Morgunblaðið - 10.05.1967, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967.
RÚSKINNSKÁPUR
SKINNJAKKAR
Austurstræti.
ÍTALSKIR KVENSKÓR
STRIGASKÓR TÖFFLUR
Nú gefum vib bobið Volkswagen-bíl,
sem kosfar 136.800krónur
i
Hvers konar bíll er það?
Nýr VOLKSWAGEN 1200
Hann er með hína víðurltennJu
1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. —
Sjólfvirku innsogi —» Al-sam*
hraSastilltur fjögurra hraða gir*
kassa — Vökva-bremsur.
Hann er meS: Rúðuspraufu —
Hitablóstur á framrúðu ó þrent
ítöðum — Vindrúður, til að fyr-
Irbyggja dragsúg I loftræstingu
•— Tvær hitalokur við fótrými aS
framan og tvær afturí.
Hann er meS: 'CfryggisIæsTngar
6 dyrum — Hurðahúna, sem eru
felldir inn I hurðarklæðningVj
og handgrip ó hurðum.
Hann er meS: Stillanieg fram-
sæti og bök — þvottekta leður-
líkisklæðningu á sætum — Plasf*
klæðningu i lofti — Gúmmímott*
ur á gólfi — Klæðningu á hlið*
(im fótrýmis að framan.
Hann er meS: KrómaSa sfuSara
•— Krómaða hjólkoppa — Króm*
lista á hlíðum.
Wr gefiS fengiS VW 1200 í
perluhvítum,
íjósgróum,
rubi-rauðum
og blóum Iif.
Og verSiS er
kr. 136.800,—
KOMID, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKID
Sími 21240 HEIIDVFRZIUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172
Stakir jakkar
danskir og enskir
sérstaklega fallegir, einnig
Terelynebuxur
mjög fallegar.
Nýkomið.
GEíSIBI
Fatadeildin.
AKUREYRINGAR AKUREYRINGAR
IDNÞRÓUN
Á ÍSLANDI
Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra ræðir þróun íslenzks
iðnaðar og svarar fyrirspurnum í Sjálfstæöishúsinu á Akur-
eyri kl. 20.30 í kvöld.
ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR
- Akureyringar f jölmennið
Sjálfsfæbisfélögin á Akureyri