Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1W7. Myndin er tekin við afhendin gn happdrættisbílsins, en frændi Elinar, Sæbjörn Jónsson, raf virki, veitti bílnum viðtöku. Me9 honum á myndinni er framkvæmdastjóri Styrktarfé- lagfsins, séra Erlendur Siermun dsson ogf Hörður Ásgeirsson, full trúi hjá fjáröflunarnefnd. Er þetta raunveruleiki? Litill afli Horna- fjarðarbáta HORNAFIRÐI 2. marz: — Gæft- ir hafa verið mjög slæmar hjá Hornafjarðarbátum að undan- förnu og afli línubáta hefur verið mjög lítill þá sjaldan að gefið hefur á sjó. Níu bátar stunda veiðar héðan og fóru þeir samtals 85 sjóferðir í síðasta mánuði. Heildarafli þeirra varð 5Ö9,3 lestir. Á sama tíma í fyrra var þremur bátum færra, en afli þeirra var þá 412,1 lest í 62 sjó- ferðum. Frá áramótum hafa Horna- fjarðarbátar farið 152 sjóferðir og er aflamagn þeirra 931,4 lest- ir. f fyrra voru sjóferðir 99 á sama tfena og aflinn þá 369,5 lestir. Mestan afla hefur nú Jón Eiríksson, 175,5 lestir 1 9 sjó- ferðum. Annar er Gissur hvíti með 159 lestir í 24 sjóferðum. Framhald af bls. 21. legt laugardagskvöld t.d. í Klúbbnum, (og er þar sízt verra en í öðrum húsum) til saman- burðar um hegðun og óreglu og skyldu unglingarnir fara með stórsigur af hólmi í þeim saman burði. Það er ekki nóg fyrir hið svokallaða „fullorðna fólk“ að dæma, þegar það situr yfirleitt verr fyrir eigin dómum. Margt mætti laga, satt er það, en það er raunar á valdi fullorðna fólksins að bæta aðstöðu ung- ingana, t.d. eitt smá dæmi. Dans leikir í félags'heimiluin sem ka’.l ast „sveitaböll“ hafa verið for- dæmdir alveg sérstaklega og unglingunum kennt um, enda sækja þeir þessa dansleiki mest. Ekki eru þessir dans- leikir lofsverðari en annað sem aflaga hefur farið í okkar litla öfga-þjóðfélagi, an því skal heldur ekki glevmt einu sinni enn, að þessum dans leikjum er stjórnað af fullorðnu fólki og það sækir einnig þessa dansleiki á sumrin og hagar sér þá sízt betur. Rætt hefur verið hvernig skuli stemma stigu við óreglu unglinga á þessum dans- leikjum. Ýmís ungmennafélög hafa haldið áfengislausa dans- leiki og hafa þeir gefist vel, en samt halda öll félagsheimili áfram að halda þessar óreglu- samkomur, þar sem „skrýllinn“ úr Reykjavík er velkominn. Eitt hvað finnst manni önnur hvöt liggja að baki, en vanmátturinn einn, að þessir dansleikir skuli ekki geta verið betrumbættir. Lögregla er fengin úr Reykjavik til að halda uppi lögum og regl- uim, en fær oftast við lítt ráðið, þótt hún rembist við að brjóta grundvallarlög okkar unga lýð- SVO sem auglýst hefur verið I blöðum og útvarpi, voru inn- sigli opnuð á vinningsnúmerum í happdrætti Styrktarfélags van- gefinna á skrifstofu borgarfó- geta hinn 24. janúar sL Féllu veldis á unga fólkinu með því að leita á þeim hátt og lágt eins og verstu glæpamönnum (og það út af fyrir sig er hroðaleg upp- eldisaðferð) og hella síðan nið- ur víninu ef finnst, en hleypa síðan unglingunum inn drukkn- um. í reglum um félagsheimili er þess stranglega getið, að notk- un áfengra drykkja megi ekki vera frammi höfð nema með sér- stöku leyfi og fá félagsheimiiin lán úr félagsiheimilasjóði «ð þessu tilskyldu. Nú vaknar sú spurning af hverju er drukknu fólki ekki hreinlega bannaður inngangur og ef ein'hver verður vís að drykkju inni, er honum umsvifalaust visað á dyr. Ef óil félagsheimilin gerðu þetta, væri það vandamál leyst, en Reykja- vikur„skrýllinn“ kæmi e. : v ekki fyrst um sinn og sjóð!r yrðu þurrir. — Ég er ykkur sammála að öllu leyti og gæti mörgu við bætt. Að lokum — eittlhvað nýtx á prjónunum? — Já, ekki má stöðvast, það er á móti lögmálinu. Við höfum nælt ofckur í þrjú ný umboð. Tvö fyrir snyrtivörur handa ung um stúlkum og vorum við sér- staklega heppnir. Þau heita Mary Quint og Minus. Þriðja um boðið er fyrir allskonar hár- toppa og eru þeir mjög mikið i tízku eins og er. Það umtooð er það mjög þekkt í enskum mark- aði, af þeim sem hafa stórmark- aðsmöguleika. Nú í samfoandi við þessi umtooð ætlum við að setja uj>p sérverzlun, sem heitir raunar Karnabær snyrtivöru- deild og á sama stað verður Karnabær plötudeild og leggj- um við aðalálherzlu á innrétt- ingu í þeirri deild. Sem sagt nóg að gera. vinningar þannig: Volvo Amazon kom á nr. P 548, Saab á R 2688 og Land- Rover á E 152. Volvo Amazon bfireiðina hreppti Elín Þórðardóttir, sím- stjóri að Hvammi, Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi. Miðinn var seldur í umboði séra Árna Pálssonar í Söðuls- holti og hafði hann þá ánægju að tilkynna Elínu happið. „Er þetta raunveruleiki?", spurði Elín, er hún hringdi 5 framfcvæmdastjófa Styrktar- félags vangefinna morguninn erftir, sem fullvissaði hana um að svo væri. Hún hafði naumast áttað sig á þessu. Hún var mjög þakklát og lét þess getið að vinningurinn hefði komið sér vel. Styrktarfélag vangefinna ósk- ar Elínu Þórðardóttur til ham- ingju með hina glæsilegu bif- reið. (Frá Styrktarféla gi vangefinna) r Olafur Laxdal látinn vestra NÝLEGA er látinn í Bandaríkj- unum Ólafur Stefán Lax- dal, sonur Gríms Laxdal, fyrr- um verzlunarstjóra á Vopnafirði. Ólafur flutist til Ameríku 1909 og hefur átt þar heima síðan, fyrst í Kanada, en siðan í Banda ríkjunum. Hann átti marga vini og ættingja hér heima. Ólafur var um sjötugt, þegar hann lézt. Síðustu árin átti hann við mikla vanheilsu að stríða. Sveit IVfiagnús- ar sigraði SVEITAKEPPNI Bridgefélags Kópavogs er lokið og sigraði sveit Magnúsar Þórðarsonar, sem hlaut 50 stig. í sveitinni með Magnúsi voru: Oddur Sigurjóns- son, Halldór Helgason, Ingi Ey- vindsson, Sveinn Helgason og Aðalsteinn Snæbjörnsson. Þátt- tökusveitir voru tíu og varð röð næstu sveita þessi: 2. sveit Gylfa Gunnarssonar, sem hlaut 37 stig. 3. sveit Guðm. Sigtryggssonar, sem hlaut 37 stig. 4. sveit Jóns Hermannssonar, sem hlaut 29 stig og 5. sveit Sig. Gunnlaugs- sonar, sem hlaut 27 stig. Hraðsveitarkeppni ellefu sveita stendur yfir, en 30, marz hefst firmakeppni, sem jafnframt er einmenningskeppni og stendur yfir í fimm kvöld. Keppt verður um glæsilegan bikar, sem Spari- sjóður Kópavogs gaf á sínum tíma og nú er í vörzlu Tré- smiðju Sigurðar Elíassonar. AKRANESI, 2. marz: — Sjálf- stæðisfélögin hér á Akranesi héldu fund í gærfcvöldi um fjár- hagsáætlun bæjarins, en bæjar- stjórnarfundur um hana verður haldinn á morgun. Valdimar Ind riðason hafði framsögu um mál- ið og urðu nokkrar umræður á eftir. \ anur bókari heizt eldri maður óskast sem fyrst. Tilb. sé skilað til Mbl fyrir miðvikudag merkt: „8920“ STEFNIR er tímarit ungra Sjálfstæðismanna um þjóðmál og menningarmála. Öll félög ungra Sjálfstæðismanna veita áskriftum viðtöku svo og skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins, Rvík, sími 17102. s. u. s. — Gunnar. - UNGA FÓLKIÐ ÉG ER „róni“ og eiturlyfjaneitandi og hrærist í þeirri skelfingu, að ég geti aldrei vanizt af lyfjunum. Þér þekk- ið sennilega, hve hræðilegt það er að hafa vanizt á slíkt. En hvernig getið þér samt sem áður vitað í raun og veru, ef þér hafið aldrei vanizt á þau? Það, sem ég vil vita, er þetta: Getur bænin hjálpað manni til að segja skilið við eiturlyfin? TIL eru ríkisstofnanir, sem er ætlað að hjálpa eitur- lyfjaneytendum til að venjast af lyfjunum. Ég ráð- legg yður, að þér talið við góðan læfcni og felið hon- um, hvað gera skuli fyrir yður. Margir menn í yðar sporum hafna allri hjálp og ráðleggingum af ótta við að verða settir undir lás og slá. Það er lítil ástæða til að ótast þetta, því að yfirvöldin reyna hvað þau geta til að hjálpa eiturlyfjaneytendum, sem ekki geta hjálpað sér sjálfir, og þeir skipta þúsundum. Getur bænin hjálpað? Vissulega. Menn geta hætt að neita eiturlyfja með hjálp lækna og lyfja. En vandinn er þessi: Þegar þér eruð hættur að neyta eiturlyfja, verður mikil freisting að byrja aftur, nema ástæða yðar fyrir notkuninni áður fyrr sé tekin til alvarl. atíhugunar. Hér kemur bænin til skjal'anna. Lyf og duglegir læknar geta unnið bug á vana yðar. En bænin og það, að þér gefist Guði, megna að halda yður frá eiturlyfjum. Ég þekki þó nokkra menn, sem hafa verið eitunlyfjaneytendur, en eru orðnir nýtir borgarar fyrir Guðs kraft. Það sem hann hefur gert fyrir aðra, það getur hann gert fyrir yður. Bezt að auglýsa í lUorgunliíaóinu Stöðugt fleiri k josa ELTRA... Um meira en 30 ara bil hefur ELTRA framleitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 árin einnig sjonvarps- i l " laS&w—l og segulbandstæki. Ir" Tæknifræðileg reynsla stí, sem er grund- framleiðslu ELTRA á varps-,útvarps- og segul- tækjum, er árangur víð- völlur sjon bands tækrar tilraunastarf semi og mótuð af tækni- legri þróun og framf örum. ELTRA hefur lagt áherslu á það, með bættu skipulagi og víisindalegum undir- buningi framleiðslunnar, að vera brautryðj- endur á sviði tækn I tækin fulinægja í ustu kröfum, sem I innanELTRA dag ströng- hægt er að gera til hljómf egurðar, skýrleika myndflatar, rekstursöryggis og endingar. - þessvegna verða ELTR A tækin altaf fyrir valinu, þegar það eru sérfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tcekin eru byggð samkvœmt nýj- ustu tceknilegu reynslu - og að útliti eru þau falleg, í látlausum, dönskum húsgagnastíl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.