Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 27
MGRGUNBLAÐHð, MIÐVIKUDAGUR 24. MAf Í9fft. 27 Sími 50184 ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. 9. sýningarvika. Bannað börnum. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Simi 18354. KQPAVOGSBIO Síml 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk-ensk gamanmynd I litum. Óvenjufyndin og ör at- burðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja pá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Venjulegur fasismi Afburða góð heimildarmynd um þýzka nazismann. Enskt tal. Sýnd kl. 9. T0 leigu Ný fjögra herbergja íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði (við Reykjarnesbráut). Teppi á gólfum. Upplýsingar í síma 35311. Simi 22822 - 19775. Potfamold Blómaáburður Farþegar af Baltika Aðgöngumiðar að skemmtuninni föstud. 26. maí verða afhentir á skrifstofu Skipa & fasteigna, Aust- urstræti 18, húsi bókav. Sigf. Eym. milli kl. 5—7 næstu daga. Flest til raflagna: Rafmagnsvörur HeimilstæU Utvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvönibúðin sf Suðurlandsbraut 12. Slmi 81670 (næg bílastæði). Sumardvöl fyrir telpur Getum tekið nokkrar telpur 5 til 8 ára til dvalar á heimili i Borgarfirði, júnimánuð. Upplýsingar i síma 10613, kl. 8—10 e.h. næstu kvöld. Kliiiikdama óskast á tannlæknastofu við Miðbæánn. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „520." ^oldOnly In B.autvs., ^V 4ra herbergja íbúð í Álftamýri Vil selja 4ra herb. fallega endaíbúð á 4. hæð við Álftamýri, með suður- og austursvölum. Allar inn- réttingar úr vönduðum harðvið, ný teppi, öll sám- eign fullfrágengin, bílskúrsréttur. Sími 38934. PRQFESSIOIVAL nTTTjaSmTVTÉ |l«« Stlcky • H« % % X % > ib f ALL SET inniheldur lonólin — en hvorki vatn nó lokk. ALL SET gerir hórið þvi lif- ondi, silkimjúkt og gljóandl. KRISTJANSSON h.f Ingóllsstrceti 12 Símor: 12800 - 14878 Grasfræ. garðáburðar. símar 22822 19775. Bílskúrshurðajárn með læsingu og handföngum — fyrirliggjandi — LUDVIG STORR 7x9 feta hurðir. Laugavegi 15, Sími 1-33-33. Lúdó sextett cg Steidn Kveðjudansleikur fyrir skozka knattspyrnuliðið HEARTS, verður haldinn í í kvöld kl. 10—2. Knattsp. fél. Valur. VerzJunarhúsnæði við Miðbæinn til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Verzlun 524." Vörubíll Mercedes Benz 1413 ’65 til sölu. B'ila og búvélasalan við Miklatorg. — Símar 23136. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hótelstarfslið í Noregi Lilands Ferðamannahótel, Bulken, Noregi. óskar eftir eftirtöldu starfsfólki sumarmánuðina frá miðjum maí til september: Matreiðslufólki í eldhús, þar sem framreiddur er heitur og kaldur matur. — Eldhúss- og afgreiðslu- stúlkum. — Framreiðslustúlkum og stofustúlkum. Ákveðinn vinnutími. Taxtakaup. Ferðapeningar að nokkru leyti. Sendið umsóknir m/skilríkjum svo fljótt, sem unnt er. Lilands Turist-hotell, Bulken Norge. T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.