Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1067.
íbúðir til sölu
i Hafnarfirði
4ra herb. hæð við Ásbúðar-
tröð.
4ra herb. hæð ásamt óinn-
réttuðu risi við Háukinn,
bílskúr fylgir.
Einbýlishús, hæð, kjallari og
ris i Vesturbænum. Útb.
200 þúsund.
4ra herb. 2. hæð við Lindar-
hvamm.
3ja herb. risíbúð við Lindar-
hvamm.
4ra herb. 1. hæð í eldra húsi
í Miðbænum.
4ra herb. hæð við Hólabraut
ásamt bílskúr.
Lítið einbýlishús við Garða-
veg, verð kr. 400 þúsund.
1 GARÐAHREPPI
glæsilegt einbýlishús í bygg
ingu við Sunnuflöt, verð kr.
660 þúsund.
1 KðPAVOGI
einbýlishús, 78 ferm., við
Hófgerði, verð kr. 600 þú*.
A SELTJARNARNESI
glæsileg 110 ferm. hæð auk
bílskúrs, allt sér, laus strax.
Arni grétar finnsson
hdl., Strandgötu 25, Hafnarf.
Sími 51500.
Hl'S 0« HYIíYLI
2 ja herbergja íbúðir
við Sörlaskjól, Grenimel,
Háaleitishverfi og Hraun-
bæ.
3 ja herbergja íbúðir
við Hraunbæ og víðar.
Höfum einnig til sölu jarðhæð
hússins Óðinsgötu 4. Hús-
næðið er hentugt fyrir
verzlun, iðnað eða skrif-
stofur.
4ra herb. íbúðir
við Alfheima, Háaleitis-
hverfi og Hraunbæ.
Glæsileg íbúð við Miklubraut
157 fermetra og ris, bílskúr
og geymsla í kjallara.
í S M í Ð U M
Glæsilegar fokheldar íbúðir
við Álfholtsveg í KópavogL
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Árbæjarhverfi og víðar.
HCS 0« HYIIYLI
HARALDUR MAGNUSSON
'IJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Kvöldsími 21905.
Til sölu
2ja herb. ódýrar íbúðir við
Holtsgötu og Baldursgötu.
2ja herb. nýlegar íbúðir I
Kópavogi. Sameign full-
gerð.
2ja og 3ja herb. jarðhæðlr við
Skipasund, Rauðalæk og
víðar. Góðar íbúðir.
3ja herb. íbúðir á efstu hæð-
um 1 háhýsum við Sól-
heima. Vandaðar, sameign
fullgerð.
4ra herb. íbúð á 5. hæð við
Hátún.
3ja herb. hæð með einu herb.
í kjallara við Stórholt.
4ra herb. hæð við Háteigsveg,
bílskúr.
4ra herb. efri hæð nýteppa-
lögð, fullfrágengin með
þvottahúsi á hæðinni, sér-
inngangur og bílskúrsrétt-
ur, við Kársnesbraut.
5 herb. efri hæð við Kópa-
vogsbraut. Allit sér.
4ra og 5 herb. endaibúð við
Álftamýri og Háaleitis-
braut.
4ra og 5 herb. endaíbúðir við
Hraunbæ, seljast tilb. undir
tréverk.
Einbýlishús 1 Kópavogi, 140
fm., að mestu fullfrágengið
að innan, bílskúrsréttur. —
Skipti á 4ra herb. í'búð 1
Reykjavíkur kemur til gr.
Höfum úrval af sérhæðum,
einbýlishúsum, í smíðum
í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Garðahreppi.
Leitið upplýsinga og fyrir-
greiðslu á skrifstofunni
Bankastræti 6.
FASTEIGNASALAH
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI £
Simi 16637 og 18828.
Heimas. 40863, 40396.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð i
NorðurmýrL Mjög góð og
vistleg íbúð. Trjágarður.
5 herb. íbúð í steinhúsi í Vest-
urborginni. Sérlega hag-
stætt verð og útborgun.
5 herb. ný og glæsileg hæð
við Háaleitisbraut. Sérhiti,
teppi fylgja, 1. hæð.
FASTEIGNASTOFAN
Kirk juhvoli 2. hæð
SZMI 21718
KvöldsiaU 42137
Frímerki - Karepr
Sendið 50—500 ísl. frímerki og
þér fáið í staðinn 3 sinnum
fleiri norsk þ. á m. hvert
Evrópufrímerki sem er gefið
út í Noregi.
Knut A. Knudssen
Avaldsnesgt. 26
Stavanger
Norway
FASTEIGN
n M..S/ YS <£mm
...........III llvfflOHWMIMMm—
Raðliús meS tvöföldum M-
skúr i fallegum staö á Flöt-
unum. Selzt málaö að utan með
tvöföldu fleirt, og bJtalögn.
Raðhús með tvöföldum bíl-
skúr á fallegum stað á Flöt-
unum. Selst málað að utan
með tvöföldu gleri og hita-
lögn. Verð og greiðsluskil-
málar óvenju hagstæðir.
2ja herb. vönduð íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. sem ný íbúð við
Kleppsveg, lyfta, teppi á
stiga og íbúðinnL
3ja og 4ra herb. góðar íbúðir
við AlftamýrL Veðréttir
lausir.
4ra herb. íhúð með sérþvotta-
húsi við Ljósheima. Veðrétt-
ir lausir, hagstætt verð og
útborgun.
4ra herb. 1. hæð með sérinn-
gangi og sérhita við Lang-
holtsveg. Hagstæð lán áhvíl-
andL Lág útb.
4ra herb. endaibúð ásamt
herb. i kjallara við Eski-
hlíð. Sérstaiklega hagstaeð
lán áhvílandi. Laus 1. júlí.
5 herb. íbúð (4 svefnherb.)
endaíbúð við Háaleitisbr.
Þvottahús og búr eru inn
af eldhúsi. Teppi eru á stiga
húsi og á íbúðinni. Bílskúr
fylgir. Hiti og sameiginlegt
rafmagn greiðist af húsa-
leigutekjum af sameign i
kjallara.
5 herb. 1. hæð við Rauðalæk.
Sérinng. og hiti, bílsikúrs-
réttur.
6 herb. jarðhæð við Kópa-
vogsbraut, allt sér, laus
strax. Lágt verð og sérlega
hagstæðir greiðsluskilmálar
Veðréttir lausir fyrir lífeyr-
issjóðslán.
*
I smíðum
5 herb. stórglæsilegar 132
fm. íbúðir við Geitland,
þvottahús er á hæðinni, 20
fm. suðursvalir (12x1,7 m) bíl-
skúrsréttur fylgir sumum
íbúðunum. Ibúðirnar seljast
tilb. undir tréverk og með
sameign frágenginnL
Einbýlishús
í Arnarnesi
Húsið er fokhelt 164 fm.
ásamt 48 fm bílskúr. Verð
hagstætt og greiðsluskilmál-
ar sérstaklega góðir.
GÓÐ BÚJÖRÐ
Stór og góð jörð 60 km frá
Reykjavík. Laus 1. júní.
Nýiegt íbúðarhús (hæð og
ris) ásamt 32 kúa fjósi svo
og hlöðu og súrheysturnL
Ræktað tún 25—30 hektar-
ar. Stórt land fylgir sem er
gott fjárland, laxveiðitekj-
ur, lág útborgun og hagstæð
lán áhvílandi.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að reisa girðingu um vatns
ból vatnsveitu Hafnarfjarðar í Kaldár-
botnum. Útboðsskilmála má vitja á skrif-
stofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.
Tilboð skulu hafa borizt á sama stað eigi
síðar en 18. maí n.k. kl. 14, þar sem þau
verða opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur.
Fasteignasala
Siyurkr Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414
9.
JARL JÖNSSON
lögg endurskoðandi
Holtagerði 22, KópavogL
Sími 15209.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A, 2. hæð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
í smíðum
í Garðahreppi
fokhelt einbýlishús með tvö
földum bílskúr.
í Kópavogi
fokhelt tvíbýlishús með t>íl-
skúr fyrir hvora hæð. Allt
sér. Hægt er að semja um
áframhald við byggingar-
framkvæmdir.
Á Seltjarnamesi
raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Húsiniu verð-
ur skilað múrhúðuðu að ut-
an og málað tvær yfirferðir.
í Árbæjarhverfi
fokhelt einbýlishús með
tveimur bíiskúrum tilb.
til afhendingar nú þegar.
fokhelt garðhús, skipti á 4ra
herb. íbúð í borginni kæmu
til greina.
í borginni
fokhelt einbýlishús f Vest-
urbænum ásamt bílskúr.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði á þremur
hæðum 100—140 ferm.. —
Hægt er að aka af götu á
tvær neðri hæðirnar. hlið-
stöðvarlögn fullfrágengin.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
( Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðisitörf.
Símar: 23338 og 12343.
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Kleppsveg, undir tréverk.
2ja herb. fullgerð íbúð við
Hraunbae, tilbúin.
4ra herb. alveg ný íbúð full-
frágengin á bezta stað 1
SV-borginni.
4 herbergi tilbúin undir tré-
verk f VesturborginnL Ul-
valið fyrir læknastofur eða
hárgreiðslustofur.
6 herebrgja efri hæð við Þing-
hólsbraut, langt komin.
Raðhús við Sæviðarsund, selst
uppsiteypt með frágengnu
þaki og miðstöð.
Raðhús við Barðaströnd á
SeltjarnarnesL seljast frá-
gengin að utan með tvö-
földu glerL
Einbýlishús við Garðaflöt,
uppsteypt með frágengnu
þaki.
Elnbýlishús við Markarflöt,
uppsteypt með frágengnu
þaki, húsið er yfir 200 ferm.
auk bílskúra.
Einbýlishús við Sunnuflöt,
uppsteypt með frágengnu
þakL
Einbýlishús við Sunnuflöt,
uppsteypt með tvöföldu
gleri, innbyggðum tvöföld-
um bílskúr, leyfi til raf-
magnsnæturhitunar. Harð-
viðarkarmar í gluggum og
dyrum.
Einbýlishús við Suðurbraut f
Kópavogi, fokhelt
Einbýlishús við Vorsabæ, fok-
helt.
Einbýlishús við Miðbraut,
næstum fullgert.
Einbýllshúsalóðir á Seltjarn-
arnesL
Málflutníngs og
fasfeignastofa
l Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
, Utan skrifstofutíma:,
35455 — 33267.
Rambler American
Fallegur Rambler American árgerð 1964 verður til
sýnis og sölu í sýningarsal Sveins Egilssonar h.f.
Laugavegi 105 miðvikudaginn 10. þ.m. frá kl. 9
til 18.
Hótelstarf
Þjónustufólk vantar strax í matsal á herbergi og
í eldhús. Hluti af fargjaldi greiddar.
Park Hótel, Liland. Voss Norge.
Skrifstofustörf
óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu-
starfa. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 4—6
e.h.
Jóhann Rönning hf.
umboðs- og heildverzlun.
Skipholti 15.