Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUIt 84. árg. — 17. tbl. LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsfns Dómur í Look- Stern málinu — kveðinn upp á mánudag Stórf elldar árásir á Járnþríhyrninginn 155 ferkím,etrar að stærð, og áíit ið er í SaiglOin, að Viet Cong hafi þar nokkrar aðalbækistoðva sinna. Mörg þorp í „járnþríhyrn ingnum“ standa nú mannlaus, þar eð íbúarnir hafa verið flutt- ir í fllóttamannabúðir. Mörg þorpanna hafa verið jöfnuð við jörðu. Á fimmtuidag fóru Bandari'kja- menn í alls 67 árásarflerðir til N- Vietnam. Loftárásunum var beint gegsn járnlbrautarmiðlstöðiv- uim og hexnaðarbækistöðvum á Ha noi-s væðinu. Saigon, 20. jan. — NTB TALSMAÐUR Bandaríkja- stjórnar í Saigon upplýsti í dag, að bandarískir og suður- vietnamskir hermenn hefðu drepið 585 hermenn Viet Cong með árásunum á „járn- þríhyrninginn“ svonefnda, á sl. 12 dögum. 454 menn, sem grunaðir eru um stuðning viS Viet Cong hafa verið teknir höndum. „Jár nþrálhiyrn ingur irvn “ er um 1 nærveru Kennedyi forseta hafði Johnson oftast taum- hald á hinu kunna bráðlyndi sinu. I kosningaferðalögum. eins ©g þarna í Texas, leiddi skaplyndið hann oft í gönur. Frú Johnson sést fyrir neðan. Frásögn á bis. 10 af bók William Manchesters um morðið á Kennedy forseta. Hamborg, 20. jan. NTB. DÓMSTÓLL í Hamborg tók í dag fyrir deiluna um birtinguna á bók William Manchesters „Dauði forseta" í þýzka viku- blaðinu Stern. Bandaríska tíma- ritið Look hefur böfðað mál á hendur Stern fyrir að neita að fella niður 1600 orð í bókinni, sem Look féllst á að fella niður á sínum tíma, að beiðni frú Jaqueline Kennedy. Dómstóllinn mun fella dóm í málinu n.k. mánudag. Forsvarsmenn Look segja, að Stern hafi rofið samningsgerð milli tímaritanna um birtingar- tímann á bókinni. Look seldi Stern birtingarréttinn á bókinni /yrir 290.000 mörk, sem svarar til um 2,9 millj. ísl. kr. Sjálfsmorö æðstu manna í Peking Moskva, Tokíó, Hong Kong, 20. jan. AP-NTB. AFRÁÐIÐ hefur verið, að kommúnistaflokkar Austur- Evrópu haldi ráðstefnu nú í vor til að ræða þau vanda- mál, sem komið hafa upp vegna stefnu kínverska Al- þýðulýðveldisins og síðustu stburða þar, og einnig til að undirbúa alþjóðaráðstefnu kommúnistaflokkanna. Sam- tímis þessari ráðstefnu verða háðar héraðsráðstefnur í hin- um ýmsu hlutum heimsins. Hin óvænta heimsókn Sovét- leiðtoganna til Póllands 17.— 18. janúar sL var liður í und- irbúningi undir flokksráð- stefnu A-Evrópulandanna. Ferðir Sovétleiðtoganna til Austur-Síberíu og Póllands og viðvaranir frá Kreml endur- spegla vaxandi óstyrk rússneskra stjórnarvalda vegna atburðanna í Peking. Bkki dró það úr spennunni, að málgagn hersins „Rauða stjarnan" birti dagskrá til hernaðarþjálfunar skólabarna í þeim austl'ægu héruðum, sem liggja að landamærum Kína. Sjálfsmorff. Fyrrum yfirmaður kínverska herforingj aráðising, Lo Juiehing og varaforsætisráð’herrann Po I- po hafa framið sjálfsonorð í Peking, að því er veggspjöld hersins henma þar í dag. Jap- anskur fréttamaður í Peking Framh. á bls. 27 Look vísaffi í dag frá sér til- boffi Stern þess efnis, að tíma- ritiff skuli framvegis virffa samn ing um birtingartíma á köflum úr bókinni og ekki birta fyrir- sagnir né ljósmyndir, nema leyfi Look komi til. Hins vegar neitar Stern eindregiff aff fella niður hina umræddu kafla úr bókinnL Líf á öðrum hnöttum ? . I BANDARÍSKI efflisfræffingur inn Fred M. Johnson, skýrffi frá því á fundi visindamanna viff Kaliforníuháskóia í Berke ley, aff honum hefði tekizt að finna chlorophyll, eða blað- grænu úti í geimnum. Við til- raunir sinar notar Johnson 1 ljósbrotsrannsóknir, sem hann segir aff séu svipaffar rann- sóknum á fingraförum. Telur hann þessar uppgötvanir sínar benda til þess að líf gæti veriff á öffrum hnöttum. Johnson segir aff séu niður- stöður hans réttar, megi jafn- vei búast viff aff á öðrum hnöttum sé líf, sem lákist jarðargróðri. Norðurlandasigur í Monte Carlo Finni sigurvegari - Svíar unnu í kvennafl. Heimsókn Kys til Ástra- I Ifu persónulegur sigur Monte Carlo, 20. jan. (AP-NTB) AÐFARAN6TT föstudags lauk þritugustu og sjöttu Monte Carlo aksturskeppninni með sigri Finn ans Raumo Aaltonen, sem ók Mini-Cooper bifreið. Aðstoðar- maður hans var Bretinn Henry Liddon. Er þetta þriðji sigur Cooper bilasmiðjanna í Monte Framhald á bls. 2:1. Brisbane, 20. jan. NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA S- Vietnam Nguyen Kao Ky kom í dag flugleiffis til Brisbane og móttökur þær, er hann fékk þar, benda tii þess, að hin fimm daga heimsókn Kys til Ástralíu verffi persónuleg- ur sigur fyrir hann. Athuga- semdir ýmissa dagblaða benda í sömu átt. Um 400 manns voru við- staddir á flugvellinum til að bjóða hann velkominn, og Ky gekk um meðal hins vingjarn lega áhorfendahóps og heils- aði með handabandi. Á einu spjaldinu, sem áhorfendur höfðu með sér stóð: „Látið Ky marskálk hafa lykla borg- arinnar". Sidney dagblaðið Herald skrifar í dag, að Ky hafi sýnt það og sannað meðan á dvöl hans stóð í Sidney, að hann væri ekki, eins og almenn- ingur hefði haldið, djöfulóður flugmaður, sem þekkti ekkert til annars en hermennsku. Fleiri dagblöð hafa hælt Ky fyrir ljúfmannlega framkomu, m.a. segir „The Australian", að Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.