Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1967 7 Hughrifin gilda í myndum mínum Guðbjartur Guð- laugsson sýnir á Mokka „í myndum mínum eru hug- hrif héðan að heiman. Ég hef ekki málað þær eða grafið eftir heinum fyrirmyndum, heldur eru það hughrifin, „inspiration", sem ég hef reynt að festa á myndflötinn“, sagði Guðbjartur Guðlaugs- son myndlistamaður, þegar við hittum hann að máli upp á Mokka fyrir skömmu, en þar heldur hann sýningu á verkum sínum. 20 myndir hanga á veggjunum til unað- ar fyrir gestina á Mokka, sem þannig sameina kaffiþörf sína listþrá sinni í vistlegum húsakynnum Guðmundar Bald vinssonar. „Ég hef ekiki komið heiim í 7 ár, og mér finnst hafa orðið hér geysilegar framtfarir á flestuim S'viðuim. íslendingar hafa eikiki við að hyggja, þeir máiski flýta sér fullmilkið, sem auðvitað kemair niður á lak- ari uimtgiengni í kringum lóðir, og menn reyna aiuðvitað fyrst að eignast þak yfir höfuðið, og svo fara þeir að taka tifl utanstokks. Miikliu fallegri ílbúð ir eru hér en ytra, en öll um- gengni utanhúss ber þar af. Þessu veldiur því, að öll þessi mörgu hús hafa íslendingar máft byggja á síðustu 50—60 árum, en aðrar þjóðir hafa varið öldium til þess. Ég hef búið í Vín í Awstur- rílki undanfarin ár. Frá Auist- urrilki er lálka konan mín, Viiktoria, sem með mér er hér, en hún hefur aldrei komið til íslands fyrr. Eins og þið sjáið, situr hún þarna við borð og skrifar kort heim. Ég er sjálf- ur fæddur í HokinsdaJ í Arn- arfirði 4. Okt. 1932, og li.fði þar mína bernsiku og æsku. Stuindaði nokkuð íþróttir á þeim árum, aðallega frjálsar íþróttir, en kom svo hingað suður og var fyrtst við nám SOFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfi&götu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn tslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. ☆ GENGIÐ Reykjavík 26. júlí 1967. 1 Sterlingspund .... 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Damskar króniur ©18,60 620,20 100 Norskar kr 601,20 602,74 loo Sænskar kr 834,05 836,20 100 Fini'sk mörk .. 1 335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar .. .. 994,55 997,10 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 mm hjá Félagi íslenzkra frístunda málara, og þar kenndi mér Kjartan Guðjónsson. Seinna var ég svo 2 skólaár í Handíða- og myndlistaskól- um undir handleiðslu Sverris Haraldssonar, Sigurðar Sig- urðsisonar, Magnúsar Árna- sonar og í leinrwunagerð hjá Gesti Þ'Orgrímsisyni. Skyldi hann Björn Th. annans vera í bænum um þessar rnundir? Hann kenndi mér listasögu á sínum tíma. Árið 1955 hleypti ég svo heimdraganum og hélt till náms við Akademie fiir angewandte Kunst í Vín í Auisturriki, og stundaði þar nám í 3 ár. 1958 var ég svo hér heima, en næstiu tvö árin atftur í Vín og lauk námi þar 1961. Hvernig sé að vera lista- maðiu í Vín? Ekki alltotf gott. Ég hetf unið fyrir mér j>afn- framt listsfcöpun með vinnu við ljósaauglýsimgar. Ég hef haldið 3 eimkasýningar í Aust urrfki, 2 í Vín og eina í Burg- enland. Landsstjórnin þar keypti atf mér 2 myndir, lista- satfnið í Vín eina og rnennta- 100 V-þýzk mörk 1.074,54 1.077,30 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. . .... 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd .... 1 Reikningspund — 99,86 100,14 FRETTIR Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n.k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. Haldið til Sikógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgunn er ekið austur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er j ekið í gegnum Þykkvabæ og síð 1 an til Reýkjavíkur. Allar nánari upplýsimgar um ferðina er að fá á skrifstofu fé- lagsims, símar 20385 og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Æsfcilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem i eftirspurn er mikil. Pantaðír j farseðlar skulu sóttir í síðasta ' lagi þriðjudaginn 8. ágúst. NUREYKJAViK 1.-8.ÁGÚST1967 Norrænt æskulýðsmót verður haldið í Reykjavík dagana 1.—8. ágúst og eru væntanlegir hing- að tæplega 300 fulltrúar frá æsku lýðsfélögum á Norðurlöndum. Erlendu þátttakendurnir eru á aldrinum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og í Mela skóla. Það eru eindregin tilmæli málaráðuneytið í Aus'turríki 4 myndir. Myndirnar eru á söfn- um og opinlberum stöðurm. Að verðið á myndunum sé of lágt? Ja, hvað skal segja, ég hef verðlagt þær í sam- ræmi við alþjóðlegan mœli- kvarða, en mér er sagt að sá íslen^ki sé hærri. Máski þær þyki beJdur ódýrar?“ Guðbj artur Guðlaugsson opnaði sýningu sína á sunnu- dag og á miðvikudag um miðj- an dag, þegar við spjölluðum við hann voru 6 myndir seld- ar. Sýning hans á MOkka mun standa í 3 vikur. 20 myndir hanga á veggjunum, en auk þess er hann með fleiri í möppu, sem fóilk getur fengið að sfcoða. Myndirnar tuittugu eru ýmist monotypur, þ.e. að- eins ein mynd er gerð af hverri, það er steinprent, síð- an eru tréskurðarmyndir og loks vatnslitamyndir. Sýning- in er falleg og merkileg fyrir margra hluta sakir, og óhaett að hvetja alla til að sjá hana, og eins og fyrr segir, eru mynd ir hans sérlega hótflega verð- lagðar. — Fr. S. Æskulýðsráffs Norræna félags- ins aff fólk, sem getur hýst ein- hverja gesti, meðan á mótinu stendur, láti skrifstofu æskulýðs- mótsins vita. Skrifstofa mótsins er í Hagaskóla, símar 17995 og 18835. Byggingarhappdrætti Blinðra- félagsins. Dregiff hefur veriff í happ- drættinu, og komu þessi númer upp: 24049 og 19329. Vinning- anna má vitja í Hamrahlíð 17. Æskulýsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu föstu- dagskvöld 28. júlí. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Hal'ldórsson. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín á heimili Mæðrastyrksnefndar, Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skriflsitofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4. Sími 14349. Verff fjarverandi til 1. ágúst. Séra Bragi Friffriksson. Séra ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Orlof húsmæffra í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. Kópavogur: Sjálfstæðiskvenna- félagið Edda fer í hina árlegu skemmtiferð sina þriðjudaginn 1. ágúst. Farið verður að Skóg- arfossi, skoðað byggðasafnið að Skógum, kvöldverður að Hótel Hvoli í boði félagsins. Lagt verð- ur af stað frá Sjálístæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, kl. 9 árdeg- is. Upplýsingar í síma 41286, 40159, 40708. Félagskonur fjöl- mennið. Skrifstofustúlka óskax eftir eins til tveggja herb. • íbúð. Fyrirfram- gréiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „1943 5655“ óskast send Mbl. fyrir 1. ágúst. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu, heizt í Austurbænum. Algjör reglusemi, skilvfs greiðsla. Uppl. í síma 16448. Tapazt Á laugardaginn 22. júlí tap aðist gul leðurtaska á leið- inni Reykjavík—Þrengsla- vegur. Vinsamlegast hring- ið í síma 50429. 14 ára piltur óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Þarf helzt að vera vanur. Uppl. í síma 21270 og 36865. Ryaveggteppi gólfmottur og púðar frá CEWEC, CUM og PERMIN mikið úrvaL HOF, Hafnarstræti 7. Úrvals hey til sölu. Uppl. í síma 37172. Keflavík Til sölu 2ja hæða íbúðar- hús, ásamt stórum bílskúr við Hafnargötu í Keflavík. Upplýsingar igefur Fast- eignasalan, Hverfisgötu 27, Keflavík, sími 1420. Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893. Til sölu Notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og Rafha- eldavél. Uppl. í síma 14178 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýleg 5 tonna trilla mjög vel útlítandi, með Lister-dieselvél, Simard dýptarmæli, talstöð og fleiri útbúnaði, til sölu. — Uppl. í síma 82468. Chevrolet óskast ekki eldri en árg. 1962, vel með farinn. Uppl. í síma 92-7011 eftir kl. 8. Steinbítsriklingur Til sölu óbarinn steinbíts- rikliingur á mjög góðu verði. Fiskurinn er úrvals- vara. Uppl. í síma 50143 og 37240. Nokkrir kjólar á unglingsstúlkur og eldri til sölu í Sóltheimum 20, miðhæð. Ferðafólk Borðið góðan mat. Drekkið síðdegiskaffið. Búið í þægi- legum herbergjum. Veiturn mangs konar þjónustu fyrir ferðatfólk. Hótel Hveragerffi, sími 4231. Hestur rauðjarpur 5 vetra hestur, stór, mikið bitinn á síðum og hálsi, tapaðist úr Kópavogi um 20. júlí. Gæti verið á leið austur undir Eyjafjöll. Uppl. í símum 24250 á daginn og 42314 á kvöldin. Ford vörubíll 8 tonna D 800 Til sölu D 800 vörubifreið árg. 1966. Tilboð óskast. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Standard 8 Super 8 Tilkynning til eigenda 8 mm. sýningarvéla fyrir segultón: Límum segulrönd á filmur sem gerir yð- ur kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum. Fullkomíin tæki. Vönduð vinna. Filmumóttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garðastræti 6. Renault Major bifreið árg. 1966 til sölu. Mjög vel með farin Upplýsingar í síma 23275, frá kl. 5—9 í dag og næstu daga. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku vana öllum almennum skrif- stofustörfum til starfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir næstkomandi mánudagskvöld merkt: „Vön 5529.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.