Morgunblaðið - 10.05.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 10.05.1967, Qupperneq 28
Lang stœrsta og fjclbreyttasta blað landsins MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967 Helmingi utbrteiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Áfma til Alþj.dómstdlsins — ef Hæstiráttur staðfestir dóminn — segir Mewton Myndin er af einni vinnings bifreiðinni í hinu glæsilega happ drætti Sjálfstæðisflokksins. Er sú bifreið af gerðinni Hilmann Hunter. Aðeins hálfar mánuð- ur þar til dregið verður London, 9. maí — AP VH> komu sína til Aberdeen i Skotlandi í dag, sagði Bernard Newton, skipstjóri á togaranum Brandi, m.a., að ef dómurinn yfir honum yrði staðfestur í Hæstarétti fslendinga myndi hann áfrýja máli sínu til Al- þjóðadómstólsins í Haag. ,JÉg kom til Aberdeen til að geta losað farminn sem allra fyrst. Ég er hreykinn af strák- unum mínum, þeir stéðu með mér allan tímann og vildu ekki að ég sneri aftur til islands". Leslie Draper, háseti, sagði: „Við myndum standa með skip- stjóranum aftur, ef hann gerði þetta sama“. Nerwton hringdi til konu sinn- ar í Grimsby og sagði við hana að það væri go.tt að vera kom- inn aftux til Englands. Hann sagði við fréttamenn að tafirnar við réttaThöldin hefðu orðið þess valdandi, að hann ákvað að reyna að flýja „fyrir framan nefið á tveimur íslenzk- um varðskipum sem lágu við innsiglingiuna". Newton sagði, að hann hefði haldið áætlun sinni vandlega leyndri, jainvel fyrir áhöfninni. „Ég var að rabba við lögregluþjónana í ALGJÖRT stríð hefur nú brotizt út milli kommúnista og Hannibals Valdemars- sonar. Á forsíðu Þjóðviljans í gær birtist hörð og rætin árás á Hannibal vegna þeirr- ar fyrirætlunar hans að bjóða fram annan lista í nafni Alþýðubandalagsins f Reykjavík. Jafnframt birtir blaðið yfirlýsingu frá stjórn Alþýðubandalagsfél. Reykja- klefa mínum, og fann upp af- sökun til að komast út. Svo læsti ég þá inni með einum af áhöfninni. Og það var ekki fyrr en þeir heyrðu vindu fara í gang að þá fór að gruna eitthvað misjafnt. Ég var mest hissa á TVEnt fslendingar, þeir Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðing- ur, og Haraldur Sigurðsson, jarð fræðingur, eru nú í Færeyjum, þar sem þeir rannsaka upptök jarðhræringa þeirra, sem fund- izt hafa að undanförnu við Vág á Suðurey. Mbl. átti í gær stutt samtal við Ragnar, og sagði hann þá að ekkert nýtt hefði enn komið fram um upptökin. Hann kvað víkur, þar sem því er lýst yf- ir, að enginn annar aðili geti borið fram lista í nafni Al- þýðubandalagsins en það fé- lag. Á hinn bóginn kom út í gær „Alþýðubandalagsblað- ið“, málgagn Hannibals, sem ber þess öll merki, að í skynd ingu hafi verið tekinn út haus með nafninu „Frjáls þjóð“ og í stað þess sett hið nýja því að við skyldum sleppa fram hjá varðskipunum. >eir hafa sjáLf&agt ekki verið vel á vexði“. Newton sagði ennfremur að það hefði verið fyrir einskæra tilviljun, að hann hefði fundizt og verið stöðvaður á flóttanum. Ef ekki lítill mótorbátur hefði komið anga á hann, hefði hann getað siglt alla leið til Bretlands. Hann kvaðst líklega myndu hafa skilið lögregluþjónana eftir í Færeyjum, en kannske þó tekið þá með sér alla leið. menn hafa orðið vara við veik- an jarðskjálftakipp í fyrradag, sem hefði einnig komið fram á mælum þeim, sem þeir Harald- ur höfðu meðferðis. Ragnar kvað fréttir þær, sem borizt hafa frá eynni undanfarna daga, hafa ver ið talsvert ýktar, en á hinn bóg- inn væri það rétt að um 700 manns hefðu flutt frá Vág vegna þessara jarðhræringa. Það staf- aði þó fremur af því, hve íbú- ar þar væru ókunnugir slíkum hræringum, en að þær hefðu verið svo miklar, að ástæða væri til að óttast. Ragnar kvaðst koma til ís- lands aftur í dag, en Haraldur yrði á Suðurey fram á sunnu- dag ásamt tækjunum. Hann kvaðst ekkert geta sagt um upp- tök jarðhræringa þessara að svo stöddu, því að ekki yrði hægt að vinna úr þeim upplýsingum, sem tækin gæfu, fyrr en eftir nobkra daga. Sjólivírk sím- stöð í Hverogerði SJÁLFVIRK símstöð verður opnuð í Hveragerði miðviku- daginn 10. maí kl. 16:00. Stöðin er gerð fyrir 200 númer og verð- ur mestur hluti þeirra tengdur strax. Númerin verða 4100—4299, en svæðistalan 99, hin sama og á Selfossi. nafn. Jafnframt hefnr lista Alþýðubandalagsins á Vest- fjörðum verið gjörbreytt og er hann nú eingöngu skipað- ur stuðningsmönnum Hanni- bals Valdemarssonar. Forsíðugrein Þjóðviljans 1 gær er greinilega skxifuð ef Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra blaðsins og efsta manni á fram- boðslista kommúnista i Reykja- vík. Hún er glögg vísbending um þær baráttuaðfexðir, sem ÓÐUM líður nú að því að dregið verði í hinu glæsilega Landshappdrætti Sjálfsta l is- flokksins, eða nánar tiltekið rétt- ar tvær vikur. Vinningar í happ drættinu, eru sem kunnugt er, fimm glæsilegar evróþskar fólks bifreiðar, og er samanlagt verð- mæti þeirra 1100 þúsund kr. Bifreiðarnar eru af gerðinni Volkswagen, Renault, Fiat, Hill- man Hunter og Volvo Amazon. FLUGFÉLAG ISLANDS hefur ákveðið að vörumerki félagsins á þotuflugi þess milli landa skuli vera „SAGA-JET“. Vöru- merkið verður að sjálfsögðu mest notað í auglýsingum félags ins erlendis, til þess að minna á ísland og hina fornu menning- ararfleifð þjóðarinnar. bommúnistar hyggjas.t beita gegn fyrri samstarfsmönnum sínum. í greininni segir um þær hvatir, sem kommúnistar télja að liggi að baki áikvörðun um framboð Hanníbals í Reykjavík: „Tilefnið er það eitt að sonur Hanníbals, Jón Baldvin, reynd- ist ekki hafa fylgi til þess á al- mennum fundi Alþýðúbanda- lagsins í Reykjavík ®ð fá sæti á framboðslistanum. Þetta er eina tilefnið. Eftir þau mála- lok stofnuðu synir Hanníibals og nokkrir aðrir félag ásamt Bergi Sigurbjörnssyni í þeim tilgangi að bjóða fram í Reykjavík. Þessi hópur sannfærðist þó fljótlega Framhald á bls. 31. Verð happdrættismiðans er að- eins kr. 100. Velunnarar og stuðningsmenn flokksins hafa fengið happdrætt ismiða senda heim, og eru það vinsamleg tilmæli til þeirra að gera skil, sem allra fyrst. Skrif- stofur happdrættisins eru í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll, og eru þær opnar alla virka daga. Miðar í happdrættinu eru til sölu í vinningsbifreiðunum við Aust- urstræti 1. Það hefur nú verið kynn,t f sumaráætlun félagsins fyrir sumarið 1967 og í öðrum aug- lýsingaritum og spjöldum, sem dreift er erlendis. Það hefur f mörg ár verið siður erlendra flugfélaga að skíra ferðir vissra tegunda flugvéla, í samræmi við þau lönd sem þær fljúga tiL Þannig eru t.d. til „Europa- Jet“, „Sunset-Jet“, „Tropical- Jet“ o.s.frv. Þessi nöfn eru oft fyrir ofan dyrnar sem farþeg- arnir ganga inn um, en nöfn flugfélaganna sjálfra eru svo að .sjálfsögðu á sínum venjulegu stöðum. Sólmyrkvi SÓLMYRKVI var í gær en svo lítill að ekki tóku aðrir eftir en þeir sem bjuggust við honum. Dr. Þorsteinn Sæ- mundsson, stjörnufræðingur, sagði Morgunblaðinu í gær að myrkvinn hefði sézt um land allt og að hann hefði ásamt nokkrum öðrum fylgzt með honura í litlum stjörnu- kíki. Myrkvinn hefði staðið frá kl. 3,14 til 4,02. Búið var fyrir löngu að reikna út hvenær hann yrði og munaði varla sekúndu á uppgefnum tíma. Þorsteinn sagði að þetta hefðl aðeins verið deildar- myrkvi þ. e. tunglið hefðl aðeins hulið rönd af sólinni. 1967 — 3£..4r$*ttgur>*^ 162. tólobUS. : .wm ‘ fcéWW Ui torr.k I. hafi. sai | os kjor fytit | « A.á vititmslo&krt jv Sé* féiog: Hannibal segir skili* við Alþýðubandalag Bregzt k'iósendum sinum á VestfjörÓum og undir- býr klofningsframbaS í Reykjavík a ttaras *»<» *Í rnmrnt .. mtrsson hetut ytirgetíö 'Mbfmtbn-nitatogto oj:»;<bvur< -mm . I ***** **** ««»1>VÍ i Rvs-ku: “C3 : xík. Hefttr Ha»nfcft) umtifl ;»6 frví umlnnLif-Da dajftt t-xJomUsí*, ^ '( '*» .. V i >>^„ L..Í f '/A..W >\» 1 vw-í? V>U HbeSíio. ;«V:: >-Ý pÝH&i 4*. xttifn ssiá Gögn Aiþýáu- bandalaginu um Forsíða Þjóðviljans í gær, þar sem birt var hörð árás á Hannibai Valdemarsson Fyrirsögnin bendir tH þess að kommúnistar hyggist reka Hannibal úr Alþýðubandalaginu og ummæli í greininni sjálfri eru vísbending um að stuðningsmenn hans bljóti sömu örlög. Algjört stríð milli kommúnista og Hann ibals: Fullkomið öngþveiti ríkir innan Alþ.bandalagsins — Kommúnistar segja Hannibal „hafa skilid v/ð Alþbl." og hóta brottrekstri stuðningsmanna hans llpptök jarðhræringa á Suðurey enn óljós Um 700 manns hafa flutt fra byggðinni Vág Yfirlýsing frá Sig- fúsi J. Johnsen MBL. hefur borizt eftirfar- andi yfirlýsing frá Sigfúsi J. Johnsen: Að gefnu tilefni, með því að ég hef verið borinn sök- um I sambandi við sjótjón á m/b Sæfaxa NK 102, sem ég veit mig saklaiusan af, en ekki mun gefast tími til að afsanna fyrir í hönd farandi kosningar hef ég tekið þá á- kvörðun að fara fram á, að nafn mitt verði nú tekið út af framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjör- dæmi, þar sem ég vil ekki verða þess valdandi, að mál- um þessum verði blandað inn í flokksmálin og flokks- baráttuna, ef það yrði flokkn um til tjóns í kosningunum. í framhaldi af þessari S- kvörðun minni hefur Fulltrúa ráð Sjálfstæðisfélaganna í samráði við mig, farið þess á leit við séra Jóhann Hlíð- ar, að hann taki sæti mitt á framboðslistanium og hann orðið við þeirri beiðni. í trausti þess að stuðnings- menn mínir og flokksins skilji þessa afstöðu mína, þá heiti ég á þá að veita flokkn- um heilshugar stuðning í kom andi kosningum. Vestmannaeyjum 9. maí 1967. Sigfús J. Johnsen. Við þetta má bæta, að kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjör- dæmi hefur fallizt á þessa breytingu. Vörumerki þotunnur verður „Suga — Jet“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.