Morgunblaðið - 28.07.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1967
15
Álfaskeið
Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin
sunnudaginn 30. júlí n.k. og hefst með guðsþjón-
ustu kl. 14, séra Bernharður Guðmundsson í Skarði
prédikar.
DAGSKRÁ:
I. Ræða: Stefán Jónsson, fréttamaður.
II. Leikararnir Gunnar og Bessi skemmta.
III. Einsöngur: Guðm. Jónsson, óperusöngvari.
IV. Ómar Ragnarsson flytur gamanþætti.
V. Fjöllistarmaðurinn Barly skemmtir.
Hljómsveit Óskars Guðmundssonar og Jakob
skemmta á Flúðum laugardags- og sunnudags-
kvöld 29. og 30. júlí. Sætaferðir til Rvk. að lokn-
um dansleik á sunnudagskvöld.
U.M.F. IIRUNAMANNA.
Hinir sænsku
CRESCENT og Penta
utanhorðsmótorar
eru viðurkenndir að vera
í flokki beztu mótora á
markaðnum. ^
Léttir og liprir og sérlega
gangvissir.
Verðið er sérlega
hagstætt:
4 ha. kr. 6.841.00
7 — — 11.930.00
9 — — 17.929.00
18 — — 22.606.00
25 — — 24.944.00
50 — — 34.298.00
VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Góðfúslega hafið samband við oss, ef þér óskið
frekari upplýsinga.
&isli c7. dofínsen l/.
U M B O F) S - O G HEILDVFRZLUN
SÍMAR: 12747 -16647 VESTURCðTU 4S
‘TERVLEIIE’
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við Jlytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Hafíð samband
við ferðaskrifstofurnar eða
EWEV AMERICAtV
Hafnarstrœti 19 — sími 10275
JUwgmW&Mt*
AUGLYSINGAR
5ÍMI 22*4.80
2ja herbergja íbúð
til leigu nú þegar við Tjarnargötu fyrir einhleypt
eða barnlaust fólk. Húsgögn geta fylgt a.n.l. Uppl.
gefur Björn Vilmundarson, Samvinnutryggingum,
sími 38500.
Væntanlegir
Landsprófsnemar
og aðrir, sem kunna að hafa áhuga! Fyrstu dag-
ana í ágúst hefjast námskeið í eðlisfræði, og flat-
armáls- og rúmmálsfræði. Fullkomin kennslutæki
til afnota. Kennslan verður bæði bókleg og verk-
leg. — Vegna þeirra, sem eru í atvinnu, verður
aðallega kennt eftir vinnutíma á virkum dögum
og um helgar. — Nánari upplýsingar í dag og á
morgun frá kl. 18 til 22 í síma 3 68 31.
SIG. SLÍASSON.
Takið eftir—Gerið góð kaup
2 m. tjöld með himni á aðeins kr.
1545.—
4—5 m. frönsk tjöld með himni
á kr. 3.555.—
3 m. tjöld á kr. 1.885.—
4 m. tjöld á kr. 2.195.—
5 m. tjöld á kr. 2.724.—
Sænsk Manzardtjöld á kr. 2.985.—
Hústjöld, svefntjald og stofa á
kr. 5.850,—
Vindsængur frá kr. 470.—
Uppblástnir hörpudisklagaðir
stólar.
Svefnpokar, margar gerðir frá
kr. 594.—
Ennfremur: Pottasett, Gasprímusar, Nestistöskur, tjaldsúlur og hælar og yfirleitt
flest, er þarf í viðleguna og að ógleymdri veiðistönginni en hún fæst einnig í
Póstsendum — Laugavegi 13.
BUXUR
Á DRENGI OG FULLQRÐNA
Kirkjust:ræt:i 1Q
GROÐURHUSIÐ
ÓDÝR BLÖM
Nellikur Í5.~, Nellikubúnt 50.—
Chrysanthemum stórar 25.—
Chrysanthemumgreinar 35.—
Rósir frá 10.— Rósabúnt 40.—
Gladiólur 20.— Gladiólubúnt 40.
IMÆG BÍLASTÆÐI
/