Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagL lögfræðingur, Fjölnisv, 2. Friðrik Sigurbjörnsson, Sími 16941. Skattframtöl Framtalsaðstoð. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Meihaga 15. Simi 21826. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum húsgögn um, bæsuð og póleruð. — Uppl. Höfðavík við Sætún (áður Guðrúnargötu 4). — Simi 23912. Vil taka að mér ungbörn á daginn. Upplýsingar 1 síma 52264 milli kl. 9—12 Lh. Ensk stúdína óskar eftir heils dags skrif- stofustarfi, Vélritunar- og hraðritunarkunnátta fyrir hendL UppL hjá miss K. Whitöhead, City hótelL Til leigu 4ra herbergja íbúð í Mið- borginni er til leigu frá 1. febrúar. UppL gefnar 1 shna 20108. Sumarbústaður Sumarbústaður við Þing- vallavatn óskast til kaups eða leigu. Simi 32347. Moskvits 1959 er til sölu, gott verð. Uppl. í súna 11508. Ung reglusöm hjón með tvö börn óska eftir íbúð sem fyrst. UppL í aíma 14577. Kona Óskar eftir atvinnu í búð, hálfan eða allan dag- inn. Sími 16207. Múrarameistarar Duglegur 19 ára piltur ósk- ar eftir að komast sem nemi við múrverk. Uppl. í síma 18522. Til leigu gott herbergi fyrir reglu- saman einhleypan mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. f y r i r þriðjudag kvöld, merkt „Sólríkt — 8726“. Get bætt við mig fleiri nemendum í enskutíma. — Uppl. í síma 2-08-46. Sníð og þræði dömukjóla Sauma einnig, ef óskað er. Upplýsingar í símum 19952 eða 33365. TIL SÖLU þvottavél og suðupottur, 50 lítra. Gott verð. Uppl. í síma '50732 í dag, laugard. Messur á morgun Kirkjan að Bæ í Borgarfirði. Ljóstnyndina tók Jóhanm Björnsdóttir. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Au5- uns. Messa kl. ö. Óskað er eít ir að foreldrar fermingar- barna mseti við guðsþjónust- una. Séra Óskar J. f'orláks- son. Hafnarfjarðarkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kL 10.30. Séra Garðar JÞorsteins- son. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusrta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Sérna Arngrímur Jónsson. Messa kL 2. Séra Jón Þor- varðsson. Keflavíkurflugvöllur Bamaguðsþjónusta í Græn ási kL 10.30. Séra Ásgeir Ingi bergsson. Fíladelfía, Reykjavik Guðsþj ónusta kL 8. As- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald ur Guðjónsson. Hallgrímskirkja Bamasamkoma kl. 10. Syst ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Guðs- þjónustu kl. 2. Séra Arelíus Nielsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kL 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hver agerðisprestak all Barnasamkoma í Barna- skóla Hveragerðis kl. 11. BcU'nasamkoma í Barnaskóla Þorlákshafnar kl. 2. Séra Sigurður K.G. Sigurðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kL 2. Séra Ólafur Skúlason. Barnasamkoma í Félagsheim- ili Fáks kL 10. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Bamasamkoma kL 10.30. Séra Gunnar Arna Garðakirkja Sunnudagaskólinn kl. 10.30 1 skólasalnum. Æskulýðsguðs þjónusta kL 2. Bíll frá.Barna skólanum kL 1.45. Séra Bragi Friðriksson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kL 2. Séra Kristján Bjarnason. Laugameskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón usta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Neskirkja Barnasamkoma kL 10. Guðs þjónusta kL 2. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall Barnasamkoma 1 Laugarás bíói kl. 11. Messa í Hrafnistu kl. 1.30. Séra Grímur Gríms- son. Grensásprestakall Barnasamkcana í Breiða- gerðisskóla kl. 10.30. Messa kL 2. Séra Felix Ólafsson. Frikirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kL 2. Séra Bragi Bene- diktsson. Keflavik Messa í Gagnfræðaskólan- um kl. 2. Þess er sérstaklega vænzt, að væntanleg ferming arbörn mæti ásamt foreldr- um sínum. Séra Björn Jóns- son. Aðventkirkjan Fræðsluerindi kl. 5. O. J. Olsen. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagsskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Hella Barnamesssa kl 11. Séra Stefán Lárusson. Kristskirkja, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Barna messa kl. 2 sídegis. O. J. Olsen mun flytja nokk- ur fræðsluerindi í Aðventkirkj- unni á sunnudögum kl. 5. Næst komandi sunnudag mun hann flytja fyrsta erindið, sem nefn- ist: DAGURINN I GÆR — OG Á MORGUN. Jón Hj. Jónsson syngur einsöng. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 hefst kl. 10:30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. Öll börn vel- komin. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00. Samkoma. Major Anna Oona stjórnar — Kafteinn Bogn öy talar. Kl. 20.15. Bæn. Kl. 20:30. Samkoma. Brigder Glea þú sál þjóns þíns, því aí tU þín, Drottinn, het ég sái mína. (Sálm. 86,1). 1 DAG er langardagnr 21. Janúar og er 21. úagnr ársins 1961. Eftir lifa 344 dagar. Agnesarmessa. 14. vika vetrar þyrjar. Árdegishá- flæSl kl. 1.14. Síðdegiáháflæói kl. 13.37. Upplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvrzla i lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 21. jan. — 28. jan. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavik 20/1. Ambjörn Ólafsson sími 1840, 21/1. — 22/1. Guðjón Klemenz- son simi 1567, 23/1. — 24/1. Kjartan Ólafsson sími 1700, 25/1. — 26/1. Arnbjörn Ólafs- son simi 1840. Helgarvarzla í Hafnarfirðl laugardag til mánudagsmorguns 21. jan — 23. jan. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Nætur læknir í Hafnarfirði aðfaranótt 24. jan. er Jóscf Ólafssoni sim, 51820. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—Z og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þefm er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sera hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fj&. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nsetur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ Gimli 59671237 — Frt.. Atkv. I.O.O.F. s 1481215 = H.F. Henny Driveklepp og Kafteinn Sölvy Aasoldsen stjórna og tala. Kl. 14.00 Sunnudagaskólinn. myndataka. Enginn heimilasambandsfundur á mánudag. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur fund í Lindarbæ uppi miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Hansína Sigurðar- dóttir sýnir blóm og skreyting- ar, upplestur og kvartettsöngur. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur, 13-17 ára, verður í Félagsheimilinu mánu- daginn 23. jan. kl. 8.30. Frank M. Halldórsson. Heimatrúboðið. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30. Almenn sam- koma á sunnudag kl. 8.30. Allir velkomnir. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur fellur niður á mánudags kvöld. Stjómin. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður í kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Filadelfía, Reykjavík. Almenn samkomna sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumenn: Ásgrímur Stefáns son og Daníel Jónsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudag inn 22. jan. Kl. 11 f.h. SunnudagaskólL Kl. 4 Aknenn samkoma. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur skemmti fund f Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu) miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Allt Fríkirkjufólk velkom ið. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Fundur verður haldinn í Æsku- lýðsheimiiinu þriðjudaginn 24. jan. kl. 8.30. Spiluð verður Bingó Stjórnin. > Kristniboðsfélagið i Keflavík heldur fund mánudaginn 23. jan. kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Allir vel- komnir. K.F.U.M og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Konráð Þorsteins son talar. Allir velkomnir. Ung- lingadeildin. Fundur mánudags- kvöld kl. 8. Janúarfundur Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu, súlnasal, mánudaginn 23. jan. kl. 8.30. Til skemmtunar: Tví- söngur, frúrnar Sigurveig Hjalta sted og Margrét Eggertsdóttir, undirleik annast ÞorkeM Sigur- bjömsson. Emelia Jónasdóttir skemmtir og fleira. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Ásprestakall. Spilakvöld kven félags- og bræðrafélags Áspresta kalls verður sunnudaginn 22. jan. í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13 kl. 8. Mætið vel og stundvís- lega. Sjómiraar. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi- drykkju í Félagsheimilinu sunnu daginn 22. jan. að lokinni guðs- þjónusfcu í kirkjunni. Stjómin. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtifund í Lindar- bæ þriðjudaginn 20. janúar kL 9 stundvíslega. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- nnnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Óháði söfnuðurinn. Nýársfagn- aður sunnudaginn 22. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Upplestur, einsöng ur, kórsöngur og sameiginleg kaffidrykkja. Fjöknennið og takið með ykkur gesti. Vísukorn Skrifað í gestabók. Varla borgar visukornið veittan beina, vináttu og góðsemd hreina, gafst mér kostur hér að reyna. Ó.H.H. í dag verða gefin saman 1 hjónaband í Dóimkirkjunni at sérna Jóni Auðuns ungfrú Ást- hildur Bima Kjærnested, Hólm garði 11 og stud. jur, örn John- son, Fjölniaveg 10. Heimili þeirra vðrður að Hátúni 8. í dag verða gefin saman 1 hjónaband í kirkju Óháða safn- aðarins af séra Emil Björns- syni, ungfrú Svanhvít Hlöðvers dóttir, Vallargerði 26, Kópavogi og Ólafur Þór Tryggvason, Goð- heimum 9. Heimili þeirra verð- ur að Vallargerði 26, KópavogL sá NÆST berti A: „Ertu venzlaður brúðinni eða brúðguínanum?“ B: „Hvorugu.“ A: „Hvað varðar þig þá um brúðkaupið?, * B: „Ég er fallinn frambjóðandL*1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.