Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1'9«7. Girðingar hafa faliið f Ralílsðli fclk á jsrsm bæJiEm á fláððsvsBðiziu MORGUNBLAÐIÐ haíði í gær1 ir sligað girðingar og væru þær samband við nokkra af þeim hæjum sem lokuðust inni í flóð- unum miklu síðastliðinn mánu- dag. Amia Ólafsdóttir, húsfreyja á Austurkoti í Hraungerðis- hreppi sagði: — Þetta var óskaparflóð, við vorum umfiotin á alla vegu. Skemmdir urðu þó ekki miklar nema á girðingum. Vatn komst í kjallara svo að við urðum að standa í austri í lengri tíma og einnig komst bleyta í hlöðuna en heyið er jafngott eftir. Víð erum dálítið hrædd um að fá annað flóð því að það er stíflað hérna fyrir ofan, miklir jakar og ef hlánar aftur má búast við að allt fari af stað. Sigríður Björnsdóttir, hús- freyja á Björnskoti í Ólafsvalla- hverfi sagði: Það er allt komið í lag núna, og skemmdir ekki miklar. Jakaruðningur var mikill meðan á flóðunum stóð en við gátum komið mjólkinni á pramma út á veginn. Hér eru sex bæir í nágrenningu og við gátum komizt á milli yfir á tvo þeirra. Kjartan Georgsson, bóndi á Ólafsvöllum sagði að skemmdir á túnum væru ekki sjáanlega miklar. Hinsvegar hefðu jakarn- i Samkomulag ; náðist ekki París, 20. jan. NTB. 1 AÐALBÆKISTÖÐVUM NATO i dag var boriff til baka sú fregn, «9 samkomulag hefði náffzt um samvinnu á stríffstímum milli hersveita NATO og frönsku her- sveitanna í V-Þýzkalandi. Talsmaður fyrir yfirmann NATO, Lyman Lemnitzer, sagði i daig, að viðræðum um málið væri haldið áfram og ekki hefði náðzt samkomulag um nokkurt samningsform ennþá. Franska fréttastofan AFP hafði tilkynnt, að samkomulag hefði náðst miili Lemnitzer hers- höfðingja og Ailleret yfirmanns Xranska herforingjaráðsins. brotnar niður á stórum svæðum, fleiri kílómetrar. Við erum ekki óvanir flóðum hér í Ólafsvalla- hverfi en ég minnist þess ekki að girðingar hafi farið svona illa áður. Rafmagnsleysið olli tölu- verðu tjóni hjá þeim sem eru með hænsnarækt, því að varp datt niður í ekki neitt. Það er til prammi hér sem hægt er að nota til að komast á milli, en ílóðin standa sjaidnast lengur en í sólarhring. Hluti flóffasvæðisins, séður úr lofU. Bæirnir eru umkringdir vaíni á alla vegu. (Mynd Kári Jónasson). Slgarettureykingar aðal krabbameinsvaldurinn Ottawa, 20. jan. — AP taumana á líkan hátt og MIKILSMETINN brezkur þær mundu gera ef það krabbameinssérfræðingur, fregnaðist, að einhver sir Alexander Haddow, lét t*»ldi sælgæti, sem inni svo ummælt á læknaráð- héldi arsenik. stefnu í Kanada í dag, að hann teldi rétt að ríkis- . Visindamaðurinn sagði enn . - . . . fremur, að hann væn þess stjormr leggpi enn mein fullviss að bót við krabba- skatta á vindlinga en nú meini væri að finna, en hann er, til að letja menn til kærði sig ekki um að spá reykinga. Sir Alexander hvenær það yrði. Eins og nú sagði, að vindhngareykmg að ham]a sölu6 'vindllnga. ar v»ri langstærsti Hann vildi þó ekki að ríkis- krabbameinsvaldurinn sem stjórnir legðu blátt bann við þekktist. Dauðsföll af völd sölu þeirra. Hann lét einnig um krabbameins hefði nú sv° ummælt, að óhreinindi i nað þvt stigi, að ríkts- skaðvaldur á móts við vinill_ stjórnir yrðu að taka í ingareykingar. Kínverskir fallbyssu bátar til Macao Yfirvöld nýlendunnar neita að fallast á kröfur Kínverja Maoao, 20. jan. — (AP) ' ÞRÍR falibyssubátar frá Kína sigldu inn á innri höfnina í portúgölsku nýlendunni Macao í dag, lögðust fyrir akkerum um 150 metrum frá ströndinni og beindu byssum sínum aff göt- unum þar sem átta Kínverjar voru drepnir í óeirðum konuu- únista fyrir sex vikum. Óeirðimar fyrir sex vikum leiddu tU harðorffa mótmæla frá stjórninni í Peking, og hafa um 4 þúsund tbúar Macao flúið þaff- ann yfir til Hong Kong aff und- anförnu af ótta við hefndaraff- I SpESakvöld SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélags Garða og Bessastaðahrepps byrja aftur mánudaginn 23. janúar í samkomuhúsinu á Garða holti. Byrjað verður að spila klukkan níu stundvíslega. Bingó til styrktar sumardvalar- heimili LIONS-KLÚBBUR Kópavogs hefir að undaníörnu efnt til bingo-keppni til styrktar sumar- dvalarheimilis fyrir börn í Kópa vogi. Gert er ráð fyrir að heim- ilið verði fullbúið á þessu ári, og mun heildarkostnaður nema um kr. 2 millj. í dag efnir klúbburinn til bingó-keppni í Kópavogsbíó kl. 2,30 e.h. og er heitið á Kópavogs búa að styrkja málefnið með því að fjölmenna. Margt eigulegra muna verða á boðstólum. Akraborg í sISpp - feriir ffalla niður AKRABORGIN var á mánudag- inn tekinn í slipp í vélahreins- un og.til málningar og falla ferð ir niður á meðan, en það tekur venjulega tæpa viku. Mbl. átti tal um þetta við Friðrik Þórðarson, sem sagði að þar sem Aikraborgin færi venju- lega 4 ferðir á dag, brygði fólki við. En ekkert skip er að hafa til að hlaupa í skarðið fyrir Akraborgina. Var ætlunin að reyna að fá langferðabila til að annast flutningana á meðan skip ið er í slipp, en skipulag þannig á langferðaleiðum, að bannað er að nokkur nýr aðili komi inn á þessar leiðir hvernig sem á stendur. Það leyfi getur skipafélagið því ekki fengið. Létu forráðamenn þá leyfishafann, sem annast ferðir á Akranes dag- lega, ÞÞÞ, vita að Akraborg yrði frá og kvaðst Friðrik ekki vita hvort þeir hefðu fjölgað ferðum, en vegir eru mjög slæmir núna, sem kunnugt er. Sukarnó leiddur fyrér rátt I marz-april n.k. HVASST var á Atlantshafi í líka hlýrra loft til landsins gær, V 9 vindstig á Gullfossi, en að undanförnu, t. d. var sem var skammt vestan við hiti við frostmark á Akur- kuldaskiiin syðst á kortinu, eyri. Á Austurlandi var víða og á Stórhöfða voru A 12 slyddufjúk, annars úrkomu- vindstig. Olli þessu lægðin laust. djúþa SV í hafi. Hún sýndi Djakarta, 20. jan. — AP ÞINGMENN indónesíska Þjóðþingsins ákváðu í dag, að hefja ráðstefnu í marz eða apríl n.k. til að ræða aðstöðu Sukarnos sem forseta lands- ins. Talsmaður þingsins hef- ur látið svo ummælt, að að- almál ráðstefnunnar verði ákærur um hlutdeild Sukar- nós í samsæri kommúnista í Indónesíu í október 1965. I dag tjáði Sutgipto landlbún- aðarráSherra fréttamönnujm, að bercihöfðingjarnir sex, sém rétt- aðir vwu af sami3ærismiönjn,un- um, hefðu fen.gi'ð réttmætan dóm fyrir aliþýðu'c'ómstéli. A Sukarno að haía sagt, að bundið hefði verið fyrir augu herslhöfðingi- anna og böð.larnir beðið þá afsök unar á að vera nauglbeygðir að skjcta þá í þáigu byltingarinnar. Sagði Sutjipto, að Sulkarnó h'efði ekki viljáó gefa upp heimiilidir sínar. Sukamó varð æfur, er biöðin Ibirtu fréttir um, að hers- höfðingjunum hefði verið mis- þynrrut hroðaiega áður en þeir dóu. Viegna ágreinings milli Sukarnó og Sutrjipto sáðar var Sutjipto rekinn, en Suiharto tók hann aftur í ríkisstjórnina í fyrra. Sukarinió hefur staðfastlega neitað að hafa tekið þátt í sam særinu, né að vera valdur að kieppunni í e£natha,gismáluim, sem niú þjáir Indiónesáu. Vi‘ldi hann skella alilri skuldinni á Nasutíon hershöfðingja. geröir Kinverja. Portúigölsku yfirVöIdin I Macao hafa þegar fallizt á filest- ar 'kröfur Kínverja um aðgerðir til að flyrirfhy.ggja frekari „of- sóknir‘ í garð kommiúnis.ta. Hafa forystumenn lög-reglu ag hers, sem stóðu að því að ‘bæla niður óeirðir kommiúnista flyrir sex vikuim, verið reknir frá störfum, ba'nnað hef-ur veri'ð að draga fána Eormósiu. að hún í nýlend- unni, og starfsemi verkalýðs íé- laga og thjtá-lpa rs tof na n a, sem hlynnt eru þíóðernissinnum á Formiósu, hefur verið bíönnuð. En Kínverjar ha-fa sakað þessi samtök um að hafa unnið að áróðri og skeanamidarverkum á meginlandin u. Hins vegar hafa yfirvölidin í Macao ek'ki getað fallizt á þá kröfu Kíiruverja að þau bir-ti játninigu" og lýsi því yfir að Iaunmorðingjar á veg-um yifir- er vatldanna hafi myrt Kinvei-ja-n-a á-tta. Undanfiari-nn há'l-fan mántuð hafa ful-itr-úar yfirvialdanna í Maoao farið fiimm sinnum y-fir til Kwanigtung með friðartiLbo‘ð. Hafa Portiúga-lamir all-taf fiorðast að nota orði-n „launmorðingi" og „morð“ í sa-mlbandi við atburð- ina fyrir sex vikum, en kín- versku yfirvöldin í Kwangbung alitaf visað tiliboðunum á bug. Fa'Mbyssuibátarnir þnír ihafa verið á verði utan -lamdjhe'gi Maca-o, þar til í diag, að þeh' sigiidiu inn á höfnina. Ber flest- um saman um það, bæði í Macao og Hong Konig, að hér sé aðal- lega um ef-nahagslega ógnun að raéða af Kínverja hálfu, ekkl hótun uim beina valdibeitingu. Áður en £al Lbyss ulbá tarnir s-iigldu inn á -höfnina hafði verið orðrómur uppi um það að Kín- verj-ar hefðu stöðvað a-ll-an mat- vælLaf-lutnin.g ti-1 nýlenduirmaj; oig að verzlanir Kínverja í ný- 1-endunni m-unidnu hætta að selja porbúgölskum íbúum af birgðu-m sínum. Svo trl öll matvæfii, nema fiskur, eru flutt inn til Macao frá Kina. Væri sá innfH-utningur stöðvaður, gen-gi flljótt á birgð- i-rnar og mæti þvti húast við að ílbúatmir 270 þiúsund vænu orðn- ir matarlausir innan viku. Talið er a’ð ein ástæða-n f-yrir kom-u fa-llibyissufbó-tanna sé að k-oma í veg fyrir tilraumir fiski- báta íbúanna að sæStja mabvaöli titl Htong Ktorug. Einnig hefur vera ibáta-nna mikii áhraf á helztu gjtaldeyristekjiuir Macao — þ.-e. fjárhættuspil otg ferðamanna- sttiaum. í Macao eru fimm spila- Fr-amhald á bls. 27,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.