Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. 15 NÝKOMIÐ KARLMANNASKÓR SANDALAR KVENSKÓR Þægilegir og fallegir. Komið og skoðið úrvalið. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. Til sölu 3ja herbergja íbúð við HverfisgötU. Nánari upp- lýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Nauðungaruppboð Bifreiðarnar Ö-163, Ö-790, Ö-836, Ö-974, 0-1016, 0-1017, verða seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður að Vatnsnesveg 33, Keflavík, fimmtu daginn 1. júní næstkomandi kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Keflavík 22. maí 1967. Bæjarfógetinn í Keflavík. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu- skatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. maí 1967. Sigurjón Sigurðsson. FÉLACSLÍF Æfingatafla Þróttar sumarið 1967. Melavöllur: Meistarafl., 1. fl„ 2. fl. Þriðjudaga kl. 8—10. Fimmtudaga kl. 8—10. Föstudaga kl. 8—10. Séræfing fyrir 2. fl. Föstudaga kl. 8—10. Þjálfari: Gunnar Pétursson. Sími 20948. Háskólavöllur: 3. flokkur Mánudaga kl. 9—10. Miðvikudaga kl. 9—10. Þjálfarar: Helgi Gunnarsson og Kjartan Steinbach. Sími 12450. Háskólavöllur: 4. flokkur Mánudaga kl. 8—9. Föstudaga kl. 9—10. 5. flokkur Miðvikudaga kl. 8—9. Föstudaga kl. 8—9. Þjálfari: SÖlvi Óskarsson. Sími 22569. Golfklúbburinn Keilir Innanhúsæfingar í golfi fyr- ir meðlimi. Uppl. í síma 52122 Vatnaskógur Skógræktar- og vinnuflokk- ur unglinga verður í Vatna- skógi næstu viku. Þátttak- endur tilkynni þátttöku í skrifstofu K.F.U.M. í síma 17536 og nánari upplýsingar veittar á sama stað. Skógamenn K.F.U.M. Innanfélagsmót — aldursflokkakeppni verður mánudaginn 29. maí kl. 8 e.h. í Sunöhöll Hafnarfjarðar. Eftirtaldar gr. verða: 50 m baksund telpna fæd'dra ’55 og síðar. 50 m skriðsund telpna f. ’55 og síð- ur. 50 m baksund sveina f. ’55 og siðar. 50 m skriðsund sveina f. ’55 og siðar. 100 m bringusund telpna f. ’53 og ’54. 100 m fjórsund telpna f. ’53 og ’54. 50 m flugsund telpna f. ’53 og ’54. 100 m bringusund sveina f. ’53 og ’54. 100 m fjórsund sveina f. ’53 og ’54. 50 m fjórsund sveina f. ’53 og ’54. 100 m. bak sund stúlkna f. ’51 og ’52. 200 m fjórsund stúlkna f. ’51 og ’52. 100 m baksund drengja f. ’51 og ’52. 200 m fjórsund drengja f. ’51 og ’52. — Þátttaka tilkynnist til Trausta Guðlaugssonar í Sundhöll Hafnarfjarðar milli kl. 7—9 á kvöldin, sími 50088 eða í síma 51471 í síðasta lagi á föstudagskvöld. S. H. Tilkynning frá yfirkjörstjórn Noröurlandskjördæmis eystra Við lok framboðsfrests 10. maí 1967 höfðu komið fram eftirtaldir framboðslistar til Alþingiskosninga 11. júní 1967 og skipaðir þessum mönnum: A-listi, listi Alþýðuflokksins: 1. Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri, Akur- eyri. 2. Guðmundur Hákonarson, bæjarfulltrúi, Húsa- vík. 3. Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ól- afsfirði. 4. Njáll Þórðarson, vélgæzlumaður, formaður Verkalýðsfélag Þórshafnar, Þórshöfn N-Þing. 5. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi Laugabóli Reykja dal, S-Þing. 6. Gunnar Jónsson, bifreiðastjóri, Dalvik. 7. Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureyri. 8. Bjarni Kristjánsson, kennaraskólanemi, Sig- tún, Öngulstaðahr., Eyjafirði. 9. Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri, Akureyri. 10. Ingimundur Árnason, útgerðarmaður, Raufar- höfn, N-Þing. 11. Valgarður Haraldsson, námsstjóri, Akureyri. 12. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akur- eyri. B-Iisti, listi Framsóknarflokksins: 1. Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Hóli, N-Þing. 2. Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri. 3. Stefán Valgeirsson, bóndi, Auðbrekku, Eyja- firði. 4. Jónas Jónsson, ráðunautur, Reykjavík. 5. Björn Teiísson, stud. mag., Brún, S-Þing. 6. Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður, Akur- eyri. 7. Guðríður Eiríksdóttir, kennari, Laugalandi, Eyjafirði. 8. Þórhallur Björnsson, fyrrverandi kaupfélags- stjóri, Kópavogi. 9. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði. 10. Ingi Tryggvason, bóndi og kennari, Kárhóli, S-Þing. 11. Arnþór Þorsteinsson, forstjóri, Akureyri. 12. Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, N-Þing. D-listi, listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Jónas G. Rafnar, alþingismaður, Reykjavík. 2. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Reykjavík. 3. Bjartmar Guðmundsson, alþingismaður, Sandi S-Þing. 4. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri. 5. Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði. 6. Sigurður Jónsson, bóndi, Sandfellshaga, N-Þing. 7. Þorgils Gunnlaugsson, bóndi, Sökku, Svarf- aðardal, Eyjafirði. 8. Páll Þór Kristinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík. 9. Friðgeir Steingrímsson, fulltrúi, Raufarhöfn, N-Þing. 10. Aðalsteina Magnúsdóttir, frú, Grund, Eyja- firði. 11. Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hjalteyri, Ef. 12. Jón G. Sólnes, bankastjóri, Akureyri. G-listi, listi Alþýðubandalagsins: 1. Björn Jónsson, verkamaður, Akureyri. 2. Hjalti Haraldsson, oddviti, Ytra Garðshorni, Svarfaðardal, Ef. 3. Benóný Arnórsson, bóndi Hömrum, Reykja- dal, S-Þing. 4. Sveinn Júlíusson, hafnarvörður, Húsavík. 5. Gunnar Eydal, stud, jur. Reykjavík. 6. Hallmar Freyr Bjarnason, múrari, Húsavík. 7. Angantýr Einarsson, kennari, Þórshöfn, N-Þing. 8. Páll Árnason, verkamaður, Raufarhöfn, N-Þing. 9. Hörður Adólfsson, viðskiptafræðingur, Skálpa gerði, Öngulst.hr. Ef. 10. Sveinn Jóhannesson, verzlunarmaður, Ólafs- firði. 11. Þór Jóhannesson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðs- strandarhreppi, Eyjafirði. 12. Tryggvi Helgason, forseti Alþýðusambands Norðurlands, Ak. í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Ragnar Steinbergsson, hæstaréttarlögma'ður. Einar Jónsson, hreppstjóri. Jóhann Skaptason, sýslumaður. Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari. Sigurður M. Helgason, bæjarfógetafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.