Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 31
MORCfUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967. 31 Magnús Magnús Jónsson Hannibal Magnússon Dr. Magnús Z. Valdimarsson Sigurðsson Þjóðmóíaráð- stefna Vöku ■ dag WÓÐMALARAÐSTEFNA Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Tið Háskóla íslands, hefst í dag. Verður þetta önnur þjóðmála- ráðstefna félagsins, hin fyrri var haldin 1961. Þjóðmálaráðstefnunni er aetlað það hlutverk, eins og nafnið bendir til, að móta þjóðmála- stefnu Vöku. Ráðstefnunni verð- ur þannig hagað, að kjörnar verða nefndir til að fjalla um á k v e ð n a málaflokka, fengnir verða fyrirlesarar til að ræða ýmsa þætti þjóðmálanna, og frjálsar umraeður verða um nefndarálitin. Samdar verða á- lyktanir, sem birtar verða á op- inberum vettvangi um hina op- stöku þætti þjóðmálanna. Ráðstefnan hefst með sameig- inlegum hádegisverði að Hótel Sögu (Átthagasal) í dag kl. 12.10. í>ar mun formaður Vöku, Friðrik Sophusson, stud. jur., setja ráð- stefnuna. Meðan setið er undir borðum mun einn af fyrrverandi formönnum Vöku.Marnús Jóns- son, fjármálaráðherra, ávarpa þátttakendur. Að hádegisverði loknum verða flutt tvö erindi.Dr. Magnús Z. Sigurðsson, hagfræðingur, flytur erindi, sem hann kallar „Efna- hagsafkoma og útflutningur“, og Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands, mun ræða um þróun verkalýðsmála. Ráðstefnunni verður síðan hald ið áfram kl. 14, að Hótel Sögu (Átthagasal). Þar ræðir prófess- or Magnús Magnússon framtíð Háskóla íslands. Að erindi prófessors Magnúsar loknu hefj- ast almennar umræður um fram- komnar ályktanir. Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar á morgun A MORGTTN, sunnn«l»»hm 5. man, er h>nn árlegi Æskulvðs- d»rur hi^ðkirkjunnar o«r verKs út- JiplrfQf peVlllM?! l9T'J'*?nc • • Orlát kona Minneapolis Minnesota 3. marz — AP KONA nokkur í Minneaoolis gerðist mjög örlát í dag og stráði um sig með 10 og 20 dala seðlum, sem hún gaf hverjum sem hafa vildi. Þo ti lögreglumönm m nóg um gjaf mildi konunnar og handtoku hana fyrir ölvun. Þegar húr. hafði verið skrifuð upp á lög reglustöðinni spurði hún varð stjórann hvort hann vantaði ekki peninga og hvort hún mætti ekki gefa honum nokk ur þúsund dollara. Ekki gat varðstjórinn þó þegið þetta góða boð, en þegar farið var að kanna fjarhag konunnar kom í ljós, að hún átti um 300 þús, dali í fórum sínum. Ekki er vitað hve mikið hun hafði gefið, eu hún var tals- •vert við skál. sem ávallt flytia unga fólkinu boðskan Jesú Krists og minna bað á kirkiuna. Þessi daeur er einnig æ*1<>ður t?l bess að lfta vtir stof'ið oa kynna það, sem at~t er £ baugi. p.ir«3.-búðir verko »ir>s og sfð- astlltl'ð cnmar srlð r r —r-<m 1 riri s- vatn f A*-.1d-»1 ev;ni„iK Klenn- lái-nsrevkiiim f BorearTÍT-ð; 0g [ Monnt»sVAis,seiinu við Hvera- gerði. Dvöl í sumarbúðunum hef- ur veríð ettírsótt. oa sumarbóða- stortiti notið mikílla vinofelda. Ungmennaskinti við erlondar ki-i-Viur bafa átt sér s+sð frá því 1961 rnr í sumar f»ra ai) unirling- ar til ársdvalar í Bandaríkfun- um og 3 til Evrónnlanda. Hér munu einnig dvelia un»lingar frá Bandaríkjnnum og Þýzka- landi í eitt ár. Hefur verið mikil eftirspurn eftir þessum skiptum og mun færri komizt en vilja. Æskulýðsfélög í söfnuðum fer fjölgandi. Er unnið að því að í hverjum söfnuði, sem telur hóp ungmenna innan sinna vébanda, verði unnið á skipulegan hátt að því að mynda félög eða deildir í söfnuðunum fyrir þetta unga fólk. Mætti margt fleira nefna frá æskulýðsstarfi kirkjunnar, en nú látið staðar numið. Er ungt fólk hvatt til þess að sækja Guðsþjónustur á morgun, og allir beðnir um að ljá þessum málum lið, með því að kaupa merki dagsins. LÆGÐIN, sem var fyrir SV land í fyrradag, eyddist al- gérlega yfir landinu í ga&r- morgun. Hins vegar var kom- in ný lægð SA af Hvarfi og stefndi á landið. Tók þá að hlána sunnan lands, og var 3° hiti í Mýrdal kl. 14, en á Akureyri var þá um 7° frost. - KINA Framh, af bls. 1 skipuleggjandi nú er hann eng- an veginn ókunnugur hermál- um. Hann var einn ráðamanna Whampoa-herskólans þegar Chang Kai Chek stóð fyrir skól- anum um miðjan þriðja áratug aldarinnar er samvinna þjóð- ernissinna og kommúnista var nánust og 1930 varð hann yfir- maður hermálaráðs flokksins. Hann gegndi herforingjastöðu á „Göngunni miklu“ og eftir 1949 áti hann um tíma sæti í her- málanefndinni og í varnarmála- ráðinu. Lin Piao lætur til sín heyra Af Lin Piao varnarmálaráð- herra voru engar fregnir að hafa til skamms tíma og það allt síð- an í nóvember sl. Nú ber svo við að hans er aftur getið í frétt- um og segir á veggblöðum í Pek- ing að þeir Mao Tse Tung hafi nýverið orðið ásáttir um að kenna almennum borgurum meir til hernaðar en verið hafi og skuli nú stúdentar og aðrir skólanemendur gegna herþjón- ustu í 20 daga ár hvert en þó ekki nema í fjórar klukkustund- ir á dag. Þá hermir búlgarska fréttastof an BTA að Lin Piao og Mao for- maður hafi báðir verið við- staddir móttökuathöfn til heið- urs „byltingarmönnum'* í fylk- inu Kweichow fyrir skömmu og er þetta í fyrsta skipti sem spyrzt til Lin Piaos á opinberum vett- vangi síðan í nóvember sL Óvinirnir ekki dauðir úr öllum æðum enn Búlgarska fréttastofan hefur það ennfremur eftir blaðinu „Huntsi“, málgagni rauðu varð- liðanna, að varðliðarnir óttist hvorki borgarastyrjöld né heims- styrjöld ef um það sé að ræða að verja Mao Tse Tung Sagði fréttas+ofan að blaðið skýrði frá því að stjórnmálaandstæðingar Maos væru nú að skinule<»CTia end=tö*"na gegn honum. „Liu °hao Chi, Teng Hsiao Ping og Tao chu eru ekki dauðir úr öll- um æðum enn“, sagði í bloðinu að sögn BTA, sem einnig kvað Hunsi segla leiðtoga menningar- bylfingnrinnar þess albúna að halda til fjalla og gerast skæru- liðar ef nauðsyn krefði. Stjórnlevsl hættnlegt „Dagblað þjóðarinnar" mál- gagn kínverska kommúnista- flokksins. segir i dag að í kjöl- far menningarhvltingarinnar hafi siglt aukin t'lhneiging til stiórnlevsis í landinu og telur blaðið bessa þróun mjög hættu- lega öllu skipulagi kommúnism- ans þar sem hún sé „andstæð allri stjórn og skipulagi." Frétta- stofan „Nýja Kína“ tók greinina upp í heilu lagi. Chang hefur enn tögl og hagldir í Tíbet Kínverski hershöfðinginn sem ræður nú fyrir Tíbet, Chang Kuo-Hua, hefur afstýrt öllum til raunum ráðamanna í Peking til þess að steypa honum af stóli. Fregn þessi er höfð eftir frétta- stofu þjóðernissinna á Formósu og segir i henni að stjórnin I Peking hafi séð sitt óvænna og tekið aftur ásakanir sínar á hend ur hershöfðingjanum og staðfest völd hans. Sagði fréttastofan að Chang hefði þrjózkazt við að hlíta fyrirmælum Maos og Lin Piaos eftir að menningarbylting- in hófst fyrir alvöru í fyrra og hefði þá Pekingstjórnin svipt hann embætti og öllum völdum. Ekki varð þó af framkvæmdum því hershöfðinginn réði öllum her og flokksstofnunum í Tíbet. - AUKIN SPENNA Framih, af bls. 1 sem vinátta ríki á milli þeirra. Hefur það ekki dregið út spenn- unnL að ýmsar skoðanakannanir hafa leitt, í Ijós, að Kennedy nýt ur meiri vinsælda en Joihnson. Dean Rusk utanríkisráðlherra Bandaríkjanna fór einnig hörð- um orðum um tillögur Kenne- Hafís landfastur á Hornströndum. Myndin var tekin af Ól.K.M. fs landfastur HAFÍS var í gær á siglinga- leið fyrir Horn. Landhelgis- gæzlan ætlaði að senda flug- vél í gærdag til að kanna ís- inn, en það var ekki unnt veena veðurs vestra. Kl. 7.10 í gærmorgun til- kynnti strandferðaskipið Blik ur, að béttur is væri á sigl- in^aleið frá Straumnesi að Kögri. dvs og «si»ði að bær hefðu v»r- ið reyndar. b*v'kí farn'r og efi'V laóói'^vonn’biíig f vietpo'" en vi*’"'öað stjórnari"n»r í H'noi hefðu að-ins verið fiand<-prv.lo3 og því sé ekkert. sem bendi H1 bess nú. að N-Vieinam vilji draga úr hernaðarað<’“rðum. - VIETNAM Frarvnh. af b'5 1 flutnlngaprömmum N-Vietnam- manna. Bandarfckur tal«m®ðUr sVK-ffi frá þvi í dag. að bandoríjk her skip á Tonkinflóa hefðu sknfið spreng’kúlum á eldflaugnas*öðv ar í N-Vietnam. Fallbyssur sk;p- anna draga 15—18 km. Ekki er vitað hve miklum skemmd- um skothríðin olli, en mik’ll reykur steig upp frá tveimur eldflaugnapöllum. Nú eru liðnir 5 dagar síðan bandarisku her- skipin hófu þessar aðgerðir á Tonkinflóa. Westmoreland hershöfðingi, yfirmaður alls herafla Banda- ríkjamanna í Vietnam sagði á fundi með fréttamönnum í dag. að sprengjuársásum á N-Viet- nam yrði haldið áfram, vegna þess að þær séu einn af mikil- vægustu þáttum styrjaldarinnar í Vietnam, og að þeir Bandaríkja menn, sem vilja stöðva sprengju árásirnar geri sér ekki grein fyr ir hvers BpodnrítHamenn yrðu Kl. 7:30 tilkynnti Stígandi ÓF, að allþétt ísspöng væri um hálfa mílu frá Straum- nesi og ísrek á siglingaleið austur fyrir Kögur. Kl. 8 árdegis tilkynnti Horn bjargsviti, að um 100 metra breið í=spöng væri landföst f I.átravík og talsvert ísrek utar. vioi<io í orrustuvellimim, ef slíkt yrðí «ort. - KIRKJUVIKA Eramhald af blr 4. verður fö-*"m»ssa, b*r ®ern Kárl Vri-son Í Hrísev nredikar. Á laii"ard»ío?k:völd verður '»TattbfoT'--Vvöld. Aðalræðuna flytur °*<*indór Steindórsson, settur sk’iomeirtari. kirkíukór- inn svr'"'ir lög við HiVS o<* s»lma séra og auk þess ve’-*<<r lo'-’k unn. Biskiminn yfir fslandi, hr. Sit'urb;örn Finarsson. mun tala við börnin í sunnudagaskólan- um kl. 10:30 sunnudaeinn 12. marz og einnig predika við messu sama dag. Lögmannshlíðarsöfnuður efnlr til kirkjukvölds í barnaskóla- húsinu í Glerárhverfi þriðjudag- inn 14. marz. Þar verður fjöl- breytt efnisskrá. Framkvæmdastjóri kirkjuvik- unnar verður Jón Kristinsson, en auk hans eru í framkvæmda nefnd sóknarprestarnir, séra Pét ur Sigurgeirsson og séra Birgir Snæbjörnsson, Jón Júl. Þorsteina son, formaður sóknarnefndar, Jakob Tryggvason, oragnisti, Hrafn Híaltalín, kennari, og Dúe Björnsson, kirkjuvörður. Sex hinir fyrsttöldu hafa skipað kirkiuvikunefndina frá upphafi. BLAÐBURÐARFÓLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Tjarnagata Sjafnargata Baldurgata Kjartansgata Lambastaðahverfi Talið víð afgreiðslurta, sími 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.