Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ* FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1907 17 MÖGULEIKAR SÓSÍALSKA MEIRI- HLUTANS í DANMÖRKU Eftir Cunnar Rytgaard frétta- ritara Morgun- blaðsins í Kaup- mannahöfn Kaupmannahöfn, 20. júlí. „NÚ verður sósíalska meiriihlut- anum beibt“. Þetita slagorð hefur hlljómað í Danmörku aftir þing- kosningarnar þann 22. nóvemlber í fyrra. Sósialdemókratar fengu 72 þingmenn og SósiaLski þjóð- flokkurinn 20, þannig að sósí- ölisku flókkarnir höfðu hlotið meirihluta. Kröfurnar um að nú ökuli natfaera þessa meiri'hluta- aðstöðu hafa verið hvað hávær- asbar frá stéttarfélögunum. En hver hefur raun á orðið? Ef til vill er of isnemmt að dæma. Á hinn bóginn hafa tvö atriði ný- iega talað s-ínu máli um mögu- leikann á sósíaiisma í fram- kvaemd í Danmörku í dag. Hér er um að ræða aukafund Sósíaiska þjóðflokksins um síð- usbu helgi og ákvörðun stjórnar skipasmiöastöðvarinnar „Bur- meister ag Wain“ um að loka skipasmíðastöð fyrirtaekisins (og þá sérstaklega nýbyggingadeild- inni). Ekki verður annað sagt en að þessi aukafundur Sósíalska þjóð- flokksins hafi orðið allviðburða- ríkur, að minnsta kosti æbti það við, ef um aðra stjórnmálaflokka væri að ræða, en hér er á ferð- inni nýr stjórnmálaflakkur með Aksel Larsen í broddi fylkingar. í þessum „klofningsflokki“ hans kennir margra grasa. I>ar eru garnlir kommúnistar, óánægöir eósíaldemókraitar og loks ungir kjósendur með sterka þjóðernis- kennd, sem aðhyllast aifistöðu Sósíallíska þjóðflokksins gegn að- gerðunum í Víetnam. Aö mörgu leyti er þetta því „vakninga- fflokkur" ag mörgum af kjósend- urn flokksins hefur fundizt ský- laus aiflstaða hans til málefna sú eina rébta. En þegar þingmanna- talan jókst úr 10 upp í 20 og stjórnarsamstarf við Sósíaldemó- krata kom til greina, urðu mikl- ar breytingar á. Nú varð flokk- urinn ábyrgur aðili.... og hann tók á sig ábyrgð. Eftir kasningarnar hóf Afcsel Larsen viðræöur um samvinnu við sósíaldemókrata ásarnt þeirn tveimur þingmönnum Sósíalska þjóðfilokfcsins sem fremstir hafa staðið, þeim Morten Lange, sem er prófessor í grasafræði, og Bouil Dam, háskólafiormanni. Einnig kom þá til tals að Sósíalski þjóð- flokkurinn tæfci þábt í stjórnar- myndun ag fengi ráðherraemb- ætti. Síðan hefur átt sér stað isamstaða sósíalska meirihlutans um möng málefni og þá fyrst ag frernst samþykkt á endurskoðun skattalöggjafarinnar. f henni Éeist samþykkt á lögum þess efnis að atvinnuveitendur taki af launum til skattgreiðslu laun- þega, niðurfelling á skattafrá- drætti, sem giflit hefur fram að þessu og samþykkt fyrir áknenn- um neyzluiskabti, hinum svokall- aða verðaukaskabti eða „moms“, eins ag Danir kalla hann. Fram- krvæmd þessa verðaukasfcaibts or- sakar hækkun á öllum vörum og þar með gerist það óvenjulega, að sósíalskur meirihluti sam- þykkir nýjar skattaólögur, sem verða tfl. þess að allar nauðsynja vörur hækka, matvörur sem annað. Þetta kom ekki síður á óvart, þar sem Sósíalski þjóð- fflokikurinn hafði rekið kasninga- banáttu sína gegn verðauikasfcaibt- inum. Aíksel Larsen fékk þó sam- þykkt ýmiis áíkvæði, isvo sem það, að hert var á hækkun skattstig- ans ag á skattaafskrift í ýmsum greinum abvinnulifsins og hækk- un á föstum skattafrádrætti launþega. En samþykktin á „moms“-lög- 'unum varð ásteytingarsteinn inn- an flokiksins. Og þegar flokks- forustan fór einnig að tafca ó- Ijósari afstöðu í utanríkismálum þá var ekki lengur til setunnar boðið, en Sósíaliski þjóðflokkur- inn og Sósíaldemókratar hafa mjög ólíka stefnu í þeim málum. Nú myndaðist vinstri-álma inn- an flokksins ag á þá sveifina 'hölluðust einnig margir hinna ungu nýkjörnu þingmanna, þeir sem kallaðir hafa verið „óreyndu öflin'. innan þingsins. Þegar kall að var saman til fundar, fékk almenningur tækifæri til að fylgjast með deilunum. I fyrstu var tekið til umræðu, hvort fundurdnn skyldi vera op- inn blaðamönnum. Hægri-armur- inn vildi lokaðan fund, en vinstri armurinn, þeir óánægðu, vildu hafa hann opinn. Samþyk'kt var síðan með atkvæðagreiðslu að hann skyldi opinn. Aksel Lareen sagði í stjórn- mála-yfirlýsingu sinni m.a., að aðalverkefni filokksins væri ekki „að boða blessun sósíalism- ans um allar jarðir“. Auk þess sagði hann: „Það sem við getum boðið þeim, sem eiga við nú- gildandi vandamál að etja, hlýt- ur að bygigjast á raunhæfum framkvaemdum í dag“. Allur málfilutningur Larsens mótaðist af þessari stefnu. Hann vildi verja þá stefnu sem þingflokk- urinn hefur fylgt eftir kosninig- arnar, „mo(ms“-lagin og annað. Larsen lauk ræðu sinni á þennan veg: „Við vitum að til eru öfl bæði samþykktum þessa fundar". Þessari ögrun AkseLs Larsens til vinstri-armsins var ekki látið ósvarað. Erik Sigsgaard, kennari, tók næstur til máls. Hann kom fyrst á þing í nóvember, en hef- ur áöur hafit afskipti af stjórn- málum sem fulltrúi í borgarráði Kaupmannahafnar. Honum var fagnað um leið og hann sté í stólinn með mínútulöngu lófa- klappi. (Blaðamenn, sem við- staddir voru, sögðu að betri róm ur hefði yfirleibt verið gerður að iræðum vinstri-armsins Iheldur en flokksforystunnar og fyigjenda Ihennar). Erik Sigsgaard sagði meðal annars: „Sá dagur má ekki líða að við beitum okkur ekki fyrir boðun sósíalismans. Þjófflfélag okkar er sjúkt, og við viljurn 'berjast fyrir frjálsu sósíölsku þjóðtfélagi. Við verðum að velja til forystu þá, sem betur halda fram stefnu flokksins en þeir gömlu hafa gert“. Jens Otto Krag. í flokknum og utan hans, sem fylgja gagnstæðri skoðun, nefni- lega peirri, að við eigurn ebki að ganga til samstarfis og sízt við Sósíaldemókrata, heldur eigi flokkur akkar að vera hreinrækt aður andstöðu- ag umbótaflokk- ur. Ég læt nægja að benda á Mtið rit efitir Lenin um pólitíska barnasjúkdóma til lestrar. Við ættum að vera upp úr þeirn vaxnir. Umskiptin á stjórnmálaástand- inu í Danmörku gátu ekki oiðið án akkar. Þau verða ekki langæ, ávextir þeirra verða ekki full- þroska og koma ekki að notum, án þess að Sósíalski þjóðtflokk- urinn þekki sinn vitjunartíma, möguleika og ábyrgð. Viljinn er tfyrir hendi hjá með limum flokksins og kjásenduim hans. Sameinumst um að láta hann koma í dagsins Ijós með Aksel Larsen. Fyrsta daginn tóku 50 ræðu- menn til máls, en funóurinn stóð þrjá daga. Þar áttust við ýmist andstæðingar eða fylgjendur þingflokksins. Aksel Larsen ag fylgjend'ur hans héldu því fram að þingflofckurinn hefði haldið fram flokksstefnunni, sem sam- þykkt hetfði verið á síðaista flokkstfundi í samstarfinu við Sósíaldemókrata. Andstæðingur flofcksforystunnar, sem reyndar er kvæntur konu, sem nýlega hefur fengið sæti á þingi, Piu Dam, sagði, að fram að þessu hefði samistarfið við Sósíaldemó- krata ekki borið annan árangur en þann, að Sósíaldemókratar hefðu fengið vilja sinn. Só hinn sami hélt því einnig fram að Aksel Larsen veitti ekfci af að sækja námsikeið í marxisma. Annan fundardaginn kvaddi Pia Dam sér hljóðis og hélt því fram, að þingifknkknum hefði verið þröngvað til að samþykkja verðaukasikattinn, ag ein fflokkis- systir hennar á þingi ítrekaði það einnig. Aðrir meðlimir þing- flokksins sagðu, að þeir heifðu greitit lögunum um verðauka- skattinn atkvæði si'tt af firjélsum vilja en hefðu ekki orðið fyrir neinum þvingunum. Þá sagðd Pia Darn: „Menn mega kalla mig ráð villtan kvenmann. En ég hef áð- ur bent á ólýðræðislegar aðtfarir, sem beitt hefur verið innan þing flakksins“. Þá voru lagðar fram tillögur frá vinstri-arminum um jatfna skiptingu á valdaafistöðu innan flokiksins. Aksel Larsen skyldi ekki bæði vera filókkstfiormaður, formaður þingflokksins, jatfn framt því að vera formælandi flokksinis ú þingi. Útkoman varð þó sú, að málið var sett í netfnd og verður þvi ekki afgreitt, fyrr en á næista flokksþingi. Síðasta fundardaginn var tekið fynir aðal-vandamálið: Stefnu- yfirlýsingar og kasning í mið- stjóm. Stefnuyfirlýsingarnar báru vissulega fyrst og fremist keim vinstri-armsins, en allar tiflgát- ur um, að það væri ætlun Aksels Larsen að segja af sér ráðherra- embætti, voru kveðnar í kútinn. í yfirlýsingunni segir, að Sósí- alski þjóðflakkurinn skuli halda áfram samistarfi við Sósíaldemó- krata svo lengi sem unnt er, en þó halda skýlausri afstöðu til á- greiningsa'triða í fjármálum, ut- anrikismálum og hermálum, því á þann hátt einan væri hægt að komast endanlega að viðunandi samkom.ulagi. Með þeseu er gerð glögg grein fyrir ágreiningsatriðum Sósíalska þjóðflokksins og Sósíaldemó- krata og ennfremur, að samvinn- an sem hófst í vor um lagafrum- vörp gefur ekki sanna mynd af afistöðu flokkanna hvoris til ann- ars, en stjórnarsamstarf krefist einingar, sem ekki er fyrir hendi. Og vins'tri-armurinn gekk enn lengra í yfirlýsingunni: „Sósíalsiki þjóðflokburinn á ekki að vera „haladræsa“ Sósíal- demóikrata. Sásíalski þjóðlflokk- urinn vill ekki neita þátttöku í pólitískum samningaumleitunum, en það er ekki verkefni filokks- ins að verja og skýra þær sam- þykktir, sem gerðar hafa verið, þar sem þær eru andstæðar stefnu flokksins og geta orðið flokknum skaðlegar bæði inn á við og út á við“. Svo segir í stefnuyfirlýsing- unni. Blöðin skýra þetta á mis- munandi hátt. Sumir álíta, að þeir nýju menn, sem kösnir Ihafa verið í miðstjórnina eigi ekki annarra úrkosta en fylgja gömlu stefnunni, ef nakkur ár- angur á að nást. Aðrir eru þeirr- ar skoðunar, að nú verði Aksel Larsen óhægara um vik við flokkisstjórnina og Sósíaldemó- kratar og sitjórnin verði ekki eins fús fil samsfarfs. Sumiir halda því jafnvel fram að Sósíal- demókratar verði að leita sam- stanfis við borgaraflokkana á ný. Afcsel Larsen var endurkjör- inn í öll embætti Sín, en aðeins 99 af 159 tfullltrúum á þinginu grei'ddu honum afkvæði. Einnig vakti það furðu, að Morten Lange, sá sem hefur verið hægri hönd Aiksels Larsen frá stfotfmm filokksins, ag ritsitjóri málgagnls ins, Gertf Petersen, voru ekki endurfcjörnir í miðstjórnina. Kon urnar tfvær, sem höfðu haldið uppi mestri gagnrýni, fengu hins vegar sæti þar. Sömuleiðiis Erik Siglsgaard. Einn af þeim gömlu frá kommúnistadögunum, hinn harðskeytti formaður prentaratfé- lagsins í Kaupmannahötfn og nú- verandi borgarstfjóri, Willy Brauer, var kosinn í miðstjórn- ina með flestfum atfkvæðum. Hann lét litið til siín taka á þing inu, svo báðir armarnir töldu hann sín megin. Vinstri-armur- inn stakk upp á honum í for- mannssætið, en hann atfþakbaði sjálfur. f borgarstjóraembæittinu er hann álitinn ðhlutdrægur, hefiur vafalaiuist oflt verið talinn „ósósíalsbur“ meðal starfismanna hjá Sporvögnum Kaupmanna- hatfnar, en þar hefur ýmsum ný- 'Skipunum verið komið á. Þar sem einnig átti að „beita sósíalska meirihl'urtanum", var vandamiálum þeim, sem skipa smíðaistföð Burmeister og Wain á við að stríða. Lengi hefiur verið taprekistur á stöðinni og á aðal- fiundinum, sem haldinn var á þesisu ári, bar stjórnin fram til lögu um að leggja niður ný- byggingadeildina, þar sem hætta var á, að hún mundi ganga að öðrum deildum dauðum, ag þá fyret og firemst hinni heims þefloktu dieselvélaverksmiðju. — Tapið nemur milljónum danskra króna í ár. Tillagan vakti geysilegtf upp- nám, vegna þess að næði hún firam að ganga, yrðu 4750 manns sviptir atvinnu sinni. Verkamenn og Sósíalski þjóðflokkurinn kröfiðust þess að ríkið hlypi und ir bagga, svo til þessára fram: kvæmda kæmi ekki. Forsætiisnáð herrann tók þessu með meiri varúð. Hann bauð fram aðstoð til þess að útvega skipasmíðastöð inni viðskipti við Rússland og Brasiiiíu. Stjórnin samþykkti á aðalfundinum að láta tfara fram óviihalla rannsókn á málinu. Nefnd sérfræðinga var kosin og henni áttu sæti Otto Miilfler, ráðuneytisstjóri, H. C. Gudnason, prófessor (af íslenzkum ættum), Verktfræðiskólinn og Viggo Nör- by, fiorsitjóri lánastofnunar rfkis- ihs til skipasmíða. Rannsóknir nafndarinnar leiddu í ljós, að rekstfur stöðvarinnar var mjög öhagstfæður. Með ríkjandi fyrir- komulagi nýtist aðeinis 50% vinnutímans og nefndin gagn- rýndi bæði verkamennina ag stjórnina. En rannsóknin leiddi líka í ljós, að enn yrði tap á rekstrinum í nokkur ár, þó að skipa'smíðastöðin fiengi samninga um smíði á fjórum frystiskipum frá Rússlandi og tveimur olíu- flutfningaskipum frá Brasitíu. Stjórnin samþykkti því nýlega að leggja niður nýbyggingadeild- ina. Forsvarsmaður verkamann- anna við stöðina, Bjarne Jensen, hefur staðið sig vel við að vekja atfhygli á málinu og skapa úlfia- þyt í kringum það. Farin var kröfuganga til Kristj ánkborgar til að ná sambandi við stjórnina, og síðan hafa átt sér stað stöð- uigar viðræður á milli fiorsvars- manna og stjórnarmeðlima. Atf hálfu ríkisstjórnarinnar hetfur verið sagt að hún sé fús til að taka málið til athugunar vegna miikilvægis þess í atvinnu- og þjóðhagsmálum. Hún mundi á- byrgjast tryggingu annað hvort tfrá iðnlánasjóði eða beintf firá ríkissjóði, þó aðeins með því skilyrði að stjórn skipasmíða- stöðvarinnar leggði fram fasba áætlun. S. V. Heineke, stjórnar- flormaður stöðvarinnar, afiþafck- aði þetta tilboð, og sagði, að það væi eklki rökfræðilega rétft að þiggja ríkisstyrk þar sem stöðin væri rekin með halla. Þá lýsti forsætiisráðherrann, Jens Otto Krag, því yfir, að ríkisstjórnin mundi, að svo komnu máli, gera það sem hægt væri til að tryggja þessu fiólki atfvinnu £ samvinnu við Stjórn stöðvarinnar og stfétta- félöigin. Ríkisstjórnin mundi veita fjárstyrk til endurhætfing- ar verkamannanna. Enn er þó sá möguleiki fyrir hendi að verkamennirnir taki sjálfir að sér retostur stöðrvarinn- ar. Forsvansmenn þeirra hatfa tekið málið til athugunar og fyrr verandi forsætisráðherra, Viggo Kampmann, var hlynntur þeirri lausn. Hann hefur lýst því ýfir, að ríkisstjórnin hafi vanrætot skyldur sínar gagnvart skipa- smíðaistöðinni að hans áliti. En hvað segja sósíölsku ötflin um þeissi afskipti ríkiisstjórnar- innar í þjóðnýtingarátrt? Sósíalski þjóðflokkurinn hefiur gent grein fyrir afstöðu sinni f yfiirlýsingunni frá flakiksþingin'U. Þar hetfur afetaðan gagnvart Bur meiister og Wain-málinu tekið nokkrum stakkaskiptum, því i henni segir: Sósíalski þjóðfilokkurinn vill vinna að því að nýi meirihlutinn beiti sér fyrir eflingu á afiskipt- um hins opinlbera i þjóðihagsmál- um. Menn eiga efcki að taka við kapítaliskum þrotabúum, en krefjast þess að 'hið opinbera taki upp strangara etftirlit með bönkum og tryggingafélögum o. s. frv. Og hvað segir land'ssamband stéttafélaga? Þegar verkamenn hjá Bur- meister og Wain hötfðu tekið þá ákvörðun að reyna að taka að sér rekstur fyrirtækisins með styrk frá því opinbera, kom yfir- lýsing frá landsambandinu. Þar sagði: Fjármálanefnd landssambands stéttafélaga héfur á fundi sínum í dag tekið til umræðu ríkjandi ástand hjá nýbyggingardeild Burmeister ag Wain. Fjármála- nefndin fylgist af miklum áhuga með framvindu þeirra mála. Fjármálanefndin hlýtur að horfast í augu við þá staðreynd að stöðvun rekstursins er óum- Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.