Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 24. MAÍ 1967. Húseigendur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa, viðarþiljur, sólb. o.fl. Vönduð vinna, 1. flokks efni. Húsgagnaverkstæði Þóris og Eiriks EHiðaárvogi 105. — Sími 31360. ALLT Á SAMA STAÖ 1967 modelin með nýju TENGSLI öflugri HÖGGDEYFUM a,ð framan og annarri VATNSDÆLU Nýr og endurbættur BLÖNDUNGUR. HILLMAN IMP MARK II. OG SINGER CHAMOIS MARK II. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Til afgreiðslu strax. Hilman Imp vinnur 1. s'æti í lengstu og erfiðustu þolaksturskeppni, sem nýlega fór fram í Canada. Aðeins 43 af 96 þátttakendum komust á leiðar- enda. Akstursleiðin var 7.200 km um bílabrautir, moldar- ruðninga, og erfið fjallaskörð. Keppnin hófst í Vancover og endaði átta dögum síðar í Montreal. Rosmery Smith, sem ók Impanum með svo frá- bærum árangri, sagði við blaðamenn: „Þetta var ein allra erfiðasta aksturskeppni, sem ég hef tekið þátt í.“ Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Uii^an mann vantar til almennra skrifstofustarfa í sumar. Tilboð merkt: „Sumar 836“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins strax. ins, Nyt fra Island, er nýkomið um íslenzk málefni, auk frétta í stuttu máli. Dómur Hæstaréttar í handrita málinu er birtur í heild í blað- inu og þakkarorð menntamálaráð herra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar. Sagt er frá ljóðabók Hannesar Péturssonar, Stund og staðir, sem var fulltrúi íslenzkra bókmennta þegar bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs var úthlutað árið 1964. Tímaritið birtir nokkur ljóð úr bókinni, sem Poul P. M. Pedersen sneri á dönsku. Hér er eitt þeirra: UNDERET Endnu sker undeTet som overtræffer alt om ogsá vi sejler op i den syvende himmel: endnu blir lyngheden sangfuglens tilflugt stadig strþmmer hjordene til det yderste græs. ? & TRJÁPLÖMUR í MIKLU ÚRVALI: Garðtré, Hmgerðisplöntur, blómstrandi runnar, berjarunnar, garðrósir og sumarblóm. VIÐ SENDUM HEIM % Skrúðgarðaþjónustan Sími 23361. Tilkynning Arsrit dansk-ísl. lélagsins kcmið út ÁRSRIT dansk- íslenzka félags- Borgarráð hefur ákveðið að auglýsa eftir umsókn- um þeirra, er óska eftir að koma til greina, þegar ráðstafað er íbúðum í borgarbyggingum, sem borg- arsjóður kaupir, skv. forkaupsrétti sínum. Það, sem kaupandi hefur lagt fram til að fullgera íbúð sína, er við sölu metið og þá fjárhæð verður væntanlegur kaupandi að greiða að fullu, svo og þann hluta af láni er íbúðinni fylgir og seljandi hefur greitt þegar kaupin gerast með hækkun skv. byggingarvísitölu. Kaupverðið þarf að greiða um leið og gengið er frá kaupum. Nánari upplýsingar fást hjá húsnæðisfulltrúa í skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthússtræti 9. Borgarstjórinn í Reykjavík. Þá er í blaðinu áramótaávarp dr. Bjarna Benediktssonar, sem hann flutti í sjónvarp og út- varp. Séra Axel Riishþj, cand. theol. & jur. ritar um íslenzku þjóðina og kirkju hennar. Páll V. G. Kolka skrifar minnismynd úr fórum héraðslæknis. Loks er þáttur um Braga Ásgeirsson, listmálara, eftir Erik Sþnder- holm. BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN SEM UMBOÐSMENN TIMBURDEILDA LIGNA TÉKKÓSLÓVAKÍU bjóðum við af lager eða beint frá verksmiðjunni LIGNA SPÓNAPLÖTUR LIGNA HÖRPLÖTUR LIGNA GABONPLÖTUR LIGNA KROSSVIÐ LIGNA MÓTAKROSSVIÐ LIGNA HARÐTEX LIGNA TRÉTEX LIGNA HAMPPLÖTUR Síaukin sala á LIGNA vörum hérlendis undanfarin 20 ár sann- ar gæðin. Verðin ávallt samkeppnishæf. — Fljót afgreiðsla. í tilefni af vörusýningunni verður fulltrúi LIGNA ásamt fram- kvæmdastjóra timburdeildar okkar, til viðtals á sýningunni, á morgun fimmtudag 25. þ.m. kl. 5—8 e.h. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.