Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967. 1T 526 nemendur í Verzlunarskðlanum VERZLUNARSK6LA ÍSLANDS var slitið við hátíðlega athöfn 1 samkomusal skólans 29. apríl. Skólastjórinn, dr. Jón Gíslason, minntist í upphafi Benedikts sál. Jakobssonar, íþróittakennara, er verið hafði prófdómari við skól- ann um langt skeið. Risu menn úr sætum í virðingarskyni við minningu hins látna. Síðan skýrði skðlastjóri I fá- twn orðum frá skólastarfinu sl. vetur. Við upphaf skólaárs voru skráðir til náms í skólanum sam- tals 526 nemendur, 260 pilitar og 266 stúlkur. Er þá talið með námskeið I hagnýtum verzlunar- greinum fyrir gagnfræðinga. — Bekkjardeildir voru 21 samtals. Kennsla fór fram í þremur hús- um í gamla húsinu við Grund- arstíg, nýja húsinu við Þing- holtsstræti og húsinu að Hellu- sandi 3. í húsinu síðasttalda fer fram kennsla á ritvélar og rei'knivélar. Að þessu sinni voru 94 nem- endur brautskráðir úr 4. bekk. Af þeim hlutu 47 I. einkunn, 42 II. einkunn og 5 III. einkunn. Efstur varð Sveinn Magnússon, er hlauit I.; 7,19 (Notaður er einkunnarstigi örsteds). Annar varð Pétur J. Jónasson með I.; 7,00 og þriðja Guðrún Magnús- dóttir með I.; 6,92. í 3. bekk var efstur Sverrir Hauksson með I.; 7,37, í 2. bekk Þórlaug Haraldsdóttir með 7,42, sem jafnfram/t er hæsta einkunn á ársprófi í verzlunardeild að þessu sinni. f 1. bekk varð Magnús Þórðarson efstur með I.; 7,00. Á námskeiði fyrir gagn- fræðinga skipaði Kolbrún Magn- úsdóttir efsta sætið, hlaut I.; 6,82. Er skólastjóri hafði afhent prófskírteini og sæmt þá verð- launum, er fram úr höfðu skar- að, ávarpaði hann hina braut- skráðu nemendur með ræðu, hvatti þá til drengskapar og dáða og árnaði þeim heilla. Er skólastjóri hafði lokið máli sínu, kvaddi sér hljóðs Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri. Færði hann skólanum að gjöf kr. 20.000 frá þeim félögum, er brautskráðust fyrir 40 árum. Næsitur tók til máls Einar H. Merkja- og kaflisula FIMMTUDAGINN 11. maí (lokadaginn), hefur slysavarna- deildin Hraunprýði í Hafnar- firði, kaffi- og merkjasölu. í mörg ár hefur lokadagurinn veTÍð eini aðalfjáröflunardagur Hraunprýðiskvenna, en þá selja þær kaffi í 2 húsum, Alþýðuhús inu og Sjálfstæðishusinu. Kaffi- sala þennan dag hefur æv- inlega verið mjög vinsæl með- •1 bæjarbúa og þær konur, sem vilja gefa kökur til hennar eru beðnar að koma þeim í nefnd hús. Merki dagsins verða einnig seld og vilja konurnar hvetja börn til að koma og selja merki. Þau verða afhent sölubörnum í anddyri Bæjarbíós frá kl. 9 f.h. Ásgrímsson, verkfræðingur, er færði skólanum að gjöf frá 20 ára nemendum IBM-rafmagns- ritvéL Af hálfu 15 ára nemenda tal- aði Othar Hanson, fiskifræðing- ur og afhenti skólanum að gjöf frá þeim félögum myndvarpa, sem er einkar þarft kennslutæki. Kristján Ól. Ragnarsson hafði orð fyrir nemendum, sem braut- skráðir voru fyrir 10 árum. Gáfu þeir félagar kr. 25.000 til að styrkja útgáfu nýrra kennslu- bóka við skólann. Skólastjóri þakkaði að lokum hlý orð gamalla nemenda í garð skólans og kennaranna og einnig hinar rausnarlegu gjafir. óskaði öllum nemendum skólans að fornu og nýju heilla og bless- unar. London, 26. apríl — NTB BANDARÍSKUR listaverkasali greiddi í dag 145.000 sterlings- pund fyrir vatnslitamynd eftir franska málarann Cezanne. Þetta er hæsta verð, sem vatnslua- mynd heíur selzt á í heimin im. Kaupmannáhöfn, 26. apríl — NTB TUTTUGU og sex ára gamall hollenzfk'ur ríkisborgari var í dag dæmdur í sex mánaða fang- elsi fyrir að hafa smyglað nær 2.5 kg. af hasjisj inn í Dan- mörk. Viljum kaupa húsnæði fyrir heildverzlun, 200—300 ferm. á lstu eða 2. hæð tilbúið undir tréverk eða fullgert. Tilboð sendist Mbl. 13. maí merkt: „Kaup —- 2023“, Hótel Bifröst Stúlka óskast til aðstoðar við framreiðslu á smurðu brauði og annarra starfa í eldhúsi. Næturvörð vantar í sumar. Hótelið tekur til starfa 20. júní. Upplýsingar í síma 19259. Hótelstjórinn. Tilleigunúþegar Stór 4ra herb. ibúð i Hlíðunum er til leigu nú þegar til 1. okt. n.k. Gluggatjöld fylgja, kæli- skápur í eldhúsi. Ennfremur eitthvað af húsgögn- um ef um semst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur Þorvaldur Þórarinsson hrl., Þórsgötu 1, sími 16345. BJíjr trads mark GÓLFTEPPI Einlit og mynstruð Wilton gólfteppi út- vegum við frá Skotlandi. Stuttur afgreiðslutímL Ný og fjölbreytt litasýnishorn. Önnumst máltöku og ásetningu. Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12. — Sími 36620. 1967 Peugeot 1967 404 Sigurvegarar Austur-Afríku keppninnar. 404 5 manna kr. 242 þús. Sterkbyggðir Sparneytnir Háir á vegi 204 7 manna station kr. 265 þús. Frábærir akstursbæfileikar — Ódýrastir sambærilegra bila 204 5 manna station kr. 225 þús. Höfum bila á lager af gerðinni 404 5 manna kr. 208 þús. HAFRAFELL HF Brautarholti 22. Símar 23511 og 34560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.