Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967.
5
lega, og svaraði hann:
— Hér seljum við bækur
á Nórðurlandlamálunum,
ensku og þýzku. Lítið er um
franskar bækur. Enskar bæk
ur eru líklega svipaðar að
magni til og bækurnar á
Norðurlandamálunum, en
þýzkar bækur er minna um.
Af bókum á Norðurlandamál-
unum eru danskar bækur yf-
irgnæfandi.
nefnt bók, sem spurt er jftir
öðrum fremur. Við höfum
hér enskar bækur aðallega,
en einnig þýzkar og á öðrum
algengustu tungumálunurn.
Mest selzt af skákbókum,
leikritum og ýmsum bókurn
um tómstundir. Skáldrit seij
ast hins vegar einungis í vasa
bókarbroti. Bókaflokkar un
tækni og læknisfræði seljast
einnig vel. Salan hefur verið
mjög jöfn, sagði Auður að
lokum.
★
Magnús ÓlafssO'n i Bóka-
verzlun Máls og menningar
sagði, að bóksalan hefði ver-
ið vaxandi að undanförnu,
en stórar sveiflur væru ekki.
i»á spufðum við Magnús á
hvaða tungumálum bækur
verzlunarinnar væru aðai-
Bókin Papa Hemingway viröist
vinsælust erlendra bóka hér
Spurzt fyrir um sölu erlendra bóka í nokkrum bókaverzlunum
um sölu á erlendum bókum.
í ísafold hittum við að
máli Freyju Jónsdóttur, sem
síðastliðin fjögur ár hefur af
greitt þá viðskiptavini, sem
kaupa erlendar bækur. Við
spyrjum Freyju fyrst um það,
hvort viðskiptavinir hefðu
sýnt einhverjum ákveðnum
bókum áhuga nú um jólaleyt
ið og eftir jólin.
— Ekki minnist ég þess, að
spurt hafi verið meir um eina
bók öðrum fremur. Mikið hef
ur verið spurt um bókina
um Hemingway eftir Hotchn
er, bókina um Churchill eftir
Lord Moran og eins um bók-
ina um sama eftir son hans
Randolph Þá er alltaf nokk-
ur eftirspurn eftir þekktum
höfundum eins og t.d. Alister
MeLean og fleiri.
— Jú, úrvalið er mest f
enskum bókum, en við höf-
um einnig töluvert af dönsk-
um, þýzkum og frönskum.
Mér virðist ekki minna spurt
um franskar bækur en þýzk-
ar. Eitthvað eigum við líka
af ítölskum og spönskum bók
um, en lítil eftirspurn er eft-
ir þeim. Ég man varla eftir
öðrum, sem kaupir spánskar
bækur en Baltasar.
— f>að hefur verið nokkuð
mikið að gera eftir jól, og
salan er alltaf að aukast. Sal
an fer að miklu leyti eftir
því úrvali, sem til er, en
ávallt er mikið um það, að
fólk panti ákveðnar bæitur,
sem við svo útvegum. >á kem
ur hér mikið af ungu fólki.
— Dýrasti titillinn? Ætli
það sé ekki Encyclopedia of
World Arts í lil bindum. Hún
kostar 17-00 krónur. Svo eru
listaverkabækur, sumar hverj
ar kosta allt upp í 1300 krón-
ur, sagði Freyja að lokum.
★
Hjá Snæbirni Jónssyni hitt
um við Hellu Jónsson og við
spyrjum, hvaða bækur fólk
spyrji mest um, og hún svar-
ar:
— Fólk spyr einna mest
um tæknibækur og fræðibæk
ur, oft og tíðum í vasabrots-
útgáfu, en einnig nokkuð í
vandaðri útgáfum.
— Aðallega höfum við á
boðstólum enskar og þýzkar
bækur, en við útvegum bæk-
ur hvaðanæva u-tan úr heimi.
Helzt kaupir fólk skáldsögur
í vasabókarbroti, bækur um
alls konar tómstundaiðju s.s.
eins og um golf, laxveiði
o.sfrv.
■— >á er sala í orðabókum
ávalit nokkuð jöfn, og fyrir
jólin var mikið keypt af lista
verkabókum og ódýrum út-
gáfum af verkum Oscar
Wilde og Shakespeare. Eigi
ég að nefna bók öðrum frem-
ur, sem vel hefur selzt, held
ég að stór og falleg bók, sem
heitir Tresure of Arts komi
einna helzt til greina. Þá
selzt ávallt mikið af erlend-
um landkynningarbókum uin
ísland og íslenzkar sögur, sem
þýddar hafa verið seljast
einnig mjög vel.
Steinarr Guðjónsson, verzl
unarstjóri hjá Snæbirni tjáir
okkur, að bezt seldu erlendu
bækurnar hjá honum séu
Papa Hemingway eftir
Hotchner, Walley of Dolls eft
k- Jacqueline Susan, The
Group eftir Mary McCarthy,
In Cold Blood eftir Truman
Capote og bókin um Chur-
chill eftir son hans Randolph.
★
Adolf Adoifsson f Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymund-
sen segir okkur, að mesta ur-
val verzlunarinnar sé í ensk-
um bókum, auk þess, sem
mikið sé einnig af dönskum
og þýzkum bókum. Er við
spyrjum hann, hvort einhver
sérstök bók hafi að undan-
förnu selzt öðrum bókum bet
ur, segir hann:
— Ekki minnist ég neinn-
ar sérstakrar, en fólk spyr
ávallt mikið um þær bækur,
sem nýlega hafa komið út er-
lendis og einnig eru alfræði-
orðabækur mjög eftirsóttar.
Meirihluti bókann-a, sem við
seljum eru í vasabókarbroíi,
en fyrir jólin keypti fólk
mikið af betri útgáfunum,
einkum bókaflokkinn, sem
gefinn er út af Life um ýmis
lönd. Þá kaupir það mikið
af íþróttabókum, s.s. um golf,
skák, bridge o.s.frv. Dýrasta
bókin hjá okkur mun vera
Gyldendals Verdensatlas, en
hann kostar 4300 krónur í
tveimur bindum.
ic
í Bókaverzlun Kron 1
Bankastræti hittum við að
máli Auði Guðmundsdóttur
og hún segir:
— Bókasala hefur gengið
vel, en ekki mundi ég geta
Viðskiptavinur skoðar erlendar fræðibækur hjá Snæbirni
Jónssyni. (Ljósm. Mibl. Ól. K. M.)
.
ÞRÁTT fyrir mikla bókaút-
gáfu íslendinga selzt ávallt
mikið af erlendum bókum í
bókaverzlunum. Með auk-
inni menntun, fjölgar þeim
sifellt, sem gagn hafa af
lestri góðra erlendra bóka eg
bókaverzlanir eru margar í
Reykjavík. 1 gærdag röltum
við um borgina, heimsóttum
bókaverzlanir og spurðum
Freyja Jónsdóttir afgreiðir einn viðskiptavin Bókaverzlunar tsafoldar.
— Nei. Enginn ákveðinn 1
titill hefur skarað fram úr.
Salan fer mikið til eftir því,
hvaða höfundur er þekktast-
ur hér á landi. Höfundur
eins og Alistair McLean selzt
vel óg yfirleitt fer fólk mik-
ið eftir metsölubókalistunum
í Newsweek og Time. Kynn
ing á erlendum höfundum er
einnig mikið háð íslenzku
blöðunum. Komi ekkert um
höfunda í fréttum eða bók-
menntadálkum blaðanna er
algjörlega undir hælinn lagt,
hvort þeir verða þekktir á
íslandi, þótt þeir njóti mik-
illa vinsælda erlendis.
— Skáldsögur seljast bezt
og þá nær eingöngu í vasa-
bókarbroti. Sumir kjósa held
ur að bíða í 2—3 ár efUr vasa -
bókarútgáfunni en kaupa dýi
ari útgáfuna. Bundnar e’-lend
ar bækur eru ekki keyptar
nema til gjafa. Handbækur
eru þó undanskildar.
Þó að skáldverk séu mest
seld er ávallt góð eftirspurn
eftir fræðibókum í raunvís-
indum, félagimálum, sálar-
fræði, trúarbrögðum og yfir-
leitt öllu sem nöfnum tjáir
að nefna. Einnig er mikil eft
irspurn eftir bókum um ís-
lenzk fræði og ferðabikum
um ferðir útlendinga á ís-
landi, sagði Magnús um leið
og við kvöddum hann.
I)R
ÖLLUM
ÁTTUM
*
ALLT MEÐ BEINAR FERÐIR FRA ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLT MEÐ
HRA0FER0IRNAR
EIMSKIF
ORUGG ÞJÓNUSTA
HAGKVÆM KJÖR
EIMSEIP