Morgunblaðið - 20.04.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 20.04.1967, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1967. SinfóníutéitS@ik- ar á Akureyri Akureyri, 19. apríl. SINFÓNÍUHL J ÓMS VEIT ís- lands kom til Akureyrar í gær og hélt tvenna tónleika í kirkj- nnni á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Stjórnandi var Bod- en Wodiczko, en einleikari á píanó, Guffrún Kristinsdóttir. Fyrri tónleikarnir, sem hófust kl. 4, voru einkum ætlaðir ungu fólki. Sóttu þá um 300 ungling- ar. Kvöldtónleikarnir voru fyrir félagsmenn í Tónlistarfélaginu, auk þess, sem nokkrir miðar voru seldir í lausasölu. Kirkjan var troðfull af fólki, en hún tekur rúmlega 400 manns. Viðfangsefnin voru eftir Bach, Gliick og Beethoven (7. sinfóní- an). Guðrún Kristinsdóttir lék einleik í píanókonserti í D-moll eftir J. S. Bach og var þetta í fyrsta sinn, sem sá píanókonsert er fluttur hér á Akureyri. Einleik ara og stjórnanda bárust rósa- vendir og séra Pétur Sigurgeirs- son flutti þakkir áheyrenda. Eftir hljómleikana, bauð bæj- ars.tjórn Akureyrar hljómlistar- mönnum og nokkrum forystu- mönnum í tónlistarmálum á Ak- ureyri til kvöldverðar á Hótel KEA. Jakob Frímannsson, for- seti bæjarstjórnar, bauð gesti velkomna, en hinn nýi bæjar- stjóri, Bjarni Einarsson, ávarp- áði gestina og þakkaði þeim komuna til bæjarins og framlag þeirra til auðgunar tónlistarlífi þar. Formaður Tónlistarfélags- ins, Jón Sigurgeirsson, skóla- stjóri, færði hljómsveitarstjóra, einleikara og fararstjóra gjafir til minningar um heimsóknina og auk þess fékk Guðrún Krist- insdóttir, sem er borinn og barn- fæddur Akureyringur, fagra gjöf frá Æskulýðsráði. Eðvarð Sigurgeirsson sýndi að lokum stutta kvikmynd af Norðurlandi í sumarskrúða. Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, þakkaði móttökur, en síðan sté tónlistarfólkið upp í flugvél og flaug aftur til Reykjavíkur. — Sv. P. Greinargerðir frá Málm- smíðasambandinu og Vinnuveitendasamb. MBL. hafa borizt greinargerðir frá Málm- og skipasmíffasam- bandi ísiands varðandi kjara- deilur þessara aðila og fara þær hér á eftir: „Eftirtalin félög í Málm- og skipasmiðasambandi fslands hafa boðað vinnustöðvun félagsmanna sinna þriðjudaginn 25. og fimmtu daginn 27. apríl n.k. og þriðju- daginn 9. og fimmtudaginn 11. maí n.k.: Félag járniðnaðarmanna, Fé- lag bifvélavirkja, Félag blikk- smiða, Sveinafélag skipasmiða, Járniðnaðarmannafélag Árnes- sýslu og Sveinafélag járniðnað- armanna. Akureyri. Samningaviðræður þessara fé- laga við atvinnurekendur hófust 26. sept. sL og hafa á tíma'oil- inu verið haldnir nokkrir samn- ingafundir án árangurs. Deilunni var vísað til sátta- semjara ríkisins 16. febrúar sl. og hefur hann haldið einn sátta- fund siðan, sem einnig varð ár- angurslaus Á fundum í félögunum. sem haldnir voru í marz sL var sam- þykkt að fela trúnaðarmanna- ráðum félaganna að boða vinnu- stöðvanir til þess að knýja á unr, samningagerð. Tillögur félaganna hafa verið nm tilsvarandi kjarabætur til handa málmiðnaðarsveinum og jafn kaupháir og kauphærri laun þegar hafa fengið á sl ári. Samningsbundið kaup málm- iffnaffarsveina og skipasmiffa er nú eftir 12 ár frá því að nám hefst kr 2.792,00 á viku, en byrjunarkaup sveina i þessum iffngreinum er kr 2.410,00 á viku. Jafnframt hafa félögin lagt fram tillöguT um grundvallar- reglur varðandi ákvæðisvinnu í þessum starfsgreinum, einmg Skákþing Akureyrar Akureyri, 19. apríl. SKÁKÞING Akureyrar hófst 3. april og er nú hálfnað. í meist- araflokki keppa 9 skákmenn, 7 í fyrsta flokki og í öðrum flokki. 1 meistaraflokki eru þessir efstir eftir fjórar umferðir: 1. Jón Björgvinsson með 4 vinn- inga, 2. Margeir Steingrímsson með 214 vinning og biðskák, 3. Jóhann Snorrason með 214 sinning og 4. Júlíus Bogason með 2 vinninga. — Sv. P. þeirri tillögu hafa atvinnurek- endur visað frá ásamt öðrum hagræðingartillögum. Um árabil hefur verið mikil vinna í málm- og skipasmíði og heildartekjur sveina því markazt af mjög mikilli yfirvinnu. Frá því í október sl. hefur atvinna dregizt mikið saman í iðngrein- um þessum og heildartekjur málm- og skipasmiða minnkað að sama skapi eða varlega á- ætlað um 25%. Fréttatilkynning frá Vinnu- veitendasambandi íslands: 1 fréttatilkynningu frá Málm- og skipasmiðasambandi íslands, sem lesin var í útvarpið í gær- kvöld og birt er í „Alþýðublað- inu“ og „Þjóðviljanum“ í dag segir m.a.- , Jafnframt hafa félögin lagt fram tillögur um grundvalla’-- reglur varðandi ákvæðisvinru 1 þessum starfsgreinum, einnig þeirri tilhögun hafa atvinuurek- endur vísað frá ásamt öðrum hag ræðingartillögum“ Varðandi tilkynningu þessa vill Vinnuveitendasamband ís- lands upplýsa eftirfarandi: Sú tegund vinnu, sem fer fram í járniðnaðinum er ekki aðgengileg fyrir setningu venju- legra ákvæða. Fyrirtækin vant- ar m.a. sllar þær grundvallar upplýsingar, sem nauðsynlegar eru til að taka í notkun ákvæðis kerfp og sú vinna. sem þarf til að útvegí þær er töluvert um- fangsmiki’ og krefst sérmennt- unar fólkí í þeim tilgangL Á fundi sem haldinn var 21. desembar síðastliðinn lagði form. Málm- og skipasmiðasambands íslands fram tillögur að samn- ingi um ákvæðisvinnu og að samningi um samstarfsnefndir. Þessum tillögum svöruðu stjórnir viðkomandi smiðjueig- enda og meistarafélaga með bréfi dags. 24. janúar, eftir að stjórnir félaganna höfðu setið mndi og rætt þessi mái bæði sameigimega og hver i sínu lag;, en í því ítóð meðal annars: 1. Varðandi tillögu að samn- ingi um samstarfsnefndir. í 14 ár f FRÉTTAKLAUSU, „Nýtt iðn- aðarfyrirtæki á Akranesi", sem birt var í Mbl. í gær misritaðist árafjöldi sá er Friðrik Adolfs- son hafði unnið hjá SÍS á Akur- eyri. Friðrik vann þar í 14 ár. Rússneskl verksmiffjutogarinn Progress hefur veriff í Reykjavíkurhöfn frá því sl. mánudag. Tog- arinn er 3000 tonn aff stærff og er smíffaffur fyrir tveimur árum. Er togarinn hér í tilefni af heim- sókn Isiikov, fiskimálaráffherra Rússlands. Progress veiffir íyrir stór móffurskip í Nosfffur-Atlantshafi. 67 manna áhöfn er á togaranum. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). Lögreglan gerði upptæk bruggtæki Handsamaði innbrotsþjófa, sem œtluðu að gœða sér á framleiðslunni LÖGREGLAN handsamaffí aff- og Skipa- Stjórnh allra félaganna eru því hlynntar að þessi mál veroi könnuð frekar, en telja heppileg- ast að slík könnun og væntanleg ur samningur verði framkvæmd af heildarsamtökum vinnuveit- enda og launþega á svipaðan hátt og , Samkomulag um leið- beiningar um undirbúning og framkvæmd vinnurannsók>ia“. 2 Varðandi tillögu um samn- ing um ákvæðisvinnu hjá Málm- og skipasmiðasambandinu. Stjórnir allra félaganna eru sammála um að hin mismunandi aðstaða til ákvæðisvinnu í iðn- greinunum geri það að verkum að ókleyft sé að gera einn heild- arsamning um ákvæðisvinnu innan Málm- og skipasmiðasam- bandsins Stjórnir einstakra fé- laga eru hins vegar reiðubúnar að ræða frekar og kanna þann grundvöll fyrir ákvæðisvinnu sem kynni að vera fyrir hendi innan hverrar starfsgreinar. Af ofangreindu kemur skýrt fram, að vinnuveitendur eru sízt á móti framleiðniaukandi aðgerðum innan þessara iðn- greina. Á hinn bóginn munu þeir ekki stuðla að aðgerðum sem fyrirfram er vitað að muni orsaka launaskrið langt fram yf- ir þá framleiðniaukningu, s:m slíkar aðgerðir geta leitt af .-ér. ReyKjavík, 19. apríl. Vinnuveitendasamband íslands EFTIR að lyfsalar hafa marg- oft lýst því yfir, bæði í blöðum og útvarpi, að „allt gangi eðli- lega“ ’þrátt fyrir verkfall lyfja- fræðinga, getur Lyfjafræðinga- félag íslands ekki orða bundizt ok óskar að taka fram eftirfar- andi: í apótekunum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði vinna 36 lyfjafræðingar. Eftir að verk- fall hófst leysa 11 apótekarar vinnu þeirra af hendi. í hvert apótekanna í Reykjavík má áætla að komi 300 til 400 lyf til af- greiðslu daglega og í einstaka apótek mun fleiri, en opnunar- tími þeirra er 9 klukkustundir á sólarhring, og getur lyfsali því einungis eytt minna en tveimur mínútum til afgreiðslu hvers lyfs. í lyfsölulögun og reglugerð samkvæmt þeim segir svo: „Lyf- sala ber að skipuleggja störf í lyfjabúð sinni á þann hátt, að sem tryggilegast sé girt fyrir misferli." Ennfremur segir: „Þegar tilbúningi lyfs er lokið, skal lyfjafræðingur framkvæma faranótt mánudagsins tvo menn, sem brotizt höfffu inn í íbúffar- hús hér í bæ til aff verffa sér út um brugg, sem þeir ætluffu aff þar væri geymt. Viff leit í húsinu fundust bruggtæki. og er þaff í fyrsta skipti um langt skeiff aff slík tæki hafa fundizt í Reykja- vík. Lögreglunni barst tilkynning um það nokkru eftir miðnætti að tveir ungir menn hefðu brotið rúðu í skúr, sem stendur við íbúðarhús, en þegar lögreglan kom á vettvang, voru mennirnir horfnir. Þeir voru þó handsam- aðir skömmu síðar. Við yfirheyrslur gáfu f>eir þá skýringu á rúðubrotinu, að þeir Peking 15. apríl. AP-NTB. KÍNVERSKA Alþ.f iulýffveldiff sérstakt eftirlit um að rétt sé afgreitt, svo og að lyf sé rétt áritað, með því að bera áritun saman við lyfseðil. Á þetta við hvers konar afgreiðslu eftir lyf- seðli. Lyfjafræðingur sá er eftir litið framkvæmir, skal árita lyf- seðilinn fangamarki sínu til staðfestingar." Þannig hefir löggjafinn sett ákveðnar starfsreglur um lyfja- sölu í þeim tilgangi að girða fyrir að mistök eigi sér stað í afgreiðslu og tilbúningi lyfja. Heilbrigðismálayfirvöld hafa, samkv. heimild í lyfsölulögum, veitt lyfsölum undanþágu frá þeirri skyldu að hafa apótek opið við kvöld- og næturvörzlu hér í Reykjavík. Þar af leiðandi er þjónusta við almenning að kvöld og næturþeli mjög skert. Lyfjafræðingafélaginu eru ekki kunnar aðrar ráðstafanir af hálfu heilbrigðisyfirvalda. Af framantöldu er alrangt að halda því fram að „allt gangi eðlilega“. f.h. Lyfjafræðingafélags fslands Axel Sigurffsson. hefðu ætlað að verða sér úti um brugg, sem þeir hefðu haldið að eigandinn ætti þarna inni, þar sem þeir hefðu áður brotizt þar inn og náð sér í landa. Við rannsókn 1 skúrnum kom í ljós, að þar var að finna brugg- tæki, sem samanstóðu af tveimur mjólkurbrúsum, glerkútum og tunnu með kælispíral. Þegar rætt var við eigandann játaði hann strax, að bruggtækin væru hans eign, og hefði hann lagt í sl. haust og kvaðst hann hafa drukkið það sér til heilsubótar í vetur. , Bruggtækin voru gerð upptæk og málið sent rannsóknarlögregl- unni til frekari rannsóknar. opnaffi í dag stærstu vörusýningu sína til þessa í Kanton, til þess aff sannfæra 1500 erlenda kaupendur, aff þrátt fyrir stjórn málaástandið í landinu hafi fram leiffslan ekki dregizt saman held ur aukizt. Fréttaritarar segja aff um 30000 hlutir séu á sýningu þessari og m.a. nýjar elektrónísk ar vélar. Forráffamenn vörusýn- ingarinnar fullvissuffu kaupend- ur aff allar vörumar væru tU af greiffslu þegar í staff. Brezk verzlunarfyrirtæki I Hong Kong, sem hafa viðskipti við Kína spáðu því að Kínverj- ar myndu selja vörur á sýningu þessari fyrir un. það bil 50 mill- jónir bandarískra dollara. Kín- verjar segjast hafa selt vörur fyrir 150 milljónir dollara á vöru sýningum undanfarinna ára, en verzlunarmenn segja þá upp- hæð ýkta. Það sem óvenjulegt er við þessa vörusýningu, er að lögð verður mikin áherzla á að selja kenningar Maos. Segir i yfirlýsingu Pekingstjórnarinnar að vörusýning þessi muni halda merki Maos enn hærra á lofti og allt verði gert til þess að útbreiða kenningar hans. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 2494(X Athugosemd frú Lyfjuíræðingafélugi íslunds Kenningar Maos til sölu á vörus. í Kína

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.