Morgunblaðið - 17.06.1967, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967.
EFTIR
KRISTMANN
GUÐMUNDSSON
skjálfta. Síðan fóru að hrynja
steinar úr veggjunum og heyrð-
ust dynkir að innan. Leið þá ekki
á löngu áður en fólkið tók að
streyma út. Komu fyrst konur
og börn og Líumenn, en síðast
hinir kápuklæddu höfðingjar,
ásam.t konungi sínum.
Foringi árásarsveitarinnar
ávarpaði þá enn Jöfur, og spurði
hvort han vildi nú veita honum
áheyrn. En kóngur lét sem hann
heyrði það ekki. Var þá vélin
látin halda áfram eyðileggingar
starfi sínu, og innan stundar var
allur kastalinn hruninn í rúst.
Nú voru Meiámenn farnir að
streyma að, hópum saman, úr
hinum köstulunum, og höfðu
þeir með sér mikinn fjölda risa-
fugla. Sendi Tamas sjónhvrfinga
maður á móti þeim fjöldi af eld-
fuglum, en síðan var pípum vél-
arinnar einnig beint að þeim, og
flýðu þeir þá samstundis.
Miro Kama útskýrði fyrir Óm
ari náttúru vélar þessarar, og
kvað hana framleiða einskonar
ýlfur, er væri svo hátt, að menn
heyrðu það ekki. Aftur á móti
gerði það flest dýr örvita, og
verkaði þannig á hin svonefndu
dauðu efni, grjót gler og málma,
að allt leystist í sundur, og
mátti jafnvel rífa niður með því
fjöll.
Foringi árásarsveitarinnar
kom nú til þeirra. Kvað hann
sýnt að hér þyrfti frekari að-
gerða við, áður en konung'ir
Meiamanna vildi við þá ræða.
„Ég hef þegar talað við stjórn-
endur stjörnuskipsins, og hafa
þeir ákveðið að sigla því niður
hingað, og sýna þessum þráhaus
um í tvo heimana."
Nú varð alllöng bíð. En loks
tóku að heyrast þrumur miklar
í háloftunum, og hinn ógurleg-
asti gauragangur, svo sem himn
ar allir væru að hrynja. Glotti
þá foringinn og sagði að bezt
væri að geimfararnir kæmu inn
í diskinn, því að það væri ekki
þægilegt fyrir hljóðhimnur
manna, er svona stórt skip nálg-
aðist í fleygiferð. Fóru þeir að
ráðum hans, og heyrðu þá ekki
lengur neitt, er diskurinn var
HÓTEL BORG
SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ
Opið til kl. 1
ekkar vlnsala
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnlg alls-
konar heitlr róttir.
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Haukur Morthens M Bishop
OG HLJÓMSVEIT
★ HINN HEIMSFRÆGI
SKEMMTA
SONGVARI
skemmtir í síðasta sinn
í kvöld.
xxxxxxxxx
SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA.
Opið í kvöld til kl. 1.
— Sælar frú mín, ég þekkti yð ur á augabragði, eftir lýsingu
Aðalsteins.
lokaður, en stóðu við gluggana
og horfðu á hina gífuxlega stóru
himnaferju, sem kom brunandi
ofan úx fjólubláu himinhvolf-
inu og stefndi beint á kastala-
þyrpinguna. Það var mikilfeng-
leg sjón og ægileg, því að svo
virtist sem skipið al.lt logaði í
gulum og rauðum eldblossum, og
líktist það brennandi fjalli, er
steyptist niður úr geimnum.
Allir, sem úti stóðu, fleygðu
sér nú niður, tóku um höfuð
sín og engdust sundur og sam-
an. En hið eldlega ferlíki, hálfur
annar kílómeter á lengd og efHr
því umfangsmikið, geystist yfir
hásléttuna, skammt fyrir ofan
kastalana, svo að allt hristist og
nötraði. Flaug það nokkra hringi
yfir þeim á ægilegri ferð, en
lenti síðan skammt frá rúsum
konunugshaUarinnar.
Stigu geimfararnir þá aftur
út úr diskinum, en jöfur og höfð
ingjar hans voru að rísa á fæt-
ur, og sýnu hógværari en áður.
Störðu þeir allir skelfdir á
stjörnuskipið, er enn virtist um
lukið eldi. Foringi árásarsveitar-
innar, sem var frekar lágvaxinn,
en snaggaralegur maður, Danó
að nafni, frá jarðstjörnunni Lai
spurði konunginn hvort hann
vildi veita honum viðtal, áður
en meira væri að gert, og var
það nú auðsótt.
„>ið hafið heyrt,“ mælti for-
inginn, ,að forfeður ykkar komu
hingað á logandi skýi. Nú er
ský þetta komið aftur, eins og
þið sjáið, og mun nú flytja ykk-
ur alla til hins versta verustað-
ar úti í myrkri geimsins, ef þið
hlýðið ekki héðan í frá, alveg
skilyrðislaust, þeim lögum er
við setjum yktour. Skuluð þið
nú vel'ja þegar í stað hvern kost
inn þið kjósið, því að þolinmæði
okkar er á þrotum, og éldskýið
mun ekki dvelja hér lengi."
„Ekki viljum við héðan fara,**
svaraði konungurinn, „en mega
Líúmenn ekki vinna fyrir okk-
ur ef þeir gera það af frjálsura
vilja?"
„Nei! Það skal vera hegning
ykkar fyrir ósæmilegt framferði
gagnvart þeim, að héreftir hljót-
ið þið sjálfir að ynna að hendi
öll ykkar störf, og má enginn
Líúmaður nokkru sinni vera 1
þjónustu ykkar.“
Það var auðséð að jöfur og
höfðingjar hans voru óánægðir
með þessi fyrirmæli, en sam-
þykktu þau þó allir, því að ekki
var annars kostur. Gutu þeir
illum augum til stjörnuskipsins,
en þrjóskuðust ekki framar við
árásarsveitina, og féll nú allt i
ljúfa löð. Danó leyfði þá að Líú-
menn mætbu byggja konungs-
höllina upp aftur, ef þeir vildu
gera það sjálfviljugir, og yrði
það síðasta starf þeirra í þágu
Meiá. Var mál þetta borið undir
forystukonur borganna, er þar
voru næstar, ogg áfu þær sam-
þykki sitt. Mikill fögnuður var
hvarvetna meðal Líúfólksins, er
það heyrði hvernig farið hafði
fyrir koungi Meiá, og að aflétt
var nú oki því er öldum saman
hafði þjiakað borgarbúa.
Stjörnuskipið flaug næstu
daga, með þrumium og eldingum
yfir allar byggðir Meiámanna,
og skaut þeim miklum skelk 1
bringu. Síðan hvarf það aftur út
fyrir gufuhvolfið, og beið þar
diskanna. Árásarsveitin fór borg
úr borg, og sá um að hin settu
lög væru framkvæmd án nokk-
urs undandráttar. En hinir geim
fararnir biðu hennar í borg-
inni, er þeir fyrst höfðu komið
til, og fór vel á með þeim og
Hnattbúum.
Ómar Holt og Míro Kama reiki
uðu um skógana í dalnum, og
alloft voru meyjarnar tvær,
Me-lú Ga-la og ímenna Kha, !
fylgd með þeim. Sögðu þær Om-
ari sitt af hverju frá heimkynn-
um sínum, en þær voru báðar
upprunnar langt inni í sólna-
hverfinu, á unaðslegum jarð-
stjörnum. íslendingurinn hlust-
aði á mál þeirra frá sér numinn,
því að þær til'heyrðu báðar mann
kynjmm sem komin voru óra-
langt á undan Jarðarbúum, 1
andlegum vexti og þroska. Þær
sýndu honium einnig kvikmynd-
ir frá þessum hnöttum, þar sem
allt Ijómaði af dýrðlegrl fegurð
og allsstaðar gætti fyllsta sam-
ræmis, en gleði og kærleikur
ríkti manna á meðal.
Honum var fyrir löngu orðið
ljóst að hann var ástfanginn af
Me-lú (hinni fögru. En hin bjarta
og stórgáfaða ímenna Kha hreif
hann einnig með töfnum sínum.
Og báðar voru þær mjög elsku-
legar við bann, ekki sízt Me-lú
er hann hafði frelsað úr klóm
hinna andstyggilegu kattmenna.
Og eitt sinn er þau sátu ein á
bakka árinnar, vafðd hún hand-
leggjunum um höfuð hans og
kyssti Ihann á ennið. Þá fann
hann steyma frá henni svo
mikla ástúð og hreina fegurð að
hann varð gjörsamlega ringlað-
ur. En þegar ímenna tók hönd
hans og leiddi hann um hljóðan
skóginn, þótti horaum einxúg
Dansað til kl. 1
í kvöld
S I G T Ú N .
Sjálfstæðishúsið
í Kópavogi 17. júní
DANSLEIKUR verður haldinn
frá kl. 9-2
ÖLL NÝJUSTU LÖGIN.
FJÖRIÐ VERÐUR MEÐ
M O D S
Gestum gefst tækifæri að reyna hæfni
sína í dægurlagasöng.