Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1997 BÍ LALEIGAN - FERÐ - Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. S í M I 34406 SE N DU M MAGMÚSAR SK1PHOITI 21 SÍMAR21190 eftir lokyn sími 40381 SIM11-44-44 mHlF/Ð/R Só&zéeúgtz. Hverfisgotu 103. Simi eftir tokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt teigugjald. Bensín innifalið < leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Simi 35135. Eftir lokun 84936 og 36217. [M/LMŒif RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: RafmagnsvöruT Heimilstæki (Jtvarps- og sjónvarpstæki Hafmagnsvörubiííin sf Suðurlandsbraut 12. Slmi 81670 (næg bflastæði) Ung dönsk stúlkn 18 ára, sem hefur unnið við húshjálp í Þórshöfn, ósikar eft- ir líkri vinnu eða annarri í Reykjavík þar sem herbergi fylgdi. Vinsamlegast sendið upplýsingar til Jette Dail, Ysterdalsgade 8, Kpbenhavn S, Danmark. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA síivii io«ioa 'Ar Gaman er að ferð- ast um Snæfells- nes Á. H. skrifar: „Velvakandi góður! Margur leitar langt að því, sem liggur hendi nærri. — Þessi orð komu mér í hug um daginn, þegar ég fór í kring um Snæfellsnes og kom við i gistihúsinu á Búðum, og vissu- lega er dýrlegt þæði að búa þar og koma þangað. Ég tók eftir, að fólk notaði sér vel sumarblíðuna, og í hrauninu mátti líta tjald við tjald. í fyrra var opnaður vist legur og góður salur við Hótel Búóir og ágætis gistiherbergi, og er það sammála álit þeirra, sem þarna hafa komið, að bet- ur hafi ekki getað til tekizt. Nú, þegar allir eru í sum- arfrii, ef svo má orði kveða, og mörgum finnst landið orð- ið of lítið og þykir lítið „sport“ í að fara annað en út fyrír pollinn, vildi ég leiða hugi manna að Snæfellsnesi. Ég hefi áður getið um Hótelið á Búðum. Þar er öll þjónusta fyrsta flokks, enda sú kona, sem stýrir hótelinu, margreynd í þjónustu við ferðafólk, í einu orði sagt ágætis gestgjafi. Þá er í Stykkishólmi sumar- hótel í hinum vistlegu húsa- kynnum Gagnfræðaskólans, og HESTAMANNAMÓT Hesta- mannafélagsins Faxa fór fram að Faxaborg í Borgarfirði sl. sunnudag. Veður var fagurt og mikið fjölmenni. Um 40 hest- ar tóku þátt í hlaupagreinum, og 29 gæðingar mættu til dóma. Úrslit urðu: Mestur gæðingur var dæmdur Óðinn (jarpur 9 vetra), eigandi Magnús Guð- brandsson, Álftá, og hlaut hann Faxaskeifuna. 2. Goði Höskuld- ar Eyjólfssonar, Hofstöðum, 3. Smáfrúarrauður, Guðjónu Jóns dóttur, Sturlureykjum. Skeið: 1. Hrolhir, Sigurðar Ólafssonar, Rvk., 24.6., 2. Goði, Sigurðar Thoroddsen 25.5., 3. það með vaxandi eftirspurn, sökum ágætrar þjónustu og fyrirgreiðslu. Margt manna kemur til að njóta nokkurra daga hvíldar og orlofs, og all- ir fara með það í huga að koma aftur. I Grundarfirði er einnig myndarbragur á hótelrekstri. Þar hefir sama konan annast hótelið undanfarin ár og gert það með ágætum. Einnig hefir verið hægt að fá gistingu í Ólafsvík. Fyrir utan gistirúm eru all- ir þessir staðir boðnir og bún- ir til að veita alla þá fyrir- greiðslu, sem ferðamanninum má að gagni verða, og sömu- leiðis að útvega ferðahópum svefnpokapláss, sem svo er í daglegu tali kallað. Já, menn leita oft langt yf- ir skammt að fallegu útsýni og yndislegum stöðum, og við eig um þá svo marga á okkar ágæta landi. í þessu efni er Snæfellsnesið og Breiðifjörð- ur sannkölluð náma. Auðvitað er mikið komið undir veðri, og það er sama hvar það er, veðrið ræður svo miklu. En ég vil enn á ný vekja athygli þeirra, sem eigá eftir að taka sitt sumarfrí, að athuga þessi orð mín. Arnarstapi á Snæfells nesi á sína tign og sömuleiðis Heilnar. Bárðarlaug og Bað- stofuna þurfa menn að skoða Jarpur, Magnúsar Guðbrands- sonar, 26.4. 250 m. folahlaup: 1. Kommi, Sæmundar Ólafsson, Guðna- bakka, 20.5 2. Lokkur, Sigur- björns Bárðarsonar Rvk. 300 m. stökk: Máni, Sigurðar Tómassonar, Sólheimatungu 23. 9, 2. Blakkur, Jóhönnu Kristj- ánsdóttur, Rvk. 23.9 og 3. Logi, Ágústar Oddssonar, Akranesi 24.5. 350 m. stökk: 1. Faxi, Páls Egilssonar, Borgarnesi, 2. Reyk- ur, Jóhönnu Kristjánsdóttur Rvk. 27.2. og 3. Reykur, Péturs Jónssonar, Skeljabrekku 27.2. og gefa gaum. Á báðum þess- um stöðum eru góðar verzlan- ir og ágæt þjónusta. 1 Rifl er upp risin ein sérkennilegasta höfn á íslandi og á eftir að verða stærri og betri. Þar er vaxandi byggð. Hafnarbúðin í Rifi hefir margbreytilegar vör ur á boðstólum og góða þjón- ustu. Svona mætti lengi telja. Einhvers staðar var orðtækið í gamla daga: Opnið eina dós, og gæðin koma í ljós. Svo má segja um Breiðafjörðinn: Farið eina ferð og önnur verðux Stautur stendur í stólpa — burt með hann Velvakandi góður! Undirritaður skrapp í Þórs- mörk í ágætum félagsskap eina helgi um daginn og rit- ar þetta ekki til að gera til- raun til að lýsa hinni stór- brotnu og margbreytilegu nátt úru, sem þar um svæði er. Þegar menningunni sleppir, og náttúran tekur við á leið- inni skammt norðan Markar- fljótsbrúar, er ekið um hlaðið á merku bóndabýli. Rétt ofan við bæinn, við norðurtakmörk gamla túnsins, er hlið allra myndarlegasta hlið, tveir stein steyptir, ferkantaðir hliðstólp- ar, og e.t.v. að því leyti til fyrirmyndar miðað við ýmis hlið í sveitum víða. En samt, — stórgalli er á gjöf Njarðar. Út úr öðrum stólpanum stend ur járnstautur, sem minnkar breidd hliðsins, þó ekki meira en svo, að allir löglegir bílar sleppa í gegn, en hins vegar leynir fyrrnefndur sta-utur Hongkong, 26. júlí. NTB-AP. STJÓRNIN í Peking játaði opin- berlega í dag, að deildir úr hern- um í hinni mikilvægu iðnaðar- borg, Wuhan í Mið-Kína, hefðu gert uppreisn gegn stefnu Mao Tse-tungs. Pekingútvarpið for- dæmdi samtímis „nýja fjand- menn“ menningarbyltingarinnar og skoraði á sveitir í kínverska hersins að sýna Mao hollustu. Einum sólarhring áður en ját- að var opinberlega að til óeirða hefði komið í Wuhan, lögðust járnbrautaferðir milli Hong Kong og Kanton niður án þess að nokkur skýring væri á því gef- in. í Hong Kong er talið að ástæð an hafi verið sú, að til óeirða hafi komið einhvers staðar með- fram járnbrautarlínunni, senni- lega í Kwantunghéraði. Hægri- sinnuð blöð í Hong Kong skýrðu í dag frá átökum milli rauðra varðliða og járnbrautarverka- manna í Kanton. Að undanförnu hafa hvað eftir annað 'borizt óstaðfestar fréttir um. að milljónaborgin Wuhan, sem fræg varð þegar Mao for- maður setti heimsmet sitt í brinausundi þar, og héraðið svo á sér, að hann rispar jafn- vel hliðar bifreiða þaulkunn- ugra Þórmerkurbílstjóra. Þótt hliðið mætti kannski vera örlítið fallegra — gætu eggi ábyrgir aðilar logskorið stautinn burtu (t.d. hjálpar- sveit skáta?). — B. B.“ Klukkumar og strætisvagninn „Lappalaus" skrifar: „Góði Velvakandi! Mig langar til þess að bera eftirfarandi fyrirspurn fram til forráðamanna strætisvagn- anna, og vona ég, að þú veitir þeim rúm til svars í dálkum þínum, ef þér finnst þá taka því að birta bréf mitt. Eru engar reglur til um það, eftir hvaða klukku strætisvagn arnir fara frá Lækjartorgi, Kalkofnsvegi og Lækjargötu? Mín reynsla er sú, að ekki sé það hin eina sanna og rétta jómfrú klukka. Ég á erfitt um gang, — kemst hægt yfir, og verð því að ætla mér sæmileg- an tíma frá vinnustað og til vagnanna. Samt vil ég ekki fara fyrr en brýna nauðsyn ber til, og því hringdi ég um tíma í símaklukkuna, til þess að fá örugglega réttan tíma. Vagnstjórarnir fóru ýmist á undan eða eftir henni; tilvilj- un virtist ráða því, ef þeir fóru nákvæmlega á réttum símaklukkutíma. Ég sé ekki betur en sumir fari eftir Útvegsbankaklukk- unni, aðrir eftir Torgklukk- unni (Persilklukkunni), enn aðrir eftir eigin úri, og þeir fjórðu eftir einhverju inn- byggðu tímaskyni. Væri nú ekki hægt að sam- ræma þetta með einhverju móti? — í von um svör. Lappalaus." — Forráðamenn S.V.R. eru hér með vinsamlega beðnir að svara þessu. Hupeh séu á valdi hermanna, sem fylgja Liu forseta að málum og haldi áfram að veita Mao mót spyrnu. Samkvæmt japönskum fréttum voru Hsie'h Fu-chih ör- yggismálaráðherra og Wang Li, yfirmaður áróðursmála komm- únistaflokksins, handteknir er þeir fóru til Wuhan í síðustu viku og lægja ólguna þar. Sagt er, að Chou En-lai forsætisráð- herra hafi bjargað þeim eftir að hafa rætt við foringja uppreisn- armanna. í gærkvöldi tóku ein milljón maoista þátt í mótmælaaðgerð- um gegn Liu forseta í Peking. Fundinum var fylgt eftir með viðvöruninni í garð hinna „nýju fjandmanna" menningarbylting- arinnar. í viðvöruninni sagði, að „vondir menn“ stjórnuðu and- stöðunni í Wuhan, og ef fjand- mennirnir gæfust ekki upp, yrði þeim útrýmt. í áskoruninni til hersins um að sýna Mao hollustu sagði, að það væri skylda frels- ishersins að vernda Mao, Lin Piao landvarnarráðherra og höf- uðstöðvar öreigastéttarinnar, eins og komizt var að orði. Netsokkabuxur nýkomnar, (aldur 1—14 ára). Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg, á móti Hamborg. Fjölmenni að hesta- mannamóti að Faxaborg Uppreisn gegn Mao í mikilvægri borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.