Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967.
«fari 114«
Kvíðafulli
brúðguminn
Bráðskemmtileg og vel leikin
bandarísk gamanmynd eftir
frægu leikriti Tennessee Willi
IS'LENZKíUR TEXT!
TENNESSEE WILUAMS*
GREAT FIRST COMEDYÍ
Aoiustmeiit>
FmoosA • Fönda • Hutton
Fréttamynd vikunnar
Sýnd kl. 5 og 9.
Creiðvikinn
Elskhugi
ROCK HUDSON
LESLIE CARON-CHARLES BOYER
! WALTER SLEZAK • DiCK SHAWN • uiwrstoscH • mrAwsor
^ÍSLENZKUR TEX.TJ
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
r i m a
frumsýnir tvo einþáttunga;
er afi minn “
eftir Magnús Jónsson og
„ Lífsncista “
eftir Birgi Engiilberts
klukkan 10 í kvöld
í Tjarnanbæ.
Leikstjórar:
Brynj a Benediktsdóttir
og Erlingur Gíslason.
Leikmyndir:
Sigurjón Jólhannsson.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
fná klukkan 14 í dag. S. 15171.
Næsta sýning miðvikud. kl. 9.
Miðapantanir í Tjarnarbæ.
Gríma.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTI
PETER ELKE %
SELLERS SOIVIMERZ'
ASH0TINthe^
-<«* ^CZ-íDARK
•swsSBm®?. ■
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa Clouseau er all-
ir kannast við úr myndinni
„Bleiki Pardusinn". Myndin
er tekin í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
X STJÖRNU g jn
▼ ^ Siml 18936 **
Eiginmaður að láni
(Good neigbor Sam)
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum með úx-
valsleikurunum
Jack Lemmon
Romy Schneider
Dorothy Provine
Sýnd kL 5 og 9.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
JARL JONSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Simi 15209.
Hópferðabilar
allar stærðir
if
íwgimab*
Símar 37400 og 34307.
AKUREYRI
Verzlunarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði óskast til leigu á Akur-
eyri. Tilboð sem greinir stærð og leigu-
skilmála sendist blaðinu fyrir 1. febrúar
merkt: „Verzlun — Akureyri. 8729.“
ÍISÍUBÍ
Rómeó og Júlía
A PAUL CZINNER Pf^ODUCTlON
THE ROYAL BALLET
MARGOT FONTEYN RUDOLF NUREYEV
Romeo
Heimsfræg ballettkvikmynd í
litum.
Aðaiíhlutverk:
Margot Fonteyn
Rudolf Nureyev
Sýnd vegna fjölda áskorana
en aðeins yfir helgina.
Sýnd kl. 9.
Furðufuglinn
!4n.NormanWisdom
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 6 og 7
119
ÞJÓDLEIKHUSID
GUDRAK4RLI1 í OZ
Sýning í dag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning í kvöld kl. 20.
Luklairiddarinn
Sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið.
ÍK OG ÞÍR SÁIfl
og
JÓIU GAMLI
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15—20. Sími 1-1200.
HÓTELBORG
ekkar vlnsœla
KALDA BORÐ
kl. 12.00, etnnig alls*
fconar heitir lóttir.
LOKAÐ
FRA KL. 3 VEGNA
EINKASAMKVÆMIS
ÍSLENZKUR TEXTl
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9.
________LGl
[SPKJAyÍKDg
HalIa-EywndiiB
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning miðvikudag kL 20.30.
Uppselt.
Sýning sunnudag kL 15.
Uppselt.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
AOA AJ
Þ
90. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Connie Bryan
SPILAR í KVÖLD.
Mennirnir mínir sex
(„What a Way to go“)
ÍSLENZKUR TEXTí
m
/ - •
Jmr' ----------
imueiwm
DEAN
Martin
GENE
S ,
Heimsfræg amerísk gaman-
mynd með glæsibrag.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
u=mwym
JIMAR 32075-381SO
Sigurður
Fáfnisbani
(Völsungasaga, fyrri hluti)
nixTi
lýzk stórmynd í litum og
cinemasoope með islenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi sL sumar við Dyxtoóley,
á Sólheimasandi, við Skóga-
foss, á Þingvöllum, við Gull-
foss og Geysi og í Surtsey.
Aðaiíhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolf Henninger
Brynihildur Buðladóttir
Karin Dors
Grímhildur Maria Marlow
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Afar ódýr frímerki
frá Austurríki
Tvö þúsund og átta hundruð falleg, mismunandi
safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verð-
mmti um 320 mörk en í auglýsingaskyni aðeins
300,00 íslenzkar krónur, gegn póstkröfu, svo lengi,
sem birgðir endast. — Póstkort nægir.
MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20,
1180 Wien.