Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967. 3 f KVÖLD, laugardagskvöld kl. 10 frumsýnir leikklúbbur- inn „Gríma" tvo einþáttunga eftir unga islenzka leikrita- höfunda þá Birgi Engilberts og Magnús Jónsson. Einþátt- ungar eftir báða höfunda hafa áður verið sviðsettir hér í borg, Loftbólur eftir Birgi og Frjálst framtak Steinars Ólafs sonar í Veröldinni eftir Magnús. Sýningartíminn í kvöld sætir eif til vill nókkurri furðu, en að því er Brynja Benediktsdóttir leikkona tjáði fréttamönmrm á æfingu fyrir skömmu, var ekki um annan tíma að ræða, enda eru flest- ir þeir leikarar, sem fram koma í Tjarnarbæ í kvöld, bundnir við önnur verkefni hjá f>jóðleik!húsinu og Leik- félagi Reykjavíkur. Einþáttungur Birgis nefnist Lífsneisti. Erlingur Gíslason er leikstjóri og einu persón- Sviðsmynd úr, Eg er afi minn, efúr Magnús Jonsson. Leikmynd: skældur. Bandaríkjafáni skrum- Grfma f rumsýnir í kvöld tvo íslenzka einþáttunga ur þéttarins leika þær Briet Héðinsdóttir og Nína Sveins- dóttir. tíáttur Magnúsar heit- ir: Ég er afi minn, „mögnuð ádeila“. Brynja er leikstjóri og leikendur eru átta talsins: Arnar Jónsson Jón Júlíusson, Sigurður Karlsson, Björg Davíðsdóttir, Kjartan Ragnars son, Oktavía Stefánsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Jólhanna Norðfjörð. Leikmynd ir við þættina báða gerir ung- ur og efnilegur nýliði Sigur- jón Jóhannsson. „Gríma“ hetfur á undantförn um árum kostað kapps um að kynna nýstárleg verk ís- lenzkra höfunda og á ríkar þakkir skildar. Hinir áhuga- sömu meðlimir hafa otftlega varið obbanum atf frístundum sínum frá leikhúsunum tveim ur til að ætfa og setja á svið þessi leikrit, og árangurinn ytfirleitt tfarið framúr góðum vonura. Vafasamt er að leikurunum gefist tími og tækifæri til að sýna einþáttunga Birgis og Magnúsar nema þetta eina kvöld, í bráð a.m.k. Ástæða er því til að hvetja leiklistar- unnendur til að fjöbnenna í Tjarnarbæ í kvöld. Félagar í „Grímu“ eru orðn ir nær 50 talsins en stjórnina skipa: Brynja Benediktsdóttir form., Jón Júlíusson, Þórhild- ur Þorleitfsdóttir, Jóhanna Norðfjörð og Oddur Björns- son. UKKSIEIIIIAR Vanþekking á störf- um framtalsnefndar — hjá borgarfulltrúum kommúnista BRAGI Hannesson, horgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins benti á þaff á borgarstjórnarfundi s.l. fimmtudag, aff tillögu borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins um Btarfsreglur framtalsnefndar bentu ekki til þess kunnugleika á starfi framtalsnefndar sem æskilegt væri hjá þeim, sem ætl- nðu sér að setja nefndinni starfs reglur. iBorgarfulltrúar Alþýðu-banda lagsins fluttu tillögu um að allar bætur almannatrygginga að fjöl- skyldubótum undanskildum, yrðu dregnar frá skattskyldum tekj- um áður en útsvar er á lagt. f öðru lagi, að ekki verði lagt út- svar á þá, sem eru 70 ára og eldri fari launtekjur þeirra ekki yfir 150 þús. kr. og í þriðja lagi að þau útsvör einstaklinga, sem ekki ná 2000 krónum verði felld niður. Um þetta sagði Bragi Hannes- son, að allar bætur almanna- trygginga væru dregnar frá skattskyldum tekjum áður en útsvar væri lagt á að undan- skyldum fjölskyldubótum, ekkju bótum og ekkjulítfeyri. For- maður Framtalsnetfndar hafði tjáð sér að rœtt hetfði verið um það í framtalsnefnd að láta frá- dráttinn ennfremur ná til ekkju- bóta og ekkjulífeyris. Mun það verða gert við næstu álagningu. Framtalsnefnd hefur haft þann hátt á að fara sérstaklega yfir framtöl þeirra sem náð hafa elli- lifeyris aldri í þvi skyni að kanna aðstæður og meta til lækkunar á álagningu, þegar veikindi og aðrir ertfiðleikar eru fyrir hendi. Ennfremur tekur netfndin tillit til þess í álagn- ingu, etf startfi lýkur vegna elli, þegar lagt er á síðasta startfs- ár. Þá er ellilífeyrir dreginn frá tekjum áður en útsvar er lagt á. Virðist vera heppilegra að meta þannig í hverju einstöku tilfelli aðstæður allar heldur en að setja almennar reglur í þessu efni. Varðandi útsvör einstakMnga sem ekki ná 1500 kr. er þess að geta, sagði Bragi Hannesson, að þau hafa verið feMd niður. Aukin herskylda í S.-Afríku Höfðaborg, Suður-Afriku, 20. janúar. — NTB. ÞINGIÐ í Suffur-Afríku var sett í dag, og í setningarræffu sinni lýsti 1 Charles Swart forseti því yfir aff fjölgað yrffi í her lands- ins, og almenn herskylda látin ná til allra, sem hæfir eru til aff gegna herþjónustu. Forsetinn sagði að gripið væri til þessara aðgerða í þeim til- gangi að Suður-Afríka verði fær um að hatfa afskipti atf þróun í alþjóðamálum og afleiðingum refsiaðgerða Sameinuðu þjóð- anna gegn Rhodesíu, eða etf ákveð ið verði að neita að verða við fyrirmælum S.Þ. um að láta Suðvestur Afríku af hendi. Bítlamúsik við Kreml Moskvu, 20. jan. — NTB YFIRVÖLD í Moskvu hafa nýlega komizt á snoðir um rekstur „tónlistarhallar“ í Gorki-götu, þar sem aðal- lega var leikin vestræn hítlamúsik. Gorki-gatan er einungis fáum skrefum frá Kreml. Samkvæmt upplýsingum blaðsins Komsomol Moskovskaja hefur músikhöll þessi ver- ið rekin í niu ár. Þar hefur verið leikin léttúðug „rock’ n’roll“ músik, ásamt vest- rænu „tvist“ og „jerk“ tón list, á hverju kvöldi. í músikhöllinni hafa þyrpzt rússneskir táningar með ósið lega bítlahárgreiðslu og æpt og látið öllum illum látum meðan á hljómleikunum stóð. Upprunalega var hljóm- plötuupptaka á stað þessum. Fólk gat gengið þar inn og fengið leikna rússneska þjóð söngva eða ástaryfirlýsingar. En stöðugt komu þangað fleiri og fleiri táningar, sem vildu heyra tónlist, sem þeir heyrðu í vestrænum útvarps- stöðvum. Fyrrgreint blað bætir því við, að stöku sinnum séu leik in í músikhöllinni góð lög sungin af siðfáguðum söngv- urum, svo sem Adamo og Charies Aznavour, einstaka lag með bítlunum svo sem „Michelle" og nokkur lög með fainum siðprúða Pat Boone. Þvi miður, segir blað ið, er ástandið orðið slíkt, að þeir, sem af ókunnugleik eða fáfræði biðja um rússnesk þjóðlög séu hafðir að athlægi af támingunum. BlaðburBarfólk VANTAR í ÁLFHÓLSVEG n. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. BLAÐBURÐARFÓLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Meistaravellir Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Snorrabraut Miðbær Lynghagi Fálkagata Sjafnargata Talið við atgreiðsluna, sími 22480 Tvöfalt siðgæði Þaff er öllum ljóst, aff styrj- aldir hafa alltaf hörmungar i för meff sér og oft verffur safc- laust fólk fyrir barðinu á þeim. Styrjöldin í Vietnam er engin undantekning frá þessari reglu. Óbreyttir borgarar, bæði í Suff- ur og Norður-Vietnam hafa faU- ið vegna hernaðaraðgerffa bæSI kommúnista og Bandaríkjm- manna. Hins vegar er það viff- urkennt af öllum, að Bandaríkjm menn hafa lagt sig meira eftir því en áffur hefur veriff gert í styrjöld aff beina affgerffum sin- um aff hernaðarlega mikilvæg- um stöðvum eingöngu og vitaff er, að þeir hafa ekki ráðizt á ýmsar mjög mjög þýffingar- miklar herbækistöðvar í Norff- ur-Víetnam einmitt vegna þes» að þær eru staðsettar í íbúff- arhverfum. Reyndar leikur grun ur á, aff kommúnistar hafi lagt áherzlu á að staðsetja slikar hernaffarstöffvar nálægt íbúðar- svæðum sem auðvitaff skapar meiri hættu fyrir óbreytta borg- ara en ella. En ástæða er til aff vekja athygli á því tvöfalda siffgæði, sem kemur fram í stöff- ugum hræsnisfullum skrifum Þjóffviljans um þessa styrjöld. Morgunblaðíð hefur jafnan haft þann hátt að skýra satt og rétt frá þeim fréttum, sem borizt hafa um hernaffaraðgerðir í Vi- etnam, hvort sem þar er um aff ræffa hörmungar af völdum kommúnista effa Bandarikja- manna. Þjóðviljinn virðist hina vegar leggja annað mat í aff- gerffir Bandarikjamanna en kommúnista. Þetta er það sem heitir tvöfalt siffgæffi og virðist Þjóffviljamönnum vera einkar tamt. Kommúnistar bera ábyrgðina Allar umræður um Víetnam- styrjöldina byggjast auðvitað á því, aff menn geri sér rétta grein fyrir forsendum málsins. Hér er ekki um það að ræffa, að rikis- stjórnin í Suður Víetnam effa Bandaríkjamenn hafi hafið árás- arstyrjöld á einstaka affila inn- an Suffur-Víetnam effa Norffur- Víetnam heldur er óumdeilan- legt að kommúnistar í Norður- Víetnam hafa brotiff Genfarsam- komulagið frá 1954 og hafiff hem aðaraffgerðir gegn Suffur-Víet- nam. Ábyrgffin á þessari styrjöld hvílir því fyrst og fremst á kommúnistum í Noröur-Víet- nam. Og ábyrgffin á áframhald- andi hernaðaraðgerffum hvílir einnig á þeim, þar sem þeir hafa aftur og aftur hafnaff ítrekuðum tilmælum rikisstjórnarinnar i Suður-Víetnam og Bandaríkja- stjórnar um friðarsamninga og vopnahlé. Hugsi sig um tvisvar En e. t. v. getur styrjöldin í Víetnam nú orffiff til þess að árásaröflin hugsi sig um tvisvar áffur en þau leggja í annaff slikt ævintýri. Nýtizku- legum vopnabúnaffi hefur vériff beitt i þessari styrjöld, þó ekkl kjarnorkuvopnum og bendir hann ótvírætt til þess, aff þótt styrjaldir hafi alltaf veriff óhug- anlegt fyrirbæri séu þær það nú í rikara mæli en nokkru sinni fyrr. En þaff þýffir ekki fyrir þá, sem fyrir árásinni stóðu að æpa nú um „morffæði“ annarra, Þ«* ar þeir standa höllum* fæti, um það hefffu þeir átt að hugsa áff- ur en þeir hófu ofbeldisaðgerff- ir sinar ekki aðeins gegn stjórn- iuni í Saigon heldur einnig gegu þúsundunt saklausra borgara, barna og kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.