Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967. 9 IfaúSir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Einnig einbýlisbús- um. Útborgun frá 390 þús- und til 1500 þúsund. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Jiæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Til sölu: 7 Vesturbænum 4ra herb. 2. hæð ásamt 3 herbergjum og snyrtiher- bergi í risi, sérinng, gott verð. Sanngjörn útb., ef samið er strax. Laus mjög fljótlega. íbúðin er við Grenimel. Höfum kaupanda að raðhúsi eða sér 6 herb' hæð í Hvassaleiti eða Háaleitis- hverfL Um háa útborgun gæti verið að ræða. Ennfremur íbúðir 2ja—6 herb. nýjar og gamlar í Reykja- vík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. BÍLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla, þ. á m, Rambler American '65 '66 Rambler Classic '63 '64 '65 Rússajeppi '66 Fiat Station 1100 '66 Opel Rekord '64 Vauxhall Statiön '62 Zephyr 4 '63 Zodiac 59 Jon Loftsson hf. Vökull hf. Chrysler-umboðið Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Opið til kl. 4 í dag. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085. Hús óskast með þrem eða fleiri íbúðum, má vera gamalt. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. 7/7 sölu i Kópavogi 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg á 1. hæð í þríbýlishúsi, sér- inngangur, frágengin lóð. íbúðin er laus strax. Útb. 400 þúsund sem má skipta. Tvíbýlishús í smíðum við Álf- hólsveg, selst uppsteypt með bílskúrum. Allt sér á hvorri hæð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Garðahreppi, 150 fm., 6 herb. Auk þess innbyggð- ur bílskúr í kjallara og 60 fermetra í kjallara. Teikning- ar til sýnis á skrifstofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fiskiskip til sölu 66 rúmlesta vélbátur til sölu og afhendingar nú þegar. Skip og vélar í mjög góðu lagi. Skipið er tilbúið á veiðar. — Uppl. í síma 18105, utan skrif- stofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti, Björgvin Jónsson. Nýkomnir bílavarahlutir: GÚMMÍMOTTUR TREFJAPLAST til body-viðgerða FRAMRÚÐUSPRAUTUR ÞVOTTAKÚSTAR BÍLABÓN AURHLÍFAR LOFTDÆLUR INNISPEGLAR REDEX-SÓTEYÐIR RAFGEYMAR HLEÐSLUTÆKI Carðar Císlasun hr. bifreiðaverzlun. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pustror o.fl. varahlutir í margar gcrðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. FÉIAGSLÍF KR-ingar — skíðafólk Farið verður í skálann í dag laugardag 4. marz kl. 14 og 18, sunnudag kl. 10. Mjög gott skíðafæri er nú í Skálafelli og lyfta í gangL Seldar verða pylsur, gos, heitar súpur, kaffi og kökur. Fjölmennið í Skálafell um helgina. Stjórnin. Siminn er Z4300 íbúoir óskast Höfum kaupanda að góðri 6—7 herb. sérhæð eða húsi í borginni, sem fylgdi smá iðnaðarpláss. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum tilbún- um undir tréverk í borginni. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í borginni með góðu útsýnL Höfum til sölu: Nýtízku einbýlishús ug 6 herb. sérhæðir í smíðum, og 2ja—7 herb. íbúðir og hús tilbúin í borg- inni. Hús og íbúðir viða utan Reykjavíkur og margt fL Komið og skoðið. ín er sögu Hýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Við seljum bílana Mercedes-Benz 220, árg. 1962. Má greiðast með fasteigna- ÍJfyggðum bréfum. Fiat 1500 L, árgangur 1966. Vil skipta á góðum jeppa, helzt Ford Broneo. Rambler, árg. 1962, má greið- ast með fasteignatryggðum bréfum. Ford, árg. 1959, í mjög góðu standi, verð á greiðslu samkomulag. Moskvits, árg. 1966, verð á greiðslu samkomulag. Fiat Moultipla, árg. 1959, má greiðast með góðum fast- eignatryggðum bréfum. Volkswagen sendibíll, árgang- ur 1963. Volkswagen, árg. 1965, falleg- ur bíll. Willys Station Vagoner 1965, verð á greiðslu samkomul. Austin Gipsy, árg. 1963, klædd ur. VÖRUBÍLAR Fmd, dísilgerð 860, árg. 1967. Söluverð kr. 360 þús. Útb. 100 þús. Eftirstöðvar til 1—2 ára. Hugsanleg skipti á notuðum bílum. BIFREWASAIAN Borgatún 1 Sími 18086 - 19616. SAMKOMUR K.F.U.M. — K.F.U.K. Æskulýðsvikan í Laugar- neskirkju. Á samkomunni í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson ritstjóri o. fl. Æskulýðskórinn syngur — mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur. Að lokinni samkomunni verð- ur tekið við gjöfum til starfs- ins. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. samkomur kl. 11.00 og 20.30. Kl. 5 verður fjöl- skyldutími. Yngriliðsmanna- vígsla. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Síon, Óðinsgötu 6 A Á morgun sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA M - ' v p Óðinsgötu 7 — Sími 20255 /fí? Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 "V Postulínsveggflísar Enskar postulínsveggflísar. Stærð: 7’/£xl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262 ‘ Framköllun Stúlka óskast á ljósmyndastofu dagblaðs. Æski- legt að viðkomandi hafi fengizt við ljósmynda- stækkun. Tilboð auðkennt „Framköllun 8852“ send- ist afgr. MbL Febolit gólfteppi FEBOLIT er gólfteppi úr 100% nylon, filtið er stungið við það með sérstakri aðferð, og er það óhagganlegt. FEBOLIT teygist ekki né upplitast, það er end- ingargott og ónæmt fyrir venjulegum upplausnarefnum. Þess vegna er FEB- OLIT gólfteppi sérstaklega sterkt og tryggir prýðilega hljóð- og hitaeinangr- un. FEBOLIT er auðvelt að hreinsa með ryksugu eða teppahreinsara. Bletti er bezt að fjar- lægja með góðu þvottaefni eða bletta- eyði, t.d. FEBOLIT teppahreinsiefni. FEBOLIT límist vel og þarf mjög lítið lím. FEBOLIT fæst í 10 litum. Breidd 200 cm, rúllulengd 25 ldm. Mottur 48x48 cm, 1 kassi, 26 stk., 6.00 ferm. Fagmenn fyrir hendi ef óskað er Klæðning hf. Laugav. 164 — Sími 21444. Með glasi af mjólk eða bolla af tei eru 4 Limmits Crackers full máltíð, er inniheldur þó aðeins 350 kalóríur. — Léttist án erfiðis — — Grennist án hungurs — Limmits Crackers fást í næsta apóteki. Heildsölúbirgðir G. Ólafssoui hf. Sími 24418.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.