Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 28
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins LAUGABDAGUR 21. JANÚAR 1967 Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað islenzkt blað 6 nýir gisti og greiðasölustaðir Aðrir eldri Kættu á sl. ári GISTI- og veiti ngasta ða eftirl it ríkisiixs hiefur sent frá sér skýrsiu yfir áxið 1906, en það ár voru farmar tvær eftinlitsferðir um allt landið, en tfleiri á þá staði, semn flerðamaninastraumnair er mestur, eða 4—5 ferðir. Sex gististaðir og gireJðasölui hafa 'hætt störfum á árinu, en tekið til starfa sex nýir. sem Edward Frederiksen, eftirlitsmaður, fer lofisamlegum orðum um. Nýju staðirnir eru: Hótel Höfin í Horna'firði, þar sem greiðasalia þyrjaði í glaesilegum nýby.ggðum salarkynnum í október og gistihertoergi verða tekin í notkun í vor. Greiðasala í nýbyggðu félagsheimili „Vala- skjálf" á Bgilsstöðum, góður staður og vel rekinn, og áætlað að gistiiheitoe.rigi verði bjyggð við í náinni framtíð, (þvi gistilheimil- að Egilsstöðum mun bráðlega hætita gestamóttöku. Nýr og þokkailegur veitingaskáli tók til starfa í sumax í Þórshöfn á Langanesi. Sumarhótel í heima- vistarskólanum „Staðarborg“ í Breiðdal tók einnig til starfa og J. William Fulbright. er rekið af skcilanefnd. f»á er verið að reisa nýja gistiskála fyrir 12 gesti við greiðasölu Barðstrendingafélaglsins í Vatns- firði, sem tekur á móti gestum í vor. Enduirfbyggt var gamla húsið á Ferstiklu cg segir nefnd- in það til fyrirmyndar sem sHk- am stað. Framh. á bls. 27 Eldur í strætisvagni SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt kl. 8.49 í gærmorgun að biðstöð strætisvagnanna við Kalkofns- veg, en þar hafði komið upp eldur í kyrrstæðum strætisvagni. Var vél hans í gangi og kviknaði í olíu. Engir farþegar voru í strætis- vagninum og litlar skemmdir. Objósemi brátf lœhnanleg? Dallas, Texas, 20. jan. (AP) VÍSINDAMÖNNUM hefur tekizt að einangra átta heila-hormóna, og getur það leitt til þess að fundnar verði nýjar leiðir til að hafa áhrif á vöxt mannslíkam- ans, og að unnt verði að koma í veg fyrir ófrjósemi í konum. Hormónar þessir stjórna starf- semi heiladingulsins, og skýrði dr. Anand Dhiriwal frá því í dag hvernig vísindamönnum við læknaháskólann í Dailas tókst að einangra þá. Hann sagði ennfrem ur að tilraunirnar væru enn á byrjunarstigi, og að engin von væri til þess að unnt yrði að nota hormónana til lækninga fyrr en tekizt hefði að framleiða þá í rannsóknarstofum. Fulbright til íslands í febr. 1 NÆSTA mánuði eru liðin 10 ár síðan Menntunarstofnun Bandarikjanna hér á landi hóf starfsemi sina. Stjórnarnefnd ■tofnunarinnar hefur ákveðið að minnast afmælisins, og í því tilefni er stofnuninni ánægja að skýra frá þvi að J. Wiliiam Ful- bright öldungardeildarþingmað- ur hefir þekkzt boð hennar um að koma hingað til lands hinn 22. febrúar n.k. Mun hann fiytja erindi á hátíðarsamkomu vegna afmælisins. Verður nánar frá þvi skýrt síðar hversu afmælis- ins verður minnst. Jökulsárbrú eftir vatnavextina um síðustu helgi. VEITINGASTOFAN Nýborg á Eskifirði brann til kaldra kola í gærkvöldi. Eldurinn kom upp um átta leytið og magnaðist skjótt. Dælubíll slökkviliösins kom á vettvang, en þar sem vatnið var frosið í öllum nær- liggjandi brunahönum tafðist slökkvistarfið töluvert. Nýborg var gamalt timburhús sem stóð nálægt miðju bæjarins. Eigandi var Viggó Loftsson, veítinga- maður. Skóflur, hakar og handdælur — einu verkfærin við smíði Jökulsárbrúar EINS og kunnugt er, skemmd ist Jökulsárbrú á Sólheima- sandi allverulega í flóðum um síðustu helgi. Gróf þá áin undan einum stöplinum, og seig hann um 90 sentimetra, og brúin skekktist úr beinni línu um 1,3 metra. Morgunblaðið hafði í gær tal af þeim Sigurði Jóhanns- syn, vegamálastjóra, Árni Pálssyni yfirverkfræðingi og Jóni B. Jónssyni deildarverk- fræðingi vegna skemmdanna á brúnni. — Brúin var byggð á árun- um 1920 til lð22, og var hún 204,4 metra löng járngrindar- brú í níu höfum. Var hún höfð þetta löng vegna jökul- hlaupa, er þá komu í ána, en eftir að hún var byggð, hafa engin hlaup komið svo telj- andí sé. Farvegur árinnar er mjög grýttur, og þegar brúin var byggð, voru einungis til handvertkfæri, skóflur, hakar og handdælur. Það var ekki einu sinni til krani til að lyfta stærstu steinunum. Jóhann Ólafsson var brú- arsmiður, og hefur hann lýst því, að aðstaða hafi verið mjög erfið. Ekki var þá búið að brúa Markarfljót, svo að efnið var flutt á bátum og síð an á flekuim til lands og dreg- ið að brúarstæðinu á hjarni. Fraimih. á bls. 27 Bruni á Eskifiröi Hyggur á stofn- un kialluruklúbbs í FYRRAKVÖLD var lögregl- unni skýrt frá grunsamlegum ferðum unglinga í kjallara húss- ins nr. I við Hafnarstræti. Er lögregluþjónar komu á staðinn til að athuga málið hittu þeir l) — 15 ára unglinga, sem voru að fara þaðan burtu. Unglingar þessir voru prúðir og kurteisir og í kjallaranum var mjög þokkalegt og snyrtilegt. Kjallarann hafði útlendingur á leigu og kvaðst hann hafa í hyggju að stofna klúbb, þar sem meðlimir gætu hitzt, hlýtt á tón- list og spjallað saman. Tvö segul bönd voru í kjallaranum. Ekkert vin var þarna haft um hönd og ekki ástæða fyrir lög- regluna að skipta sér frekar af húsráðenda eða gestum hans. Erýndi um Vietnam f DAG, laugardag, talar Árni Gunnarsson, fréttamaður, um Víetnam og sýnir kvikmynd þaðan á sameiginlegum hádeg- isfundi félagsmanna í Varðbergi og Samtökum um vestræna sam vinnu. Fundurinn er haldinn í Leikhúskjallaranum og hefst kl. 12.10. ------------------------------ Jóhanq Hafstein. Jófiannes Jóhann Hafstein í sjónvarpsþœtti: IMordal talar á klúbbfundi . Heimdallar 1 DAG, laugardag, 21. jan., efnir Heimdallur til klúbbfundar í Tjarnarbúð og hefst hann kl. 12,30. Gestur fundarins verður dr. Jóhannes Nordal, seðlabanka stjóri. Talar hann um íslenzka bankakerfið og svarar fyrir- spurnum fundarmanna um banka- og peningamál. — Stjórn Heimdallar hvetur Heim- daiílarfélaga til að notfæra sér þetta tækifæri. Heimilt er að taka með sér gesti. 2000% meiri útlán Iðnlánasjdðs — síðustu 4 ár JÓHANN Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, upplýsti í sjónvarpsþætti í gærkvöldi, að útlán Iðnlánasjóðs hafa verið 2000% meiri á sáðusitu fjórum árum en 1956—1959. 1956—1959 lánaði Iðnlána- sjóður samtals 11 milljónir en 1963—1966 224,5 milljónir. en 1956-1959 Benti ráðherrann á, að með þessari miklu útlánaaukn- ingu Iðnlánasjóðs hefðu orð- ið þáttaskil í lánamálum iðn- aðarins. Pá skýrði iðnaðarmálaráð- herra frá því, að næstu daga yrði boðið út 25 milljón króna skuldabréfalón til hag- ræðingarlánadeildar Iðnlána sjóðs, sem samþykkt var á Alþingi fyrir jóL Ennfremur benti Jóhann Hafstein á, að útlán Iðnaðar- bankans hafa aukizt um 230% á síðustu 4 árum. Iðnaðarmálaráðherra sagði, að augljóst væri að iðnaður- inn stæði nú á» nokkrum tímamótum vegna örrar tækniþróunar. Þau sköpuðu honum vissa erfiðleika en jafnframt kvaðst hann þeirr- ar skoðunar, að nú væru fyr- ir hendi meiri tækifæri fyrir iðnaðinn, en nokkru sinni fyrr. Iðnsýningin í sumar hefði sýnt hvílíkur vaxtar- Firaimih. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.