Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967. 19 Orösending til bifreiðaeigenda frá Sjóvátryggingafélagi íslands Skrifstofa Bifreiðadeildar, Laugavegi 176 er opin á fimmtudög- um til kl. hálf sjö, eins og Bifreiðaeftirlit ríkisins. Rýmingarsala Rýmingarsala á barnaúlpum í dag, fimmtudag og föstudag. Bláfeldur hf. Síðumúla 21. — Sími 30757. Vinnuveitendasamband íslands, Vinnuveitendasamband íslands, Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn 11.—13. maí næstkomandi í fundarsal 2. hæð Hótel Sögu, inngangur hótel megin. Fundurinn hefst kl. 2 eftir hádegi á fimmtudag. Vinnuveitendasamband íslands, IIEIIV1DALLUR FUS FRAMB J ÚÐEND AFU NDU R Næsti frambjóðendafundur verður fimmtudaginn 11. maí og hefst í Valhöll kl. 20.30. Gestur fundarins verður Birgir Kjar- an, hagfræðingur, fjórði maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stjórnin. Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur 14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI • ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg útlits, stilhrein og sfgild. • ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full- nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun. • ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka blösturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skóparnir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mól og inn« byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, Iistum og loft« ristum. • ATLAS býður 5 óra óbyrgð ó kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. V KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR með og án vín- og tóbaksskáps. Val um viðartegundir* sB FÖNIX p 1« : s s i ■ illfi SIMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKjAVÍK ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦t*' BLAÐBUBÐABFOIK ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI: Aðalstræti Lambastaðahverfi Miðbær Talið við afgreiðsluna sámi 22480 y yy vy Skrifstof u stú I ka Heildsölufyrirtæki óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa strax, helzt vana. Uppl. í síma 36620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.