Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 12
< 12
JM.OKCÍUJNBJLiAÖIÐ, MIÖVIKUDAGUR 10. MAI 1967,
Skal rangt talið
rétt, eða...?
BÓKIN „Landið þibt" eftir Þor-
vtein Jósefsson, sendu góðir vin-
lr mér. Varla er allt rétt er hún
geymir á ölium blöðum sínum.
Tel víst að það sem missagt kann
fcð vera, sé af röngum upplýsing-
um, einhverrar tegundar.
Það hefur margur maður, býli,
bérað, hlotið skugga af, að þeim
heimildum var trúað, sem ekki
áttu — eða virtu sannindi.
Af því að ég tel mig Dala-
mann, hnýt ég oft ef missögn
þaðan berst mér.
Skiptir það litlu um hvað er
að ræða, trúi því að betra sé
að vita rétt, og hafa það sem
sannara reynist. Hitt finnst mér
▼arhugavert, að fullyrða það
sem maður vonar að trúlegt virð
Ist. Veit ég að fjöldafylgi er
íýsilegt.
Minnugur þess, sem gamalt
fólk sagði „ Það verður mörg-
rnn hált á því, að leiðrétta vald-
heifa villu“. Var átt við það, sem
valdhafinn vildi að væri rétt,
mætti sjaldan véfengja, hversu
rangt sem það var.
I téðri bók, má lesa á bls. 248
„Miðdalir (D) um þá liggur þjóð
▼egurinn, þegar farið er yfir
Brattabrekku og Vesturlandsveg
ttm Dali, heitir Sökkólfsdalur
sá sem vegurinn liggur eftir fyrst
þegar af Brattabrekku kemur.
Aðrir dalir eru meðal annars,
Reykjadalur, Hamradalur, Snóks
dalur, Njóladalur og Geldingadal
ur‘‘ Þessi dalatalning er mjög
▼illandi, þar sem hún er ekki
alröng.
Á Vesturlands-bifreiðavegi,
milli Norðurárdas og Miðdala,
er ekkert örnefni, sem ber nafn-
ið Brattabrekka (sjá síðar). Eitt
heiti er þar öðru merkara, ber
nafnið Merkjahryggur. Þar eru
vatnaskil, sýslumörk, auk þess
landamæri bæjanna Breiðabóls-
staðar og Sauðafellsfjalllendis.
Brattasti bletturinn á þessari leið
milli byggða, má telja að sé þar
sem vegurinn liggur af Suðurár-
dalsdrögum, ofan á Bergselsmýr
ar (þessi blettur hefur aldrei
verið gróðursæll, sem ailir sjá).
Það er því Suðurárdalur, sem
komið er niður 1 fyrstan dala
í Dalasýslu. Eftir honum er far-
ið, þar til hann mætir Austur-
árdal (Austurárbrú) og Sokkólfs
dal. f Sokkólfsdal — neðst —
eru tveir bæir. Breiðabólsstaður
og Gröf.
Dalir þeir sem tilheyra Mið-
dölum, og eru meira en kíló-
metri á lengd, og sjáanlegir frá
vegi, (auk þriggja nefndra),
Beigaldagil, fellur meðfram
Breiðabólsstaðatúninu, Reykja-
dalur og Geldingardalur, allir
austanvegar. Sunnan vegar er
Hundadalur (tveir bæir í mynni
hans, samnefndir). Afdalir eru
Njóladalur og Eiðsdalur, neðst-
ur og vestastur er Snóksdalur,
vart kílómetri á lengd né breidd.
En hvar er Hamradalur?
Rókdn „Landið þitt“ er að
mörgu leyti góð — væri kjör-
gripur ef allt væri rétt. Missagn-
ir á borð við það, sem hér er
reynt að leiðrétta, verða að telj-
ast til oftrausts höfundar á þekk
ingarvandvirkni heimilda. Slíkt
getur átt sér stað, hvort heldur
er ritað mál (sem var þá ekki
áreiðanlegt), eða tekið eftir
munnlegri sögu, svipaðrar teg-
undar.
í þessari fáorðu nafnatölu, á
og séð frá Vesturlandsvegi í bók
inni „Landið þitt“ er ein villa
hinum verri. Á ég þar við nafn-
ið „Brattabrekka", sem felur í
sér landlagslýsingu á takmörk-
uðum bletti. En þetta örnefni
er hvergi á eða sjáanlegt frá
bifreiðaleið. Brattabrekka, var,
er, og verður á þjóðleið þeirra,
sem var frá landnámi um Dali,
milli Suður- og Vesturlands, alla
tíma fram til 1931, að slarkfær
vegur var lagður (lagaður síð-
ar).
Hjá mér liggur bréf undirskrif
að af þjóðminjaverði, dags. í
Reykjavík 1. marz 1952. Ég get
ekki skilið það á annan veg en
að þjóðminjavörður, telji það
þjóðvirðandi nauðsyn, að skráð
séu öll örnefni landsins rétt, af
hverju nafnið sé dregið og helzt
átta- og umhverfisteikningu.
Hver orðið hefur árangur veit
ég ekki. En tel vafasama em-
bættisdyggð þjóðminjavarðar
að líða tilfærzlu á sagnhelgu ör-
nefni ekki á vitaðan stað, og
ætla þjóðleið virðingar af.
Guðmundur P. Ásmundsson
frá Krossi.
Einbýlishús í Keflavík
Til sölu er einbýlishúsið Slétta á Bergi í
Keflavík. Húsið er 3 herb. og eldhús bað
og þvottahús. Laust til afhendingar strax.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON HDL.
Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 51500.
03 HÓPFERÐIR
L
5. júní, 3., og 31. júlí, 14. ágúst, 4. og 11 setpember. — 17
daga ferðir. — Verð frá kr. 14.750.00.
Flogið til Kaupmannahafnar á mánu-
dögum og daginn eftir suður til Burgess
í Búlgaríu. Dvalizt hálfan mánuð á
baðströndinni Slanjev Brajg (sólströnd-
inni) á hótelunum Olymp og Isker,
tveggjamanna herbergi með baði og
svölum, (eins manns herbergi ef ósk-
að er). — 3 máltíðir á dag innifaldar
í verði flugvallarskattur og akstur til og
frá flugvelli. — Komið aftur á mánu-
degi til Kaupmannahfnar og Isker,
fram á miðvikudag, og lengur ef ósk-
að er. — Hægt er að dveljast lengur ef
óskað er á baðströndinni gegn auka-
greiðslu, (verð 1050.00 til 1580.00, inni-
falið fæði og húsnæði á viku. — Is-
lenzkur fararstjóri mun taka á móti
hópnum í Kaupmannahöfn og skilar
honum til baka þangað og verður öllum
viðskiptavinum okkar til aðstoðar á
ströndinni. Skoðunarferðir um þvera og
endilanga Búlgaríu fyrir ótrúlega lágt
verð, einnig IV2 dags ferð með skipi til Istambul, 3 daga ferð til Aþenu,
1 dags ferðir til Odesse, Rúmeníu. — Væntanlegar ferðir til Egyptalands
einnig á þessu sumri.
Ein fullkomnasta baðströnd í heimi, nýtízkuleg hótel, fullkominn þjón-
usta,, góður matur, ágætt skemmtanalíf en einnig fullkomlega rólegur
staður til að hvíla sig á. — í Búlgaríu er ferðamannagjaldeyrir 70%.
Lágt verðlag og gott að verzla á mörgum sviðum. Sjórinn er mátulega
heitur og aldrei of heitt. Á sdðastliðnu ári komu 500 íslendingar til Búl-
garíu og allir luku upp einum munni um dásemdir þessa lands á öllum
sviðum. — Þessar ferðir eru bæði hentugar baðstrandargestum en einn
þeim er vilja skoða sig um.
Hafið samband við okkur strax takmarkaður sætafjöldi er i hverja
ferð. Hins vegar er hægt að fara á ö ðrum tímum ef henta þykir og verð-
ur fararstjóri okkar á sólströndinni til aðstoðar slíku fólki.
L A IM □ S LJ IM nr
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 — Símar 22890 og 22875.
Lítið notuð
I.B.M. executive ritvél
til sölu. Uppl. í síma 21288 kl. 9—5.
Stúlka
Oss vantar duglega stúlku til starfa I þrjá mánuði
í sumar í veiðiskóla í Borgarfirði. Uppl. í síma
30693 og 19525 eftir kl. 5 ngestu daga.
Moskwitch til sölu
Til sölu lítið keyrð Moskwitch bifreið árg. 1964.
Uppl. gefnar í Bifreiða- og landbúnaðarvélum,
Suðurlandsbraut 14, sími 38600.
5 herb. hæð
Til sölu er 5 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við
Holtagerði í Kópavogi. Sérþvottahús á hæðinni.
Sérhiti. Bílskúrsréttindi. Laus fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Nauðun"aruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmsra
lögfræðinga fer fram nauðungarupboð að Síðu-
múla 20 (Vöku h.f.), hér í borg, föstudaginn 12.
maí 1967, kl. 1.30 síðdegis og verða þar seldar
eftirtaldar bifreiðar.
R-287, R-1129, R-1956, R-2340, R-2730, R-2834,
R-3422, R-3497, R-3681, R-3723, R-3880, R-4180,
R-4249, R-4497, R-4636, R-4722, R-5060, R-5120,
R-5783, R-6049, R-6327, R-6797, R-6971, R-7143,
R-7330, R-7424, R-7618, R-7620, R-7923, R-8196,
R-8443, R-8446, R-8611, R-8851, R-9188, R-9519,
R-9975, R-9980, R-10200, -10212, R-10245, R-10312,
R-10521, R-10537, R-10774, R-10924, R-11259,
R-11444, R-11494, R-11660, R-11792, R-11889,
R-12187, R-12188, R-12588, R-12691, R-12830,
R-12832, R-13299, R-13353, R-13388, R-13468,
R-13622, R-13730, R-13745, R-13749, R-14085,
R-14279, R-14388, R-14498, R-14506, R-14523,
R-14608, R-14651, R-14657, R-14660, R-14667,
R-14841, R-15119, R-15468, R-15595, R-15649,
R-15780, R-15845, R-15865, R-15878, R-16098,
R-16280, R-16464, R-16542, R-16670, R-16730,
R-16832, R-16971, R-17342, R-17532, R-17567,
R-17624, R-17813, R-17813, R-18127, R-18141,
R-18266, R-18339, R-18476, R-18573, R-18741,
R-18950, R-18996, R-19206, R-19258, R-19717,
R-19832,, R-19975, R-20486, R-20843, pressubíll
R-2730. Ennfremur L.944, Y-1228, X-2053, og ó-
tollafgreiddur Rambler árgerð 1961.
Þá verða einnig seldar 3 loftpressur, 3 jarðýtur
og skurðgrafa.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Rcykjavík.