Morgunblaðið - 28.07.1967, Side 6

Morgunblaðið - 28.07.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1967 Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. UppL í síma 14324 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgagnaviðgerðir: Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Húsgagnaviðgerðir Höfða- vík, við Sætún, sími 23912. Stretchnylon frúarbuxur, allar stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Vatnssíur Ekki lengur óþægileg lykt og bragðefni í vatninu. — Ekki lengur húð innan í uppþvottavélunum. Ekki lengur svart silfur. SÍA s.f. Lækjargötu 6 b, sími 13305. Baðhengi baðmottusett. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bitverk- færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Atvinna óskasct 23 ára gömu] reglusðm stúlka óskar eftir vinnu all an daginn. Vön afgreiðslu. Uppl. í sima 14968. Vörubíll til sölu Ford F 600, 5 tomn 1959 með nýlegri dieselvél og Ford F 600, 5 tonn 1959, bíllinn að mestu leyti ný yfir farinn og 1 góðu lagi. Uppl. í síma 17570. Ford ’55 station 6 cil. beyugkiptur til sölu. Nýupptekin vél og bíllinn að mestu leyti ný yfir far- inn og í mjög gfóðu lagi. Uppl. í síma 17570. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum. Til sölu á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 3 á daginn. Álftamýri 47, sími 37474. Tveir bflar til sölu Mercedes Benz 220 S, árg. ’58. Glæsilegur bill, og Morris sendaferðabíll, árg. ’64, nýskoðaðir. Upplýsing- ar í síma 23256. Keflavík Nýkomið stretchefni og ull arefni í buxur, pils og kjóla. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sirni 2061. Óska eftir að kaupa eldri gerð af VW. Útb. 10' þús. Uppl. í síma 38861, eftir kl. 7 í kvold. NÆST bezti ,Engir fjársjóðir nema ég sé heima‘ Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 29. júlí er Sigurður Þor steinsson simi 52270. 28/7 Ambjörn Ólafsson. 29 og 30/7 Guðjón Klemenzson 31/7 og 1/8 Kjartan Ólafsson 2/8 Guðjón Klemenzson 3/8 Kjartan Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. júlí til 29. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og V estur bæ jar apóteki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Slml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 VÍSIJKORM Víst ég marga veilu finn varnar þetta kæti. Heldiur lítill hluturinn aif heimisins eftirlæti. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. ÆSKAN, 7.-8. tölublað 1967 er nýútkomið út og hefur borizt blaðinu. Það er eins og fyrri daginn fjölbreytt að efni og prýðir það mikill fjöldi mynda. Upplag blaðsins hefur nú náð 14.000, og er það mikið upplag bamablaðs. Þetta er 68. árgangur. Af efni bláðsins má nefna skemmtilegar myndir af stóru skriðdýrunum í sambandi við ýmiss nútímatæki. Þá er sagan Uppreisnarhnokki, smágrein. Til mánans, frásagan Smaladrengur árið 1966. Sagt frá Bandalagi ísl. farfugla. Sólkerfið okkóu-. Hættuferðir í fmmskóg- um Afríku. Síðasta greinin um David Livingstone. Amma segir sögur. W-flugdrekinn. 55 spurn- ingar og svör varðandi Rauða krossinn. Rolls-Royce, dýrasta bifreið í heimi. Einstakt leikhús. Gefðu þér tíma. Hrói höttur á Finnborgarvöllum. Rétt um- hverfi. Sumarævintýri Danna. Bréfaskipti. Gítarinn minn. Davíð Copperfield. John F. Kennedy. Úrslit í þríþraut Æsk- unnar og FRt. Veiztu hvers vegna himininn er blár. Störf í eldhúsinu. Litla blaðið Stjömur. Indiánabústaður. Kengúran. Um Þingvöll. Sagt frá Dýrlingnum, Roger Moore. Spumingar og svör. Frá Unglingareglunni. Ani- malshljómsveitin. Flugþáttur með modeli. Saga flugsins. Fri- merkjaþáttur. Kveðja frá Illuga Jökulssyni í Grikklandi. Fyrstu dagblifð. Heiða, myndasaga. Miin chausen myndasaga. Rasmus og félagar, myndasaga. Bjössi bolla, myndasaga. Og svo allskyns verð launagetraunir. Grímur Engil- berts, ritstjóri er ákaflega hug- myndarikur maður, svo að sætir mestu furðu. Hann má vera á- nægður með verk sitt fyrir böm og imglinga þessa lands. Æskan er sannarlega gott blað undir rit- stjóm hans. Spakmœli dagsins Þögnin er sannur vinnr, sem aldrei bregat segir Pétur Hoftmann „Já, það er óhætt að hafa það eftir mér, að nú ætla ég ekki í styrjöld, þótt nægt sé tilefnið“, sagði Pétur Hoff- mann, þegar við hittum hann á förnum vegi á dögunum, þar sem hann var að selja nmslög sín og gull og silfur út við Útvegsbanka, og allt rann út eins og heitar lumm- ur í veðurblíðunni. „Svo er mál með vexti, að ég keypti 650 „þoutumslög", hin einn og sönnu þotuum- slög, rétt og slétt umslög, en ekki með myndum eða öðru pírumpári. Og þetta urðu all- sæmUegar heimtur. Mig vantar ekki nema 39, og af þeim, sem ég fékk til baka, með stimpli kóngsins Kaupin- hafnar á bakhlið, voru ekki nema 4 skemmd. Ég bafði vátryggt alla send imgnina hjá Sjóvá, fyrir þjóifn- aði tapi, eldi og brenniisteim, sem sagf saima hvort þau lentiu í Sódóimiu eða Gómórru. En ég ætl'a hvorki í stríð út af hinum 39 við Póststjómina eða Sjóvá. Þú heyrir auð- vitað, að ég er í góðu skapi út af þotiuuimislögiu'num. Aiuðvitað sel ég aHan fjand- ann annan en þetta þotuum- slag, og þú getur sagt að þetta sé tifl hjá mér, hvar sem ég fmnst í veröldinnL en niú hef ég helzt aðsetur hjá Útivegs- hankarnum, áður fslands- banflta, hangi þar utan í veggh um, eins og sjá má. Og auðr þess máttu ®eta um allain þann fjölda af öllum minnis- peningumum, sem ég hef til sölu, þvi að þeir standa fyrir sínu eins og fyrri daginn. Ég hef þessa til sölu: Brúðkaups- pening Margrétar fcrónprins- essu Dana og Henri prins af Montpezat, eða hvað það nú minnispeningur um Kennedy forseta og ChurchiH. og prinz Eugen. Danskir 20 (krónu gull- peningar af þeim konungun- um; Kristjáni IX, Friðrik VHI og Kristjáni X. Enska gull- mynt (steraingspund) Austur- riska gulimynt og rússneska (Nifkulás II) S-Afrikönsik gull pund, Saudi-Arabíu guUpund og m_fl. Og svo set ég neðan- undir: Ath. Þegar ég er ekki heima, eru engir f jársjóðir hér inni!“ „Hvens vegna segirðu þ©tita“, spyrjum við. „Auðvitað til þess að segja þjófunum sannlfeikann. Eg hengi þetta í gluggann heima hjá mér, og þeigar ég er heima, er ég óhræddur við að taika á móti mörgum þjófum í einu, þvi að karlinn er maxgra manna malki ennþá, skal ég segja þér, kaHi minn, og svo hef ég atgeirinn og allt það. En ef óg er ekki heima, geng ég með alllar gersemimar á mér. Ég vil ekkert vera að freista heiðarleika venjulegs fóMss. Og að síðustu máttu eegja, að ég á heima að Bergstaða stræti 8, og ég hef síma, er í simaskránni, númer 15278, og svo er ég farinn, góði minn, til að selja meir. Það vilja allir verzla við mig, og þá 'geng ég ánægður til hrvílu, dagana þá, þegar ég þarf að fara að panta mieira að þessu góðgæti utan úr heimi, og vertu sælL kalli minn.“ — Fr. S. Á FÖRNUM VEGI HER á myndinni, sem Sv. Þorm. tók, er Pétur Hoffmann á förn- um vegi og í lífsins ólgusjó, með auglýsinguna frægu um gullið og gersimamar, sem hann þorir ekki að geyma einar sér heima á Bergstaðastræti 8. t vinstri hendi heldur hann svo m.a. á Þotu- hertir, twúðfloaupsmynd önnu umslögum, en sjálfur ber kappinn frá Selsvör skipstjórahúfu, Mariu og Konstantins kx/n- sem hæfir gömlum skipper, álaveiðimanni og skútukarli. Það skal ungis Grikkja. Peningur af tekið tram, að álarnir hugsa, eftir því, sem herra Hoffmann Mariu Thereziiu drattningu, segir okkur sjálfur. DÝR er i augum Drottins dauði dauSi dýrkenda bans (Sálm. 116, 15). f dag er föstudagur 28. júlí og er þaS 209. dagar. Eftir lifa 156 dag- ar. Tungl fjærst jörSu. Árdegis- háflæSi kl. 10:52. SíðdegishánæSi kl. 23:09. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Nýlega hafa opinlberað trú- (cxfun sána ungfrú Heba Hiknars- dóttir, Lindangötu 22, Siglufirði og GuðmunduT Björnsison, sjó- meður, Gránuigötu 20 Sigkufirði. Nýlega opinberuðu trúlofún sína ungtfrú Málfríður Gunnlaugs dóttir, Hjarðarhaga 36 og Sig- mar Hollbergsson, Túngötu 8, Reýkjaivilk. , Gömul kona var að útmála það fyrir skáldi, hve jarðarför eftir kunnan bæjarbúa hefði verið tilkomumikil og hátíðleg. „Þegar skáldið loksins komst að, segir það: “Já, ég hef heyrt mjög dáðst, að þessari jarðarför, enda hef ég sannfrétt, að það eigi að endurtaka hana“. BLÖÐ OG TÍMARIT 70 ára er í dag Elíais Alfberts- son frá HesteyrL nú til heimilis að Aðal'götu 20, SuðuireyrL Súg- andiafirði. Sunnudaginn 23. júli voru gef- in sama.n í hjónalband af séra Sig. Haiulk Guðjónssyni, ungfrú Jódís Jóhannesdóttir frá Merki- gili, Slkagatfirði og Axel Gfelason frá LaugabóH í Skagatfirði. Heim- ili þeirra verður í Fruomsfeógum 3. HveragerðL — Konfacius.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.