Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JAffÚAR IÖOT. VKRKAMANNAFÉLAGIB Hlíf I Hafnarfirði verður 60 ára nú uxn þessar mundir og í dag verð- ■r haldið upp á afmælið með hófi í Alþýðuhúsinu í Hafnar- flrði. Þá kemur einnig út blað íéiagsins, er nefnist Hjálmur, og mr það helgað afmælinu og flyt- ur m. a. grein sem Gils Guð- mundsson hefur ritað og er í henni rakin helztu atriði úr sogu lélagsins. « Verkamannafélagið Hlíf var stofnað í byrjun árs 1907 í Góð- templarahúsinu, en um stofndag er ekki vitað þar sem gjörðabók fyrsta fundarins glataðist. Vitað er að það voru þeir Jóhann Tómasson, Jón Þórðarson og Gunnlaugur Hildibrandsson sem beittu sér fyrir stofnun félags- ins og fengu sér til aðstoðar menn frá Verkamannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík. í ritgerð um stofnun Hlífar, er birtist í af- mælisriti félagsins þegar það var fimmtiu ára, segir m. a. svo um stofnfundinn: Fundardagurinn rann upp. Á tUskildum tíma var kominn all- V átakaár í sögu Hlífar. Þá voru reknir úr félaginu 12 menn og dró sá brottrekstur þann dilk á eftir sér, að Hlíf var rekin úr Alþýðusambandi íslands, og henni til höfuðs stofnað annað félag er nefndist Verkamanna- félag Hafnarfjarðar. Gengu þá hétt á annað hundrað verka- menn úr Hlíf. Þetta leiddi til átaka og verkfalls, sem var svo alvarlegt að segja mátti að hern- aðarástand ríkti í Hafnarfirði um mánaðartíma. Hlíf fékk þó fulla uppreisn og gengu þeir félagar er sagt höfðu sig úr félaginu aftur í það. 1941 var endurvakinn Styrkt- arsjóður Hlífarmanna og starf- ar hann enn í dag. 1942 náði Hlíf fram kröfu sinni um 8 stunda vinnudag. 1941 — 1946 voru stofnaðar í félaginu deildir fyrir vörubif- reiðarstjóra, fólksbifreiðarstjóra og/vélgæzlumenn í frystihúsum. f,/''l961 náði Hlíf fram kröfu Núverandi stjóm Verkamannafélagsins Hlifar. Standandi frá vinstri: Guðlaugur Bjarnason, ■* sinni að atvinnurekendur greiddu Sigvaldi Andrésson, Reynir Guðmundsson, Jón Kristjánsson. Sitjandi f. v.: Gunnar S. Guð- / 1% af dagvinnukaupi í sjúkra- mundsson, Hermann Guðmundsson, Haligrimur Pétursson. sjóð félagsins og árið 1962 var borin fram og samþykkt á Hlíf- arfundi tillaga um nauðsyn þess að stofna verkamannasamband og skorað var á Alþýðusam- bandið að beita sér fyrir stofn- un slíks sambands. Hugmynd þessi komst í framkvæmd með stofnun Verkamannasambands íslands í maí 1964. Þættir úr 60 ára sögu Verka- mannafélagsins Hlífar mikill mannfjöldi í Góðtemplara húsið. Fulltrúar Dagsbrúnar voru þangað komnir, og er vitað, að í þeim hópi voru Pétur G. Guðmundsson fjölritari, þáver- aiKii ritstjóri Alþýðublaðsins gamla, og Ásgrímur Magnússon kennari. Hófust nú umræður um félagsstofnunina. Haldnar voru margar hvatningarræður, en engin rödd heyrðist, sem úrtöld- ur hafði í frammi. Virtust allir viðstaddir vera þess albúnir að ganga til félagsstofnunar. Þegar á skyldi herða og menn áttu að innritast í félagið, var reyndin þó nokkuð önnur. Vitað var, að atvinnurekendur á staðnum litu Jjrölt“ þetta óhýru auga. Margir verkamenn voru enn svo háðir atvinnurekendavaldinu, að þeir þorðu ekki að eiga það á hættu, að gerast meðlimir í verkamanna félagi. Slík afstaða var skiljan- leg. Menn þessir voru margir hverjir skuldugir kaupmönnum, höfðu alltaf átt undir högg til þeirra að sækja vinnu og verzl- unarúttekt, og þekktu ekki mátt samtakanna, voru óvitandi þess, hverju öflugur verkalýðsfélags- skapur gat til leiðar komið. j) Þegar umræðum um félags- stofnunina var lokið, skyldu væntanlegir félagsmenn rita nöfn sín undir stofnskrána. Að því er bezt verður vitað, voru það um 40 manns, karlar og konur, sem gengu í félagið á þessum fyrsta fundi. Aðrir fóru út, en því næst var stofnfundi haldið áfram. Stjórn var kosin, og var formað tir hennar ísak Bjarnason á Óseyri, síðar bóndi í Fífu- hyammL Félagið var skírt og hlaut það nafnið Hlíf. x"': Félagið efldist mjög fljótt að félagatölu og áhrifum og beitti sér fyrir ýmsum nýjungum á sviði verkalýðsmála, og var eitt af sjö stofnfélögum Alþýðusam- bands íslands. Verða hér á eftir raktir nokkrir atburðir úr sögu félagsins, sem varpa nokkru ljósi á störf þess. Árið 1914 hóf Hlíf útgerð til atvinnuaukningar í Hafnarfirði í samvinnu við þrjá einstaklinga og var þá þilskipið .Guðrúné' keypt. Stóð útgerð þessi í tvö ár, en þá seldi Hlíf sinn hlut í skipinu og keypti hlutabréf í Eimskipafélagi íslands og á þau hlutabréf enn. 1914 tók Hlíf einnig þátt í bæj- arstjórnarkosningu og fékk full- trúa sinn, Magnús Jónsson, kjör- inn. \ 1916 stofnaði Hlíf pöntunarfé- lag verkamanna. Það starfaði til 1921, en var þá hætt, en endur- vakið 1913. Gekk rekstur þess vel og var pöntunarfélagið und- anfari Kaupfélags Hafnfirðinga. í bæjarstjórnarkosningunum 1916 bauð Hlíf fram og fékk þá tvo fulltrúa kjörna, þá Svein Auðunsson, er var um áraraðir einn af helztu forvigismönnum félagsins og Pétur V. Snæland. Á árinu 1916 byggði Hlíf fisk- reita og seldi þá atvinnurekend- um. Var þetta gert til að stuðla að aukinni atvinnu. 1923 var samþykkt tillaga í Hlíf um stofnun bæjarútgerðar. Var sú samþykkt margendur- tekin og á árinu 1927 komst sú hugmynd að nokkru í fram- kvæmd með útgerð Hafnarfjarð- arbæjar á togaranum Clemen- tínu og fjórum árum síðar varð svo hugmyndin að veruleika, en þá var stofnuð Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. 1931 náði Hlíf fram þeirri kröfu sinni, að Hlífarmenn gengu fyrir allri vinnu á félags- svæðinu sem er Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur. 1931 var ennfremur stofnaður karlakórinn „Fyrsti maí.“ innan Hlífar. Af rótum þess kórs var svo karlakórinn „Ernir“ stofn- aður, er síðar átti mikinn þátt í endurvakningu karlakórsins „Þrestir." 1939 var mikið umróta og Kröfugangan 1. maí 1944. Alþ ýða Hafnarfjaröar safnast sam- an við Verkamannaskýlið. hafa Kjör verkamanna batnað til mikilla muna — rætt við Hermann Guðmundsson, tormann Hlifar SÁ er gegnt hefur formanns- störfum í Verkamannafélaginu Hlíf, öðrum lengur, og er jain- framt núverandi formaður félagsins, er Hermann Guð- mundsson. Hann var kosrnn fyrst formaður félagsins 1940 og gegndi störfum í samfellt 1(2 ár, eða til 1952 er hann lét af for- mennsku samkvæmt eigin 6sk I tvö ár. 1954 tók Hermann svo aít Vinnuflokkur við byggingu n ýju hafskipabryggjunnar í Ualawuioi ' con, trénmðameistari, var yfirsmiður við bryggjuna. 1939. Þorbjern iklmeus- Hermann Guðmundsson ur við formennsku í félaginu og hefur hann verið formaður síð- an. í tilefni afmælis félagsins ræddi Morgumblaðið nýlega við Hermann um málefni félagsins og verkalýðshreyfingcur innar. — Á fyrstu árunum sem ég var formaður í félaginu, var at- vinnuástandið mjög slæmt. í Hafnarfirði, eins og það var reyndar víðast hvar, sagði Her- mann. Það var mikið atvinnu- leysi 6g þar af leiðandi var það helzta viðfamgsefni verkalýðs- félaganna að reyna að vinna að bætftri atvinnu fyrir meðlimi sma og jafnframt, að sjálfsögðu, að reyna að bæta kaup þeirra og kjör, þannig að þeir gætu lif- að mannsæmandi lífi á því kaupi sem þeir fengu. — En urðu ekki fljótlega kaflaskipti í atvinnumálunum? —■ Þau er ekki hægt að tala um fyrr en um 1942, en þá verða líka verulegar breytingar á, standa að nokkru leyti í sam* bandi við heimsstyrjöidina. Þá kom fjörkippur í útflutningi á frystum fiski og Hafnarfjörður var þá aðalmiðstöð útfiutnings á Suðurnesjum, svo þetta skapaði náttúrlega mikla atvinnu. Svo kom Bretavinnan tjl og varð einnig til að auka at vinnuna. Alitaf síðan má segja að það hafi verið nokkuð sæmUegt ástand í atvinnumálum Haf-nar- fjarðar, þótt stundum hafi oitið á ýmsu og reyndar jaðrað við aí vinnuleysi. En það hefur aldrei orðið eins og það var fyrir strið og á vonandd ekki eftir að verða. —• Og núna? — Núna er ástandið t atvinnu málum Hafnarfjarðar ekki nógu gott. Það er ekki hægt að tala um neitt atvinnuleysi hjá verka mönnum, en hjá verkakonum er það svo að segja algjört. Hafnar fjörður hefur verið og verður sjávarútvegspláss og þegar sam- dráttor verður í fiskiðnaði kem- ur það illa niður á okkur, og þá ekki sízt meðlknum varkalýðs hreyféngarinníH:, því að störi þeirra eru að mestu við fram- ieiðsluna. Framhald á bis. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.