Morgunblaðið - 02.12.1966, Side 4

Morgunblaðið - 02.12.1966, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. des. 1968 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SEN DU M MAGIMUSAR SKIPHOITI 21 SÍMAr2Í190 eftir lokun simi 40381 "«1-44-44 mmim Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Sími eftir lokun 31100. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi Sími 14970 BÍIALEIGAM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BILALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. á ekinn km. kr. daggjald RAUÐARÁRSTÍ6 31 SÍMI 22022’1 . Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. A.E.G. HARÞURRKUR, 2 gerðir. BRAUÐRISTAR, 2 gerðir. KAFFIKVARNIR STRAUJÁRN Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. Síminn „Kæri Velvakandi. Viltu vinsamlegast ljá mér nokkurra lína rúm í þætti þín- um. Þannig er mál með vexti, að ég er einn af símnotendum borgarinnar og á í höggi við innheimtuaðferðir Landssíma íslands. Landssíminn kallar inn föstu afnotagjöldin ársfjórð- ungslega; um það er allt gott og blessað að segja. I>ess í milli er öll aukanotkun, hversu smávægileg sem hún er, rukk- uð inn með þeim ráðum, sem Landssímanum einum er gefið, lokað er einfaldlega fyrir sím- ann, ef greiðslan er ekki innt af hendi á „réttum“ tíma, og notendur geta enga björg sér veitt, neyðast til að hlaupa upp til handa og fóta og greiða þá upphæð, sem „fallin er í gjald- daga“, já, hversu lítil sem hún er. Nú um þessar mundir var mér send tilkynning um, að mér bæri að greiða um kr. 100,00 fyrir símanot. Starf mitt er þannig vaxið, að ég á mjög óhægt um vik að hlaupast frá því átta sinnum á ári, til þess að greiða afnotagjöld af sím- anum mínum. Mér sýnist Lands símann ekki skorta fé til ýmissa framkvæmda, sem stund um virðast algjörlega óþarfar í augum leikmanns. Ég fæ ekki skilið að beita þurfi slík- um bolabrögðum, til þess að ná í 100 kr. og 100 kr. á stangli svona upp í hítina og baka notendum óþarfa fyrirhöfn og ónæði. í>ví ekki að safna svona smáskuldum og innheimta þær með ársfjórðungsgjöldunum. í hvert sinn, sem ég fer niður „á síma“, til þess að greiða minn skerf, þarf ég um 1 klst., enda er innheimtuskrifstofan Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. Olympia til heimilis og skóla- notkunar. — Tilvalin jólagjöf. Útsölustaðir: - ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. ADDO VERKSTÆÐH) Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — H. hæ3. svo illa í sveit sett, að næstu lausu bílastæðin eru í u.þ.b. 1000 m fjarlægð frá henni. Hefur forráðamönnum Lands símans ekki dottið í hug, hve mikill tími fer alls hjá notend- um í Reykjavík og nágrenni í greiðsluferðir og það vinnu- tap, sem þeim er samfara? Kannski þyrfti að stofna félag símnotenda, til þess að kenna þessum herrum, hvernig stýra beri opinberri stofnun sem þessari á vinsælan og hag- kvæman hátt? Ó.H.Ó.* -fa Hvað gera þeir erlendis? Velvakandi er bréfritara sammála. Mál þetta hefur oft- sinnis borið á góma Hér 1 dálk- unum, en ekkert bendir til þess að síminn ætli að lagfæra löngu úrelt innheimtukerfi. Ég er stundum að velta því fyrir mér hvernig þeir fari að í London, símnotendur. Ætli sím inn á staðnum ætlist til þess að allir borgarbúar æði til ein- hverrar einnar símstöðvar 1 miðborginni til þess að borga fimm eða tíu shillinga einu sinni í mánuði. Síminn okkar gæti e.t.v. kynnt sér hvaða fyrirkomulag er á innheimtu annarra hliðstæðra aðila er- lendis. ^ Pósturinn Vestri skrifar: „Kæri Velvakandi, l>að er fréttnæmt í borginni að í fyrri viku kom póstur frá Ameriku hingað til lands. bá hafði ekki komið póstur siðan síðast í september, eða í tvo mánuði. Má það teljast gott, því stundum liða þrír mánuðir milli pósta. Nú sér maður ekki að það sé neinn hagur fyrir póststjórn- ina í Ameríku, að geyma póst- inn svona lengi, þó það sé til okkar ræflanna. Um aldamótin var þó burðast með póst einu sinni á mánuði út um land, og þó einginn tali nú um að senda póst með flugvélum, eru þó auglýstar ferðir Eimskipafélags ins með mánuðar fyrirvara, og eru þær þetta 3—5 sinnum á mánuði. Væri það nú ekki ráð að póstmeistarinn tæki sér penna í hönd og skrifaði kollega sín- um í New York, og segði hon- um af þessum skipaferðum, og beiddi hann kannske að koma þeim pósti sem fyrir liggur með einhverju þeirra, þó auð- vitað búist maður ekki við að hann sendi póst með hverri ferð. Við sem erum að reyna að kaupa tím'arit frá Ameriku er- um auðvitað ekbert of góðir til þess að borga fluggjald und- ir slíkt dót, en það er nú svo hjá þessum stóru fyrirtækjum, að þó þau sendi bréf flugleið- is (sem á vill verða misbrest- ur), þá er eins og það sé iítt mögulegt að fá tímarit merkt og frímerkt sérstaklega. Með kærri kveðju, þinn Vestri". -fc Hafnarverkamaður Ekki alls fyrir löngu birti ég tilmæli frá konu einni, tilmæli um að úr, sem hafnarverka- maður fann, yrði skilað. Konan hefur skrifað mér aftur og biður mig enn að geta um þetta — og það kemur fram i bréfinu, að hún hefur ekki séð klausuna, þegar hún birtist. Ljóst er, að hafnarverkamað- urinn hefur heldur ekki lesið Velvakanda-þættina þann dag- inn og birti ég bréf konunnar því aftur með ánægju: „Um miðjan sept. s.l. týndl ég, sem er kona, armbandsúri i Hafnarstræti eða kannske við höfnina. Þann sama dag (eða kvöld) kom hafnarverkamaður á Lögreglustöðina og kvaðst hafa fundið kvengullúr, sem hana sýndi þeim hjá lögreglunni, sem þá voru á vakt — en vildi ’pá ekki afhenda þeim úrið, eins og sjálfsagt var þó — og sagði ekki til nafns. Auglýst var i Morgunblaðinu næsta dag og gefið upp símanúmer og fund- arlaunum heitið, en maður þessi hefur ekki látið til sía heyra. — Nú eru það ennþá vinsamleg tilmæli mín, að hann skili mér eða lögreglunni úr- inu (lögreglan hefur nafn mitt og símanr. skrifað hjá sér) og er honum heitið fundarlaunum og mikilli þökk. Því úrið er tryggðarpantur ekki eingöngu verðmæti. Með þökk fyrir birt- inguna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.