Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 20
29 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. des. 1968 HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Vönduð efni ielpnakjóla AU STURSTRÆTI 4 SIMI 17 9 Svefnbekkir á verkstæðisverði Kaupið svefnbekkina á verkstæðisverðL Fyrsta flokks efni, vönduð vinna. Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum — Sendum. Húsgagnabolsfrunin Miðstræti 5 — Sími 15581. Tilkynnsng frá matvöru- og kjöfbúðum SBS Vegna breyttra verzlunarhátta verða mat- vöru- og kjótbúðir okkar opnar aðeins til kl. 12 á hádegi á laugardögum í desem- ber og Þorláksmessu til kl. 21. SÍS Austurstræti 10, kjörbúð KPÖT og GRÆNMETI, Snorrabraut 56. GLEHAUGNAHÚSIÐ XEMPLARASUNDI3 (hornið) BAHCO LOFT- HURÐ Hindrar gegnumtrekk, ryk og hitatap í vöru- geymslum og iðnaðar- húsnæði með stórum dyrum, sem oft þarf að opna. Skapar þægindl, sparar mikið fé og er sjálf ódýr f rekstrf. FYRSTA FLOKKS F RÁ .... SÍMI 24470 - SUÐURG. 10 - RVÍK Hef opnað tannlækningastofu að Háaleitisbraut 58—60. — Tímapantanir í síma 38950 frá kl. 9—12 og 13,30—18 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9—12. KJART^VN O. ÞORBERGSSON Tannlæknir. Laust starf Brunavarnaeftirlit ríkisins óskar eftir að ráða eftirlitsmann með brunavömum. Áskilið er að um- sækjendur séu tæknifræðingar eða hafi próf frá Vélskólanum í Reykjavík. Umsóknir skal senda til Brunavarnaeftirlits Reykjavíkur, pósthólf 1128 í Rvík fyrir 15. des. næstkomandi. FORSTÖÐUMAÐUR. Blesugiróf og nágrenni Barnasamkoma í Fáksheimilinu sunnudaginn 4. desember kl. 10 f.h. — FjöLmennið stundvíslega. BÚSTAÐASÓKN. Verziunum okkar verður lokað í dag frá kl. 9—1 vegna jarðarfarar UNNSTEINS ÓLAFSSONAB, skólastjóra. HVERFISGÖTU 37 . REYKJAVÍK . SÍMI 11994 Hef flutt lækningastofu mína frá Laugavegi 28 í Domus Medica, 1. hæð. Viðtalstímar óbreyttir, nema eftirmiðdagstímar verða á þriðjudögum kl. 5—6 í stað miðvikudaga. Fyrirhugað að raða niður viðtölum, þannig að sjúklingar geti pantað tíma. Stofusími verður nú 1-89-46. ÞÓRHALLUR B. ÓLAFSSON, læknir. Húsgagnamarkaöurinn SVEFNSÓFAR 2 ja rnanna — SVEFNSÓFASETT Eins manns SVEFNSÓFAR — SVEFNBEKKIR — KASSABEKKIR — SVEFNHERBERGISSETT — SÓFASETT — SÓFABORÐ — Stillanlegur HVÍLDARSTÓLL með skammeli. Muniö 20% afsláttinn gegn staðgreiðslu Ls3enzk húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi — Sími 41690.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.