Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULI 1967 Laxveiðimenn takið eftir! Hörðudalsá í Dölum er til leigu fyrir tvær steng- ur á dag. Upplýsingar gefur Guðm. Kristjánsson, Hörðubóli. — Sími um Sauðafell. Brauöstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. LOKAÐ Tollstjóraskrifstofan og vöruskoðunardeild toll- gæzlunnar verða lokaðar mánudaginn 31. júlí vegna ferðalags starfsfólks. Þó verða menn stadd- ir í tollstjóraskrifstofunni írá kl. 10—12 árdegis til að afgreiða allra nauðsynlegustu skjöl. Tollstjórinn í Reykjavík, 26. júlí 1967. Kennoru vontnr að Gagnfræðaskóla Húsavík- ur. Aðalkennslugreinar, er- lend mál. Upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra og Ingvari Þórarinssyni, form. fræðsluráðs. TJÖLD íslenzku tjöldin eru einu tjöldin, sem sérstaklega eru fram- leidd til að standa stormasama veðráttu. Fastur botn er á öll- um okkar tjöldum. Rennilás er að framan og nylonstöng. Sérstaklega viljum við benda á Manzard tjöldin en þeim er lyft upp með þremur mæniásum og því mun rúmbetri að inn- an. Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður 1 önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffí. IMescafé : : . mmm Húsafellsskógur Ungmennasamband Kjalarnesþings efnir til hópferðar á sumarhátíðina í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina, ef næg þátttaka fæst. Nánari uppl. gefa forystumenn sambandsfélaganna og Sigurður Skarphéðinsson í síma 12546 eða 22060. Þátttökutilkynningar verða að hafa borizt honum fyrir n.k. mánudagskvöld 31. júlí. U.M.S.K. Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. SVEFNPOKAR mjög vandaðir, margar gerðir. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. GETSÍPr Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.