Morgunblaðið - 28.07.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 28.07.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1907 11 Amerískar gallabuxur hinar alþekktu margir litir nýkomnar. Fatadeildin. LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. ^KKERt Við óskum eftir umboðsmanni til dreifingar á framleiðsluvöru okkar á íslandi og með eftirfar- andi skilmálum: 1. Sala á háþrýstiolíudælum — mótorum — ventlum og tilheyrandi vöru í olíukyndinga- tæki. 2. Þjónusta á uppsettum tækjum. Menntunarmöguleikar verða látnir í té. •Ef þetta afar skemmtilega starfssvið vekur áhuga yðar og ef þér getið veitt sölu eða þjónustu fram yfir það, sem venjulegt er, biðjum við yður að skrifa (á norsku, ensku eða þýzku) til direktor D. Johansen, sem mun koma til íslands um 12. ágúst til skrafs og ráðagerða. VICKERS AVD AV APERY RAND NORGE A/S P. B. 130, SKI, NORGE. Þingvellir Þrastarskógur Heimdallur F.U.S. efnir í kvöld ti! ferðar ti! Þingvalla og verð- ur tjaldað þar, en á morgun haldið í Þrastarskóg og komið í bæinn á sunnudagskvöld. Lagt verður af stað frá Valhöll við Suðurgötu kl. 20 í kvöld. Ferðanefndin. ÞRIGGJA DAGA ÞJOÐHATIÐ ÍEYJUMSZ^ágúst Flugfélagið veitir 25% afslátt af fargjöldum til Vestmannaeyja í tilefni af Þjóðhátíðinni 4-6 ágúst. FLJÚGIÐ MEÐ FLUGFÉLAGINU Á ÞRIGGJA DAGA ÞJÓÐHÁTÍÐ f EYJUM. Knattspyrnufélagið Týr Flugfélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.