Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 2
2 MOftGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967. Alvarlegar ásakanir á borgarstjornarfundi: ForstöOumaöur GeöverndariieFd- ar krafinn ítarlegrar skýrsiu — sagói barnaheimili borgarinnar „gróðrarstiu andlegrar veiklunar Sigurjón Björnsson (K) hélt því fram á fundi borscarstjórn- ar sl. fimmtudasr, að barnaheim ilið á Hlíðarenda vaeri ..eróðrar stía andleerar veiklunar" og að börn sem þar hefðu dvalixt befðu orð'ð fyrir alvarlevu and- Iegu otr Iíkamlegru tj"ni og að þau börn skiptu tiiTm. s<* *m bæru alvarlegar menjar dvalar þar. Geir Hallerímsson, bortrar- stjóri . spurði þá SigurjAn Björns son, hvort hann sem forstöðu- maður einnar borgarstofnunar hefði gert það sem siálfsagt var, þegar hann hefði talið sig verða þess áskynja að skrifa skýrslur um mál þessi til þeirra, sem ábyreir væru fyrir rekstri barna heimilisins. Sigurjón Bjömsson kvað svo ekki vera, hins vegar hefði hann talað við ýmsa aðila og: nú væri sín einasta leið að taka mál þetta upp á borsrarstjórnarfundi. Geir HallgTÍmsson, borgar- stjóri, sagðist telja það skyldu þess, sem er ábyrgrð á stofnun- um, sem rannsakar h“'Isu barna að skrifa skýrslu um hvert barn, sem hann teldi að h~fði orðið fyrir h“ilsutjóni af völdum dval ar á slíkri stofnun oe senda það ábyrsrum aðilum. Kvað<=t borear sti«ri. þ"*>rar er útsk*-'ft bærist af þess”m umrpo?f’*m smda þaer til v’ðhomsndi bor*’*»ro*of«íina nr ócV<i 9«a*»n pb*r Vví *»ð Pi»*iT jón P’önnsnn ger*! «r-!n fs-h ummælnm c’*1,**n eð v’!m við- s(“*'*inm á fnníl h<*~r. Hér á ef*ír fer frásö-n af um ræð*’m þes««im: Geir HaU*rrímssnn hnrcar- srtjóri, svaraði fyrirs**"*-r, frá Sig v’„'ru , » , „ , , . ‘ J von«nm ng kafnar í rana urjóni B'örnssvni (K) bess efn- is, hvernig miðaði sa*v'*’*"min*ru tillagna samstarfsn-f*- um barnaverndarmál. K”"* * borg- arstjóri búast við að tmnmir i bessum málum yrðu i--*"r fyrir borgarstjórn fyrir vor'* °n s*>»ð ist hins vegar hafa t-1'* að S’g urjóni Björnssyni v=“"! t,|nnu“t um bað, að ákveð’ð h-sðj verjð að bíða eftir niðurstöðum könn unar raunhæfra dæma, sem fram fer á ve°um Samtalsnefndar um málefni barna og unglinga. Sigurión Björnsson (K) upp- Ivsti að hann hefði ekki bor- ið þessa fvrirspurn fram i von um ákveðið svar, heldur frem- ur í minningu þess að eitt ár væri liðið síðan tillögur um barnavern-iarmál befði verið lagð ar fyrir borgarráð. Hann rakti síðan aðdraganda þeirra tillagna og sa*n5i að það h°fði aldrei ver ið ætlunin að skila öðru vísi áliti en sem staðfesti stakus kvó. F'ögur ár værir liðin frá því að mál þetta hefði verið tekið uop. Og hvað skyldi íhaldið hafa skapað mörg meinleg örlög ungra þegna í Peyk'avtk á þessum 4 árum? Og hvað skyldi það skapa mörg vanda- mál á þeim árum, sem líða þang að til þessum málum verður komið í viðunandi horf. Borg- arfulltrúinn sagði síðan að þetta væri ekki eina dæmið um með- ferð sl'kra mála. Hv'líkt stríð og nudd það hefði kostað að reyna að koma á fót viðunandi skipulagi í sérkennslu afbrigði- legra barna á undanförnum ár- um og væri vist langt í land enn. Hvað m»ð sk^lebyge’nvar og hvað með barnoh°imili? f stað h»ss a ð barnab°*mi]ín séu h**'lsu l'nd eru bau <v''ðrarsKa andlegr n«* -,r<**'-l*inar. O** c«*o l—'-- h«tfar • hnlrl'ð ra'**’nact ti] p#í hwva hsrnob-ímí'i «»r V**‘'»**-#i í h-*ð t"g. »1«, m*ll*nna r<* Úr hVI verðn-r -l'lrf «Vr'«í T*ro!«f hr-*vV-l* o* (Vf hvpð hef**r verlð gert I «r-V„i-'.*-mAh,m. ■"■'ð höfum að A*Tcki, 1” ð—r A ð '****i vpR’r inn með ræðu Sigurjóns Björns- sonar nema ef vera skyldi, að hann hafi þurft að létta á hjarta sínu til þess að bjarga eigin sálarheill og ef því hefur verið náð með þessari útrás, samgleðst ég honum. Hitt finnst mér standa honum nær að sanna þau öfgafullu ummæli, sem hann lét sér um munn fara án nokk- urra raka. Sigurjón Björnsson (K): Borg arstjóri telur að mér beri að rökstyðja mál mitt. Ég skal nefna bamaheimilið á Hliðar- enda. >að er rekið eftir algjör- lega úreltu fyrirkomulagi. Börn eru þar á bak við gler eins og sýningargripir og allt sterílíserað í kringum þau. I>að er viðurkennt að þetta er skað- legt fyrirkomulag, sem leiðir iðu lega til alvarlegra sjúkdóma, bæði andlegra og líkamlegra og leiðir jafnvel til dauðsfalla. Eg hef upplýsingar um börn, sem hafa beinlínis orðið mjög alvar- lega veik af andlegri veiklun eft ir dvölina á Hlíðarenda, og þau skipta tugum. Þarna eiga sér stað alvarleg mistök, sem eru virkilega vítaverð. Geir Hallgrímsson: Það geta verið skiptar skoðanir um hvern ig reka skuli vöggustofu slíka sem á Hlíðarenda og ég skal ekki fjalla um það fyrirkomu- lag. En ég vil hins vegar halda því fram, að það sé mikill á- byrgðarhluti af borgarfulltrúum að fullyrða að börn hafi tugum saman beðið tjón á sálu sinni og heilsu vegna dvalar þar, og jafnvel komið til dauðsfalla. Eg verð að spyrja borgarfulltrúann, þegar hann verður var slikra dæma svo tugum skiptir, hvort hann hafi þá gert það sem sjálf sagt er, sem forstöðumaður borg arstofnunar að skrifa skýrslu um mál þessi til þeirra aðila innan borgarinnar, sem bera ábyrgð á þessum málum. Hefur hann skrif að fræðslustjóra? Hefur hann skrifað barnaheimila- og leik- vallanefnd? Hefur hann skrifað yfirmönnum sínum í stjórn Heilsuverndarstöðv. eða borgar- lækni? Eða hefur hann þegjandi fylgzt með þessu, sem trúnaðar- maður borgarinnar án þess að léta menn vita að tugum sam- an sé börnum á barnaheimilum borgarinnar stefnt í voða heilsu farslega. Og að gera rekstrarfyr irkomulag þessarar stofnunar að pólitísku bitbeini hér í borgar- stjórn sýnir bezt hversu lítils- vert það er borgarfulltrúanum sjálfum að koma á endurbótum. Sigurjón Bjömsson (K): Ég hef ekki skrifað bréf um þetta en ég hef hvað eftir annað vak- ið máls á þessu við fræðslu- stjóra, borgarlækni og aðila í barnaverndarnefnd og fjölda marga aðila. Það er misskiln- ingur að ég geri þetta að póli- tísku bitbeini. Ég hreyfi því hér sem seinasta úrræði til þess að koma þessu máli á framfæri. Geír Hallgrimsson: Ég held því fram að það sé skylda sem rannsakar og ber ábyrgð á stofnun sem rannsakar heilsu bama að skrifa skýrslu um hvert það barn, sem til rannsóknar kemur og senda þeim, sem ábyrgur er fyrir þeirri stofnun, sem á þátt í að barnið missir heilsu sína að einhverju leytl eða öllu leyti. Og mér finnst ákæra Sigurjóns Björnssonar svo alvarleg og orð hans svo öfgafull, að því er ég vona, að ég mun þegar útskrift berst af þessum umræðum senda viðkom andi borgarstofnun og óska eftir því að Sigurjón Björnsson gerl grein fyrir ummælum sínum að þeim viðstöddum á fundi hjá mér. bru*»»i, þe»»r v<*5c,amikil mál b°r á <?óma. Þ°ð **°tur vel yer- *ð að Tv-ire'arf"11t"»'*ar t~!»* betta öf»af,,11t en é<? cV<*T*a á bað að canna að svo sé. Þ"ð er entu i;Vara en b'»*”'a,’‘*t!órn*»rmeir'- v,l,*t*nn c*i""r*'i bví hr*»!r*l“*ra að v-ð bvr fAik í bessari bnrg. Grir |f'*1i'rr'i"«cnn. borgar- stjóri: Ég skil nú ekki tilgang- Afskipti heiibrigðismálaráö- herra af útvarpsþættinum MORGTTNFf * h «fðl í gær s*mband við Jóhann Haf- stein, h»nKriirjíicin3i-»r?ð^erra c,rrífa T'm^ns y*1 * þoct* lííy«i«*nki4ýtnn T»íójn*'f« ró^arronTt K>tnn viMi s»'i» i*m mál þetta. Jóbann Haf'tein sagði: .,Blað**ckrifin i tviburaMnð- unum, Tímamim og Þióðvilj- anum eru cöm við sig. Þau eru öll við bað miðuð, að *r»kicct*óm »n hafi e'nbvería lön«"n t'l þpcc að n{ðast á *einbver’"m st’ómanda út- •yQrncbátf*»r og koma í v**<? •f*r*-ir, að pl-nonninemr fái vitneskju um tiltekin mál. Afskioti mín af flutn;ngi bessa útvrpsþáttar eru eftir- farandi: Ég frétti á skotc*-*ón- um, að dr. Gunnlaugur Þórð- arson befði verið að leita eff>r unnlvsinvm i dórncmáioráðu nevtinu af bví tilefni. að hann ætti að vera e*nn bátttakandi f iitvarncbmtti um k'oramól l*»*Vna. en læknar auk hans f þr*r.ttiniim. Ég var strax þeirrar skoð- unar, að kjaramál lækna væru viðkvæmari en svo. að þau ættu að ræðast í slíkum út- varncbáttum. Læknar höfðu stað’ð í harðri deilu við rík- isvaldið á sl. ári um kiara- m°l cín l*»ins oo* v't'»ð er eru sérfræðingar á Landsspítalan um síðan „lausráðnir", það er ekki fastráðnir, opinberir starfsmenn. Ef um þessi mál ætti að ræða í ríkisútvarpinu er bað í camræmi við storfs- j*n«<i**-p útvarr'lns, að béð*r do'luaðilcr ræðict við en ekki einc o» þA*-. f'órir læVnar og fulltrúi i óviðkomandi ráðu- nevti. Þessa ckoðun mtna lét ég í l’ós við útvarnsráð, án þess að ég vissi nokkuð um, hvað i þessum fyrirhugaða bætti vrði sagt, og er það rétt hjá Tímanum, að hún mun h*»fa kom'ð fram áður en byrj að var eð vinna háttinn. Þetta eru m>n afci-!r'ti af beccu m~i’ sagði heilbrigðismálaráð herra. Bók hannesar vel tekið í tímariti danskra bókasaína 1 febrúarhefti tímaritsins „Bog! ens Verden", sem gefin er út af j samtökum danskra bókasafna, | ritar Birgit Wanting um bókina „Langt hjem til mennesker", sem er úrval ljóða Hannesar Péturs- sonar í danskri þýðingu Poul P. M. Pedersens. Birgit Wanting segir um bók- ina: í bókaflokknum „Moderne fs- GrænlancTsvélin sótt í dag BANDARtSKA Hercuies björg- unarvélin er enn á Grænlands- jöklí því að ekki var hægt að hefja hana til flugs í gær vegna veðurs. Hinsvegar er ráðgert að senda áhöfn til hennar í dag, og ef veður leyfir fljúga henni til Syðri-Straumsfjarðar. Skemmdir á skíðaútbúnaði vélarinnar voru mjög “verulegar og hindra ekki flugtak. 1 landsk 'Lyrikbiblitek", sem rit- stýrt er af Polu P. M. Pedersen, er komið út 2. bindi með úrvali ljóða hins íágaða ljóðskálds og málfræðings Hannesar Péturs- sonar. Þrátt fyrir sinn unga aldur (fæddur 1931) var gerð tillaga um það, að Hannes Pétursson hlyti bókmenntaverðlaun Norð- Hannes Pétursson urlandaráðs fyrir árið 1964 og hann hefur heiðurinn af því að hafa þýtt verk Rilke, Kafka og Vesaas á islenzku. Hann byggir á klassískri hefð, hinn íslenzki sagnaheimur blæs honum yrkis- efni í brjóst, hann er nútíma- skáld, sem reynir að túlka hagi mannsins og djúp mannghugans. Þetta er dásamleg, mjög áhrifa mikil bók/* sem á það skilið að vera til í sem flestum bókasöfn- um . Samið við Norður- verk um kísiigúrveg Verkið unnið á 2 árum - Tilboð Norðurverks nam 33,9 millj. kr. Akureyri, 3. marz. | samninga við félagið um lagn- VEGAGF.RÐ ríkisins hefur nú in?“ ^onefnds kícP-yúryegar milli Grimsstaða við Myvatn og tilkynnt stjórn Norðurverks h.f. Laxamýrar. að hún sé nú reiðubúin að hefja Fjölbreytt kirkjuvika haldin á Akureyri Akureyri, 3. marz. KTRKJUVIKA verður í Akur- eyrarkirk’u dagana 5.—12. marz, hin fimmta í röðinni, en kirkju- vikur hafa verið reglulega ann- að hvort ár siðan 1959. Sunnudaginn 5. marz verður æskulýðsmessa, þar sem Jón Aðalsteinn Baldvinsson, nem- andi í MA, predikar, og sam- k**ma á mánudagskvöld verður að mestu borin uppi af ungu fólki með orgelleik, söng o*g stuttum ræðuní. Samkomur verða öll rúmhelg kvöld vikunnar með fjölbreyttri dagskrá, þar sem margir lista- menn koma farm. Ræðumenn verða m.a. séra Jakob Jónsson, dr. theol., frú Laufey Sigurðar- dóttir frá Torfufelli, séra Bolli Gústafsson _ og séra Ingþór Ind- riðason. Á miðvikudagskvöld Framh. á bls. 31 Munu samningar hefjast næstu daga. Ráðherrar þeir, sem mál þetta heyrir undir, samgöngumálaráð- herra og fjármálaráðherra, hafa nú nýlega tekið ákvörðun um, að verkið skuli unnið á tveim- ur árum, en miðað við þá til- högun átti Norðurverk h.f. hag- stæðasta tilboð í verkið, tæp- lega 33.9 milljónir króna. Stjórn Norðurverks mun nú leggja kapp á söfnun þess hluta fjár sem á vantar samkvæmt heimild félagslaganna. — Hlutabréf verða seld í útibúi Landsbankans á Akureyri og í athugun er sala á þei-m á ýmsum öðrum stöðum á Norðurlandi. * — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.