Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 10
 MOROUN BLAMÐ, UytfCkAMMMKM U. MK. i bók Williams Manchesters VESTURÞÝZKA vikublaðið Stern hefur þegar hafið birtingu á greinaflokki úr hinni umdeildu bók William Manchesters „Dauði forseta" (The Death of a President) um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. — í Stern er frásögn Manchester birt óstytt, en Kennedy- fjölskyldan hefur fengið aðra aðila, útgefendur bókar- itinar og blöð, sem greinaflokkinn hyggjast birta, til þess að fella brott um 1600 orð á þeim forsendum fyrst og fremst, að þar sé um einkamál Kennedyfjölskyld- unnar að ræða. Hér verður greint frá nokkrum þeirra atriða, sem frá er skýrt í síðasta tölublaði Stern, en þar er birt önnur grein blaðsins úr bók Manchesters. Þar segir frá upphafi ferðalags forsetahjónanna til Dallas. Það rikti kuldi og spenna á sonhjónunum. samiferðailálkiniu höfðu komið sér fyrir í hóteli sínu, biður Kennedy varaflorsetann að koma til viðta'ls við siig. Hvað þeim fór á mi’lli í þessu síð- asta samtali þeirra, eor óvást. Nítján mánuðum síðar rifjar Jdhnson u.pp flyrir sér: „Við i'iflumst sannarlega ekki .... við rædidldum aðeins m.jióg bak við bros og kurteisisvenj wr; Kennedyhjónin ásamt John- • Hinn 21. nóvemlber 1063, er florsetalhjóniin Ihlóflu flerðalag sitt tii Texas, ólgaðá andtúðin á meðal andistæ.ðiinga florset- ans þar. f stóríborginni Dall- as, þar sem harmleikurinn átti eftir að gerast, var 5000 miðum drei'flt, þar sem lýst var efltir florsetanum sem glæpamanni. Á miðanum voru tvser and'liitsn>yndir af florsetanum en þessi (fýrirsögn flyrir neðan. LÝST EIFTIR FYRIR LANDRÁÐ. Þar flyrir neðan mátti lesa: „Lýst er eftir þessuim manni flyrir land mðasta-rfsiemi gegn Bandiaríkj »num.“ Sí'ðan voru taldair upp í 7 greinum allar hugsanieg- ar ásakanir á hendur florset- anum, góðiur efniviður handa öl'lum jþeim, sem Kennedy hötuðu, ihvoirt sem þieir vonu yzt itil hæigri eða vinstri. Samt má eikki gera of mikið úir á- hrifum þesea dreifibréfi^f »am bandi við morð florsetanB. — Ektki er vitað táá þess, að nein ben.gsl haíi verið milii höf- unda 'þess og morðingjans. # Akaflt pólitiskt baktjalda- makk geisaði innan Demó- kratafllokksins í Texas. í flór með florsetanum va.r Raiiph Yarfborough þiingimaður fylk- ieins í öidiungadieild banda- rfslka þingsins. Hainn var I mjög æstu skapi. Næstu daiga á undan hafði hann flengið nákvæml-ega að vita um ieyni makk Conollys riikisstjióra gegn sér. Því meir, sem hann hugsaði um þetta, þvi reiðari vadð hann. Samkvæmt skoð- un hans voru þeir Conol'ly og Lyndion B. Jóhnson varaflor- seti — Yartoorough taildi að hinn síðarnefndá væri einnig þátttakandi í samsærinu gegn sér — verri en nokkur repu- blikani gat verið. Han.n gerðí og Ktið til þess að dyúja þessa andúð sína, þannig að fljand- skapur sá, sem ríkti á mi'ili ýmissa helztu manna demó- krataflLokksins i Texas, varp- aði undir niða*i dýúpum skuigga á ferðalag florsetahjón anna, enda þófct reynt væri að iáta iíta svo út á yffiriborðinui, að eirshugur væri ríkjandi oig ekki spöruð vinar.leg bros framimi flyrdr tilvonandi kjós- endum og myndavélum flrétta ij ósmy .ndtara n na. Fyrsti áflangastaður var borgim JSan Antonio og ílug- vóiin var varia Lerot þegar and Lýst eftir fyrir landráð Þetta svívirðilega dreifibréf kynnti undir hatri á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas. úð hinna einstöku brauzit út. Yanborough neitar að setjast í bifrei'ð með va r aflorsetan um, eins og fyrirhugað hafði ver- ið, heldur fler inn í aðra bif- ®eið. Þrátt flyrir allt enu móttök- ur góðar. Ibúar borgarinnar flagna florsetahjónunum mni- iega. Hæfileikar forsetans til þess að laða flólik að sér ag fcöfra það koma hér í ijós jafnt sem enóranær. Sáðan var ílogið til Hóuston. Þetta er síðasti sameiginlegi bjarti tíminn í lífi florsetahjónanna ag er skamrmvinnur, því að fliugið tekur aðeins 46 mínút- ur. — KENNEDY OG JOHNSON DEELA Þegar florsetahjónin á®amt fljörlega saman.“ í þessum samræðum voru þeir „samt engan veginn sam- mála.“ í hverju það fólsit, hef- ur hann ekki skýnt nánar. F'PÚ Kennedy hafði gengið inn í Miðarherber.gið og heyi'öi að vís.u, að tals.vert gekik á í sam ræðum þeirra en hún var sjéif önnum kafin við undirbúning ræðu, sem hún áifcti að fllytja. Þjónar og aðrir stairfls.mienn hóte'lsins, sem áttu erindi nokkrum sinnum inn í her- ber.gið, heyrðu hvað efltir ann að minnzt á naflnið Yartoor- ough. Jolhnson, sem flrægur er flyrir að vera uppstökkur, hélt afltur af bráðlyndi siímu í nær- veru yfirmanns sáns, en mað- ur, sem sá hann yíirgefla her- bergið, hefur sag>t svo flrá: „Hann leit út eims og honum faefði varið stootíð úr skamm- byssu." „Hlvað var að gerast?“ spurði Jacqueline Kennedy, er Johtnson bafði yfirigefið herlbengið, „hann var jlú hræði lega reiður". Forsetinn var hins vega.r káfcur og sagði: „Dæmigert flyrir Lyndom .. en hamn er í vamdræðum". Frú Kennedy skýrði hér manni sínum flrá því, að hiún gæti ekki þolað Conalily rík- isstjióra. „Hvernig getur það verið?“ spurði maður hennar. „Ég get ekki þolað hann I kringum mig allan daginn. Hann er í hópi þeirra manna — æ, ég veit það ekki, ég get einfaldlega ekki þolað hann. Að sjá hann sitja þarna og hæla sér allan tímann. Þar að auki sneiðir hann að þér allan daginn“. „Þú mátt ekki segja, að þú þolir hann ekki, Jackie, ellegar munt þú trúa því sjálf einn góðan veðurdag og þá ekki geta komið fram við hann hleypidómalaust. í guð- anna bænum gerðu þér ekki gramt í geði hans vegna, því að ég er einungis kominn hingað í því skyni að jafna ágreininginn. Eins og sakir standa er ég að reyna að koma því til leiðar, að tveir ákveðnir menn geti ekið sam- an i sömu bifreið og ef þeir byrja á því, að láta í ljós innstu fyrirlitningu sína hvor á öðrum, mun enginn geta stigið upp í bíl með öðrum“. í kvöldverðarboði hélt flor- setinn ræðu, sem ekki var löng. Áheyrendum virtist hann mjög óþvingaður. Að- eins fáir þeirra vissu, að hann hafði áunnið sér þennan frjáls mannleika með mikilli fyrir- höfn í ræðuskóla í Boston. Er hann stóð í ræðustól, virtist þessi frjálsmannleiki hans nær fullkominn. Aðeins hend- ur hans komu upp um hann og honum var mjög umhugað um, að láta ekki sjá þær. Blaðamaður, sem var mjög nærri faonuim, hefur samt sagt frá því, hvernig þær titr- uðu við og við Mkt og hjiá sjúkum manni. Af og til lyfti hann hægri hendinni upp og fram og vísifingurinn sást skýrt í geisla kastljóssins rétt til þess að leggja áherzlu á eitthvað sem hann var að segja. Varla hafði hann dreg- ið höndina til baka en titring urinn byrjaði að nýju. Þrátt fyrir það að klukkan var nú að verða hálf tiu að kvöldi var dagurinn ekki ali- ur fyrir försetahjónin. Nú var flogið til borgarinnar Fort Worth. Þar brá svo við, að vistarverur forsetans voru lé- legri og ódýrari en varaiflar- setans í gistihúsi því, sem þeir áttu að gista í. O’Donnel ráð gjafi forsetans síðar: „Aðtoún- aðurinn í gistihúsinu var með öllu ófullnægjandi'*. SÍÐASTA NÓTTIN Jacqueline Kennedy var visað til herbergis með ljós- grænum veggjum. Við borðið í herberginu stóð allur far- angur hennar, en einkaritari hennar, Mary Gallogher sást hvergi. Dauðþreytt beygði for setafrúin sig fyrir framan ferðatöskur sínar og byrjaði að taka farangurinn úr þeim. Áður en hún lagðist fyrir, gekk hún enn einu sinni yfir til manns síns, sem var kom- inn í kvöldslopp sinn. Þau gátu ekki eytt nóttinni sam- an. Dínurnar höfðu verið teknar úr tvísæng hans og öðrum megin í rúminu var komið fyrir hinu harða undir- lagi, sem hann varð að sofa á vegna áverka þess, sem hann hafði hlotið, er hann særðist í heimsstyrjöldinni, en þar við hliðina voru ekkert nema naktar stálfjaðrirn- ar. Þau föðmuðust lengi, en voru í rauninni svo þreytt, að þau studdu hvort annað eigin lega meira fremur en að faðmast. „Þú varst stórkostleg í dag“ sagði hann. „Hvernig líður þér þá?“ „Ég er hræðilega þreyttur". Kraftur sá, sem virtist búa í honum, var jafn mikil blekk ing og hinn glaðlegi frjáls- mannleiki í framkomu hans. „Ég hef djötfulsins kvalir í maganum", stundi hann, um leið og hann lagðist í rúmið. Bún opnaði gluggann og slökkti ljósið. Enda þótt hann væri .þegar háM sofnaður, var hann að hugsa um morgun- daginn. „Ég fer ekki á fætur um leið og þú. Ég verð þegar fyrir morgunverð að halda eina ræðu, en á meðan getur þú hvílt þig rólega í rúminu. Vertu hins vegar komin til morgunverðar kl. korter yfir níu stundvíslega". Hún bauð góða nótt og gekk út hry.gg yfir því að hún gat ekki verið hjá honum. DRYKKJUGLADIR LÍFVERDIR Nokkrir starfsmenn leyni- reglunnar, sem fri áttu, sváfu, Þeir komu sér fyrir framan við vistarverur íorsetalhjón- •anna. Á meðan nokkrir þeirra starflsmanna leynilög- reglunnar, sem frí áttu, sváfu, voru níu af tífvörðunum á ferli um borgina og drukku bjór og hanastél með vara- blaðafulltrúa forsetans, Kil- duff, í blaðamannaklúibbnum / Framh. á bás. 21 „Dauði forseta66 Riiust Kennedy og Johnson fcvöldið fyiii moið Kennedys? Hulunni svipf af mörgum atvikum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.