Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVTKUDAGUR 10. MAl 1067.
21
Nauðiiiigaruppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta f Borgargerði 6, hér í borg,
þingl. eign Önnu Kristjánsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 17. maí 1967, kl. 3.30 síð-
degis.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
birtingablaðsins 1967 á hluta í Bólstaðarhlíð 62,
hér í borg, þingl. eign Sigurðar ísakssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 17. maí 1967, kl. 3 síð-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðuugaruppboð
sem auglýst var f 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Bollagötu 10, hér í borg,
þingl. eign Þórhalls Þorsteinsonar, fer fram eftir
kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 17. maí 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DÆLUR
Höfum nú aftur fengið hinar
þekktu
UNIVERSAL -
dælui 2”
með benzínmótor
Verð aðeins
kr. 6.933.00
Höfum allar tegundir og
barka, sömuleiðis létta vagna
fyrir dælurnar.
Gísli J. Johnsen hl
Vesturgötu 45. Skni 12747.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 52, hér í borg,
þingl. eign Jóns M. Jóhannssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka
íslands og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri, þriðjudaginn 16. maí 1967, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Ásgarði 141, hér í borg,
þingl. eign Baldvins Sigurðssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16.
mai 1967 kl. 5 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungarnppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Borgartúni 1, hér í borg,
þingl. eign Vátryggingarfélagsins h.f. fer fram fet-
ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 17. maí 1967, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 23. og 27. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Skúlatúni 6, hér í borg, þingl. eign
Sigurðar Sveinbjömssonar, fer fram eftir kröfu
bæjarfógetans í Kópavogi, á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 17. maí 1967, kl. 4.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Ég undirritaður varð fyrir þvi
tilfinnanlega tjóni sl. föstu-
dag að týna neftóbaksdósum
á leiðinni frá Hagamel 47, að
Kaplaskjólsvegi 46. Dósirnar
eru að meginefni úr valviði,
sem vex í hitabeltinu. Þær
eru silfurbúnar á endum með
plaitínurós á loki. Sá sem hef-
ur fundið dósirnar er beðinn
að skila þeim til Magnúsar F.
Jónssonar, Hagamel 47.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 23. og 27. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Sólheimum 27, hér í borg,
talin eign Finnboga Einarssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 17. maí 1967, kl. 5 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Almennir kjósendafundir Sjálfstæðisflokksins
AKRANESc BORGARNESc
í KVÖLD KL. 20,30 f FÉLAGSHEIMILI TEMPLARA. FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 20,30.
Ræðumenn: Bjarni Benediksson, Ræðumenn: Ingólfur Jónsson,
forsætisráðherra. landbúnaðarráðherra.
Jón Árnason, alþm. Jón Árnason, alþm.
Friðjón Þórðarson, sýslum. Friðjón Þórðarson, sýslum.
Ásgeir Pétursson, sýslum. Ásgeir Pétursson, sýslum.
FJÖLMEIMNIJM Á FUIMDIIMA!