Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. — írambjóðenda Sjálfstæðisfiokksins í Reykjaneskjös'dæmi Loftur Bjarnason útgerðarm aður í ræðustol a fundi í Hafnarfirði um utgerðarmal. Hmm efstu menn á framboðslista Sjálfstæðisflokksins sitja við borðið ásamt fundarstjóra. Vissullega hafa margar gagnrýnisraddir heyrzt á þessum fundum, en öll hefir sú gagnrýni verið já- kvæði og mun áreiðanlega síðar leiða til marghátt- aðra leiðréttinga og hags- bóta á máium viðikomandi s'tétta. Frambjóðendur Sjálf- stæðis'flokksins í Reykja- neskjördæmi hafa með þessu fundarboði gefið kjósendum tækifæri til þess að hafa veruleg áhrif á gang mála, varðandi hag viðkomandi atvinnustétta og hafa fundarmenn óspart látið í ljós ánægju sína yf- ir þesisum breyttu starfs- bátt-um og lýst fylgi sínu við stefnu Sjálfstæðis- flokksins, sem enn einu sinni hetfir sýnt að hann og LOKIÐ er nú fimm fund- um frambjóðenda Sjáltf- stæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi m'eð atvinnu- stéttum kjördæmisins. Eft- ir er að halda tvo fundi í þessu fundarkerfi fram- bjóðendanna. Eru það fundir um iðnaðarmál og landbúnaða-rmál haldinn suður í Njarðvíkum í sam- komuhúsinu Stapa, þriðju daginn 16. þ. m., kl. 8,30, en landbúnaðarfundurinn verður að Félagsgarði í Kjós fimmtudaginn 18. þ.m., kl. 9 e.h. Svæðafundir atvinnu- stéttanna hafa verið haldn ir í Keflavík, Hafnarfirði og Kópavogi. í Keflavík og Hafnar- firði hafa verið fundir um sjávarútvegsmál, viðskipta og verzlunarmál. í Kópa- vogi var fundur um mál- efni iðnaðarins, iðnverka- fólks og faglærðra iðnaðar manna. AUir hafa þessir fundir verið mjög vel sóttir af áhugafólki úr v-iðkomandi starfsis-téttum. Bein þátttaka fundar- gesta í málflutningi hetfir verið með afbrigðum góð, fyrirspurnir og á-bending- ar hafa verið bornar fram Frá einum hinna fjölmennu a tvinnustettafunda. Jón Sveinsson forstjóri Stálvíkur flytur ræðu á fundinum í Kópavogi um iðnaðarmál. og fundarfólk reifað mál- efná viðkomandi atvinnu- stéttar. Mjög eftirtektarvert hef ir verið að finna starfshug og dug þess fólks sem sótt hefir fundina. Á fundun- um hefir þetta fólk komið fram og fundið að því sem miður h-efir farið í stjórn- sýslu og sumpart í hag- sýslu hins opinbera, og jafnfraimt hafa þeir sem til máls hafa tekið, borið fram áben-dingar um það sem þeir teldu til hags at- vinnustétt sinni, byggðar- lagi og þjóðféiagi. eng-inn annar flófekur á landi hér, er flokkur al-lra stétta, sem gefur ga-um hin-u smæsta sem hinu stærsta, er verða má ein- stablin-gum og þjóð til heilla. „Þess vegna kjós- um við D-listann og hans ágtæu frambjóðendur hér í R-eykjaneskjördæmi, sem hatfa gefið ofekur kjósend- um sjálfum tækifæri til þess að síkýra okkar mál og saékja okkar mál,“ eins og einn ræðumanna komst að orði á einum ofangreindra Hótel Selfoss anglýsir Hótel Selfoss hefur tekið til starfa. Fram- reiddur er matur og aðrar veitingar allan daginn. Get tekið á móti ferðamanna- hópum með stuttum fyrirvara. Verið vel- komin á Hótel Selfoss. Steinunn Hafstað. Símavarzla — Afgreiðsla 23 ára gömul stúlka búsett í Hafnarfirði óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslu og símavörzlu (allt að 10 lína skiptiborði). Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt „Samvizkusöm —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.