Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967.
9
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum og einbýlishúsum.
Útborganir 250—1600 þ. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 2H10 og 14400.
Útgerðarmenn
og sjómenn
HöfurA til sölu eftirtalin
skip og báta:
180 tonn eik
150 tonn stál
100 tonn stál
100 tonn eik
95 — —
90 — —
85 — —
80 — —
70 — —
75 — —
75 — stál
65 — eik
65 — stál
60 — eik
58 — —
56 — —
53 — —
50 — _
44 — —
41 — —
40 — —
39 — —
36 — —-
35 — —
33 — —.
31 — —
26 — —
25 — —
25 — stál
22 — eik
19 — —
15 — —
12 — —
10 —
Austurstræti 12
Sími 14120.
Heimasími 35259.
(Skipadeild).
Skóátsolon
Kven- og karlmannaskór. —
Ódýrir og góðir í vinnuna
og margt fleira.
SKÓVERZL. framnesvegi 2
og Laugavegi 17.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221.
7/7 sölu
3ja herb. nýleg vönduð íbúð
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð k 5. hæð við
Sóllheima.
3ja herb. íbúð við Garða-
stræti.
3ja herb. íbúð við Kárastíg.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. hæð í Hlíðunum.
4ra herb. risíbúð við Grettis-
götu.
Hálf húseign við >órsgötu
með 2 íbúðum.
/ Kópavogi
götu. Hálf húseign við Þórs-
götu með 2 íbúðum.
5 herb. íbúð með bílskúr við
Miðbæinn.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Einbýlishús í smíðum í Aust-
ur og Vesturbæ.
/ Þorlákshöfn
Vandað einbýlishús á hornlóð,
bílskúr, ræktuð lóð.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Hafnarfjörður
Þriggja herbergja nýleg íbúð
I góðu standi til sölu í Kinna-
hverfi.
Guðjón Steingrímsson,
hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði
Sími 50960
Kvöldsími sölumanns 51066
I! fum kaupsndjr
að 2ja—3ja herb. íbúð í
Austurbæ. Há útborgun.
að 4—6 herb. íbúð með bíl-
skúr eða bílskúrsréttindum
í Rvík eða Kópavogi. Útb.
900 þús.
Höfum einnig kaupanda að
einbýlishúsi eða raðhúsi í
Rvík. Mjög há útborgun.
Vinsamlegast hafið samband
við okkur sem fyrst.
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Síini 24850.
Helgarsími 37272.
Aðalfundur
Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður
haldinn nk. þriðjudagskvöld 24. janúar í
Tjarnarbúð, uppi, kl. 20:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og
önnur xnál.
Félagar eru beðnir að mæta vel og stund-
víslega.
STJÓRNIN.
Síminn er 24309
íhúðir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
6—8 herb. séríbúð eða hús-
eign í Vestufborginni. Mik-
il útborgun.
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 3—6 herb.
séríbúðum í borginni.
Ilufum til sölu m.a.
Nýtízku einbýlishús í smíðum,
t. d. fokheld, fokheld, frágeng-
in að utan með miðstöð og
tilbúin undir tréverk, í
borginni og víðar. Skipti á
góðum íbúðum möguleg.
Fokiheldar sérhæðir, 140 fm,
með bilskúrum. Aðgengileg-
ir greiðsluskilmálar.
Fokheldar 3ja herb. íbúðir á
1. hæð með sérinngangi, sér
þvottalhúsi og geymslu við
Sæviðarsund. Sérhitaveita
verður fyrir íbúðirnar.
4ra herb. íbúðir, sem seljast
tilbúnar undir tréverk við
Hraunbæ.
Einbýlishús, 2ja íbúða hús og
2—7 herb. íbúðir í borginni,
sumar lausar.
H AFNARF JÖRÖUR:
Nýlegt einbýlishús um 90 fm.,
tvær hæðir og kjallari við
Brekkúhvamm.
Stúlka ósk:;st
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í sima 37737.
MÚLAKAFFI.
Landsvirkjun
Eftirlitsverkfræðingur við Búrfell óskar
að ráða teiknara til aðstoðar í verkfræði-
skrifstofu.
Væntanlegir umsækjendur snúi sér til
Rögnvaldar Þorlákssonar, verkfr., skrif-
stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut
14, Reykjavík sími 38610.
Bifreiðaeigend
Höfum fengið nýja sendingu
af bodyhlutum í:
Dodge 1955 og 1956.
Dodge og Plymouth 1966.
ur
CHRY8LER
PARTS
HVERAGERÐI:
Nýtt vandað einbýlislhús 136
ferm. Æskileg skipti á góðri
4—5 herb. íbúð í Reykjav.
Forskalað tunburhús um 100
ferm. hæð og ris á stórri
góðri lóð. Laust strax, ef
óskað er.
Clirysler-umboðið VÖKULL HF.
Varahlutaverzlunin Hringbraut 121.
Sími 13477.
AKUREYRI
Stórt einbýlishús ásamt bíl-
skúr á góðum stað. Æskileg
skipti á húseign eða 7—9
herb. séríbúð í Reykjavík.
Komið og skoðið, sjón er
sögu ríkari.
JÖRÐ
Komið og skoðið.
í nágrenni Reykjavíkur (innan 30 km.)
er sögu
a fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
BlfRHBAKAMDUR
óskast keypt, í skiptum fyrir íbúð í hjarta
borgarinnar. Með eða án áhafnar. Þeir
sem hafa áhuga á að sinna þessu, sendi
tilboð á afgreiðslu Mbl. innan 10 daga
merkt: „Jörð — íbúð 8690.“
Mikið úrval af glæsilegum
notuðum bílum. — Komið og
soðið úrvalið. Opið til kl. 4
í dag.
Rambler American
‘66 sem nýr.
Mercedes Benx
190
fallegur vagn — ný vél.
Opel Caravan
’64, góður bílL
Rambter Classic
’63, ’64, ’65.
Skipti möguleg.
Dodge '55
og margir fleiri bflar.
Góðir greiðsluskiknálar —
góð kjör.
Opið til kl. 4 í dag.
Rambler-umboðið
Jón Loftsson hf.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121.
Sími 10600.
Sannreynið með DATO
á öll hvít gerfiefni
Skyrtur, gardínur, undirföt ofl.
halda sínum hvíta lit,
jafnvel þoð sem er orðið gult
hvítnar aftur,
ef þvegið er með DATO.