Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967.
13
„Leyfið dýr-
unum að sjá
ykkur64
SU. surmudap var opnuff kaffi
stofa í dýragarffinum í Cent-
ral Park í New York. Kaffi-
stofan ber nafniff „Fólkshús-
iff“ og þar inni hékk uppi
stórt spjald, þar sem á var
letraff stórum stöfum. „Kom-
iff í kaffistofuna í Central
Park. Leyfiff dýrunum aff sjá
ykkur éta, svont til' tilbreyt-
ingar. .
Bæjarfóget-
anum á Akra-
nesi veitt lausn
FORSETI ÍSLANDS hefur veitt
Þórhalli Sæmundssyni, bæjar-
fógeta á Akranesi, lausn frá em-
bætti vegna aldurs frá 1. júlí
n.k. að telja, en hann verður
•jötíu ára í júlímánuði næstkom-
andL
Dóms- og kirkjumiálaráðu-
neytið, 6. maí 1967.
Fjöldamorðingj-
ar nazisla
iyrir rétt
Frankfurt, 25. apríl, NTB.
FJÓRIR fyrrverandi embættis-
menn nazista voru í dag leiddir
fyrir dómstóla í Frankfurt, á-
kærffir fyrir aff hafa átt hlut-
deild í fjöldamorffum á geff-
veiku fólki í heimsstyrjöldinni
nffari.
Einn þessara fyrrv. nazista er
dr. Gerhard Bohne, sem flúði til
Argentínu 1963, en var afhent-
ur v-þýzku dómstólunum í fyrra.
Hann er ákærður fyrir morð á
200.000 mönnum, sem nazistar
vildu láta útrýma. Eftirmaður
hans Dietrich Allers, sem einnig
var leiddur fyrir rétt, er ákærð-
ur fyrir um morð á a.m.k.
60.000 mönnum. Sá þriðji er
Adoitf Kauifmann, sem ákærður
er fyrir hlutdeiid í morðum
60—100.000 manna og sá fjórði,
Reinhold Vorberg, er ákærður
fyrir hlutdeild í morðum 90.000
manna.
Skrifstofur vorar
eru flutíar
að Lágmúla 9, III. hæð. Símanúmer breytist og
verður 81400.
Samábyrgð Islands á fiskiskipum.
V erkstæðisf ormaður
Kaupfélagið Þór vantar bifvélavirkja með meistara-
réttindi nú þegar. Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn.
. • _/ ( 0 .. ’ • ....
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Heliu.
Fyrir sumarið vinsælu gastækin - Þau beztu
Suðutæki með
tveimur hólfum
stendur á grind
PRIMUS hefir mesta úrvalið
„Engisprettan“ Lítill og handhægjur.
PRIMUS-tæki eru seld um allt land. Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
Framleiðandi
Aktiebolaget
SIEVERT APPARATER.
fs - Ljos og hiti
\f~vi um leið.
»1 I / Þægilegt í
sumarbústaði
og tjöld.
Sterkur —
hitar vel,
með stórri rist.
Létt að hreinsa,
* Picnic'
Léttur, þægfi-
legur í ferða
lögum og
útilegu.
Við klæðum alla bíla
Jeppaeigendur látið klæða bílinn fyrir sumarið, komið tíman-
lega vegna anna.
Leigubílaeigendur látið klæða bílinn þar sem það tekur stytzt-
an tíma. Gæðin óbrigðul.
Bílaklæðning hf. Höfðatúni 4
Orðsending frá
Bílaklæðning Smárahvammi v/Fífuhvammsveg
Höfum flutt starfsemi okkar að
Höfðatúni 4, Reykjavik
Þeir aðilar, sem átt hafa hluti í viðgerð sæki þá innan rhán-
aðar, annars seldir fyrir kostnaði.
SNÆFELLINGAR - SNÆFELLINGAR
Félag ungra Framsóknarmanna og Héraðssamband
ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi efna til um-
ræðufundar í Félagsheimili Ólafsvíkur n.k. laugar-
dag og hefst hann kl. 15.
UMRÆÐUEFNI:
I r
Astand og horfur
í efnahagsmúlum
Frummælendur: Fyrir F.U.F. Stefán Jóh. Sigurðs-
son, Ólafsvík, og Jónas Gestsson,
Grundarf.
Fyrir unga Sjálfstæðismenn Árni
Emilsson, Grundarfirði og Björn
Emilsson, Gufuskálum.
Fundarstjórar: Leifur Jóhannesson, Stykkishólmi
og Hörður Sigurvinsson, Ólafsvík.
STJÓRNIRNAR.