Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. Líkast því að haíi hafi verii á skepnunni Spjallctð við bóndann að Heiðarhöfn á Langanesi um sjávardýrið, sem rak þar á fjörur EINS og skýrt var frá í Moirg unbfaðinu í gær raik hræ af sjávardýri á fjörur í Heiðar- höfn á Langanosi og ber mönnum ekki saman um af hvaða dýri hræið er. Er jáfn vel talað um sæslkirimsli. Blaðið átti í gær samtal við Lúðvík Jóhannsson, bónda í Heiðarhöfn og bað hann um að lýsa fyrirbærinu. Lúðvík sagði: — f>að var seint í febrúar, að ég rakst á hræ af stóru sjóvardýri rekið hér á fjör- ur. Það hesfur venið um 7 metra langt og breiddin svip uð og á stórum hörfungi eða háhyrningi. Hauisinn vantaði á og einnig sporð eða hvað það nú hefur verið af aftan. — Ég gerði ekkert veður út atf þessu, því að mér kom einna helzt til hugar að hér væri um beinhákarl að ræða. Að vísu hef ég aldrei séð ■beinhákarl, mér flaug þetta bara í hug. — Ástæðan var sú, að það eru bein í þessari skepnu. Hræið er nú um 6 metra langt og er fisikur eða kjöt farið af beinunum sem standa aftur úr sfcrokknum. Það eru greinilega bein. — Eftir hryggjarliðunum að dœma er eins og hali hafi verið aftur á skepnunni Það er einna líkast því. Beinin eru auð á um það bil 2 m að atftan. — Mönnum, sem séð hafa hræið, ber ekki saman um, hvort það sé loðið eða þak- ið þara og öðrum sjávar- gróðri. — Maður sem hér var á ferð, ta'ldi útilokað að um beinhákarl væri að ræða. — Haft var samband við lækninn á Þórshöfn og kom ihann hingað til að líta á hræ ið, en hann þeklkti ekki sfcepnuna, sem það er af. Hið \sama er um alla að segja, ■sem séð hafa. Fyrst læknir- ánn þekkir ekki dýrið þá er engin furða að almúginn geri það ekki, — Árið 1956 sá þáverandi bóndi hér í Heiðarhöfn ó- kennilegt dýr í fjörunni og skaut hann á það. Það komst í burtu. Sumitr telja, að hræ ilð sé af því, en það fcemur illa heim við lýsingu af því dýrd. — Það hefur verið haft samiband við dr, Finn Guð- mundsson, sem stadur hefur verið í Hrísey, og hann beð inn að líta á hræið. Það kann að vera, að dn. Finnur komi hingað í kvöld. — Þetta hefur verið stór- vaxið dýr með haus og hala. Það verður gaman að heyra álit dr. Finns á því, um hvða skepnu er að rœða. Sjá grein um sœskrímsli á bl'aðsíðu 17. MinningiHathöfii um flugmeiuiinn MINNINGARATHÖFN um flug- iuenninga þrjá, Egil Benodikts- Ison, Ásgeir Einlarsson og Finn Th. Finnstson, siean fóruist með Flugsýnarvélinni Ausitfirðingi víð Vestmannaeyjar, verður í Dómkirkjunni nk. laugardag kl. 10,30 árdeigis. Minningarræður flytja séra Jón Auðuns, dómprófastur, og séra Óiskar J. Þorláksson. Karlakór'inn Fóstbræður annast söng við athöfnina, sem verður utvarpað. ------------- - KJÖRDÆMISD. Framhald af blaðsíðu 32. Kliufckan 9 verður síðan kvöidsaimfcoma í félagsheim- ilinu. Þar mun forsaeitisráð- herra dr. Bjarni Benedikts- son flytja ræðu, en stutt ávörp flytja efstu menn á framboðslista Sjálfstæðis- floifcksdns, þeir séra Gunnar Gíslason, Pá'lmi Jónsson á Akri og Eyjólfur Konr'áð Jónsson, ritstjóri. Valur GMason leikari skemmtir á kvöldsamkom- unni. Bdtstrjóno frd 9. öld á uppboði í London BÁTSTRJÓNA frá 9. öld , verður boðin upp hjé fyrir- tækinu Sothby’s í London þann 12. júní næstkomandi. Trjóna sem þessi er svo sjald gæf, að slík hefur ekki fyrr verið á uppboði hjá Sothby’s. Trjónan fannst í byrjun síð ustu heimsistyrjaldar í ár- leðju við Mörzeke í Belgíu. Hún er af litlum báti, sem var hafður um borð í víkinga skipi. Trjónan er líking af höfði og hálsi dreka og er rúmlega meters há. 70 leiklistar- nemar útskrifast Sýndu tvo einþáttunga i Lindarbæ LEIKLISTARSKÓLA Þjóðleik- hússins var slitið mánudaginn 22. maí og luku 10 leiklistar- nemar brottfararprófi. Nemendurnir eru Anna Guðmimdsdóttir, Auður Guð- mundsdóttir, Margrét Jóhanns- dóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Sigurður Skúlason, Hákon Waage, Ketill Larsen, Jónína Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Sigrún Björnsdóttir. Um kvöldið var svo nemenda- sýning í Lindarbæ á einþáttung- unum Yfirborð, eftir Alee Ger- stenberg, og Dauði Bessie Smith, eftir Edward Albee. Leikstjóri var Kevin Palmer. Sýningu nemenda var mjög vel tekið. Ekki er ráðið, hvort sýningin á einþáttungunum verði endurtekin. Klukkan 11 hefst síðan dansleifcur í félagsheimiilinu. Á dansleifcnum mun Al’li Rúts koma fram og skemmfta gestum. Um klukkan 4 e.h. verður farið í ferð um Vatnsdal og þar sfcoðaðir helztu sögustað- ir undir ledðsögn. Skipuilagðar hafa veríð hóp ferðir frá Siglufirði, Skaga- firði og Vestur-Húnavatns- sýsilu og geta menn ferðast með hópferða'bílum við vægu gjaidi, en öllum er heimil þátttafca í þessum fundum og samfcamu'm SjáMstæðis- manna á Norðurlandi vestra. IMýtt skip til Húsavíkur 20 ára afmæli kaupstaða- réttinda Sauðárkroks Sauðárkróki, 23. maí. Á MORGUN, miðvikudaginn 24. maí, eru liðin 20 ár frá því lög um kaupstaðaréttindi Sauðár- króks voru staðfest. Bæjarstjórnin heldur sérstak- an hátíðafund í því tilefni í dag í félagsheimilinu Bifröst og hefst hann kl. 9 síðdegis. Þar mun Guðjón Ingimundar- son, forseti bæjarstjórnar, flytja ávarp og tillögur afmælis- nefndar verða lagðar fram. Jó- hann Salberg Guðmundsson, bæjarfógeti, mun flytja ávarp og Karlakór Sauðárkróks mun syngja nokkur lög undir -stjórn Ögmundar Svavarssonar. — jón. Húsavík, 17. maí. í DAG kom til Húsavíkur nýtt fiskiskip, Dagfari ÞH-70, eigandi Barðinn h.f. (Stefán og Þór Péturssynir, útgerðarmenn). Dag fari er sjötta skipið af átta, sem smíð fV eru i A-Þýzkalandi að tilhlutan ríkisstjórnarinnar eftir teikningu Hjálmars Bárðarson- ar, skipaskoðunarstjóra. Skipið er 268 brúttólestir með Lister diesel aðalaflvél, og búið öllum hinum fullkomnustu sigl- ingar- og fiskileytar tækjum. Á heimleið frá Hamiborg kom skip ið við í Noregi til að láta stilla og líta eftir tækjum, sem keypt voru í skipið frá Simrad-verk- smiðjunum í Noregi. Skipstjóri á heimsiglingu og framvegis á skipinu verlður hinn þekkti aflamaður, Sigurður Sig uxðsson, sem áður hefur verið skipstjóri á eldri Dagtfara. Hann lætiur hið bezta yfir skipinu, smíði og frágangi öllum. Stýri- maður er Eiríkur Halldórsson. Dagtfari mun nú verða útbúinn til síldveiða. — Fréttaritari. STAKSTtliVAR Martröð Sagt er að FramsófcniarforlngP arnir vakni upp við martröð M hverjum morgni þeissa dagana. Þeir sofi ilia og sjái fyrir sér 17 manna flokk aumlega útlit- andi manma, sem ráfi villtir unx g hrjóstrug öræfi og finmi ekkl RÉTTU leiðina til mannabyggða. Sagt er alð þessi martröð ágierisO og magnist eftir því setoi nær dregur 11. júní. Á þeirra leið sé aðteins eitt vegamerki og á því standi: „Sjá hér htv© illan endi . . .“ Sagt er að Framsókn- arforingjarnir hafi illaai grun um að þessar draumfarir bemdt til slæmra kosningaúrtslifa fyrir þá. Að þeir muni tapa -en efckl vinna í kosningunum. Að flokk— ur þeiirra á Alþingi verði fámeatn ari en ha-nn er n)ú. Aað þeir eigi fyrir sér eam eina fjöguTra ára pólitíska eyðimerkurgömgu. Þessi martröð er slögð sækja alveg sér staklega á formann Fnamsóknar flokksins. Hann hefur sem kunn ugt er alið mieistan hluta ævi sinnair í ráðherrastól em hamn * hefur ekkið setið í slikum stól í bráðuim áratug. Það er sagt að formaður Framsóknarflokks- ins uni þeim örlögum illa. a0 verða eini forustumaður Framr sóknarflokksins, sesm ekki munL takast að tryggja flokki sámuná ráðherrastól, siem hefur verið hans lifibrauð. Það er líka siagt, að örvæntingin heltaki Fram- sóknarforingj,ana við tilhugsun- ina um það, sem þeirra híður næstu fjögur árftt og þeir veltl þvi mjög fyrir sér hvtors vegna örlögin hafi leikið einmitt þá svoma grátt. _ jf Hjól Tímans Sumir segja lika að Framsókn arforingjarnir eigi enigia ósic: heitari en þá, að þeir geti snú- ið hjóli Tímams við um rúmaat áratug, >að þeir lifi í draumheðm um og ímyndi *ér að vinstii stjórnar ævintýrið hafi aldnel verið til. Að þeir hefðu borið , gæfu tii að vera flokkur, sem tek |ið hetfði ábyrga atfstöðu til vandú mála og vertoefni þjóðar sirnmar. Að þeir hefðu reynzt memn tH að horfa fram en efcki aftur. |Að þeir hefðu haft djörfung og framsýni til að berjast fyrir nnestu framifaramálum íslemzku þjóðarinnar en ekki gegn þeim. Að þeir h»fðu hugsað meir um velferð þj'ðar sinnar eín minna um þröne,a sérhagsmuni flokks «ínis. Slikur er draumaheimur Framsókn-»rforingjianna. En það eru aðeins ór-aunverul egir draumar. Kaldur veruleikinn blaisir við þeim. „Sjá hér hve iilam emdi . . .“ Afturhaldsmenn okkar tíma Hinn fcaldi v-eruleiki hlasir við Framsóknarforingjunum dag hvern. Vinstri stjórnin var tll ,og verk heinnar elta Fracmsóknar foringjamia eins og skuggi, seín þeir geta a.ldrei losmað við. iDjörfung þeirra og framsýni hetf ur ekki verið m-eiri em svo að þeir hafa barizt gegn mestu fra-mfaram á 1 um íslenzku þjóðar innas. Þesis vegna eru þeir f augum þj'ðarinnar allrar og ekki sízt hinar upprennamdi kyn slóðar ungra fslemdin-ga aftur- haldsmenn okkar tíma. Eini flokkurinn á öllum Vesturlönd- um, sem boðar stefnu og úrræði liðinna tíma. Þeir reiyndustf * efcki menn til að horfa fram á við. í þeirra augum hefur for- tíðin verið allt sem máli skipt- ir. f þeirra hug hafa hagsmun- ir flokksins skipt meina máli em heill þjóðarinnar. Slíkir menn IJaga fyrr eða síðar uppi sjúm Inátttröll í þjóðfélagi á framfara i leið. Tími skuldaskila er niú kom ínn fyrir Framsóknarforingjana. Honum verður ekki lengur frest að. „Sjá hér hve illan endi . . .*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.