Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967. Gítarkennsla hefst í næstu viku. Uppl. í síma 18842 í dag frá kl. 6—8. Katrín Guðjónsdóttir Víðimel 23. Afli Akureyrartogara árið 1966 9535 lestir Rafssiðumenn vanir röra-subu óskast Upplýsingar í síma 11790 daglega frá kl. 9—10 og 15—17. ÍSL. AÐALVERKTAKAR S/F. AFLI togara Útgerðarfélags Akureyringa h.f., Kaldbaks, Svalbaks, Harðbaks og Slétt- baks nam á árinu 1966 samtals 9.535 tonnum i 78 veiðiferðum og voru úthaldsdagar alls 1357, en veiðidagar 881. Afli á veiði- dag var því 10.823 tonn. Sigling- ar togaranna voru alls 25. Kaldbakur veiddi alls rúm 2500 tonn á 213 veiðidögum og er því afli á hvern veiðidag 11.5 tonn. Alls voru úthaldsdagar Kaldbaks 359, tala veiðiferða 20, þar af siglingar 7. •- Svalbakur veiddi alls um 1770 tonn á 174 veiðidögum, en afli á veiðidag er 10.2 lestir. Úthalds dagar voru 279 tala veiðiferða 15, þar af 7 siglingar. Frá 24. marz til 30. júní var Svalbakur í 16 ára flokkunarviðgerð. Togarinn Harðbakur veiddi á árinu 2910 tonn á 252 veiðidög- um og gerir það 11.5 tonn á dag. Ai marggefnu tilefni viljum við upplýsa það, að fyrirtæki vort, GEISLAHITUN HF., á ekkert skylt við fyrirtækið RAFGEISLAHITUN HF., svo sem margir vilja halda. Úthaldsdagar togarans voru 364, tala veiðiferða 23, þar af sigling ar 6. Sléttbakur veiddi alls á árinu 2354 tonn á 237 veiðidögum. Afli á veiðidag var því 9.9 tonn, út- haldsdagar 355„ tala veiðiferða 20, þar af 5 siglingar. Ráðstöfun aflans Togararnir seldu í Bretlandi í 23 söluferðum Scimtals 2750 tonn og í Þýzkalandi í 2 söluferðum 220 tonn. Samtals seldu þeir því erlendis 2970 tonn. Á ísafirði losuðu togararnir 36 tonn, á Akureyri til Útgerðar- félags Akureyringa h.f. 6215 tonn og á sama stað til annarra 314 tonn. Samtals hafa þe’r því losað í íslenzkum höfnum 6565 tonn. Framleiðsla og útflutningur Af freðfiski voru útfluttar eða seldar innanlands á vegum Út- gerðarfélagsins 1408 smálestir, en birgðir í árslok námu 132 lest um. Framleiðsla á þessari afurð árið 1966 hjá félaginu nam þvf 1540 lestum. Af heilfrystri síld voru útflutt eða seld innanlands 155 tonn, en birgðir í árslok náunu 167 lestum. Samtals er því framleiðslan 322 lestir. Af flak- aðri freðsíld voru útfluttar eða seldar innanlands 36 lestir og birgðir í árslok námu 20 lestum. Samtals 56 lestir. Félagið flutti út eða seldi inn- anlands 59 lestir af skreið, ea birgðir þeirrar afurðar námu i árslok 111 lestum. Framleiðsla ársins nam því 170 lestum. Óverkaður saltfiskur var út- fluttur og seldur innanlands, alls 155 lestir og seldust allar birgð- ir félagsins af þeirri afurð. Ekkert var hins vegar úrflutt eða selt innanlands af verkuð- um saltfiski, en birgðir í árslok námu 50 lestum. Af lýsi voru útfluttar eða seld ar innanlands 108 smálestir og birgðir í árslok námu 3 lestum. Framleiðsla á lýsi á árinu 1966 nam því 111 smálestum. Sjúkraþjálfarar Hjón, sem bæði eru aut fysioterapeut, frá Skods- borg Badesanatoríum, Skodsborg. Danmark, óska eftir atvinnu frá maí—sept. Tilboð sendist Morg- unblaðinu. Merkt: „8728.“ Verzlun :— Hitalagnir — Verkstæði. Brautarholti 4. — Reykjavík. — Sími: 1 98 04. Ráðskona óskast Kona óskast til þess að sjá um heimili fyrir einn mann. Góð íbúða og heimilistæki. Upplýsingar merktar „Nágrenni Reykjavíkur“ 8688 sendist afgreiðslu blaðsins. Jóhannes Nordal NÆSTI KLÚBBFUNDUR félagsins verður haldinn laugardaginn 21. janúar, kl. 12:30 í Tjarnarbúð. — JÓHANNES NORDAL, seðlabankastjóri, verður gestur fundarins og talar um „ÍSLENZKA BANKAKERFIГ. Að venju svarar fyrirlesari fyrirspurnum fundarmanna. STJÓRNIN. er tímarit ungra sjálfstæðismanna um þjóð- félags- og menningarmál. Öll félög ungra sjálfstæðismanna veita á- skriftum viðtöku svo og skrifstofa Sjálfstæð- isflokksins, Rvík, sími 17100. s.u.s. Heilsuverndunar- I stöð Kópavogs er opin sem hér segir: Ungharnavernd mánudaga fyrir börn úr Vesturbæ kl. 9—11. Þriðjudaga kl. 9—11 fyrir börn úr Austur- bæ. Föstudaga kl. 14—15 fyrir börn úr báðum bæjarhverfum eins árs og eldri. Mæðravernd þriðjudaga kl. 16—17. Heimilishjúkrun og heimilishjálp. Við- talstími alla virka daga kl. 12—13. Héraðslæknir, viðtalstími frá kl. 14—16 virka daga nema laugardaga kl. 11—12. Sími 41188. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Kópavogs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.