Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1967 9 Tréskór Trésandalar fyrir börn o gfullorðna komnir aftur í fjölbreyttu úrvali VE RZLUNIN GEísiPí H Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola íslenzka veðráttu. Þau fáið þér hjá okkur, skoðið sjálf og dæmið. SÓLSKÝLI SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR BAKPOKAR PICNIC TÖSKUR GASSUÐUTÆKI FERÐAPRfMUSAR Aðeins úrvals vörur. V E R Z LU N 1 N G Vesturgötu 1. 5 herbergja íbúð í Álfheimum til sölu. Eignarskipti möguleg á minni íbúð. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til sölu 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig, um 90 ferm. í góðu ástandi, sérinng. 3ja herb. íbúð á haeð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt 1 herb. í kjallara við Skeggjagötu. 4ra herb. endaíbúð á hæð við Álftamýri, teppi fylgja. 4ra herb. íbúð á hæð við Meistaravelli, 114 árs ibúð. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði, teppi fylgja, bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúð á hæð við Karfa- vog. Einbýlishús við Melabraut á Seltjarnarnesi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ. Selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Tilbúnar til afhendingar. Fokheldar hæðir í Garða- hreppi og Kópavogi. Byggingarlóðir á Seltjarnar- nesi, og Flötunum. Sumarbústaður við Þingvalla- vatn. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Reykja- vík og nágrenni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN 4USTURSTRÆ7I 17 A HÆÐ SlMI. 17466 2ja herb. kjallaraibúð í Vogunum, lítil en skemmtileg íbúð. Útb. 260 þús. 3ja hreb. glæsileg jarð- hæð við Hvassaleiti, sér- hitaveita. Sérlega rúm- góð ibúð. 3ja herb. inndregin efsta hæð í fjölbýlishúsi við Ljósheima, 25 ferm. fal- legar svalir. 3ja herb. glæsileg enda- íbúð á 5. hæð við Ljós- heima. Mjög hagstætt verð. Laus strax. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúð á hæð, ekki hærri en 2. hæð. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. Góð útborg- un. Síminn er 24300 til sölu og sýnis. 28. FASTEIGNA- PJÓIMUSTAN Austurstræti 17 ISilli &Vatdi) RAGNAR TÖMASSON HDL. SÍM! 24645 SQLUMAÐUR TASTIIGNA STCfÁN I. RICHTCR S'lMI 16870 KVOLDSÍMI 20587 Fokheld jarðhæð um 105 ferm. með sérinn- gangi og verður sérhiti ásamt biískúr við Hraun- tungu. Húsið verður múr- húðað að utan með tvöföldu gleri í gluggum og frá- gengnu þaki. Ekkert áhvíl- andi. 275 þús. verður lánað til 5 ára. Teikningar á skrif stofun.ni. Fokheldar sérhæðir, 140 ferm. með bílskúrum á góðum stað í Kópavogskaupstað. Aðgengileg kjör. Góð húseign í Laugarásmum. Vandað raðhús við Otrateig. Lítil einbýlishús við Smá- landsbraut. Væg útborgun, við Breiðholtsveg, Selvogs- grunn, Nesveg og í Kópa- vogskaupstað. Lægsta útb. 150 þús. Einbýlishús við Freyjugötu. Hæð og rishæð, 3ja herb. íbúð við Skipasund. Útb. 400 þús. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir víðsvegar í borginni og margt fleira. Höfnm kaupanda að nýrri ný- tízku 4ra—5 herb. íbúð í borginni. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Höfum kaupanda að einbýlisfhúsi 6—7 herb. eða 7 herb. hálfri húseign, annað hvort efri hæð og ris eða 1 hæð og kjallara. Höfum kaupanda að 2ja herb. hæðum. 6 herb. 4. hæð, endaíbúð, rúm- lega tilbúin undir tréverk og málningu til sölu í Háa- leitishverfi. Raðhús í Fossvogi, fokhelt. 3ja herb. einbýlishús í Breið- holtshverfi, bílskúr. Lág út- borgun. Glæsilegt raðhús við Hvassa- leiti, 6 herb. 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í úr- vali. 3ja herb. hæðir við Leifsgötu, Hagamel, Reynimel, Tóm- asarhaga. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími milli 7—8 35993. Til sölu 2ja herb. nýleg ibúð við Laug- arnesveg. 3ja herh. ný íbúð við Hraun- bæ. 3ja herb. jarðhæð við Nesveg. 4ra— 5 nýteg hæð við Holta- gerði. Allt sér, bílskúrsrétt- ur. Parhós við Ðigranesveg í Kópavogi. Vönduð eign. íbúðir 3ja, 4ra og 5 herb., til- búnar undir tréverk við Hraunbæ. Einbýlishús í smiðum í Kópa- vogi og Garðahreppi. FASTEIGHHSJkLAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Simar 16837 og 18828. 40863 og 40396. Til sölu m.a. 2ja herb. íb.- við Hraunbæ. 3ja herb. íb. við Barmahlíð. 3ja herb. íb. við Rauðalæk. 3ja herb. íb. við Samtún. 4ra herb. íb. við Eskihlið. 4ra herb. íb. við Hraunbæ. 4ra herb. íb. við Hrísateig. 4ra herb. íb. við Stóragerði. 5 herb. íb. við Efstasund. 5 herb. íh. við Háaleitisbraut. 5 herb. íb. við Hjallaveg. 5 herb. íb. við Hraunbæ. 6 herb. íb. við Hringbraut. 6 herb. íb.. við Meistaravelli. 6 herb. íb. við Nesveg. 6 herb. íb. við Unnarbraut. 6 herb. íb. við Holtagerði. Raðhús við Otrateig. Einbýlishús við Vallarbraut. Einbýlishús við Faxatún. Einbýlishús við Garðaflöt. Undir tréverk 4ra herb. íbúðarhæðir við Hraunbæ, sérþvottahús. Fokheld Raðhús við Barðaströnd. Raðhús við Látraströnd. Einbýlishús við Lindarbraut og víðar. Skipa- & fasteignasaian KIRKJUHVOLI Súsar: 14916 OR 13848 Til sölu 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi, sem seljast tilb. und- ir tréverk og málningu. Til- búnar í október, með þvotta húsi og geymslu á sömu hæð. Sameign að mestu full frágengin. Beðið verður eft- ir húsnæðismálastjórnar- láni. 2ja herb. og 3ja herb. fokheld- ar hæðir í Kópavogi, Sumar með bílskúr, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 4ra, 5 og 6 herb. fokheldar hæðir í Kópavogi. Sumar með bílskúr. Höfum mikið úrval af öllum stærðum íbúða. TR7BCIN6AB PASTEIBNIRj Austurstræd 10 A, 5. hæð Siml 24850. Kvöldsími 37272. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Við Skipasund 3ja og 2ja herb. íbúðir í sama húsi, söluverð 900 þúsund, útborgun 400 þúsund. 2ja herb. risábúð við Víðimel söluverð 550 þúsund. 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúS við Hjarðarhaga, ásamt einu herbergi í risi og bíl- sikúr, lóð frágengim. Við Borgarholtsbraut 4ra herb. efri hæð, ný vönd- uð íbúð. 5 herb. efri hæð við Hlað- brekku. 5 herb. hæð við Auðrbekku, bílskúr, allt sér. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. lielgi Olafsson sölustj Kvöldsími 40647. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð í Vesturbænum, teppi fylgja, hagstætt verð. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við Álfaskeið. Ný 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ, væg útobrgun. Glæsileg 5—6 herb. endaíbúð við Fellsmúla, sérþvottahús og gufubað á hæðinni. I smíðum 3ja herb. íbúðir í fjórbýlis- húsi við Öldutún, bílskúrar geta fylgt, seljast fokheldar. Fokheldar 4ra herb. ibúðir við Hraunbæ, sérþvottahús og geymsla á hæðinni. Ennfremur sérhæðir, einbýl- ishús og raðhús í miklu úr- valL Garðyrkjustöð á góðum stað í Ámessýslu, hentugt fyrir mann sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu, hagstæð kjör. EIGMASALAIM REYKJAVÍK 1‘órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 20446. 3ja herbergja íbúð við Hvassaleiti, um 98 ferm. er til sölu. íbúðiin er á jarðhæð (vel fyrir ofan jörð, gengið upp 4 tröppur) Sérinngangur. Sérhiti (hita- veita). Sólrík íbúð, gott út- sýni 4ra herbergja íbúð (1 stofa og 3 svefnher- bergi) í nýju húsi við Njáls- götu er til sölu. íbúðin er á 1. hæð. Sérhitalögn. 3ja herbergja íbúð á 6. hæð við Ljósheima er til sölu. Svalir. Tvöfalt gler í gluggum. Ný teppi á sitigum. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Rauða- læk er til sölu. Suðursvalir, Tvöfalt gler. Harðviðarinm réttingar. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Barónsstíg. Lóðir undir raðhús 2 samligigjandi eignarlóðir á Seltjarnarnesi eru til sölu. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð við Hátún er til sölu. (Suð-vesturíbúð) Sérhitalögn. 6 herbergja jarðhæð á fallegum stað i Kópavogi er til sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttariögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.