Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR lí>67. 27 Tillaga kommúnisfa í borgarsf/órn: CsstistaBir Á FUNDI borg-arstjámar s.l. fimmtudag benti Bragi Hannes- son (S) á, ad tillaga fulltrúa AI- þýðubandalagsins um helmings- afslátt af tekjuskatti og útsvari þeirra sem byggja eða kaupa íbúð af hóflegri stærð tU eigin afnota í fyrsta skipti, í næstu 2 ár á eftir, myndi einungis verða til hagsbóta þeim, sem hærri tekjur hafa en kæmu að litlu gagni hinum, sem búa við lægri tekjur. Bragi Hannesson sagði, að æski legt væri að sem flestir ættu það húsnæði, sem þeir búa í, og að því rnætti vinna með ýmsu móti. >eir sem einkuim eru að- stoðarþurfi í þessum efnum eru - KINA Framihald af bls. 2 ivlíti og fjöidii hótela, sem hafa staðið svto tiil auð frá þvi óeirð- irnar urðu þar 3.—4. desemfoer. T'alsmaður eigenda spilav’itanna aagði nýlega að nýlendan tapaði vikulegia um tveimur milljónum doll ara ef loka ð vaeri fyrir ferða mannasbnauminn frá Hiong Kiong. I ungt fólk og tekjulágt fólk. í j tillögu borgarfulltrúa Alþýðu- 1 bandalagsins er gert ráð fyrir j eins og áður sagði. að veittur , skuli helmingsafsláttur af tekju ! skatti og tekjuútsvari 2 næstu ! ár, eftir að bygging hefst eða ! kaup á íbúð er gerð. Það er I augljóst, að samkv. þessari til- I lögu yrði þetta meira til hags- ! bóta þeim, sem hærri tekjurnar hafa heldur en hinum, sem hafa lægri tekjur. Þetta kæmi því tæplega að því gagni, sem senni- lega er til ætlast en\hefði í för með sér misrétti samkv. framan sögðu. Heppilegra er að vinna að því að sem flestir eigi sitt húsnæði með því að efla lána- starfsemi til húsbygginga, taka upp sérstaka lánaflokka í því skyni, þar sem lánsupphæðir yrðu hækkaðar og lán veitt til lengri tíma en nú, og vinna að umbótum í byggingariðnaðinum til þess að lækka byggingar- kostnaðinn. Var tillögu borgarfulltrúa Al- þýðubandalagsins um þetta síð- an vísað frá með atkvæðum borg arfulltrúa Sjálfstæðisfiokksins. SlnfóœíatónleikfEí ó margun ÞRIÐJU sunnudagstónleikar Sin fóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári munu sem fyrr flytja „eitthvað fyrir alla fjöiskyld- una“. Þeir verða haldnir í Há- skólabíói næstkomandi sunnu- dag kl. 15. Stjórnandi verður Bhodan Wodiczko, en Guð- mundur Jónsson mun syngja einsöng í nokkrum vinsælum ís- lenzkum og erlendum lögum. Þjóðleikhúskórinn mun einnig koma fram á þessum tónleikum f atriðum úr óperunni Faust eftir Gounod og sígildum Vínarvöls- um eftir Strauss. Efnis.skráin verður: Lýrisk svíta eftir Grieg, einsöngur Guð- mundar Jónssonar, atriði úr óper unni Faust eftir Gounod, róm- versk kjötkveðjuhátíð eftir Ber- lioz, Sögur úr Vínarskógi og Lista mannalíf eftir Johann Strauss, yngra, og tónleikarnir enda á Boðið upp I dans eftir Weber. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Sigfúsar Eymundssonar og í Há- skólabíói eftir kl. 4 í dag, laug- ardag, og við innganginn á morg un. Fyrstu áskriftartónleikar síð- aramisseris verða fimmtudaginn 26. janúar í Háskólabíói. Verður þá m. a. ílutt Stabat mater, fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit, eftir Szymanowsky — það er Polyfónkórinn sem syngur, og fimmta sinfónía Beethovens. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko. Jökulsárbrú, eins og húu — Hakar, skóflur Framh. af fols. 28 Gústaf A. Pálsson borgar- verkfræðingur vann við smið ina, þá unglingur, og hefur hann sagt, að þetta hafi verið erfitt verk, og í raun og vem furðulegt, hvað þetta tókst þó. Og mætti segja, að harla fáir fengjust nú til þess að standa jökulvatn upp að hnjám og pja'kka með haka og skóflu í árbotn eins og þennan. — Fyrsta áfallið, sem brúin verður fyrir, gerist 1946. Þá gróf áin undan landstöplinum austan megin, og seig hann um einn metra og hefur verið þannig siðan. Áin fellur um brattar eyrar og hefur til- hneigingu til að hlaupa í bratta strengi og leita á bakk- ana. Hún hleður undir sig og færist síðan til baka, og má segja, að hún færist milli bakka á tuttugu áu-a fresti. Og þegar vöxtur kemur í ána er mestur straumþungi í tiltölulega hörðum streng, og þá er erfitt að ráða við ána. — Annað áíallið verður haustið 1965, og þá leitaði áin á vesturbakkann, þannig að landstöpullinn seig og fór al- Kuwait, 20. jan. AP. GÆZLUSKIP fyrir strönd Ku- wait héldu í dag áfram leit sinni á persneska flóanum að skipbrotsmönnum af skipi sem strandaði um 300 metra frá ströndinni í gær. Um 100 manns vom í skipinu, 45 drukknuðu og 44 komust heilu á höldnu í land. Olalur St. Sigurosson byður upp logsuðutæki og mennirnir umhverfis bjóða hver í kapp við annan. (Ljósm. Sv. Þorm.) Nauöungaruppboð í Kópavogi leit út eí’tir fláðin 1945. veg. Var þá brúin stytt um eitt haf. Jafnframt skemmdist yzti millistöpullinn, og hall aðist brúin af þeim sökum, en það tókst að rétta hana og steypa ofan á stöpulinn. — Og nú á mánudag gróf áin undan einum miðstöplun- um, svo hann seig um 90 senti metra og brúin skekktist úr beinni línu um 1,3 metra. Á þriðjudaginn tókst að ryðja braut fyrir stóra bíla og veita vatninu frá stöplinum í aust- urfarveginn. Valmundur Bjarnason, brúarsmiður í Vík, hóf viðgerð á brúnni, strax og aðstaða var til, og hefur hann unnið við það síðan. En í dag er rok, svo að lítið er hægt að hafast að. — Brúin yfir Jökulsé á Sól heimasandi er eini samgöngu- möguleikinn fyrir íbúa Vest- ur-Skaftafellssýslu. Þar er engin höfn og enginn góður flugvöllur. Þessi skemmd á brúnni er því mjög bagaleg fyrir sveitina. Brúin er einnig orðin mjög léleg, hefur lítið burðarmagn, þröng og full þörf á nýrri brú. Var hafinn undirbúningur að byggingu nýrrar brúar strax eftir flóðin 1936. Voru mælingar gerðar í sumar og haust, framkvæmdar rannsókn ir á botni og á brúarstæðum Og ef allt gengur að vonum, ætti að vera hægt að byggja brúna á þessu ári. — Jóh. Hafstein Framh. af fols. 28 broddur væri í íslenzkum iðn aði og hún hefði borið glöggt vitni um áræði, dug og hæfi- leika íslenzks iðnaðar. Ráðherrann benti á að það fengi ekki staðizt að tala um „samdrátt“ í iðnaði, þótt ein stök iðnfyrirtæki drægju saman starfsemi mætti elcki gleyma þeim mikla fjölda blómlegra iðnfyrirtækja, sem hefðu risið upp í land- inu á undanfömum árum og nefndi hann þar sérstaklega til stálskipasmíði innanlands sem mjög hefði eflzt að und- anförnu. I>á sagði Jóhann Hafstein, að það fengi ekki staðizt að tala um minnkandi tollvernd iðnaðarins. Tollabreytingar honum í óhag hefðu orðið í litlum mæli og á móti hefði komið tollalækkun til hags- bóta fyrir iðnaðinn t.d. á vél- um. Iðnaðarmálaráðherra vakti athygli á þeirri blómlegu lög gjöf sem sett hefði verið um málefni iðnaðarins í tíð nú verandi ríkisstjórnar og sagði jafnframt að í tíð vinstri stjómarinnar hefði raunar engin löggjöf verið sett um málefni iðnaðarins. Hann kvaðst binda miklar Skattfríðindi handa liinum efnameiri NAUÐUNGARUPPBOÐ hófst I gær kl. 14 á þrotabúi Stálskipa- smiðjunnar h.f. í Kópavogi og voru boðnar upp vélar, tæki, verkfæri, efnisbirgðir og allt lausafé tilheyrandi búinu. Áður hafði húsnæði smiðjunnar vcriö boðið upp og fór uppboðið í gær fram í því, að Kársnesbraut 96 A. Margt manna var saman kom- ið, er uppboðið hófst, en áhöldin, sem boðin verða upp eru hátt á þriðja hundrað. Fyrst voru boðin upp 4 logsuðutæki, en sið- an var tekið til við hvert tækið á fætur öðru. Búizt var við, að uppboðið myndi taka fleiri en einn dag. Uppboðshaldari var Ólafur St. Sigurðsson, fulltrúi bæjarfóigetans í Kópavogi. vonir við stofnun Iðnþróun- arráðs og varaði við svart- sýnisáróðri stjórnarandstæð- inga um iðnaðinn, sem gæti einungis orðið honum til tjóns. Framh. af fols. 28 Staðirnir sem hættu voru: Gistiihej'milíð Djiúipavogi, greiða- salan Ásfoíó, Egiilsstaðakaiuiptúni, verbúðir í Br'eiðdalsvík, Hcitel Víkingur á Hliðarvatni, Hótel Akranes og Hiótel Hvannieyri á SiglufirðL Um ástand gisti- og veitinga- hiúsa segir eitirlitið að það hafi tekið nokkrum framförum, eink- um í geymslu matviaela, vinnuað- stöðu og þriínaði i e’.dhiúsum og 'hafi nokkrir staðir lagt.í mókinn koutnað við byggingu frysti- Qg kæliklefa, svo og til endurfoóta á salarkynnum ag snyrtingum. Þó séu snyrtingarnar mesta vandamálið. Eftirlitið hefur haft beint sam band við hei'.forig'ðisnefmdir og emfoættismienn, en i nokkrium til fellum virðist sem heilbrigðis- nefndir séu ós.tar.T.rœ-fiar eða finn ist ekki þörf fyrir sHka sta.rf- semi, segir í skýrslu Bdwards Frederiksens, eftirlitsmanns. Skrif’eg fyrirmæli um breyt- ingar og lagfæringar voru lögð fyrir á 57 stöðum á árinu, sýnis- horn tekin af uppfovotti og sýnis- horn af tilfoúnum mat send gerla fræðingi. Staðir sem athugaðir voru 26'9. - Ky Framhald af bls. 1 hinn geðþekki, litli flugrhar- skálkur hafi óefað unnið fleiri vini en tapað á þessu ferðalagi. Er Ky kom til smáþorpsins Beaudesert í Queensland á leið frá Brisbane var bifreið hans umkrind fagnandi fólkL Næstum allir íbúar þorpsins, 2000 manns, fögnuðu honum og hann steig út úr bifreið sinni og hélt tölu, og var á- kaft hylltur fyrir. Er hann kom aftur til hótels sins tóku á móti honum göngumenn, sem mótmæltu Vietnamstríð- inu og heimsókn hans til Ástra liu, en jafn stór hópur manna hyllti forsætisráðherrann. — Sjálfsmorð Framh. af bls. 1 sagði í dag, að Lo hershöfðingi hefði áður gert misheppnaða sjálfsmorðstilraun. Hvenær hann framdi sjálfsmorðið er ekki vit- að. Þá hafa aðalritari kommúnista flokksins, Ten Hsiao ping og hæstaréttardómarinn Yang Sieou báðir gert sjálfsmorðstilraunir. Andkommúnistiskt dagblað í Hong Kong skrifaði í dag, að Yen Fei fyrsti ritari konnmún- istaflokksins í A-Kína og kona hans hefðu verið dregin um göt urnar í Foochow fyrir andstöðu sína gegn Mao Tse-tung. Haft er eftir kínverskum sjómönnum, er þetta sáu, að hjónin hafi verið látin bera spjöld með fúk yrðum um þau sjálf. Þá var saimi háttur hafður á um fimm verfcalýðsforingja í Foochow. Peking-útvarpið kunngerði I gærkvöldi boðskap frá 27 bylt- ingarsamtökunum í Shanghai, til þeirra þriggja milljóna bænda, sem búa í nágrenni Shanghai um að mynda samstöðu með verka- mönnum þeim, sem fylgja Mao að málum i Shanghai, gegn and- stæðingum hans. Útvarpið krafð ist þess, að „svikararnir" innan flokksins yrðu afhentir múgnum til gagnrýni og síðan yrði þagg- að niður í þeim. Þá hvatti út- varpið byltingarsinnaða stúdenta til að miðla bændum hugsjón- um Maos. Dagblað í Tokíó segir, að hóp- ur byltingarmanna og rauðra varðliða hafi tekið á sitt vald menntamálaráðuneyti ríkisstjórn arinnar. Ráðuneytinu stjórna nú hermenn, stúdentar og hljómlist- armenn. Annað japanskt blað segir, að útvarpsstöðvar í ýms- um héruðum séu nú undir stjóm hersins og útvarpi ekki öðru en því, sem Fekingútvarpið segi I til um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.