarssonar frá kl. 1 — 4 e.h. PÉTUR PÉTURSSON, heildverzlun. Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur vinsemd og virðingu á sextugsafmæli okkar. Hólmfríður Guðmundsdóttir, Bogi Eggertsson. Alúðarþakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞURÍÐAR SIGMUNDSDÓTTUR Sigmundur Jóhannsson, Margrét Guðlaugsdóttir, Pétur Jóhannsson, Frances og Guðmundur Jóhannsson, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Ólafur Jóhannsson, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu ÁSU VALGERÐAR EIRÍKSDÓTTUR frá Súðavík. Börn, tengdabörn og barnaböm. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, dóttur minnar, móður okkar og tengda- dóttur KRISTÍNAR JÓHANNESDÓTTUR Ásgarði 59. Þorlákur V. Guðgeirsson, Ása Stefánsdóttir, Valgeir J. Þorláksson, Guðgeir Þorláksson, Ásgeir Þorláksson, Sigvaldi Geir Þorláksson, Kolbrún Þorláksdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Guðgeir Jónsson. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁSGEIRS BERGSSONAR útgerðamianns, Neskaupstað. Ragnheiður Sverrisdóttir, Sverrir Ásgeirsson, Kíttý Óskarsdóttir, Bergþóra Ásgeirsdóttir, Samúel Andrésson, Hjalti Ásgeirsson, Fríða Karlsdóttir, Bergur Eiríksson, Anna Bergsdóttir, Hermann Lámsson, Haukur Ólafsson, Valborg Jónsdóttir, Guðrún Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.