Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 14
14 MOROUNBLAÖIÐ, LAUGAHDAGUR 21. JANÚAR imi. Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykgavik. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigui'ður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstrætl 6. Simi 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. FURDULEGUR TIL- LÖGUFL UTNINGUR ¥Tmfayggja komimúniista fyr- ir hinuim ©fnaminni tek- ur á sig einkennilegar mynd- ir. Það kom glögglega í ljós í titlöguÆlutningi þeirra á síð- asta borgarstjórnarfundi. Á þeim fundi báru kommúnisit- ar fram tillögur um útsvars- máíl, sem mundu skapa stór- kostlega misræmi í skatta- áilagningu hinum efnameiri í hag. Á fundi þessum lögðu kommúnistar annarsvegar ti'l að þeim sem byggja eða kaupa íbúð af hóflegri stærð til eigin afnota í fyrsta skipti verði veittur helmingsafslátt- ur af tekjuskatti og útsvari tvö næs'tu ár eftir að bygg- ing hefst eða kaup á íbúð eru gerð og hins vegar lögðu þeir fram tölögu um, að ekki yrði lagt útsvar á þá, sem eru 70 ára og eldri fari launatekjur þeirra ekki yfir 150 þús. kr. Varðandi fyrri tillöguna liggur í augum uppi hvíílíkt gjfurlegt misræmi hún mundi slkapa milili hinna efnameiri og efnaminni Ungur maður með tákmarkaðar tekjur og miklar skuldir mundi alla vega af þeim sökum greiða tiltölulega lítið í opinber gjöild, en sá sem meiri efnum væri búinn og eetti því að greiða tötölulega há opihber gjöld mundi fá mjög miikinn afsl'átt. Þessi tilága kommún xsta mundi þvtí óhjáikvæmi- lega leiða til þess að misræmi Skapaðist hinum efnameiri í 'hag, sem síðar þurfa á aðstoð að halda. Ef hins vegar hið opinbera getur létt álögur væri nær að læikka alla skatt- stiga þannig að það kæmi jafht tekjuminni og tekju- meiri fjölskyldum til góða. Á sama hátt mundi tillaga þeirra um niðurfellingu úft- svars á þeim sem eru 70 ára og eldri með tilteknar launa- tekj'Ur einnig skapa mikið misræmi, þar sem í mörgum tiiviikum hefur sttiílkt fólk ýms ar aðrar tekjur en launatekj- ur, t.d. af atvinnurekstri, e.t. v. mjög miklar slikar tekjur og mundi það einnig verða til þess að niður féllu útsvör á hátekj uimönnum x þesisum ald ursfloikki. Hitt er annað mál, að al- mennt er æskileg.t, að bæði þjóðfélagið og borgarfé'lagið sýni þakiklæti sitit þeim, sem vel hafa unnið álla ævi með léttari skatta- og útsvars- ólagningu en á öðruim aldurs- flokkum. Hefur slíkt og tíðk- azt að vissu-marki í verkL í rauninni eru þessar tilllög ur kommúnista gjörsamlega óskiljanlegar og Mggur næst við að álykita, að þær séu fram settar af fávizku einni saman. En hver svo sem or- sökin er fyrir framkomu þeirra, liggur í augum uppi, að ef þær yrðu samlþybktar mundu þær verða til þess að létta stóriega skattabyrðina á hinum efnameiri, en verða hinum efnaminni tii litils gagns. VERKAMANNA- FÉLAGIÐ HLÍF 60 ÁRA 17‘erkaimannafélagið Hlff í " Hafnarfirði er 60 ára um þessar mundir og minn- ist félagið þess í dag. ■— Félagið var stofnað í byrjun árs 1907 og hefur átt við- burðarríka sögu og verið þýð- ingarmikiilll aðilli í atvinnu- málum Hafnanfjarðar. Þá hefur Hlíf einnig verið öfflug- ur aðiili að heildarsamitökuim verkalýðsins og tekið forustu í kjaramálum af háilfu verka- lýðisfélaganna, sem leitt hafa til lauisnar á iöngum og erfið um vinnudeillum. Á iþeim 60 árum, sem liiðin eru síðan Verkamannafélagið Hlíf 'í Hafnarfirði var stofnað hef'ur mikifl. breyting orðið á kjörurn verkafóliks í landinu og auðvitað hafa verkaiýðs- fólögin átt verulegan þátt í þeirri farsælu þróun. En vafaiaust er ein mikiiverð- asta breytingin, sem orðið hefur hjá verkalýðssamtökun um í landinu sú, sem Her- mann Guðmundsson, núver- andi formaður HMfar, víkur að í viðtaJli við Morgunblaðið í dag, er hann segir: „Hins vegar hefur mér fundizt, að pólitísk átök innan verkalýðs hreyfingarinnar á undanförn um árum hafi staðið henni fyrir þrifum, en nú virðist þetta vera að breytais't og ég fagna þvlí mjög. Horfurnar virðast iþvií þær að menn sam einist meira á málefnalegum og fagulegum grundvelili. Af þvlí mun svo ieiða, að sam- staða verkalýðshreyfingarinn ar hlýtur að verða meiri í framtíðinni en hún hefur verið til þessa.“ Þessi orð hins reynda hafn- firZka verkalýðsleiðtoga túlka vafalaust sjónarmið mikiils h'l'Uta verkalýðshreyf- ingarinnar, og það er ástæða tifl að fagna því, að verka- lýð'shreyfingin virðist nú á góðri leið með að hazla sér nýjan og farsælan starfs- grundvöllL 11«; J íbúar þorpsins Ben Suc bera föggur sinar á bakinu eða hiaða þeim á uxakerrur. Þeir yfirgefa heimili sín til að setjast að í flóttamannabúöum á öðru svæði. — Myndin sýnir fáeina þeirra 10.000 bænda, sem fiuttir eru frá „járnþríhyrningnum“, sem Viet Cong hefur á valdi sínu. Sprengjuárásir Bands ríkjaoanna á Hanoi Frásögn bandarísks ritstjóra. sem þar dvaldist HÖFUNDUR eftirfarandi greinar er Bill Baggs, rit- stjóri Miami News í Flór- ída. Hann dvaldist í N-Víet nam í átta daga í byrjun þessa mánaðar og er ann- ar bandaríski fréttamaður inn sem fær vegabréfs- áritun þangað. Sá fyrri var Harrison E. Salisbury, aðstoðarritstjóri New York Times. í fylgd með Baggs voru Harry S. Ashmore, forseti framkvæmdaráðs miðstjórnar til könnunar lýðræðisstofnana, og Luis Quinttanilla, sendiherra. Greindir einstaiklingar, rík- isful.ltrúar, bændiu.r eg her- menn bera oftlega fram kvart anir við Bandianíkóöimenn í heimsókn í Hanoi: ( Hvers'vegna segir Banda- ríkjastjórn, að fluglvéiar s.in- ar geri einunigis árásir á hernaðarmannivirki í loftihern aðinum gegn N-Vfetnam? í útvarpi í Bandanikjunum heyrir maður, að fregmir fyrsta ameriska Iblaðaiman.ns- skeid um ins, sem vagaíbréfsá'ritun fiókk til N-Víetnam, HarrÍ9on E. Sálislburys, hafi vakið efa- semdir og jaf-nvel mótmæ'li sumra, en fregnirnar v'oru þe.ss afnis, að sprengjuárásir hafi verið gerða.r á iborgina sjálfa. An-nar ameríski bláða- maðurimn, sem kemst til N- Víetnam getur staðfest það, sem Salisbury sikrifaði um sprengijuárásirnar. Sagt er, að ibandianískar flugvéla.r hafi varpað niður sprengjum á 'hæð í grenmd við Rauða-fljót, um 600 metrum suður af Löngulbrú. Enginn vafi leikur á því, að hér hafa 300 heirn- ili eyðilagzt af eldi. En hvergi sést vottur um tjión af spremgj'um, sem útilokar það, að um venju’ega gerð aif sprengjum h'afi v.erið að ræða. Ef til vill Ihiafia eld- sprengjur va'ldíð þessu tjónL eða það orsakast af eldflauig, sem skiotið var ifrá filugvél. (Ef bandarísku eldflau'garmar missa ra ts já rs amban d ið við skotmark sitt verða þær sjiálif stýrðar, eimhverjar þeirra gætu hafa komið niður hér). Eða þá að eldflaug, sem skot- ið var af bandarískri flugvél hefur farið af braut sinni og sprungið meðal hinma hnör- legui, gömilu hlúsa hlér við fijótið. Blaðamaður í heiim- sókn getur raumverulega ekki leyst þetta daemi. Þáð leikur sa.mt sem áður enginn vafi á þvií, hivað olilið heíur hinum gífurlegu skemmdum á sklóila verka- lýðssaimlbandsins, sem er að- eins tvær milur suður af mið- borg Hanoi og á borgarmörk- unum. Ein spreftgja hefur fallið niður í grennd við skól- ann, önnur eða fleiri haifa klofið hina þriggja hæða Ihyggingu í tvennt. í mokkur Ihumdruð metra fjarlægð hafa aðrar aprengjiur sópað tveim- ur efstu hæðunum af heima- vís ta rby ggingu n n i. Sem blaðamaðurinn skríð- aði rústirnar hljómaði loA- varnarmerkið, það var kl. 3 síðdegis. í hátalara, en þei.r eru um alla borgima, var til- kynnt,' að bandariíSkar filug- vélar væru í 50 km fljarlægð. Nokkrum imiinútum sííjar vaf tilkynmt, að filug/vélarnar væru í 40 .kim fijarlægð. Quamg Tu, nemandi í skól- anum, var taugaóstyrkur oig hann virtist óðfiús á að binda emdi á samræðurnar við bandiarískan blaðaimann og hlaupa í loftvarnaribyrgið. — Framhald á bls. 11 LÍFEYRISSJÓÐIR T ílfeyrissjóðir hafa orðið æ mikilvægari þáttur í lána kerfi húsibygigjenda á síð'usitu árum eins og glögglega kem- ur fram í því, að á árinu 1966 lánaði Lífeyrissjóður Verzl- unarmannafélags Reykjavik- ur 234 félagsmönnum 44,3 mililj. kr. AMir viðurkenna þörfina á því að effla mjög húsnæðis- málalánakerfið, og virðist augljóst, að lífeyriasj óðirnir geti átt þar verulegan hlut að máli, enda má ætla, að þeir húslbyggjendiur, sem nú eiga koist á bæði húsnæðiis- máliastjórnarliánum og liílf- eyrilssjóðlsllánuim fái lánað um það bil helming af kiostnaðar- verði íbúða af hófflegri stærð. Með hiMðsjón af þessu er aMs ekki fjariægt að ætla, að á nökikru árabiM sé hægt að koma í framkvæmd tililögu HeimdaMar, félags ungra Sjá'llf'st'æðismanna, um 80% lán til ibúðaibygginiga, sem bæði húsnæði'Smái astjórn og jlífieyrfvssjóðir eif i hflut að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.