Morgunblaðið - 20.04.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUÐAGUR -20. APRÍL 1967.
Frá Byggingarsamvinmifélagi
Kópavogs
Af sérstökum ástæðum eru tvær 4ra herb. íbúðir
lausar í 7. byggingarflokki. Félagsmenn sem vilja
sækja um íbúðir þessar, tali við Salomon Einars-
son, simi 41034 eða 41665 fyrir 26. þessa mánaðar.
STJÓRNIN.
Við Hjarðarhaga
er til sölu góð 3ja herb. íbúð um 92 fermetrar
á 3. hæð. íbúðinni fylgir eitt herbergi og hlut-
deild í eldhúsi. og baði, geymslu og svölum á
5. hæð. íbúðin er í góðu ástandi og laus til íbúðar.
Nánari upplysingar gefur
l\lý|a fasteígnasalan
Laugavegi 12, sími 24300.
LOGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs. að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrij' eftirtöldum gjöldum:
Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum, gjaldi
vegna breytingar í hægri handar akstur og trygg-
ingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1967,
áföllnum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum matvælaeftirlits-
gjaldi og gjöldum af tollvörum til styrktarsjóða,
almennum og sérstökum útflutningsgjöldum afla-
tryggingasjóðsgjöldum, skipulagsgjöldum af ný-
byggingum. söluskatti 1. ársfjórðungs 1967 og hækk
unum vegna vanframtalins söluskatt eldri tíma-
bíla, öryggiseftirlitsgjaldi svo og tryggingaið-
gjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 18. apríl 1967.
Kr. Kristjánsson.
Lausar stöður
við Raunvísindastofnun Háskólans
Athygli er vakin á auglýsingu menntamálaráu-
eytisins, dagsettri 1. apríl 1967, sem birtist í Lög-
birtingablaðinu 8. apríl 1967, þess efnis, að ráð-
gert sé að veita á árinu 1967 nokkrar stöður til
1—3 ára fyrir vísindalega menntaða starfsmenn
við Raunvísindastofnun Háskólans. Stöður þessar
miðast við eftirtalin sérfræðisvið: hreina stærð-
fræði, teoretíska eðlisfræði, tilraunalega eðlisfræði
(með sérstöku tilliti til jarðeðlisfræðilegra aldurs-
ákvarðana) og tilraunalega efnafræði. Þó kann að
verða brugðið út af þessu, ef um sérstaklega hæfa
umsækjendur er að ræða á öðrum sviðum stærð-
fræði, eðlisfræði eða efnafræði.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi.
Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa,
en þó skal, ef háskólaráð óskar, setja ákvæði um
kennslu við háskólann í ráðningarsamning þeirra,
enda verði greidd aukaþóknun fyrir kennslustarfið.
Umsóknir, ásamt greinargerð um menntun og
vísindaleg störf. skulu sendar menntamálaráðu-
neytingu. f umsókn skal tilgreina, hvenær um-
sækjandi gæti tekið við starfi.
Umsóknarfrestur, sem í auglýsingu ráðuneytisins
var til 1. mai 1967, hefur verið framlengdur til
15. maí 1967.
RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs ÞorJákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6 III hæð.
Símar 12002 13202 - 13602.
flúseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659 Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Jóhann Ragnarsson hdl.
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085.
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 1-47-72.
Kaffisala
Sumardaginn fyrsta gangast Skógamenn K.F.U.M.
fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg til ágóða fyrir Sumarbúðirnar í Vatna-
skógi. Reykvíkingar, drekkið síðdegiskaffið hjá
Skógarmönnum í K.F.U.M.
Samkoma
Um kvöldið kl. 8,30 verður samkoma í húsi félag-
anna, þar sem Skógarmenn tala, syngja og lesa upp.
Allir velkomnir.
Stjórn Skógarmanna.
Ungur maður elu stúlka
óskast til vélritunarstarfa og spjaldskrárfærslu, o.fl. Tilboð með uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Starf
— 2360“.
Auglýsing frá Blómaskálanum
við Nýbýlaveg
á
sumardaginn
fyrsta
1967
BLÓMASKÁUNN
Láttu blómin tala,
er ferðu á vinarfund,
láttu blómin tala
á helgri vígslustund.
Láttu blómin tala,
í björtum sólarsal,
já, láttu blómin tala,
er gleðja skal mey og hal.
Láttu blómin tala,
þá lífið ljósið sér,
láttu blómin tala,
þá lífið héðan fer,
láttu blómin tala,
þá blæða sorgarsár,
já, láttu blómin tala,
þá orðaforði er fár,
Láttu blómin tala,
öll þín ævispor,
láttu blómin tala,
það eykur þrótt og þor,
láttu blómin tala,
þá skapast sálarró,
já, láttu blómin tala,
þau tala ávallt nóg.
Husqvarna
UPPÞVOTTAVÉL
til að fella inn í eldhúsinnréttinguna.
Husqvarna uppþvottavéun br;
Sjálfvirk.
Algjörlega ryðvarin.
Með botnsíu, sem heldur öllum
stærri matarleifum eftir.
Hættulaus börnum.
Með sjálfvirkum hitastilli.
Hitar og heldur vatninu 70° C heitu.
HUSQVARNA GÆÐI.
HUSQVARNA ÞJÓNUSTA.
unnai