Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967. 19 - KOSNINGARNAR Framhald af bls. 14 d’Estaings, fyrrverandi fjár- málartáðherra. f andstöðunni eru fjölmargir Ihópar frá hægrimönnum til vinstrimanna. Fylgismenn Tixier Vignaneourts, sem eru lengst til hægri, (hafa ekki mikil áhrif í leik stjórnmálaaflanna. Hann reynir að smala saman hinni mislitu hjörð óánægðra: mönn- um, sem snúið hafa heim frá Algier, fyrrverandi fasista, þjóð- ernissinnum o.s.frv. Það má kalla þennan hóp hægrisinna „aktivis ta“. Hinum megin eru kommúnist- *r. Hér er um að ræða enn fleiri óánægða menn. 1966-1967 mun vera þýðingarmikið tímabil fyr- Ir franska kommúnismann, því *ð það markar afturhvarf flokks ins til stjórnmálalífs. Hann fylg- ir alþjóðastefnunni í þessu, þó með nokkrum erfiðleikum og semingi. í Frakklandi, eins og á íslandi, eru flestir kommúnistar óánægðir menn, sem sjá að þessi flokkur er sterkasta afl stjórnar- andstöðunnar. Hér er samt ekki *»m að ræða einhverja andstöðu, sem bindur sig fast við lögmál Marx og Lenins. Fjölmörg tæki- færi gefast til að komast að raun um, að í augum meðlims komm- únistaflokksins er hið fúllkomna lýðræði alveg eins og meðlimur radikalaflokksins mundi lýsa því, það er að segja í samræmi við hugsjónir ákvarðaðar á síðustu öld. Vegna þessa hefur til dæmis franski kommúnistaflökkurinn mikil áhrif í fátækum héruðum 1 Mið-Frakklandi. En hin árang- urslausa andstaða verður óþol- andi þegar Kosygin kemiur að heimsækja de Gaulle í París. Kommúnistaflokkurinn finnur, að hann verður að hugsa til hreyfings. Þess vegna tekur hann tillögu Mitterrands. Francois Mitterrand er óum- deilanlega orðinn leiðtogi vinstri manna eftir tapið í forsetakosn- ingunum 1965, sem er í raun og reru sigur. Honum hefur tekizt, að vísu með nokkrum erfiðleik- um, að sameina radikalaflokk- inn, jafnaðarmannaflokkinn S.F.I.O. ásamt hinum svokölluðu „klúbbum" í Vinstra-bandalagið F.G.D.'S. (Fédération de la GausOhe Démocratique et Soc- iale). Þessir tveir fyrrnefndu flokk- &r eru elztu stjórnmálaflokkar í Frakklandi. Voru þeir byltingar- sinnaðir á sínum tíma, en eru nú fhaldssamir, þar eð þeir hafa ekki breytt kennisetningum sín- um nema þá á móti byltiga- stefnu, Sökum nýrra stjórnar- manna og nýrra hugmynda virt- ust þessir tveir flokkar vera al- veg að líða undir lok. Án þess- arar hættu hefðu þeir aldrei fallizt á að laga sig eftir stjórn manns, sem er ekki úr þeirra flokkum. Jafnaðarmannaflokk- urinn S.F.I.O. er í raun og veru sigurvegarinn, því að helming- ur frambjóðenda Vinstra-ibanda- lagsins er úr þeim flokká. Klúbb- arnir“ eru hópur manna, oft menntamenn, sem reyna að dæla nýju blóði í stjórnmálalíf Frakk- lands. Þessir menn hafa nýlega hafið þátttöku sína í stjórnmál- um. Eftir að hafa rætt saman og fundið nýjar hugmyndir, vilja þeir koma þeim á framfæri. Þessir klúbbar, sem í upphafi voru umræðuhópar, eru nú orðn ir nokkurs konar stjórnmála- flokkar, án þess að þora að kalla sig því nafni, svo óvinsælt er c*rðið „flokkur“ í Frakklandi, Allt þetta myndar Vinstra- bandalagið. Hér er aðeins um að næða kosningabandalag, sem Mitterrand stjórnar með ströng- um aga. Honum hefur tekizt hið ómöguleiga, en heppnast honum líka að halda þessu bandalagi eftir kosningarnar? Það er álitið vafasamt, svo mjög greinir menn á í afstöðu sinni. En þessi sam- steypa nægði ekki Bandalaginu til að færa því sigur. Menn urðu því að koma sér saman við aðra flokka. Þeir gátu valið milli samninga við Miðflokk Lecan- uets, ti'l hægri, og til vinstri eink um við Kommúnistaflokkinn. Þrátt fyrir sterka andstöðu radi- kalaflokksins, voru þessir samn- ingar gerðir við Kommúnista- flokkinn og lítinn jafnaðar- mannaflokk (Parti Socialiste Unifié) _ Það má segja, að vinstrimenn í Frakklandi séu sameinaðir nú í augnablikinu. Þó er auðvelt að sýna fram á, hve ótraust þessi sameining er. Það gæti brotizt út ósamkomulag innbyrðis: ósamkomulag um framtíð sfcjórnarformsins, ósam- komulag um utanríkisstefnu, ósamkomulag um efnahagsmálin o.s.frv. Þessi klofningur sýnir hæfileika Mitterrands að hann ákuli hafa getað sameinað þá í eitt bandalag. Þessir flokkar hafa þvi miður ekki getað fallizt á sameiginlega stefnuskrá um verklegar framkvæmdir, en hafa heldur bosið að gefa út pésa full- an af loforðum, sem franskir vinstrimenn gefa ennþá, þar sem þeir hafa aldrei getað komið þeim í framkvæmd, enda þótt þeir hafi verið oft við völd. Þriðja stóra bandalagið er Mið flokkurinn (Centre Démocrati- que). Samkvæmt orðum sjálfs forseta hans, undirtfýr hann nú kosningarnar árið .... 1972, eða það, sem kallað er „eftir enda- lok gaullismans“. Þar sem þeir álíta, að hvorki gaullistar né vinstrimenn fái algeran meiri- hluta, undirbúa miðflokksmenn sig undir að leika hlutverk dóm- ara milli hinna bandalaganna. Miðflokkurinn er fyrst og fremst myndaður úr kristilegum demo- krötum, radikölum og frjálslynd- um. Hann teflir fram ungu og kraftmiklu liði, sem hugsar ekki mjög ólíkt og gaullistar, en neit- ar að beygja sig undir vilja eins mianns. Röksemdir þessara leið- toga eru Vissulega réttar. En þessi aðferð leiðir til ríkisstjórn- ar myndaðrar af miðflokk studd- um ýmist af vinstri- eða hægi- flokkum. Þetfca er það skipulag, sem hefur oftast verið. í Frakk- landi, og sem hefur alltaf endað með ‘byltingu. Hins vegar gengur þetta út frá því sem gefnu að gaulisminr. sé hægrisinnað afl. Nú er jafn rangt að segja, að gaullisminn sé ihaldssamur, og að segja, að franskir vinstrimenn séu alltaf framfarasinnar. Gaullistar segj- ast vera frjálslyndir í efnaJhags- málum, en þeir segja, að til þess að frjáls viðskipti geti blómgazt þurfi dómara, sem lætur virða reglur. Af því leiðir oft nauð- syn þess að ríkið skerst í leik- inn. Það er satt, að mikið þarf að gera í þjóðfélagsmálum í Frakklandi og að framkvæmdir Gaúllista hafa ekki alltaf náð jatfn langt og orð þeirra. En það er ekki víst, að andstæðingarnir hafi gert miklu meira, þegar þeir voru við völd. Vafalaust er ríkisstjúrnin ein- ráð. Þetta einræði er oft notað á óvæntan og klaufalegan hátt og næstum alltaf af meðal- mennsku. Gaullistar, sem hafa allt vald í hendi sér, kunna ekki að nota það nema til þess að bannfæra andstæðing, sem er þó alltaf einhvers virði. Gagnrýni hans hefur aldrei verið gefinn gaumur, þó að hún væri stund- Skrífstofustúlka Óskum að ráða stúlku vana alhliða skrifstofustörf- um. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æski- leg. Tilb. sendist í pósthólf 193 Reykjavík. um skýnsamleg. Andstaðan kvartar vel að merkja undan því, að hún geti ekki látið í ljós skoðanir sínar í útvarpi og sjón- varpi eins vel og æskilegt væri. Því svara gaullistar til, að vinstri flokkarnir hafi notfært sér þetta þeim mun betur er þeir voru við völd en þeir sjálfur voru í andstöðunni. Þeir hafa líka rétt fyrir sér. Það er dapur- legt að komast að raun um, að í Frakklandi, er frelsi til að tjá sig réttur hins sterka. f raun og veru er þessi lítilmennska í fram kvæmd valdsins alltaf fyrir hendi í stjórnmálalífi Frakka. Hvað gerir svo kjósandinn? Sá, sem kýs frambjóðanda gaullisba er í 'heild ánægður, ánægður með það sem vel hefur verið gert á átta árum — og það er margt. — Hann er ánægður með bætt lífskjöi, með brottför Ameríkana og endurreisn hins góða orðstírs Frakka út á við. Hann veit, að hann þarf ekki að fordæma stríðið í Víetnam, þar sem forseti hans hefur gert það, og hann veit líka, að þar sem 1,5% 'fcekna hans renna til suðn- ings vanþróuðum löndum, þarf hann ekki að hugsa til þess þriðja hluta mannkynsins, sem deyr úr hungri. Sá sem kýs andstöðuna er auð- vitað óánægður: stúdent, sem finnur hvergi herbergi, hjón, sem finna hvergi íbúð, launþegi, sem sér verðlag hækka örar en laun sín. Hann er óánægður vegna þess að de Gaulle forseti’ fordæmir stríðið í Víetnam, eða þvert á móti óánægður með það, að hann skuli ekki gera neitt nema að flytja ræður til að binda endi á það. Hann er óánægður með að einstaklingsfrelsið s.kuli vera óvirt opinberlega (þessi gagnrýni er óvenjuleg, því að Fröklkum hefur aldrei fundizt óeðlilegt, að frelsi samlanda þeirra væri takmarkað, (séu þeir á annarri skoðun en þeir sjálf- ir). Hann er óánægður með að- stöðu Frakklands í Evrópu. Hann er líka óánægður með þjóðernisstefnuna bæði í innan- lands og utanríkispólitíkinni. Ef menn þeir, sem nú eru á fimm- tugsaldri hafa skammazt sín fyr- ir hinar fjölmörgu rikisstjórnir, þá er fjöldi ungra manna, sem skammast sín fyrir að heyra þá fagna ávarpi, eins og þessu sem Pompidou hélt: , Frakkar, mikil og léttlynd þjóð“, eins og Chat- eaubriand kallaði ykkur. Við höfðum til snilli þinnar. And- stæðingar okkar byggja vonir sínar á þessu léttlyndi þínu, við berjumst fyrir mikilleik þínum. Ó, Frakkar, þið sem eigið það de Gaulle að þakka að þið hafið verið reistir upp frá dauðum, rnegið þið enn einu sinni svara kallinu,- ykkur til heiðurs og hei'lla". Hvað eru þá þessir Frakkar, sem Pompidou vitnar tii, er dáið hafa og risið aftur upp frá dauð- um, endurholdgaðir í líki eins manns? Eftir að þafa dvalið tvö ár á íslandi, hefi ég ekki fundið annan mun á íslendingum og Frökkum en ólíkan ,,aksent“, er þeir tala ensku (ef þeir síðar- nefndu kunna þá ensku). Óánægði maðurinn kýs því gegn de Gaulle í frönsku kosn- ingunum. Hann kýs Miðflokkinn, Vinstra-<bandalagið eða Komm- únistaflokkinn. En loks er sá maður til, sem veit ekki hvað hann vill. Þessi manngerð virðist vera 35% af öllum kjósendum. Hann hefur lítinn álhuga á stjórnmálum. Mál gögn allra flokkanna gera lítiS úr honum, þar sem þau geta alla ekki fallizt á að þessi maður meðan engan áhuga á stjórnmál- um, „þessi einskis nýti hópur i stjórnmálalífi Frakka“, eigi að ráða úrslitum, gaullistum í hag eða þá andstæðingum hans. Ein af fjarstæðum franska lýræðisins er sú, að ákvörðunarvald er i höndum þeirra, sem ekki hafa álhuga. Kannski hefur maður þessi ekki nokkurn áhuga á stjórn- málum. En kannski sér hann, er hann íhugar ástandið, að aðeins er um að ræða val milli gaull- ista, sem lýsa yfir næstum þvi opinberlega að þeir ætli að halda völdum, jafnvel þó þeir tapi i kosningunum, Vinstra-bandalags ins, sem minnir hann á gærdag- inn, Miðflokksins. sem talar við hann um árið 1972, og Kommún- istaflokksins sem talar við hann um Moskvu. Er hægt að koma með spá- dóma um úrslit, eftir lýsingu á bardaganum, sem háður er I Fralkklandi? Þetta er mjög erf- itt, en þó má birta niðurstöður, sem fengnar voru fyrir fjórum mánuðum: f stúdentakosning- um í Strasbourg, bar einn listi auðveldlega sigur úr býtum, hann lagði til að allt yrði rifið niður, allt frá hægri til vinstri, og því síðan kastað „i öskutunn- ur mannkynssögunnar“. Kvöldvaka Félags islenzkra leikara verður endurtekin í Þjóðleikhúsinu mánu- dagskvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. íbúðir í Hafnarfirði Til sölu tvær 5 herb. íbúðir í ca. 125 ferm. húsi við Kelduhvamm. Seljast fullfrágengnar að utan með öllum útihurðum, og tvö- földu verksmiðjugleri, en án hitalagnar og múrhúðunar innan- húss. íbúðirnar verða fokheldar í þessum mánuði. Bílgeymsla fylgir annarri íbúðinni. Söluverð kr. 570 þús. og kr. 760 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl, Austurg.ötu 10, Hafnarfirði sími 50764, 9—22 og 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.