Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967. t Jarðarflör móður olkkar, Guðrún Jensína Hall- dórsdóttír Minning Petrínu S. Guðmundsdóttur, íer fram frá F'oösvogskirkju mánudaginn 23. þ. m. kl. 10,30. Athöfninni verður úit- varpað. Guðmundur Ágústsson, Sigríður Ágústsdóttir, Simon Jóh. Ágústsson, Sveinsína Ágústsdóttir, Sörli Ágústsson, Ágústa Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir. t Hjartkær móðir ökkar, ben,@damóðir og amma, Guðmundína S. Sigurðardóttir, sem andaðist á sjlúkralhiúisi Lsafjarðar aðfaranótt 15. janú ar sk, verður jarðsungin frá Sitað í Súgandafirði mánudag- inn 23. janúar e. h. Kveðtjuatihiöfn fer fram frá heimili hennar, Suðuaieyri, Súgandafirði, sarna daig. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilögar þaikkir færiwn við öUuan þeim, nær og fjœr, aem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útflör eiginmanns máns og flöður oiútar, Sveins Ólafssonar. Dagný Sigurgeirsdóttir og börn, floietdrar, systkini og aðrir vandamenn hins látna. t Innilegar þakkir fyrir auð- aýnda sannúð við fráfali og út flbr Magnúsar Hávarðssonar, TröUanesi, Neskaupstað. Vandamenn. Fædd 15. marr 1877 Dáin 26. des. 1966 í*EIR, sem Kristi deyja, lifa sælu lífi, betra og sælla lífi en vér, því þeir eru hjá hinum himn- eska föður 1 hans himni þar, sem er friður og fögnuður, er ekki raskast. ÍÞetta var trú móðursystur minnar, sem ég vil nú minnast með nokkrum orðum. Hún fór tii föðurins. í hans húsi eru margar vistarverur og þangað er Jesús Kristur á undan farinn, til þess að búa þeim stað, er rekja hans spor. Guðrún Jensína Halldórs- dóttir var fædd að Melum í Ár- neshreppi. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson, bóndi á Melum og síðari kona hans Guðbjörg Óladóttir úr Reykjar- firði. Guðrún var elzt barna þeirra hjóna, en hörn Halldórs vorus alls tíu, sem komust á legg. Er nú aðeins ein systir á lífi, Hallfríður, sem búsett er á ísafirði. Snemma reyndi á mann- KVEÐJA frá æsk ustoðvum. Eniginn frestur, ekkent diok, er þvti ráð að lenda. Niú eru kjomin teiðar'Iiok, langlferðin á enda. ! Sorg er mér þung í sinni, segir læ-kur í gilL Nú er ljiúflingur látinn. Lj óðki er söng mór florðum. Undir sér ungur drengur, áður á bökkum mínum. Byiggði sér bú og áttd biúsmalia af völum og legigýum. Þrjú vioru systkin saman, sæl ua vtordaga langa. Drukiku úr litluim löfum lækjarins tæru vei.gar. Fögnuður sálir fyl lti, íramandi tónar seiddu. Hlustuðu hrifneem börnin hjöhiðu vættir í eyra. Leiðimar löngum skilja, ■líggtja þó aiftur saman. t Jarðarflör eiginkionu minn- a r og múðór okkar, Jóhönnu J. Zoega, fer fram frá Dómkirkjunni k-L 1.30 mán’Uidaiginn 23. janú- ar r>k. Magnús S. Magmússon, börn og tengdadætur. kosti og fórnarlund Guðrúnar og sautján ára varð hún fyrir þeirri reynslu, að missa móður sína. Kom þá í hlut hennar að Sé ég að nýju sitja systkin, á lækjarlbakka. Vel er í horfi haldið, hörmum ei Ifðna daga. Byggður er bær að nýju, bærinn litli sem hrundi. Eilífðin engu glatar, allt er í föstum skorðum. Leggirnir löngu týndu liggja nú Ihér með tölu. Lengi stakan, lýðum kœr, lætur geðið hlýina. Meðan sól og sunnaniblæc signir minninig þina. Þórhildur Sveinsdóttir. t Dáinn 14. janúar 1967. Vinarkveðja. Það sem oft svo brátt að ber, að brestur aldinn hlinur, skeður er sá skaði hér skáldafrændi, og vinur. Þó ég kveði klökkum róm kýs ég það að sýna. Vildi leggja lítið blóm á likkistuna þína. Þó brautin væri brött og þröng barnungur á heiðum þú Ihesfur hreinan svanasöng sungið á dalaleiðum. Hagort var þitt tungutak, tekst því vart að gleyma. Eins og sveipað vængjatak var fuglanna hekna. Yfir skyggir húmið hljótt hættur ertu að syngja. Signi þig guð, og sotfðu rótt, svanur Húnvetninga. Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi. Gíslí Úlafsson frá Eiríksstöðum Kveðja t Þakka innilega auðsýnda samúð og vinaíhutg við a’nd- iút og útflör bróðwr míns, Ragnars Sörenssonar. Guð biessi yikikiur öii. Daginar Sörensdóttir, Þórhallur Bjarnason. t Fósiurfaðir oklkar, Hjörtur Elíasson, fyrrv. verkstjóri, andia’ðist að VíifUestöðum föstud. 20. þ. m. Gyða Erlingsdóttir, Svavar Geste. Huglheilar þakkir til aJ-lra iþeirra, sem glöddu mig með öeúmsóknum, gjöfum og hteilia óskum á 70 ára afmiæli mínu, 9. jan. sl. Gúð þlessi ykkur 5U. Eyjólfina G. Sveinsdóttir, Moldmýri. taka að sér heimilið. Var yngsta barnið þá aðeins tveggja ára gamalt. Ungan bróður sinn tók hún þá slíku ástfóstri, að hún skildi tæpast við hann fyrr en hann ver kominn vel til manns. Einnig má segja, að Guðrún hafi komið hinum systkinum sinum í móður stað, því eftir að hún fluttist til ísafjarðar, gift kona og móðir, tók hún á móti þeim og hafði þau hjá sér í lengri og skemmri tíma, þegar með þurfti, meðan þau voru að setja sig nið- ur. í þá daga var ekki alltaf um að ræða stór húsakynni eða mik- il efni, en þar, sem hjartarúm er mikið, er alltaf nóg pláss. Og hún var ekki aðeins systkinum sínum sem bezta móður, heldur nutu systkinabörn hennar ástar hennar og um’hyggju, og sú, sem þetta ritar, einna mest, því svo mikið dálæti höfðu bæði hjónin á henni, að það var eins og hún væri þeirra eigið barn. Gift var Guðrún Þorkeli Sigurðssyni frá Viíilsmýrum í Önundarfirði, miklum mannkosta manni, sem öllum var hlýtt til og þótti vænt um, er honum kynntust, sakir mannkosta hans. Mann sinn missti hún fyrir tíu árum. Þau bjuggu á ísafirði fram til ársins 1928 að þau fluttu til Reykja- víkur, og hafa lengzt af búið á Þórsgötu 10, í húsi dóttur sinnar og tengdasonar. Þau hjónin voru bæði gestrisin, húsmóðirin alltaf jafn glöð og hress og eigin maðurinn alúðlegur svo öllum leið vel í návist hans. Þess vegna áttu svo margir vinir og skyld- fólk þeirra margar ánægju- stundir með þeim. Tvö börn þeirra hjóna náðu fullorðinsaldri, Ólafur bifreiðar stjóri, kvæntur Guðrúnu Þor- steinsdóttur, sem eiga fimm börn og Þórey, gift Guðmundi Halldórssyni húsgagnasmíða- meistara, sem eiga tvær dætur. Guðrún frænka mín hafði mik- ið yndi af litlu barnabörnunum sínum og var það henni mikil ánægja á seinni árum þegar þessir litlu kæru vinir hennar voru að koma í heimsóknir. — Guðrún var gæfusöm kona, sem átti góð börn, er hún fékk að vera í návistum við. Hún átti sitt eigið heimili fram til hinztu stundar og alltaf var hún veit- andi fremur en þiggjandi þar til yfir lauk. Kæra frænka, hafðu þökk fyrir allt. Friður guðs þig blessi . Isafirði 7. janúar 1967. E. J. Sigríður Hulldórs- dóttir — Minning „SÆLIR eru dánir, þeir sem í drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim. Op. 14-13. Þannig talar Biblían um þá sem skilja við þetta lif, í trú á Drottin Jesú. Og í Passíu- sálmunum 16:13 segir svo: „I Drottni ef viltu deyja, Drottni þá lifðu hér“. Þessi orð og hugs- anir í sambandi við þau, komu í huga minn, er ég frétti lát Sig- ríðar Halldórsdóttur. Þarna var kona, sem frá barn- æsku hafði lifað í persónulegu samfélagi við frelsara sinn, elskað hann, og hans orð, og helgað honum krafta sína svo sem mögulegt var. Eru ótalin sporin sem hún átti út til fólks með fagnaðarboðskapinn um Jesú. Einnig tók hún virkan þátt í opinberu kristilegu starfi með söng sinum og vitnisburði og músifchæfileikum. Einnig þýddi hún mikið af sálmum og orti frá eigin brjósti um söngva Drottni til dýrðar, sem víða er sungnir opinberlega. Fallegar og göfgandi sögur hafði hún einnig þýtt sem su ar hafa birzt á prenti. Ég átti því láni að fagna að vinna með henni í mörg ár að Sunnu- dagaskólastarfi og veit ég að margir eiga með mér bleesaðar minningar frá þeim tíma. Hún var persónulegur vinur allrar fjölskyldu minnar, og erum við hjónin og börnin 1 sérstakri þaktearskuld við hana. Sigríður var fædd 11/10. 190(2 og 9/1. sl. endaði hún skeið það sem henni var fyrir sett, sem hún hafði þreitt með þolinmæðL þrátt fyrir mikla vanheilsu frá þvi hún var barn. Til hinztu stundar beindi hún huga sínum til Jesú höfundar og fullkomnara trúarinnar. Hebr. 12:1-2. Það síðasta sem vitað er að hún hafi lesið, voru þessi orð heil- agrar ritningar: „Og Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér, hann mun vera með þér, hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig, óttast þú eigi og lát eigi hugfallast“. 5 Móseb. 31:8. f þessum orðum gladdist hún á dánarbeði, og gladdi einnig aðra sem nærstaddir voru. Nokkru síðar missti hún meðvitund og komst ekki til ráðs aftur. Það er huggun allra, sem sakna Sigríðar Halldórsdóttur að vita, að hún er farin til fundar við Frels- ara sinn til að vera með honurn eilíflega og taka þátt í hinum „nýja söng“ og þjóna frammi fyrir háisæti Guðs og lambsins. Opinberunarbókin 5:1-14 og 7:9-17. Ég vil að endingu fara með einn af hinum mörgu sálmum sem hún þýddi, kemur þar vel fram trúaröryggi hennar, vegna endurlausnarverks Jesú Krists. Þegar endar mitt strið, og sú upprennur tíð, að ég eilífðar ströndum skal ná. Jesúum auga mitt sér, og um eilífð ég er mínum ástkæra Frelsara hjá: Kór: Þar í alfögru elskunnar landL Undir pálmanna himneska blæ. Öll er jarðlífsins sorg, gleymd í sælunnar borg. Guð* kærleika vermir þær æ. Vini átti ég hér, farna utan k mér. Bústað eilífan Jesú þeim bjó. Þar í heilagra þröng mun ég syngja minn söng senn I himinsins eilifu ró. Haf þú enn litla bið, þvi að eilífan frið munt þú öðlast hjá Guði í laun. Skrúða fannhvítan fá meðal frelsaðra þá, ef þú fúa þolir krossberans raun. Verið minnugir — þeirra sem Guðs orð hafa til yðar talað, virðið fyrir yður hvernig ævl þeirra lauk, og Hkið síðan eftir trú þeirra. Hebr. 13:7-8. Blessuð sé minning hennar. Sigfús B. Valdimarsson. Sápahúsið á nýjam stað I DAG, föstudag, opnar Sápu- húsið í nýju húsnæði að Vestur- götu 2, en verzlunin var til skamms túna í Lækjiargötu 2. Sápuhúsið er ein aí elztu verzlunum borgarinnar, stofnuð 1905, og elzta sérverzlun á íg- landi með snyrtivörur. Húsnæði það, sem verzlunin hefur fengið er mjög hentugt og nýtízkulegt og allt gert sem unnt er til þess að hægt sé að veitia viðskiptavinunum góða þjónustu. Sápuhúsið hefur ávallt á boð- stólum snyrtivörur við allna hæfi, m.a. hefur það umboð fyrir Elizabeth Arden og selur einnig vörur frá Lanoome og Max Factor, en allir þekkja þessar ‘heknsfrægu gæðavörur. Núverandi framkvæmdastjóri er frú Margrét Helgadóttir og hefur hún beðið blaðið *ð get* þess að hún vonist til að hinir mörgu og góðu viðskiptavinir verzlunarinnar verði ánægðir með hið nýja húsnæði og þá þjónuatu, sem verzlunin veitir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.