Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967.
Tvö ný met sett
í boösundunum
Guðmundur og Leiknir færðu
Armanni met og 3 sigra
Fulltrúar á Sambandsráðsfundi ÍSÍ
375 þús. kr. skipt
miili 8 sérsambanda
Samningar gerðir urn íþrótta-
miðstöð að Laugarvatni
Á sundmóti Ármanns í fyrra-
kvöld voru sett tvö ísl. met. Þau
settu boðsundssveitir Ármans
karla og kvenna, karlarnir í
4x50 m. fjósrundi á 2:02.0. Hitt
settu hinar ungu dömur Ár-
manns í 3x100 m. þrísundi 3:58.2.
í báðum tilfellum var um að
ræða betri met en sveitir Ár-
manns áttu.
Sundmót þetta var tileinkað
40 ára afmæli Sunddeildar Ár-
manns, og í upphafd mótsins voru
nokkrir félagar deildarinnar
heiðraðir fyrir vel unnin störf.
Sérstaika athygli vakti nú sem
fyrr Guðmundur Gíslason. Hann
sigraði í 200 m. bringusundi á
2:40.8, sem er ágætur tími. Hann
sigraði í skriðsundi karla 100
m. á 58,2 — lakara en hann
getur og í 100 m flugsundi á
1:04.6.
Met Ármanns í karlaboðsund-
inu má fyrst og fremst rekja til
liðsauka þess er þeir hafa feng-
ið frá ÍR. Guðmundur Gíslason
sem um árabil naut þjálfunar
Jónasar Halldórssonar hjá ÍR
og síðar hefur kennt Leikni
Jónssyni bættust nú báðir í sveit
Ármanns og metið var fyrirfram
dauðadæmt. Spurningin var hins
vegar hversu vel það yrði bætt.
Unga fólkið bar eins og áður
— að Guðmundi Gíslasyni undan
skildum — hita og þunga dags-
ins. Að venju sáust þar mörg
og mikil efni og hæst ber þar
Ellen Ingvadóttur, sem án efa á
eftir að verða skær stjarna á
himni ísl. íþrótta.
í einu dagblaði í gær var sagt
frá því að Guðmundur Gísla-
son virtist vera að koma sér
niður á nýja sundgrein. Hið rétta
er að Guðmundur er að leggja
æ meiri rækt við þá sundgrein
sem hann hóf að þjálfa og átti
bezt við hann í upphafi ferils
sem er einsdæmi hjá ísl. sund-
afreksmanni.
Helztu úrslit sundmótsins:
200 m. bringusund:
Frá frjáls-
íþróttadeild KR
MEÐ hækkandi sól og hlýnandi
veðri fer hugur margra að leita
til útiveru og ekki hvað sízt
þeir, sem setið hafa á skóla-
bekkjum í vetur.
Því miður hafa ungmenni
Reykjavíkurborgar ekki notfært
sr útivistarsvæði borgarinnar
sem skyldi, svo sem íþróttavell-
ina.
Frjálsiþróttadeild K.R. vill
þvi benda þessum ungmennum
á, að frjálsíþróttaæfingar á veg-
um deildarinnar fara fram á
Melavellinum alla virka daga
frá kl. 5—8 e.h., nema laugar-
daga frá kl. 1. Mun þá þjálfari
deildarinnar, Jóhannes Sæ-
mundsson, taka á móti byrjend-
um til innritunar í félagið og
kennslu jafnt stúlkum sem pilt-
um.
Jafnframt vill stjórn deildar-
innar hvetja þá, er æft hafa hjá
deildinni í vetur til að koma á
völlinn til æfinga því frjáls-
íþróttamótin fara að hefjast.
Fyrsta mótið fer fram 1. júní,
sem er Sveinameistaramót
Reykjavíkur.
1. Guðm. Gíslason 2:40.8.
2. Leiknir Jónsson Á 2:44.7
3. Ges'tur Jónsson SH 2:47.6.
100 m. skriðsund: Guðm. Gísla-
son Á 58.2.
100 m bringusund kvenna:
Ingibjörg Haraldsd. Æ 1:27.1
200 m. fjórsund kvenna:
Hrafnh. Kristjánsd. Á 2:49.4
(Stúlknamet).
50 m. skriðsund drengja:
Finnur Garðarsson ÍA 28,4.
Sigmundur Stafánsson 29,8.
50 m bringusund telpna:
Helga Gunnarsdóttir Æ 42.7.
Ingibjörg Einarsdóttir Æ 43,1.
50 m. bringusund telpna:
Sigrún Siggeirsdóttir Á 37.1.
(Telpnamet).
Ellen Ingvadóttir Á 39,2.
Fyrstu umferð
lokið
FYRSTU umferð í firmakeppni
Bridgefélags Kópavogs er lok-
ið og varð röð efstu firmanna
þessi: Bifreiðaverkstæði Péturs
Maack, Bakarí Gunnars Jóhann-
essonar, Kópavogsapótek, Efna-
gerðin Valur,, Blikksmiðjan Vog
ur. fslenzk húsgögn, Sælgætis-
gerðin Drift, Blómaskálinn,
Sparisjóður Kópavogs, Listaskál
inn.
FRAM vann Víking í Reykja-
víkurmóti knattspyrnumanna í
gærkvöldi með 3 mörkum gegn
engu. Sigurinn var fyllilega
verðskuldaður en með allri
virðingu fyrir leikmönnum var
leikurinn varla þess virði fyrir
áhorfendur að sitja tæpa tvo
tíma á Melavellinum.
Framarar sem sýndu líflegan og
skemmtilegan leik gegn íslands-
meisturum Vals í fyrsta leik
mótsins á sunnudaginn og undir-
ritaður leyfði sér að vona að yllu
byltingu í ísl. knattspyrnu voru
nú daufir og púðurlitlir.
Aldrei fór það þó milli mála
í hvoru liðinu meiri knattspyrna
var, en að Framarar undirstrik-
uðu þá yfirburði sína á réttan
hátt var langt í frá.
Fram skoraði tvö marka sinna
í fyrri hálfleik. Það fyrra þegar
á 4. mín. er Helgi Númason
skoraði með skalla — „sneiddi"
laglega í markið góða sendingu
frá Einari Árnasyni hægri út-
herja.
Á 29. mín. bætti Hreinn mið-
herji Elliðason öðru marki við
eftir laglegt upphlaup Fram á
miðju og vinstri helming.
Þegar 10 mín. voru til leiks-
loka skoraði Ásgeir Elíasson
með laglegu skoti og góðan að-
draganda.
Fram hafði alla yfirburði í
þessum leik fram vfir hið unga
og lítt reynda Víkingslið. Hins
vegar var knattspyrna leiksins
FUNDUR sambandsráðs íþrótta-
sambands íslands, var haldinn
laugardaginn 6. maí s.l. í íþrótta
miðstöðinni Laugardal.
f upphafi fundarins minntist
Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ,
þeirra Ben. G. Wáge, heiðurs-
forseta ÍSÍ, Erlings Pálssonar,
formanns Sundsambands ís-
lands og Benedikts Jakobsson-
—Ear, íþróttakennara. En þessir
menn hafa látizt frá því að
íþróttaþing ÍSÍ var haldið á
fsafirði 3.—4. sept. s.l.
Heiðruðu fundarmenn hinna
sjaldan lofsverð. Víkingsliðið á
engar stjörnur sem ógna, en
baráttuvilji liðsins var mikill og
þeir héldu niðri langtímum
saman sóknarleik Fram, sem
fyrirfram var talinn þeim of-
TILLAGA er komin fram um aff
átta efstu menn á lista yfir
„beztu hnefaleikamenn heims-
ins í þungavigt" ber jist um heims
meistaratitilinn sem nú er laus
eftir aff Cassius Clay hefur ver-
ið sviptur honum. Tillagan er
frá nýstofnuðu firma fyrir hnefa
leikamenn. Hefur tillagan feng-
ið góðar undirtektir m.a. hafa
7 af 8 hnefaieikaköppunum sam-
þykkt hana.
Tillagan gerir ráð fyrir að
garparnir átta keppi um titilinn
og verði keppnin með útsláttar-
fyrirkomulagi. Er reiknað með
að leikír í fyrstu umferð verði
þannig:
látnu með því að rísa úr sæt-
um sínum.
Forseti ÍSÍ flutti skýrslu
framkvæmdastjórngr, og for-
menn srsambandanna skýrslur
sérsambanda.
Þá var tekin fyrir skipting á
útbreiðslustyrkjum milli sér-
sambanda ÍSÍ, og var úthlutað
kr. 375.000,00 í þessu skyni og
samþykkt að stofna sérstakan
varasjóð sérsambanda ÍSÍ, að
upphæð kr. 50.000,00, sem yrði
til taks handa nýjum sérstam-
böndum sem verða fyrir ófyrir-
viða. Oft mátti varla á milli
greina að um 1. og 2. deildar lið
væri að ræða. Það gefur hug-
mynd um lélegan og tilviljana-
kenndan leik og satt bezt að
segja var leikurinn í gærkvöldi
einn af þeim sem betur væru
gleymdir en geymdir. — A St.
15. júlí: Floyd Patterson gegn
Oscar Bonavena frá Argentínu í
Houston (Astrtídeme-höllinni).
4.—5. ágúst: Ernie Terrell frá
Chicago gegn Jimmy Ellis frá
Louisville, Kentucky og verði
keppnisstaður ákveðinn síðar.
2. og 16. sept.: George Chu-
valo (Kanada) eggn Joe Frazier
frá Filadelfíu. Keppnisstaður
verði ákveðinn síðar.
16. sept. eða 7. okt.: Karl Mild-
enberger (V-Þýzkaland) gegn
Thad Spencer, San Francisco og
fari leikurinn fram í Frank-
furt.
Samkvæmt tillögunni er gert
ráð fyrir að „undanúrslit" fari
sjánlegum áföllum.
Næst var skipt helming skatt-
tekna íþróttasambandsins milli
sérsambandanna og komu kr.
6.250,00 í hlut hvers þeirra.
Þá var samþykkt að skipta fé
því er íþróttanefnd Ríkisins út-
hlutar úr íþróttasjóði til íþrótta-
kennslu, milli aðila í samræmi
við kennslukostnað.
Því næst var rætt um vænt-
anlega samninga íþróttasam-
bandsins við sjónvarpið.
Var lagt fram á fundinum
uppkast að slíkum samningi sem
var árangur af samningsviðræð-
um sjónvarpsnefndar ÍSÍ og for-
ráðamanna sjónvarpsins. Að
umræðunum loknum var samn-
ingsuppkastið samþykkt.
I 1. gr. samningsins er ákvæði
um að skipuð skuli samstarfs-
nefnd þriggja manna, þar sem
ÍSÍ tilnefnir tvo menn en R. S.
einn. í nefndina voru kosnir af
hálfu ÍSÍ, Axel Einarsson og
Sigurgeir Guðmannsson.
Þá lagði framkvæmdastjórn
fyrir fundinn uppkast að samn-
ingi við menntamálaráðherra um
íþróttamiðstöð ÍSÍ að Lauga-
vatni, og var það samþykkt.
Að lokum skýrðu þeir Þor-
steinn Einarsson, íþróttafulltrúi
og Gísli Halldórsson, forseti ÍSf,
frá störfum nefndar er vann að
því að semja lagafrumvarp um
æskulýðs'mál, sem lagt var fram
við lok síðasta Alþingis. Skýrðu
þeir einnig einstaka liði frum-
varpsins.
Sambandsráðsfundur var mjög
vel sóttur, og mættu 4 frá fram-
kvæmdastj. ÍSÍ, 15 úr kjör-
dæmum og frá sérsamböndum
og auk þess 4 gestir.
fram 21. október og 2. desember
og úrslitaleikurinn fari fram
síðari hluta janúar 1968.
Það skal tekið fram að engir
samningar hafa verið undiritaðir
en allir umræddir kappar hafa
lýst sig fúsa til keppninnar að
Joe Frazier undanskildum.
Upphafsmaður tillögunnar hef
ur lofað hverjum keppenda 50
þús. dala greiðslu auk 30% af
innkomnum aðgangseyri fyrir
leik í undanrás. Þeir sem komasí
í undanúrslit er lofað 100 þús.
dala greiðslu auk prósenta af að-
gangseyri og þeim tveim sem
komast í úrslit er lofað 125 þúa.
dala greiðslu auk prósenta.
Fram vann Víking 3-0
— í lélegum leik i gærkvöldi
Tillaga um að „8 beztu"
keppi um heimstitilinn
— sem er laus oð brottreknum Cassiusi Clay